Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Page 4
20 FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991. Messur Kristniboðsdagurinn Árbæjarkirkja: Guösþjónusta kl. 11. Tekið á móti framlögum til Kristniboðs- starfsins eftir guðsþjónustu. Barnastarf á sama tíma. Kirkjubíllinn fer um Árbæ- inn fyrir og eftir guðsþjónustuna. Mið- vikudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta í Ár- bæjarkirkju kl. 16.30. Prestar Árbæjar- kirkju taka á móti fyrirbænaefnum. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Tekið á móti fram- lögum til kristniboðsins. Kafíi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjömsson. Fimmtudagur: Biblíulestur í safnaðar- heimilinu kl. 20.30 og kvöldbænir í kirkj- unni að honum loknum. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Tekið á móti gjöfum til íslenska kristniboðsins. Bænaguðs- þjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónsson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Ama ogGunnar. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöng- ur Eiríkur Hreinn Helgason. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Digranesprestakall: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Hámessa kl. 11 á tónlistar- dögum kirkjunnar. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Forsöngvarar Elín Sigur- vinsdóttir og Ingólfur Helgason. Orgel- leikari og kórstjóri Marteinn H. Friðriks- son. Sungin verða messusvör eftir Jón Þórarinsson. Á undan messu veröur leik- ið verkið „Orgeltónlist" eftir Jón Þórar- insson en eftir messu toccata eftir Jón Nordal. Bamastarf á sama tíma í safnað- arheimilinu í umsjá Bám Elíasdóttur. Miðvikudagur kl. 12.05. Hádegisbænir i kirkjunni. Léttur málsveröur á kirkju- loftinu á eftir. Miðvikudagur kl. 13.30- 16.30. Samvera aldraðra í safnaðarheim- ilinu. Tekiö í spil. Kaffíborð, söngur, spjall og helgistund. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ágúst Sigurðsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Bamastarf á sama tíma. Prestur sr. Guðmundur Karl Ág- ústsson. Organisti Guðný M. Magnús- dóttir. Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju mánudag kl. 18. Guðsþjónusta miöviku- dag kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skil- yrða“ sér um tónlist. Prestamir. Frikirkjan í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjan i Reykjavík: Flautuskólinn laugardag kl. 11.00. Violeta Smid. Sunnu- dag kl. 11.00 bamaguðsþjónusta. Tromp- etleikari í heimsókn. Hafnartjarðarferð undirbúin. Gestgjafi í söguhorninu Vil- borg Dagbjartsdóttir rithöfundur. Kl. 14.00 guðsþjónusta. Miðvikudagur 13. nóv. kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Grafarvogssókn: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Umsjón: Valgerður, Katrín og Hans Þormar. Skólabíllinn leggur af stað frá Hamra- hverfí kl. 10.30 og fer venjulega skólaleiö. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Ftrndur með foreldrum fermingarbarna eftir guðsþjónustuna. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. 6 ára böm og eldri og foreldrar þeirra uppi. Yngri bömin niðri. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór Gröndal. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Tekið á móti framlögum til kristniboðsins. Fyrirbænir eftir messu og molasopi. Þriðjudagur: Kyrrðarstimd kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrir- bænir, altarisganga og léttur hádegis- verður. Þriðjudagur kl. 14.00. Bibliulest- ur og kirkjukafíí. Allir velkomnir. Prest- amir. Hafnaríjarðarkirkja: Suimudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Fermingarböm að- stoða. Barnakórinn syngur undir stjórn Brynhildar Auðbjargardóttur. Organisti Helgi Bragason. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédikar og leiðir samveru með fermingarbömum og íjölskyldum þeirra 1 Álfafelli, íþróttahúsinu við Strandgötu. Gunnþór Ingason. Hallgrímskirkja: Fræðslusamvera kl. 10.00. Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Kvöldguðs- þjónusta kl. 17. Sungnir nýir sálmar. Ihugun í stað prédikunar. Sr. Karl Sigur- bjömsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fýrir sjúkum. