Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1991, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1991. 23 Starfskraftur óskast í efnalaug hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1888. Vantar ráðsmann i 3-4 mánuði, þarf helst að vera með bílpróf. Upplýsingar í síma 94-8256 eftir kl. 20. ■ Atvinna óskast Óska eftir bókhaldsstarfi og/eða skrif- stofustarfi fyrir hádegi, get einnig tekið að mér bókhald fyrir stærri og smærri fyrirtæki. Hafið samb. við DV íýrir 13. nóv. í síma 91-27022. H-1901. 16 ára stundvis og reglusamur piltur óskar eftir atvinnu, helst bílaviðgerð- um, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-30081. 22 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax. Hefur stúdentspróf og er vön verslunarstörfum. Upplýsingar í síma 91-20883. 24 ára gömul stúlka óska eftir vel laun- aðri vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-72815 eftir kl. 17.30. 27 ára fjölskyldumann bráðvantar vinnu við smíðar eða sambærilega vinnu (góð meðmæli). Uppl. í síma 91-650712.__________________________ Hörkuduglegur, 28 ára fjölskyldumað- ur óskar eftir atvinnu strax. Hefur bílpróf og vinnuvélaréttindi. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-623329. Áreiðanleg kona óskar eftir ræstingar- starfi, helst einhvemtíma á'milli kl. 9 og 19. Hafið samb. við DV í s. 91-27022. H-1909. Svarað verður samdægurs. Ég er reglusamur, 28 ára gamall með vélstjóra- og rafvirkjamenntun og óska eftir vel launuðu starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-30599. 17 ára piltur óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-626754. Heimilishjálp. Tek að mér þrif og heim- ilishjálp í heimahúsum, er vön. Uppl. í síma 91-77662. Húsasmiðameistari, sem er líka vél- stjóri, óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-2403Í. Vanur réttingamaður óskar eftir starfi. Hafið samband við auglþj. DV í símá 91-27022. H-1902. ■ Bamagæsla Laus eru pláss frá 8-12 og 13-17 fyrir börri frá 4 ára aldri. Uppl. í síma 677799 á daginn. M Ymislegt_____________________ Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingur og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ofurminnisnámskeið. Einföld, örugg aðferð til að læra allt, öll númer, óend- anlega langa lista, öll andlit og öll nöfn. Sími 642730 (626275 í hádeginu). ■ Einkamál Reglusamur og heiðarlegur 30 ára, „spes“ náungi, óskar eftir að koniast frá sinni fortíð, í von um betra líf. Einn sem á lítið eftir nema sjálfan sig, og varla það. Mín von er sú að einhver góð kona lesi þétta. Svar send. DV, merkt „SOS1912“, fyrir 20.-11.91. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Tilkyrtningar ATH! Auglýsingadeild DV hefúr tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, hljómborð, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavík og Mos- fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909. Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alla daga, öll kvöld, grunn- og framhalds- skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl. f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. Aukatímar. Vantar þig námsaðstoð? Hringdu þá í mig í síma 91-677822 eða 91-73637. Dúna. ■ Spákonur ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa- hreinsun og handhreing. Vanir menn, vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Simi 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Áttu 4 min. aflögu? Hringdu þá í kynn- ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14 og kynnstu góðu ferðadiskóteki. Aðrar upplýsingar og pantanir í sím^ 91-46666. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur! Diskótekið Deild, sími 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi og jafnframt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Uppl. í síma 54087. ■ Veröbréf Tökum að okkur að leysa út vörur. Upplýsingar í síma 91-680912 milli kl. 14 og 17 alla virka daga. Lífeyrissjóðslán óskast, góð greiðsla. Svör sendist DV, merkt „L 1907“. ■ Bókhald Bókhald fært á staðnum: Hvers konar bókhalds- og ráðgjafarþjónustu færðu á skrifstofu okkar, en ef þú vilt láta færa bókhaldið í þínu fyrirtæki þá komum við á staðinn og sjáum um það. Stemma, bókhaldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 91-674930. ■ Þjónusta Er skyggnið slæmt? Er móða eða óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsun- ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd hf., s. 678930 og 985-25412. Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi- könnur, kertastjaka, borðbúnað, bakka, skálar o.m.fl. Opið þri., mið. og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram- nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari). Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Húsaviðgerðir. Allar almennar við- gerðir og viðhald á húseignum, einnig háþrýstihreinsun, sandblástur, þétt- ingar, málun. S. 9Í-23611 og 985-21565. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að okkur alla málningarvinnu, innan- húss og utan, og múr- og sprunguvið- gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf. Sprunguviðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð- ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman- lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069. Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. ■ Ökukermsla •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. ÖII prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Innrörnmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. kárton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr- irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan. Upplýsingar í síma 91-674255 og 985- 25172, kvöld- og helgarsími 91-617423. ■ Til bygginga Trésmiðir - byggingaraðilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg- um mestallt byggingarefni. Eigum fyr- irliggjandi mótatimbur, sperruefni, þakstál, saum, spónaplötur, grindar- efhi o.fl. Gerum tilboð í efnispakka, útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum. Góð og persónuleg þjónusta. 370 m af 1x4" (heflað), 150 m af 2x4" og ca 80 stk. 2"x4"xl20 cm til sölu, allt einötað. Upplýsingar í síma 91- 675363 eftir kl. 17. Dokaflekar, mótatimbur og steypustál til sölu. Útvega allt timbur og doka- borð með beinum innflutningi. Uppl. í síma 91-686224. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála, viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929. Einnig opið á kvöldin og um helgar. Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur á góðu verði. Pallar hf., Dalvegi 16, sími 91-641020. Steypuhrærivél til sölu. Uppl. í síma 91-41031 eftir klukkan 19. M Húsaviögerðir Gerum við/þéttum m/paceefnum: tröpp- ur, steypt þök, rennur, asbestþök. Frábær reynsla, lausnir á öllum leka- vandamálum. Týr hf., s. 11715/641923. ■ Parket Léttitœki i urvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala - leiga. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf., s. 678930 og 985-25412. ■ Fyrir skrifstofiim Gerið góð kaup. Notaðar ljósritunar- vélar til sölu, allar yfirfamar í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-641222 og 91-641332. ■ Til sölu Argos listinn ókeypis, simi 91-52866. Argos listinn á sölumet á leikföngum, gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum. Frábært verð. B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Híj. Leðurfóðraðir vínilskór. Hvítir og svartir. Verð aðeins 3.450 kr. Póstsendum. Útilíf, s. 91-812922. ■ Verslun Romeo og Júlía í fatadeild. Þetta og heilmargt fleira spennandi, s.s. sam- fellur, korselett, toppar, stakir og í settum, sokkabelti, buxur, sokkar, neta og nælon, sokkabuxur, neta og opnar o.m.fl. Einnig frábærar herra- nærbuxur. Sími 91-14448. Utsala á sturtuklefum, hurðum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.-, 12.900.- og 11.900.- Póstsendum. / A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. 3 MÁNAÐA ÓKEYPIS ÁSKRIFT TIL ALLRA BRÚÐHJÓNA SEM GANGA í ÞAÐ HEILAGA 12.10-31.12.91 Allt sem þú þarft að gera er að senda þennan seðil til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt „Brúðargjöfm“. Sími 91-2 70 22. Fax 91-2 70 79. Sjá næstu síðu ! i ( Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.