Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Qupperneq 11
29 mÍÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBÉR 1991. Tíska Hártískan í vetur: Lokkaflóð og skarpir litir Hártískan í vetur er persónulegri en oft áður, það er að segja að greiðsl- an fer eftir stíl hverrar konu. Litir eru í tón við hinn eðlilega háralit og mikið um platínuljóst fyrir þær ljósu og koparrautt ogkastaníubrúnt fyrir þær dökku. Töluvert ber á greiðslum þar sem rúllur eru notaðar til að forma hárið, stutt eða sítt. Ekki er greitt úr lokk- unum nema lítils háttar og þeir látn- ir njóta sín frjálslega um höfuöið. Permanent nýtur vinsælda aftur og þá frekar létt og meira til að greiðsl- an haldist betur í formi. Hárið á að vera hluti af lífsstíl og fatastíl. Hér spilar litgreining, rétt förðun og litaval á fötum inn í. Hárlitun er margbreyttari nú en áður og oft notaðir þrír litir saman í stað þess að heillita með einum lit, hvort sem hárið er ljóst eða dökkt. Strípulitanir eru frekar á undan- haldi. Kvöldgreiðslan er sótt til tíma Hollywoodísanna á árunum fyrir og eftir stríð. Mjúkar bylgjur og gamal- dags stíll einkennir hárgreiðsluna oft með fallegum hnútum í hnakkanum hjá þeim sem hafa sítt hár. Eins eru íburðarmiklar og rómantískar lokkagreiðslur áberandi. Daggreiðslan á fyrst og fremst að vera þægileg og auðveld í meðförum. Rúllur eru notaðar til að lyfta og forma en annars er hárið blásið slétt. Myndirnar hér á síðunni eru tekn- ar á sýningu Intercoiffure á íslandi sem haldin var í Borgarleikhúsinu á mánudagskvöld. Þær sýna þó aðeins Hér er koparlitur allsráðandi. Rúllur eru settar í allt hárið og það síðan formað án þess að greitt sé úr lokkunum. lítið brot af þeim íjölbreytileika sem þar kom fram því í dag er nánast allt í tísku og hver finnur þann stíl sem henni hentar best. Allar fyrirsæturn- ar eru frá Módelsamtökunum. -JJ * Slæður * Treflar * Hanskar * Skartgripir * Ilmvötn * Snyrtivöruúrval Q‘brwrtilman Fjarðarkaupum Sími 652770 Þessar eru báðar með litað hár. Stutta hárið er sett mikið upp að aftan en Miklir lokkar eru ráðandi i kvöld- er fremur slétt að framan. Síða hárið er greitt aftur og hnúturinn lagaður greiðslunni. til með tilliti til skrautsins. Hér er tekið mið af andlitsfalli viðkomandi. Auðvelt en glæsilegt. Greiðslur fyrir þær sem þurfa að vera vel til hafðar dags daglega. DV-myndir GVA Fyrir þær sem vilja hafa hárið fremur látlaust en þó sparilegt. Síða hárið er blásið og innrúllað. Tvær spang- ir eru til skrauts. Rúllur eru settar allan hringinn á stutta hárinu en annars er það látið vera slétt. Charmel Töfrandi og glœsileg UNDIRFÖT Fást aðeins í: BORGARKRINGLUm], 2. HÆÐ, SIMI 677488 PURli + .VJ7rR.IL liinw frii 'IzLLEX BETRIX er ofnitmispráfiid, ilmefnnltim 0° med rétt pH sfrmtio. Eillllig er i benni rörn g’j’ii skú/ilegiim iitanadkoiihmdi tibrifuiii. PURE + XATURAL krei/iin frá E'LLEX BETRIX, ' ré/tn krewin Ijrir nllti se/l/ iiiliit er nw biid sintj. i ELLEN BETRIX CGSMETICS & SKIN CARE GÆÐAVÖRUR Á GÓÐU VERÐI i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.