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer frá Suðurhlíðum um Hlíðamar fyrir barnaguðsþjónustuna. Hámessa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyr- irbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallasókn: Messusalur Hjallasóknar, Bandalag íslenskra leikfélaga: Bandalagsdagurinn haldinn hátíðlegur Bandalag íslenskra leikfélaga gengst fyrir ráðstefnu á morgun, laugardaginn 9. nóvember, sem ber yfirskriftina „Hlutverk hins opin- bera í starfsemi áhugaleikfélaga". Ráðstefnan fer fram i funda- og ráð- stefnusölum ríkisins í Borgartúni 6 og hefst hún klukkan 10. Þessi laugardagur er annar laugar- dagur nóvembermánaðar og þann dag hafa aðildarfélög Bandalagsins haldið hátíðlegan nokkur undan- gengin ár og kallað Bandalagsdag- inn. Þau hafa notað hann til að vekja athygli fólks á starfsemi sinni með einhverjum hætti, hvert í sínu byggðarlagi. Meðal þeirra sem flytja erindi á ráðstefnunni eru Helgi Seljan, Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra, eða fulltrúi hans, Markús Örn Ant- onsson borgarstjóri, Valgarður Hilmarsson úr stjóm Sambands ís- lenskra sveitarfélaga, Stefán Bald- ursson þjóðleikhússtjóri eða fulltrúi hans, Guðmundur Bjarnason, full- trúi í fjárlaganefnd Alþingis, Guð- björg Amadóttir, formaður Banda- lags íslenskra leikfélaga, og Bjarni Guðmarsson áhugaleikari. Þá ávarp- ar Hugh Lovegrove, forseti LATA/A- ITA, alþjóða áhugaleikhúsráðsins, ráðstefnuna. Pallborðsumræður verða að loknum framsöguerindum. Ráðstefnan er opin öllum áhuga- mönnum um áhugaleikhst. Eitt af veigamestu atriðum ráöstefnunnar verður eflaust stefna ríkis og sveitar- félaga í fjárstuðningi áhugaleikhst- arinnar, svo og húsnæðismál áhuga- leikfélaganna. Norræna húsið: listaverk Carls Fredriks Hill í sýningarsölum Norræna hússins verður á morgun, laugardaginn 9. nóvember klukkan 15, opnuð sýning á málverkum og teikningum eftir sænska myndhstarmanninn Carl Fredrik Hih. Carl Fredrik Hih fæddist 1849 og lést 1911. Hann hlaut eftir dauða sinn viðurkenningu sem einn merkasti hstamaður Svíþjóðar. Hann telst einn sjallasti landslagsmálari Svía og teikningar hans era ekki síður í hávegum hafðar. Sýningin er sett upp í samvinnu við Listasafnið í Málmey en það á mikið safn af lista- verkum málarans. Göran Christenson, forstöðumaður Listasafnsins, kom til landsins með sýninguna og heldur hann fyrirlest- ur um Carl Fredrik Hill og landslags- málverk hans í fundarsal Norræna hússins á sunnudaginn, 10. nóvemb- er, klukkan 16. Sven-Olof Nilsson formaður safnstjómar Listasafnsins, flytur ávarp þegar sýningin verður opnuð á laugardag. Sýningin verður opin daglega klukkan 14-19 og stendur til 8. des- ember. Linberg Hjálmarsson við vinnu sin seldir verða handgeröir munir. Hand; Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27, halda basar á morgun, laugardag- inn 9. nóvember. Þar verða th sölu handgerðir munir, skemmtilegt jóla- KÞ-da Það verður hátíð í sal Barnaskól- ans á Húsavík á morgun, laugardag, og á sunnudaginn og nefnist hún KÞ-dagar. Það er Kaupfélag Þingeyinga sem stendur fyrir hátíðinni og meðal ann- Digranesskóla. Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kristján Einar Þor- varðarson. Karsnesprestakall: Barnastarf í safnað- arheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Halldóra G. Hinriksdóttir og Valgerður J. Guðjónsdóttir, nemendur í Tónlistar- skóla Kópavogs, leika saman á tvo gítara menúett eftir J.S. Bach. Halldóra G. Hin- riksdóttir leikur að auki Lute prelude í D moll eftir J.S. Bach. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sig- urbjömsson. Langholtskirkj a: Kirkja Guöbrands biskups. Kl. 11. Óskastund bamanna. Söngur, sögur, fræðsla. Sr. Flóki Krist- insson og Jón Stefánsson organisti sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Flóki Kristinsson. Einsöngur Margrét Þorvaldsdóttir. Kór Langholts- kirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Molasopi að guðsþjónustu lokinni. Laugarneskirkja: Kristniboðsdagurinn. Guðsþjónusta Ú. 11. Bamastarf á sama tíma í umsjá sr. Sigrúnar Óskarsdóttur. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Heitt á könn- unni eftir guösþjónustuna. Fimmtudag- ur: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Neskirkja: Kristniboðsdagurinn. Guðs- þjónusta kl. 11. Athugið breyttan tíma. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédik- ar. