Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991. 21 SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn (24). Blandaö erlent barnaefni. Endursýndur þáttur. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.20 Drengurinn frá Andrómedu (6). Lokaþáttur. (The Boy from Andromeda.) Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (44) (Bord- ertown). 19.30 Roseanne (10). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glaðbeittu og þétthoída Rose- anne. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í Forsælu (6) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndjr frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu. 21.20 Hugsaðheimtil islands. 21.55 Nöfnin okkar. Lokaþáttur. I þessum síðasta þætti syrpunnar verður fjallað um nafnið Ingi- björg. Umsjón: Gísli Jónsson. Dagskrárgerð: Samver. 22.00 Hjónabandssaga (2) (Portrait of a Marriage). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur sem gerist í byrjun aldarinnar og segir frá hjónabandi rithöfundanna Vitu Sackville-West og Harolds Nicol- sons. Aðalhlutverk: Janet Mc- Teer og David Haig. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Folinn og félagar. 17.40 I frændgarði. (The Boy in the Bush) Framhaldsmynd sem er byggð á samnefndri sögu rithöf- undanna D.H. Lawrence og Mollie Skinner. Jack er átján ára gamall þegar hann er rekinn úr skóla fyrir prakkarastrik og sendur á ástralskan bóndabæ. Við fylgj- umst með Jack komast til manns og reyna að vinna sér sess í sam- félaginu. Þetta er fyrsti hluti af fjórum. Annar hluti er á dagskrá næstkomandi mánudag. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19 Fréttir, veður og annað fréttatengt efni. 20.10 Dallas. Þetta er næstsíðasti þátt- urinn sem gerður hefur verið. 21.00 Ættarsetrið. (Chelworth). Lokaþáttur þessarar bresku fram- haldsþáttaraðar. 21.50 Konumorð við Brewster stræti. (Women of Brewster Place). Seinni hluti þessarar framhaldsmyndar sem fjallar um baráttu kvenna, sem tilheyra minnihlutahópum, fyrir rétti sín- um sem konur og samfélags- þegnar. Það er athyglisvert að myndin er gerð af konum um konur. Aðalhlutverk: Oprah Win- frey, Robin Givens, Cicely Tyson- og Jackee. Leikstjóri: Donna Deitch. 1989, 23.10 ítalski boltinn. Mörk vikunn- ar. Nánari umfjöllun um ítalska boltann í umsjón íþróttafrétta- manna okkar. 23.30 Fjalakötturinn. Maður með myndavél. (Man with a Movie Camera). 0.35 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þór- steinn Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út í náttúruna. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarður- inn" eftir Frances Hodgson Bur- nett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (39). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Fólkið í Þingholtunum. Höf- undar handrits: Ingibiörg Hjartar- dóttir og Sigrún Oskarsdóttir. 'Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikenuur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson, Edda Arn- Ijótsdóttir, Erlingur Gíslason og Bríet Héðinsdóttir. (Einnig út- varpað fimmtudag kl. 18.03.) 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál. Tónlist frá klassíska tímabilinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Tónlistar- kennsla í grunnskólum. 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýöingu sína (12). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikuraðmorðum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vinabæjasamstarf Norður- landanna. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Björn Stefánsson talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunn- laugur Ingólfsson. (Aður útvarp- að laugardag.) 20.00 Hljóðritasafnið. Frá tónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík í febrúar á þessu ári. (Hljóðritun Útvarpsins). 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Stjórnarskrá íslenska lýðveld- isins. Umsjón: Ágúst Þór Árna- son. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- iö heldur áfram: Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón.: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.00.) 21.00 Gullskífan: „Bookends" frá 1968 með Simon og Garfunkel. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Tónlistar- kennsla í grunnskólum. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 9.00Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jóns- son. Létt spjall, Ijúfir tónar og ýmiss konar fróðleiksmolar. Um tíuleytið fáum við svo veðrið og söngvakeppnina Myllusöngur- Myllubrauð. í þróttaf réttayf irl it kemur svo um ellefu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Flóamark- aðurinn er í gangi hjá Kristófer og síminn er 67 11 11. Um eitt leytið fáum við íþróttafréttir og svo hefst leitin að laginu sem var leikið hjá Bjarna Degi í morgun. 14.00 Snorri Sturluson Það er þægi- legur mánudagur með Snorra sem er með símann opinn, 671111, og vill endilega heyra í ykkur. Á slaginu þrjú koma svo fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar og um fjögurleytið er það veðrið á landinu. 17.00 Reykjavík síðdegis 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Örbylgjan. Bylgjuhlustendur mega eiga von á því að heyra sitthvað nýtt undir nálinni því Örbylgjan tekur völdin á kvöldin undir stjórn Ólafar Marínar. 23.00 Hjónabandið. Hvað getum við gert til að krydda hjónabandið? Hvernig getum við lagt rækt við það sem skiptir okkur mestu máli? Eru umbúðirnar farnar að skipta okkur meira máli en inni- haldið? Pétur Steinn Guðmunds- son fjallar um hjónabandið á mannlegan hátt. 24.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. FM 102 «. 104 7.30 Morgunland 7:27 - Sigurður Ragnarsson - örugg leið til að byrja daginn! 10.30 Sigurður H. Hlöðversson - allt- af í góðu skapi og spilar auk þess tónlist sem fær aHa til að brosa! 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú er slakur/slök og þannig vill'- ann hafa það! 19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöldmáltíðinni til að vera með þér. Þarf að segja meira? 