Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Page 7
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991. 23 Evrópuleik Vals og Hapoel ber hæst um þessa helgi - annars frekar róleg helgi í íþróttunum hér innanlands. Pressuleikur í körfu Helgin sem í hönd fer er óvenju- róleg og viðburðasnauö. Aðeins verður einn leikur í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik vegna Banda- ríkjaferðar landsliðsins og ekki verður heldur leikið í 1. deild karla í handknattleik. Um helgina ber hæst Evrópuleik Vals og Hapoel frá ísrael í Evrópu- keppni meistaraliða í handknatt- leik en leikurinn fer fram á sunnu- daginn og hefst í Laugardalshöll- inni klukkan fimm. Valsmenn renna nokkuð blint í sjóinn og erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingar um ísraelska liðið. Þó er vitað að með liðinu leika þrír sovéskir leikmenn sem reyndar eru orðnir ísraelskir ríkisborgarar og Tékki að auki sem er vinstri- handarskytta. Forráðamenn Hapo- el virðast hafa styrkt lið sitt und- anfarin ár en ef Valsmenn ná fram eðlilegum leik ætti sigur að vinnast þótt ekki sé það öruggt fyrirfram. Fjórir bikarleikir Bikarkeppni HSÍ heldur áfram um helgina en á laugardag fara fram fjórir leikir í bikarkeppni karla. Þá leika b-hð Gróttu og HKN kl. 14.00, b-lið Hauka og KA kl. 14.00, b-lið ÍBV gegn Fram eða KR kl. 14.00 og kl. 15.15 leika ÍH eða HK gegn FH. Þrír leikir verða í 2. deild karla i handknattleik um helgina. Á föstu- dagskvöld kl. 20.00 leika ÍS og Völs- ungur í Seljaskóla, Ögri og Völs- ungur leika á sama stað kl. 14.00 á laugardag og á sunnudag leika HKN og Völsungur í Keflavík kl. 14.00. Einn leikur er á dagskrá í 1. deild kvenná um helgina. KR og Fram Hreiðar Hreiðarsson, fyrirliöi Islandsmeistara Njarðvíkinga, sést hér skora í leik gegn Val. Hreiðar verður leikbanni í kvöld er Njarðvik mætir Þór frá Akureyri á heimavelli sínum í eina úrvalsdeildarleik helgarinnar. leika í Laugardalshöllinni kl. 21.15 á sunnudagskvöldiö. Körfuknattleikur Á laugardag fer fram pressuleikur í körfuknattleik í Hafnarfirði og hefst hann kl. 14.00. Þar leika lið sem íþróttafréttamenn hafa valið og landsliðið sem er á fórum til Bandaríkjanna. í liði íþróttafrétta- manna leika flestir þeirra erlendu leikmanna sem leika á íslandi í vetur og meðal þeirra er hinn nýi leikmaður Þórs frá Akureyri. Eins og áður sagði verður aðeins einn leikur í úrvalsdeildinni vegna Bandaríkjaferðar landshðsins. Um er að ræða viðureign Njarðvíkinga og Þórsara í Njarðvík á fostudags- kvöldið í Njarðvík og hefst leikur liðanna kl. 20.00. Þrír leikir fara fram um helgina í 1. deild karla í körfuknattleik. ÍA og Reynir leika á Akranesi á fóstu- dagskvöld kl. 20.00 og á sama tíma leika í Digranesi Breiðablik og ÍR. Þriðji leikur helgarinnar er viður- eign Hattar og Víkverja á laugar- dag kl. 14.00. Á laugardag fara fram tveir leikir í 1. deild kvenna í körfu. Þá mæt- ast Grindavík og KR í Grindavík kl. 15.30 og ÍR og Haukar leika í Seljaskóla kl. 17.00. Blak Mótabók frá Blaksambandi íslands hefur ekki enn litið dagsins ljós og því erfitt að gera sér grein fyrir blakleikjum helgarinnar. Þó hefur það heyrst að ÍS og Þróttur Reykja- vík eigi að leika á laugardag í 1. deild karla og fer sá leikur væntan- lega fram í Hagaskóla. Sýningar FÍM-salurinn v/Garðastræti Ákveðið hefur verið að framlengja styrktarsýninguna sem veriö hefur í FIM-salnum til sunnudags 3. nóvember. Á sýningunni eru olíu- og akrílmálverk, vatnslitamyndir, graflk- og höggmyndir eftir marga þekktustu listamenn lands- ins. Þeir eru allir félagsmenn í FÍM og gefa félaginu helming söluverðs verka sinna. Opið er alla daga frá kl. 14-18. