Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Side 8
24,
FÖSTUpAGUR 25. OKTÓBER 1991.
Veðurhorfur næstu daga:
Lækkandi hitastig með
rigningu og snjókomu
- samkvæmt spá Accu-Weather
Þá er Evrópuveðrið búið að yfir-
gefa okkur að sinni og hefðbundið
íslenskt haustveður tekið við. Und-
anfarna daga hefur hitastigið verið
óvenjuhátt meðan það hefur verið
óvenjulágt annars staðar á Norður-
löndunum og í Mið-Evrópu.
En næstu daga verður hálfgert leið-
indaveður. Hitastigið fer alveg niður
í eitt stig og það fer að snjóa víðást
hvar á landinu á sunnudag og svo
verður allt fram á þriðjudag eða mið-
vikudag.
Suðvesturland
í Reykjavík verður alskýjað á
morgun með 6 stiga hita en á sunnu-
dag fer að rigna. Þaö verður ekki
fyrr en á þriðjudag að eitthvað stytt-
ir upp og á miðvikudag verður hálf-
skýjað og 4 stiga hiti. Næstum því
cdveg eins veður kemur til með að
verða á Reykjanesinu.
Vestfirðir
Á Galtarvita verður hálfskýjað á
morgun og 4 stiga hiti en á sunnudag
verður einungis 2 stiga hiti og þá fer
að snjóa. Það snjóar fram á þriðjudag
en þá verður alskýjað veður með 2
stiga hita. Miðvikudagurinn verður
hálfskýjaður og kaldur, 2 stiga hiti.
Norðurland
Það verður kalt á Norðurlandi
næstu daga. Á morgun verður 5 stiga
hiti og skýjað, á sunnudag fer að
snjóa með 2 stiga hita en það hitastig
helst alveg fram á miðvikudag. Það
snjóar á mánudag og þriðjudag en
verður alskýjað á miðvikudag. Næt-
urfrostið verður allt að 4 gráður.
Austurland
Þótt kalt verði á Norðurlandi verð-
ur enn kaldara á Austurlandi. Best
verður veðrið á morgun en þá veröur
3 stiga hiti og alskýjað. Á sunnudag
fer að snjóa og hitinn verður 2 stig.
Þannig helst veðriö alveg fram á
miðvikudag, nema hvað hitinn fer
niður í eitt stig á þriðjudag. Sem sagt,
frekar kalt og óskemmtilegt veður.
Suðurland
Á Hjarðarnesi á suðausturlandi
verður 5 stiga hiti á morgun og rign-
ing. Á sunnudag verður rigning og 4
átiga hiti, sama veður á mánudag og
þriöjudag. Á miðvikudag fer aftur á
móti að snjóa og hitastigið hrapar
niður í 2 stig.
Á Kirkjubæjarklaustri verður
kaldara og meiri snjókoma. Á morg-
un verður þar 3 stiga hiti og rigning
en á sunnudag byrjar að snjóa. Þá
veröur 2 stiga hiti sem fer niður í
eitt stig á mánudag með ofankomu.
Það snjóar áfram á þriðjudag og mið-
vikudag með sama lága hitastiginu,
einu stigi.
í Vestmannaeyjum ætti ekkert að
snjóa næstu daga. Á morgun verður
þar 6 stiga hiti og alskýjað en á
sunnudag fer að rigna. Hitastigið
helst þó sæmilegt eða um 5 stig. Það
rignir áfram á mánudag en styttir
upp á þriðjudaginn og þá verður al-
skýjað, svo og á miðvikudag.
Útlönd
Það er ekki mikið heitara annars
staðar á Norðurlöndunum og til
dæmis er einungis 6 stiga hiti í Ósló
og 7 í Kaupmannahöfn. í London er
hitinn hins vegar kominn í 14 stig.
Það er súld í Madríd og 13 stiga hiti
og hálfskýjað og 14 stig á Mallorca.
Hitinn er enn um 30 stig í Orlando
og 24 í New York en í Seattle á vestur-
ströndinni er bara 10 stiga hiti og
súld. 23 stiga hiti er í Los Angeles.
Galtarviti
m
Raufarhöfn
Veatmannaeyjar^
6° W
\..T ^
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Rigning og jafnvel
éljagangur
hiti mestur +6'
minnstur +3°
Reigning og frem-
ur vindasamt
hiti mestur +5°
minnstur +2°
Skýjað og gengur
á með skúrum
hiti mestur +5°
minnstur 1°
Stinningskaldi og
skýjað að mestu
hiti mestur +5°
minnstur -2°
Stinningskaldi og
sólskin á köflum
hiti mestur +4°
minnstur -3°
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
Engu var líkara en að veð-
urguðirnir í íslensku deild-
inni hefðu ruglast í ríminu
og talið sig vera stadda i
Lúxemborg með Jóni Bald-
vini og félögum í EES-við-
ræðunum þegar veðrið f sl.
viku er haft í huga.
