Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Blaðsíða 6
36 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991. Bflar DV TOYOTA NOTADIR BÍLAR ATHUGASEMD! Bílar með staðgreiðsluverði eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lánatöffu Toyota bílasölunnar. Reiðhöllin: Jeppar ~r Iitiðinnájeppasýningu4x4klúbbsins Um síðustu helgi hélt 4x4 klúbbur- inn hefðbundna jeppasýningu sína sem hann hefur haldið annað hvert ár til fjáröflunar fyrir starfsemi sína. Þessar sýningar verða sífellt glæsi- legri og æ betur búnir jeppar eru þar til sýnis. Við litum inn á sýninguna kvöldið sem hún var opnuð og hér gefur að líta nokkrar svipmyndir. -JR Toyota sýndi nýja línu af Hilux sem breytt hefur verið lítiilega, nýtt grill og lagfæringar á innréttingu. Myndir DV-bilar JR í sýningarbás Jöfurs gaf að líta gamla góða Jeep og eins einn verklegasta skúffubílinn á sýningunni frá Dodge. Bílabúð Benna hefur haft forystu i innflutningi auka- hluta og hluta til breytinga á jeppum. I þeirra bás gaf að lita bæði breytta bíla og annað sem til þarf til að búa til „trölljeppa" úr venjulegum bil. Einnig var sýndur Toyota 4Runner i nýrri útgáfu, „Executive" sem kominn er með leðurinnréttingu og ýmsan annan lúxus, auk þess sem sýningarbíllinn var kominn með talsvert stærri „fætur" en framleiðandinn gerði ráð fyrir i upphafi. Hekla hf. lagði mikla áherslu á „hálfkassann" sinn, L200-bilinn sem kallað- ur er „fjaJJagarpurinn“ þar á bæ og var til sýnis vel upphækkaður og tilbúinn i hvað sem er. Jón Hólm hjá Stáli og stönsum á heiðurinn af breyting- um á mörgum jeppum undir heitinu „Fjallabilar". Hér er hann við Ford Ranger sem hann hefur greinilega endurbætt verulega. Ekki komust allir jepparnir fyrir i Reiðhöllinni svo grip- ið var til þess ráðs að tjalda til að koma þeim öllum fyrir. Jeppinn hans Jóns Eyjólfssonar, sá inn sami og sigr- aði Öræfajökul í sumar, var búinn að klifra upp á áhorf- endapalla Reiðhallarinnar. Daihatsu Applause Toyta Corolla GL 1600 '91, 5 g., 5 d., grænn, ek. 26.000. V. 860.000 stgr. Saab 900i 1600 '90, sjálfsk., 4ra d., grár, ek. 16.000. V. 880.000 stgr. Toyota 4Runner Nýbýlavegi 6-8, Kópavogi Pajero frá Mitsubishi er hálfgerður „malbiksjeppi" við hliðina á sumum torfærutröllunum en stendur vel fyrir sinu. '87, 5 g., 5 d., grænn, ek. 72.000. V. 480.000 stgr. 1600 '89, 5 g., 4ra d., beige, ek 21.000. V. 940.000 stgr. 44 1 44 - 44 7 33 Þeir gerast ekki verklegri „van-bilarnir“ eins og þessi Econoline frá Ford. Vaáá ... sjáðu allt kókið! Þetta heyrðist frá yngri sýn- ingargestunum um leið og þeir virtu fyrir sér Heimasæt- una hans Árna Kópssonar. il___ Bílanaust sýndi mikið af hlutum sem eru nauðsynlegir öllum þeim sem hyggja á breytingar á jeppunum sínum. '90, 5 g., 4ra d., vínrauður, ek. '88, 5 g., 5 d., grár, ek. 67.000. 51.000. V. 2.000.000 stgr. V. 990.000 stgr. Mazda 323 st. Toyota Carina II

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.