Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Side 3
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991. 19 Dansstaðir Apríl Hafnarstræti 5 Diskótek um helgar. Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Glæsisýning Onnu Vilhjálms fóstu- dags- og laugardagskvöld. Bjórhöllin hf. Gerðubergi 1, sími 74420. Lifandi tónlist öll kvöld vikunnar. Café Jensen Þönglabakka 6, sími 78060 Lifandi tónlist funmtudaga til sunnu- daga. Þórarinn Gíslason leikur á píanó. Casablanca Diskótek fostudags- og laugardags- kvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Lifandi tónlist fostudags- og laugar- dagskvöld. Danshúsiö Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Dansleikur fóstudags- og laugardags- kvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði Síðan skein sól leikur á föstudags- kvöld og hljómsveitin 7und á laugar- dagskvöld. Furstinn Skipholti 37, simi 39570 Lifandi tónlist fóstudags- og laugar- dagskvöld. Garðakráin Garðatorgi, Garðabæ Lifandi tónlist og dans um helgina. Gikkurinn Ármúla 7, sími 681661 Lifandi tónhst um helgina. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 14440 Dúettinn Kavíar kemur fram í fyrsta sinn á laugardagskvöld. Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Aftur til fortíðar - íslenskir tónar í 30 ár nefnist ný söngskemmtun á Hótel íslandi. Að skemmtuninni lok- inni leikur hljómsveitin Upplyfting fyrir dansi. Hótel Saga Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi. Skemmtidagskráin Nætur- vaktin á laugardagskvöld. Klúbburinn Borgartúni 32, s. 624588 og 624533 Fjólublái flllinn í kjahara er öðruvísi krá með bíói þar sem sýndar eru gamlar kvikmyndir. Lifandi tónhst um helgar. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. Hátt aldurstakmark. Moulin Rouge Diskótek á fóstudags- og laugardags- kvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Opið um helgina. Nillabar Strandgötu, Hafnarfirði Limbokeppni NiUa föstudags- og laugardagskvöld. Staðið á öndinni Tryggvagötu Hljómsveitin Blautir dropar leikur um helgina. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45 Lifandi tónUst fóstudags- og laugar- dagskvöld. Ölkjallarinn Pósthússtræti Hljómsveitin Tvennir tímar leikur á fóstudags- og laugardagskvöld. Ráin Keflavik Hljómsveitin „Sín“ leikur í kjaUara Ráarinnar um helgina. Á efri hæð verður trúbadorinn Guðmundur Rúnar Lúövíksson með gítarinn, munnhörpurnar og bassatrommuna. Endurski í skam Blúsá Blús- barnum Það verður að sjálfsögðu ekki leikiö neitt annað en blús og rokk á Blúsbarnum þessa helgi. Eftir klukkan 23 í kvöld, fóstudagskvöld, leikur norðurhjarabandið Red Ho- use blús og rokk. Red House skipa þeir Georg Grossmann, sem leikur á gítar og syngur, Pétur Kolbeins- son, sem leikur á bassa, og James Olsen á trommur. Á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Blús lús en sérstakur gestur þeirrar sveitar verður fiðluleikar- inn Sean Bradley. Það verður mjög svo óvænt uppá- koma á sunnudagskvöldið á Blús- barnum en hvað það verður er ekki gefið upp. Rauða ljónið: Rúnar Þór og hljóm- sveit Rúnar Þór og hljómsveit leika á Rauða Ijóninu á Eiöistorgi í kvöld, föstudagskvöld, annað kvöld og á sunnudagskvöld. Rúnar Þór leikur lög af nýútkominni plötu sinni, Yfir hæðina, auk annarra laga. Hann mun árita plötuna fyrir gesti á Rauða Ijóninu. Með Rúnari spila þeir Jón Ólafsson á bassa og Jón- as Björnsson á trommur. Kormákur afi skemmtir gestum á Staðið á öndinni á laugardags- kvöld. Staðið á öndinni: Kormákur afí skemmtir Hljómsveitin Kormákur afi skemmtir á Staðið á öndinni á morgun, laugardagskvöld. Kor- mákur afi hefur verið að spila á skemmtistöðum undanfarið við fá- dæma undirtektir enda spilar sveitin gæðarokk með soulívafi. Kormák afa skipa þeir Pétur Hrafnsson söngvari, Ásgrímur Ás- grímsson trommuleikari, Sævar Ámason gítarleikari, Sævar Þór Guðmundsson bassaleikari og Sig- urður Ragnarsson sem leikur á svuntur. Siðan skein sól spilar í Firðinum áður en sveitin heldur til London I hljómlelkaferö. Fjörðurinn: Síðan skein sól skemmtir Hin landsfræga hljómsveit Síðan skein sól æflar að halda í hljóm- leikaferð til London næstu daga og ferðina kalla þeir „Tour D’Lon- don“. Á leiðinni út á flugvöll ætlar Sólin að koma við í veitingahúsinu Firðinum og leika þar í kvöld, fóstudagskvöld, og gefa þar með