Þá eru þeir aftur komnir
heim því að veðurspáin fyrir
næstu viku gerir ráð fyrir
fremur þungbúnu og kóln-
andi veðri sem hæfir okkar
norðlægu breiddargráöu
betur á þessum árstíma. Það
eru þó einungis Vestfirðing-
ar og Norðlendingar sem fá
að kenna á snjókomunni, i
öðrum iandshlutum verða
skúraleiðingar eða rigning.
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyri 5/-2sk 4/-2sn 2/-3sn 2/-3sn 2/-4as
Egilsstaðir 3/-3as 2/-3sn 2/-2sn 1/-2sn 2/-3sn
Galtarviti 4/-3hs 2/-3sn 2/-3sn 2/-3as 2/-4hs
Hjarðarnes 5/2 ri 4/2 ri 4/1 ri 3/-1 ri 2/-2sn
Keflavflv. 6/4as 5/2ri 4/1 ri 4/-1as 4/-2hs
Kirkjubkl. 3/-3ri 2/-3sn 1/-4sn 1/-3sn 1/-5sn
Raufarhöfn 5/-1sk 4/-1sn 2/-2sn 2/-2sn 2/-3sn
Reykjavík 6/3as 5/2ri 5/1 ri 5/-2as 4/-3hs
Sauðárkrókur 5/-2sk 3/-2sn 2/-3sn 2/-3sn 2/-4as
Vestmannaey. 6/3as 5/2ri 5/1 ri 5/0as 5/-1as
Skýringar á táknum sk - skýjað
(3 he - heiðskírt • as - alskýjað
(3 s - léttskýjað ri - rigning
3 hs - hálfskýjað
*^* sn - snjókoma
sú - súld
s - Skúrir
oo m i - Mistur
= þo - Þoka
þr - Þrumuveður
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
SUN.
MÁN.
ÞRI.
MIÐ.
17/8hs
12/1he
17/7hs
7/-1hs
8/-4he
18/11as
12/4su
11/-3he
12/0he
12/2hs
12/2hs
8/-1hs
8/-3he
14/4hs
22/14hs
13/1he
16/7hs
17/11 hs
13/3as
17/8hs
7/1 as
11/1 hs
19/11 as
10/4sú
15/3he
14/3hs
10/2sú
12/4sú
9/1 hs
11/3hs
12/7su
20/14hs
14/4as
17/7hs
19/12hs
14/5hs
19/8he
6/1 as
12/3hs
18/9as
9/2sú
17/5hs
15/5hs
7/2sú
13/3hs
10/1 hs
10/4hs
11/7sú
21/14hs
14/4hs
19/8hs
21/12hs
13/5as
20/9he
4/0sú
13/5hs
18/8hs
8/1 as
17/7hs
14/5hs
8/2as
14/3hs
8/2hs
12/4hs
20/14hs
14/5hs
20/7hs
BORGIR
Malaga
Mallorca
Miami
Montreal
Moskva
New York
Nuuk
Orlando
Osló
París
Reykjavík
Róm
Stokkhólmur
Vín
Winnipeg
Þórshöfn
Þrándheimur
LAU.
SUN.
MÁN.
ÞRI.
MIÐ.
20/13hs
14/8hs
30/23SÚ
14/4hs
4/-3sk
24/14hs
1/-3sk
30/20hs
6/-2hs
14/3is
6/3as
14/3is
8/2sk
8/2he
7/1 as
13/6sk
7/0sk
20/11hs
16/8hs
29/21 hs
15/4su
4/-4hs
21/13hs
1/-3as
29/21 hs
7/-3hs
16/6hs
5/2ri
16/4he
8/0hs
9/1 he
5/0as
11/6as
7/-1hs
20/13hs
17/10hs
29/21 hs
13/2hs
7/-2hs
19/12hs
0/-3as
28/22hs
7/0hs
14/7hs
5/1 ri
18/8he
9/2hs
11/-1 hs
4/-1 ri
8/4ri
6/1 as
21/13hs
18/1 Ohs
29/21 hs
15/4hs
7/-1hs
20/12hs
0/-4sn
28/21hs
7/1 as
15/7hs
5/-2as
19/10hs
9/3hs
12/2hs
4/-3ri
7/3ri
6/2as
21/14hs
19/11 hs
29/20hs
14/5as
7/0hs
19/12hs
1/-4sn
28/20hs
6/0as
16/7hs
4/-3hs
18/9hs
8/2as
13/3hs
2/-5sn
5/2ri
6/3as