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Munið kirHjubílinn. Bamasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Óháði söfnuðurinn: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Öldruðum sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar. Jóhanna Linnet syngur einsöng. Árbjörg Ólafs- dóttir les upp. Jónas Þ. Dagbjartsson og Jónas Þórir sjá um tónlist. Barnastarf á sama tíma. Kafíiveitingar eftir guðsþjón- ustuna í Kirkjubæ. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sönghópur Kvenfé- lags Seljasóknar syngur við guðsþjón- ustuna. Organisti Jakob Hallgrímsson. Molasopi eftir guösþjónustuna. Sóknar- prestur. Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Barnamessa á sama tíma í umsjá Eirnýjar, Bám og Erlu. Sr. Jónas Gísla- son vígslubiskup prédikar. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimilinu eftir messu þar sem sr. Jónas Gíslason flytur erindið „Þegar náðargjafarhreyfmgin kom til ís- lands“. Miðvikudagur: Kyrröarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Tilkyimingar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nú grúfir vetrar- myrkrið yfir landinu og allra veðra er von. Gönguklúbbur Hana nú lætur veður og vind ekki á sig fá og kemur saman alla laugardagsmorgna til að drekka molakaffi, spjalla og rölta um bæinn. Þessir göngutúrar em fyrir alla. Taflfélag Kópavogs Nóvemberhraðskákmót Taflfélags Kópa- vogs verður haldið sunnudaginn 10. nóv- ember kl. 14 í sal Taflfélags Kópavogs að Hamraborg 5, 3. hæð. Fræg heimildar- kvikmynd sýnd í bíósal MÍR „Venjulegur fasismi", heimildarkvik- mynd Mikhalls Romm, eins frægasta kvikmyndagerðarmanns Sovétríkjanna, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 10. nóvember kl. 16. Mynd þessi var fullgerð á árinu 1965 og vakti þá strax mikla athygli, umræðu og deilur víða um lönd, enda bar þá í fyrsta sinn eftir stríðslok vemlega á hreyfingu ný- nasista í ýmsum löndum, einkum í Vest- ur-Þýskalandi. Þó að kvikmyndin skír- skoti þannig til atburða fyrri áratuga er hún talin í hópi klassískra heimildar- mynda - og á ekki síður erindi til manna nú en þá. ekki hvað síst ef hafður er í huga uppgangur fasistahreyfmga á síð- ustu mánuðum víöa, m.a.s. í heimalandi höfundarins. Mikhaíl Romm samdi sjálf- ur og flutti textann við myndina. í því eintaki sem sýnt er í bíósal MÍR er text- inn lesinn á ensku. Aðgangur aö kvik- myndasýningum MÍR er ókeypis og öll- um heimill. Félagsstarf aldraðra Fumgerði 1 og Hvassaleiti 56-58, halda sameiginlegan basar sunnudaginn 10. nóvember kl. 13.30 í Fumgerði 1. Mikið af góðum munum verður á basarnum. Kafíi og vöfflur verða einnig til sölu. Árshátíð Dýrfirðingafélagsins verður haldin í Akogeshúsinu, Sigtúni 3, á morgun, 9. nóvember. Húsið verður opnað kl. 19.30 og borðhald hefst kl. 20. Miðaverð kr. 4.200, eftir borðhald kl. 22.30 kr. 1.500. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Á sunnudag verður hluta- velta og kaffisala kl. 15. Allir velkomnir. Opið hús í Árseli í tilefni af 10 ára afmæh félagsmiðstöðv- arinnar Ársels verður opið hús í félags- miðstöðinni fyrir almennig laugardaginn 9. nóvember nk. kl. 14-16. Starfsmenn og unglingar félagsmiðstöðvarinnar hvetja alla Árbæinga og velunnara til að koma og þiggja kaffiveitingar og hlýða á skemmtidagskrá. Dönskum dögum að Ijúka Nú fer að ljúka Dönskum dögum sem staðið hafa yfir í öllum verslunum Mikla- garðs og Kaupstaðar. Þessa daga hefur sérstök áhersla verið lög á að gefa við- skiptavmum kost á aö kaupa úrval af dönskum vörum á hagstæðu verði, auk þess sem margvíslegar uppákomur hafa átt sér stað. Nú í lok Danskra daga verð- ur fjölbreytt dagskrá í boði sem endra- nær, danskir kjöthöggsmenn sýna listir sínar, sýndir verða danskir þjóðdansar, Inga Rassmusen kemur í innkaupaferð og leitar Dengsa í leiðinni, Rósa Ingólfs- dóttir kynnir danskt sængurlín af kven- legri snilld og lúðrasveit leikur létta danska sveiflu. Fóstrunemar lesa fyrir börnin úr ævintýrum H.C. Andersens og „lifverðir Danadrottningar" aðstoða við- skiptavini og gleðja börnin. Danska út- varpsrásin og getraunin vinsæla verða líka á sinum stað. Aðalvinningur gesta- getraunarinnar verður síðan dreginn út á laugardag, í Miklagarði við Sund, en kl. 16 þami dag lýkur Dönskum dögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.