Hafnfirðingum forsmekkinn af dagskránni sem verður í London. Tætum og tryllum og gerum allt vitlaust í Firðinum. - Blautustu varirnar fá ókeypis inngöngu. Síð- an skein sól skipa þeir Helgi Björnsson söngvari, Eyjólfur Jó- hannsson gítaristi, Jakob Magnús- son bassaleikari og Ingólfur Sig- urðsson trommari. Hljómsveitin 7und skemmtir síð- an í Firðinum á laugardagskvöld. Sveitin er mikið breytt og að sögn mun betri en áður. Hljómsveitina skipa nú þeir Hlöðver Guðnason á gítar, Pétur Jensson syngur, Páll Kristinsson á hljómborð, Einar Bragi leikur á saxófón, Bjöm Sig- urðsson á bassa og Guðmundur Stefánsson á trommur. Sveitin kemur fram í fyrsta sinn eftir mikl- ar breytingar. Akureyri: Þórskonur með dömukvöld Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri; Þórskonur á Akureyri efna til dömukvölds í félagsheimilinu Hamri nk. laugardagskvöld, 16. nóvember, og feta þar með í fótspor karlanna í félaginu sem héldu sitt herrakvöld um mánaðamótin. Aðgöngumiöasala stendur yfir alla næstu viku í Hamri og lýkur á fóstudagskvöld. Dömukvöldið hefst síðan kl. 19 á laugardag og verður tekið á móti dömunum með „hænu- stéli“ áður en dagskrá hefst. Fjöl- breytt skemmtiatriði verða í boði en á miðnætti verður „hleypt til“, þ.e. að körlunum verður þá heimill aðgangur að húsinu. Ráin í Keflavík: Sín og Guðmundur Rúnar skemmta Eldfuglinn heldur dansleik í Miðgarði i Skagafirði á laugardagskvöld. Eldfuglinn í Miðgarði „Eldfuglinn áfram æðir“ orti skáldið en það á einnig viö um hljómsveitina Eldfuglinn sem ásamt foruneyti sínu lendir í Skagafirði á morgun, laugardags- kvöld, og hefst dansleikur í Mið- garði klukkan 23 og stendur til 3. Eldfuglinn leikur efni af sam- nefndri skífu Kalla Örvars í bland við vel vahn stuðlög, innlend sem erlend. Gestir fá afhentan óvæntan glaðning við innganginn, þar af 20. hver hljómplötu. Stuðiö verður í Miðgarði á laugardagskvöld, að sögn Valgerðar. Það verður lújómsveitin Sín og trúbadúrinn Guðmundur Rúnar sem skemmta á Ránni í Keflavík um helgina. í kvöld, föstudagskvöld, og annað kvöld leikur Sín í kjallara Ráarinn- ar. Hljómsveitina skipa þeir Guð- mundur Símonarson, sem leikur á gítar, og Kristinn Rósentsson sem leikur á hljómborð. Báðir syngja þeir. Á efri hæð Ráarinnar verður trúbadúrinn Guðmundur Rúnar Lúðvíksson með gítarinnar, munn- hörpumar, að ógleymdri bassa- trommunni. Hljómsveitin Sín verður meðal þeirra sem skemmta á Ránni í Keflavik um helgina. Kavíar á Borg- inni Á laugardagskvöld mun koma fram í fyrsta skipti dúettinn Ka- víar. Kavíar skipa Sigtryggur Baldurs- son á hljóðnema og Margrét Örn- ólfsdóttir á harmóniku og píanó. Þau munu skemmta gestum á Borginni með tónlistarveislu í sveiflu og sól. Hið landsfræga Sniglaband spilar á Tveimur vinum og öðrum i fríi I kvöld og annað kvöid. Ef taka skal mark á undirtektum gesta á öðrum tónleikum sveitarinnar má búast við gífurlegu fjöri og troðfullu húsi. Mætum snemma. DV-mynd Rasi Berlín- arsveifla Neðri hæðin á veitingahúsinu Berlín við Austurstræti þykir henta sérlega vel til djassflutnings og í vetur verður djassunnendum boðið upp á ýmsar djassuppákom- ur. Á sunnudagskvöldið 10. nóvemb- er verður haldið djasskvöld í Berlín þar sem hljómsveitin Jazzbandið mun spila frá klukkan 22-00.30. Hljómsveitina skipa þeir Jónás Þórir sem leikur á hljómborð, Ja- mes Olsen syngur, Einar Valur Scheving á trommur, Stefán S. Stef- ánsson á tenórsax og Gunnar Hrafnsson á bassa. í vetur á sunnudagskvöldum er áformað að halda í Berlín djass- kvöld sem þetta. Þar verður ís- lenskum djassunnendum boðið upp á fjölbreytta dagskrá með bæði imilendum og erlendum flytjend- um. Það er von þeirra sem að þessu standa að þessar uppákomur eigi eftir að renna styrkari stoðum und- ir lifandi djass á íslandi og eru all- ir djassunnendur hvattir til að fjöl- menna. Limbo- keppni á Nillabar Þaö verður limbokeppni á Nilla- bar í Hafnarfirði öll föstudags- og laugardagskvöld í nóvember og verður hin fyrsta haldin í kvöld klukkan 00.30. Nilli býöur alla velkomna í hm- bokeppnina og alhr geta tekið þátt í leiknum. Vegleg verðlaun verða veitt sigurvegurum sem jafnframt vinna sér þátttökurétt í úrslita- keppninni sem fram fer fyrstu helgina í desember. Fyrstu verð- laun verða ekki af verri endanum, utanlandsferð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.