Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1991, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1991. 13 Sviðsljós ' Nemendur í Foldaskóla vinna hér að verkefni um Vináttu '91. DV-mynd BG Vinátta í Laugar- dalshöll í Laugardalshöll á laugardaginn þar sem skemmtikraftar skemmtu ungum DV-mynd JAK Aðstandendur verkefnisins Vin- átta ’91 efndu til íjölskylduhátíðar í Laugardalshöll á laugardaginn í þeim tilgangi að efla vináttutengsl manna á milli mitt í allri umræðunni um ofbeldi og vímuefnanotkun. Hátíðin tókst mjög vel og húsfyllir var í Laugardalshöll enda var þar dagskrá við allra hæfi. Tólf listamenn og grúppur komu fram í tilefni dagsins, auk þess sem Hjálparsveit skáta og Flugbjörgunar- sveitin sýndu tæki sín og búnað fyrir utan Hölhna. Verkefnið, sem kynnt var áður í skólum, á dagvistarstofnunum og í félagsmiðstöðvum, var unnið að frumkvæði íþrótta- og tómstunda- ráðs Reykjavíkur og Unglingadeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. Það var húsfyllir á fjölskylduhátiðinni sem öldnum. Tólf mismunandi skemmtikraftar og grúppur komu fram í Höllinni og all- ir gáfu þeir vinnu sína í tilefni dags- ins. DV-mynd JAK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum þriðjudaginn 12. nóvember 1991 á neðangreindum tíma: Öldugata 6, Reyðarfirði, þingl. eig. Sverrir Benediktsson, kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimta Austur- lands. Hæðargerði 25, Reyðarfirði, þingl. eig. Aðalbjöm Scheving, kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-. banka íslands og Búnaðarbanki Is- lands. Hamarsgata 15, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Gunnar P. Friðmarsson og Am- leif Axelsdóttir, kl. 13.00. Uppboðs- beiðendur em Húsnæðisstofnun ríkis- ins og Magnús M. Norðdahl hdl. Hlíðargata 2, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Rúnar Þór Hallsson, kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimta Austur- lands. Hb'ðargata 37, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Sigurborg E. Þórðardóttir, kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Hús- næðisstofnun ríkisins, Elín S. Jóns- dóttir hdl. og Gísli B. Garðarsson hrl. Mörk 1, Djúpavogi, þingl. eig. Bú- landstindur hf., kl. 16.50. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimta Austurlands. Steinar 11, Búlandshreppi, þingl. eig. Emil Guðjónsson, kl. 17.20. Uppboðs- beiðendur era Jóhannes Sigurðsson hdl., Gjaldheimta Austurlands og Húsnæðisstofhun ríkisins. Bæjarfógetinn á Eskifirði Sýslumaðuriim í Suður-Múlasýslu LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! „IuJferoar Fjör á Tvc ‘imur vinum i l'fÉM'* ■ Mk mmd ■ M ■P*1 1 . • ! Hanna Steina Hjálmtýsdóttir heitir hún þessi og kom gestunum á Tveim- hljómsveitinni Orgill og hreif alla upp úr skónum. En þaö þarf enginn og Páls Hjálmtýssonar. DV-mynd RASI £ AUKABLAÐ TÆKTÍI DV-tækni er sérstakt aukablað sem fyrirhugað er að komi út miðviku- daginn 13. nóvember nk. í blaðinu verður fjallað um tækni og visindi á breiðum grundvelli, sérstaklega nýjustu tækni til daglegra nota á heimilum og til tóm- stunda og skemmtunar. Efhistök einkennast af stuttum, hnitmiðuð- um greinum á máli sem venjulegir notendur skilja jafn-vel og tækni- menn. í ráði er að Qalla m.a. um tækni og búnað á íslenskum markaði, svo sem myndbandstökuvélar, gervihnattasjónvarp, myndbands- tæki, sjónvörp, síma, farsíma, símsvara, póstfax, þjófavarnakerfi og rafeindahljóðfæri, svo nokkuð sé nefnt. DV-tækni leitar eftir samstarfi um upplýsingaöflun við þá aðila sem selja tæknibúnað á áðurnefndum sviðum. Auglýsingum í tækniblað- ið þarf að skila í siðasta lagi fimmtudaginn 7. nóvember. Ath.! Símfaxnúmer okkar er 91-626684 og sími auglýsingadeildar 91-27022. Auglýsingar, Þverholti 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.