Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Page 3
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 37 Snati er svo þyrstur, en hann á nóg af sogrörum! í hvaða röð á hann að taka þau upp, þannig að hann taki ávallt það efsta? mmuj 2 Óskaprinsinn minn er dásamlega sætur. Hann er í 7. bekk í Grunnskóla Bolungarvíkur. Ein að rifna úr ást. Óskaprinsessurnar mínar eru báðar 13 ára og í 8. bekk í Álftamýrarskóla. Þær eru báðar dökkhærðar með sítt hár. Önnur er með brún augu, en hin blágrá. Einn ástfanginn. Mínir óskaprinsar eru æðislegir. Annar er í Rokklingun- um og heitir Þorsteinn. Hinn býr í Reykjahlíðarþorpi. XXX. Óskaprinsinn minn er dökkhærður og er u.þ.b. 130 cm hár. Hann á heima á Bakkafirði og er í 4. bekk. Hann er rosalega sætur. Ein á Vopnafirði. Tilkynning: Ég vil biðja Drífu Þorkelsdóttur um að skrifa mér heimil- isfangið sitt. * Agnes Björk Guðmundsdóttir, Vallholti 17, 690 Vopnafirði. Föndur í Stundinni okkar Á morgun heldur Herdís Egilsdóttir áfram að föndra með okkur í Stundinni okkar í Sjón- varpinu. Til þess að auðvelda okkur föndrið skulum við hafa tilbúið við höndina: 1) Tómar mjólkurfernur 2) Áklæði Góða skemmtun! Krakkakynning Bergþór Reynir Böðvarsson, 8 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd. Nafn: Brynja Ruth Karlsdóttir Heimilisfang: Vitastígur 21, Bolungarvík Fædd: 8. febrúar 1980 Systkini: Hrund, 15 ára, Stefán Örn, 6 ára, og Rebekka Líf, 2 ára Áhugamál: Sund, skíði, tónlist, hlaup og sætir strákar Uppáhaldssöngvari: John Travolta Besta vinkona og frænka: Edda Jónsdóttir Nafn: Eva Hafsteinsdóttir Heimili: Lyngheiði 10, Hveragerði Fædd: 18.janúar 1982 Áhugamál: Vinir, ferðalög, dýr, tónlist, dans, eróbikk, fimleikar og fleira Fallegustu htir: Grænn, fjólublár og blár Skóli: Grunnskólinn í Hveragerði Bestu vinkonur: Anna Lilja, Lísa og Hulda Systkini: Hera Sif og Sigurbjörg Besti matur og drykkur: Pitsa og Sprite Söfnun: Safna limmiðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.