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 opið alla daga vikunnar frá kl. 14-18. Galleríeinn einn Skólavörðustíg 4, Halldóra Emilsdóttir sýnir olíumyndir, unnar á þessu ári. Hún lauk námi frá MHÍ 1987 úr málaradeild. Sýningin er opin alla daga kl. 14-18. Henni lýkur 7. nóvember. Gallerí List Skipholti Elín Magnúsdóttir myndlistarkona sýnir málverk. Sýningin stendur til 3. nóvemb- er og er opin daglega kl. 10.30-18. Mál- verkin eru unnin í blandað efni, öll á þessu ári. Gallerí G. 15 Skólavörðustíg 15, Jón Axel Bjömsson sýnir smámyndir í hinu nýja Gallerí Gv15. Sýningin stendur til 19. nóvember og er opin á virkum dögum kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí Sigurþórs Víöimel 61 er opið alla daga frá kl. 13-18. Myndverk eftir Sigurþór Jakobsson til sýnis og sölu. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9 Kristín Arngrímsdóttir sýnir í Gallerí Sævars Karls. Myndimar á sýningunni em unnar með bambuspenna og tússi. Kristín hefur tekið þátt í samsýningum og haldið einkasýningu í bókasafni Mos- fellsbæjar. Sýningin stendur til 8. nóv- ember og er opin á verslunartíma kl. 9-18 og 10-16 á laugardögum. Hafnarborg Strandgötu 34 Á morgun kl. 14 opnar Katrín H. Ágústs- dóttir málverkasýningu. Á sýningunni verða 40 olíumálverk og er myndefnið sótt í íslenska náttúru. Sýningin verður opin frá kl. 12-18 alla daga vikunnar nema þriðjudaga fram til 17. nóvember. í kaffistofu Hafnarborgar sýna þær Krist- ín Björgvinsdóttir, ína Sóley Ragnars- dóttir, Kristín Arngrímsdóttir og Rann- veig Jónsdóttb-. Sýningin í kafflstofunni er opin frá kl. 11-18 og stendur hún til 10. nóvember. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiðjumunasafniö er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, funmtudaga, fóstudaga og laugar- daga! Katel Laugavegi 20b (Klapparstígsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og er- lenda listamenn, málverk, graíík og leir- munir. Kjarvalsstaðir v/Miklatún Laugardaginn 2. nóvember verður opnuð í vestursal sýning á höggmyndum eftir ívar Valgarðsson. í austursal opnar Gunnar Örn sýningu á málverkum og í austurforsal verður opnuð sýning á ljóð- um-eftir Jón úr Vör. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl. 10-18 og er veitingabúð- in opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listinn, gallerí - innrömmun Síðumúla 32 Uppsetningar eftir þekkta íslenska mál- ara: olía, vatnslitir, pastel og grafik. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listasafn Háskóla íslands í Odda Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er dagíega kl. 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands Fríkirkjuvegi 7 Þar stendur yfir sýning á verkum eftir Guðmund Thorsteinsson, Mugg, og nefn- ist sýningin „í fótspor Muggs“. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18 og er aðgangur ókeypis. Veitingastofa safnsins er opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Laugarnesi Farandssýningin Sigurjón Ólafsson Dan- mörk - ísland 1991 stendur yfir í Usta- safninu. Hér er um að ræða yfirlitssýn- ingu á verkum Sigurjóns sem hefur verið sett upp á þremur söfnum í Danmörku í sumar. Sýningin er opin um helgar kl. 14-17. Listhúsið Snegla, Grettisgötu 7 Þar eru Ustmunir til sýnis og sölu, unnir af 15 Ustakonum sem vinna í textíl, keramik og skúlptúr. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14. Mílanó, Faxafeni 11, Stemþór Marinó Gunnarsson sýnir 1 kaffihúsinu Mílanó. Hann sýnir þar oUu- málverk, pastelmyndir og myndir unnar með blandaðri tækni. Sýningin er opin aUa virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-18 og sunnudaga kl. 13-18. Mokkakaffi v/Skólavörðustig MyndUstarmaðurinn G.R. Lúövíksson sýnir á Mokkakaffi. Á sýningunni eru þrívíð verk, ljósmyndir og fl. Nýhöfn Helgi ÞorgUs Friðjónsson sýnhr teikning- ar og vatnsUtamyndir í Nýhöfn. Verkin á sýningunni eru unnin á tveimur til þremur árum. Þess má geta að í New York hefur einnig verið opnuö sýning á málverkum hans í GaUery Bess Cutler. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga kl. 10-18 og frá kl. 14-18 um helgar. Lokað á mánudögum. Henni lýk- ur 13. nóvember. Norræna húsið Sýningin „Grænlensk myndlist" stendur yfir í sýningarsal. Listaverkin eru úr safni Astri Heilman. Opið daglega kl. 14- 19. í anddyri er fræöslusýning um Grænland, land og þjóð, og í bókasafni eru tíl sýnis grærdenskar bækur frá Landsbókasafninu í Grænlandi og Det Gronlandske forlag. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3B, HaUdór Asgeirsson sýnir skúlptúra unna í rekavið í öllum sölum safnsins. Sýning- in er opin aUa daga miUi kl. 14 og 18 og stendur tíl 10. nóvember. Sýning í Gerðubergi Verkið „Mynd“, skúlptúr eftir Sigurð Guðmundsson, er nýuppsett á Torginu við Geröuberg. Einnig er sýning á grafík- myndum eftir hann og fjölda annarra myndverka í eigu Reykjavíkurborgar. Þá stendur þar yfir sýningin Gagn og gam- an, verk eftir böm, unnin í Ustasmiðju Gagns og gamans í Gerðubergi. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði, sími 52502 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15- 18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu Þar eru til sýnis og sölu postuiinslág- myndir, málverk og ýmsir Utlir hlutir. Opið er á verslunartima þriöjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið í Bogasal Þjóðminjasafnsms stendur yfir sýningin „Stóra-Borg - fomleifarann- sókn 1978-1990“. Þar er sögð saga forn- leifarannsókna á Stóm-Borg undir Eyja- fjöUum, RangárvaUasýslu, og sýndir gripir sem þar fundust. Safnið er opiö aUa daga nema mánudaga ki. 11-16. Myndlistarsýning í menntamálaráðuneytinu MyndUstarsýning sunnlenskra Usta- manna stendur yfir í menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4. Sýningin er opin aUa virka daga kl. 8.45-17 fram til 4. des- * ember. Myndlistarsýning Landssamtakanna Þroskahjálpar Landssamtökin Þroskahjálp sýna grafik- myndir í húsnæði sínu að Suðurlands- braut 22, Reykjavik. Sýningin er haldin í tilefni af útkomu happdrættisalmanaks Þroskahjálpar og em myndirnar á sýn- ingunni þær sem prýða almanakiö 1992. Þekktasti Ustamaður sýningarinnar er hinn heimsfrægi listamaður Erró sem hefur gefið samtökunum þrjár grafik- myndir á þessu ári. Aðrar myndir á sýn- ingunni eru eftir vel þekkta íslenska Ustamenn. AUar myndimar á sýning- unni em tU sölu. Sýningin er opin dag- lega tU áramóta kl. 15-17. Kynning á Ljósmyndaranum Jóhannesi Long Þessa dagana stendur yfir í Kringlunni kynning á Ljósmyndaranum - Jóhannesi Long. Sýndar em 15 stórar ljósmyndir sem em sýnishorn af því sem fram fer á Ljósmyndastofunni. Hér er um aö ræða bæði Ut- og svarthvítar myndir með margs konar frágangi. Tilgangurinn með þessari kynningu er aö sýna að ljósmynd getur verið stofustáss. Kynningin stend- ur yfir í eina viku. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17. Þar stendur yfir sýning á mannamyndum HaUgríms Em- arssonar ljósmyndara. Möppur með Ijós- myndum Uggja frammi og einnig em tíl sýnis munir og áhöld af ljósmyndastofu HaUgríms. Slunkaríki ísafirði Jan Homan sýnir 10 pastelmyndir, allar • gerðar síðan hann kom tíl Isafjarðar í byijun árs 1987. Sýningin er opin fimmtu- daga til sunnudaga kl. 16-18 til sunnu- dagsins 24. nóvember.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.