22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leið- in fyrir hann að fá að vaka frarh eftir, þ.e. vera í vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrimsson - ekki þó hinn eini sanni en verður það þó væntanlega einhvern tíma. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson í morgunsárið. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. 715 íslenskt tónlistarsumar 7.20 Veður, flug og færð. 7.30 Slegið á þráðinn. 7.45 Dagbókin 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Blöðin koma í heimsókn. 8.20 íslenskt tónlistarsumar. 8.30 Viðtal dagsins. 8.45 Slegið á þráðinn að nýju. 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafs- son og Gunnlaugur Helgason eru mættir á nýjan leik og stýra nú morgunþætti FM. 10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 10.03 Hrekkjagómafélagið bregður á leik. leikur morgunsins. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. 11.25 Kjaftasaga, seinni hluti. 11.35 Hádegisverðarpotturinn. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. Úff, það var lagið! 12.00 Hádegisfréttir.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stór- stjarnanna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síð- degisvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlít. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur kvöldvaktina. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt líkleg til vinsælda. 22.00 Auðun G. Ólafsson á seinni kvöldvakt. Óskalögin þín og fall- egar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Olason á næturvakt. Andvaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sin. FMT909 AÐALSTOÐIN 7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón Ás- geir Tómasson. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirs- dóttir stýrir léttu undirspili í amstri dagsins. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geýsivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel íslandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í tím- ann og kíkt í gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína i síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarmnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason.' Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftirfylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlust- endur. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son. Þáttur um blústónlist. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. áLFA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlustendur með góðri tón- list, fréttum og veðurfréttum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Rikki Pescia, Margrét Kjartans- dóttir og Hafsteinn Engilbertsson fylgja hlustendum fram á kvöld. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 8.40 TBA 8.55 Playabout. 910 Teiknimyndir. 9.30 Mister Ed. 10.00 TBA. 10.30 The Young Doctors. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 19.30 Alf. 20.00 Alcatraz. Fyrri hluti. Mynd um fangelslö sem ekki átti að vera hægt að sleppa ur þar til Clar- ence Carnes kom. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Anythlng for Money. 23.00 Hill Street Blues. 0.00 The Outer Limits. 1.00 Pages from Skytext. SCfífE NS PO RT 6.00 Eróbikk. 6.30 Hnefalelkar. 7.30 Diesel Jeans Superbike. 8.30 Eróbikk. 9.00 HM I ruðningi. 10.00 Amerískur fótbolti. 12.00 International Speedway. 13.15 Gillette-sportpakkinn. 13.45 HM i ruðningi. 16 00 International 3 Day Event. 17.00 Go! 18.00 Rover GTI. 18.30 British Formula 3. 19.00 FIA evrópurallíkross. 20.00 British Touring Cars. 20.30 HM í ruðningi. 21.30 Volvo PGA evróputúr. 22.30 Knattspyrna í Argentínu. 23.00 Hafnabolli. Mánudagur 21. október Páll Árdal heimspekingur er meðal þeirra sem rætt er við í þættinum Hugsað heim til íslands sem er i Sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarp kl. 21.20: Hugsað heim til f slands í kvöld verður á dagskrá Sjónvarps seinni þátturinn um Vestur-íslendinga sem eru að gera garðinn frægan úti í hinum stóra heimi. Þetta eru vandaðir og fróð- legir þættir sem sýna okkur hvað varð úr nokkrum af- komendum þeirra íslend- inga sem tluttu vestur um haf á sínum tíma. Við fáum að kynnast kjarnakonunni Mæju Árdal sem er leikhús- stjóri, leikstjóri og leikari. Einnig verður rætt við Pál Árdal heimspeking og sýnt úr mynd sem hann gerði um Parkinson-veikina, „Park- inson’s - A Balanced Wiev“, en Páll þjáist einmitt af þeirri veiki. Marteinn St. Þórsson annast dagskrár- gerð. Stöð 2 kl. 23.30: Fjalakötturinn I kvöld verður Fjalakött- urinn á dagskrá Stöðvar 2 og myndin sem sýnd verður heitir Maður með mynda- vél, eða Man with a Movie Camera. Þetta er mynd frá árinu 1929. í myndinni koma engir leikarar fyrir en hún er sérstæð að þvi leyti að áhorfandinn fylgist með daglegu lífi venjulegs fólks með kvikmyndatökuvél- inni. Myndin er án tals en tónlist leikur i staðinn tölu- vert hlutverk. Myndin þykir vel gerð og á sínum tíma nýjung í kvikmyndagerð sem markað hefur spor sín í kvikmyndasöguna. Leik- stjóri er Dziga Vertov. Hörður Torfason er lesari i þættinum Leikur að morðum sem er á rás 1 í dag klukkan 15.03. Ráslkl. 15.03: Leikur að morðum í dag hefst á rás 1 ijögurra þátta syrpa um sögu leyni- lögreglusagna. Þættirnir eru á dagskrá á mánudög- um kl. 15.03 og aftur á fimmtudagskvöldum kl. 22.30. í þessum fyrsta þætti veröur rakin sagan aö baki leynilögreglumannsins, allt frá dögum Descartes og skynsemisstefnu hans. Sagt er frá félagslegum og hug- myndafræðilegum bak- grunni sagnanna og greint er frá nokkrum ritum sem hægt er að telja til bók- menntalegra fyrirrennara leynilögreglusögunnar. Síð- ari hluti þáttarins er svo helgaður Edgar Allan Po og leynilögreglusögum hans sem voru þrjár en sú fyrsta þeirra „The múrders in the Rue Morgue“ kom út fyrir 150 árum sléttum og er í raun tilefni þessa þáttar. Umsjón 'með þættinum hef- ur Ævar Örn Jósepsson en lesari með honum er Hörð- ur Torfason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.