Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Side 4
38
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991.
Vinningshafar fyrir 43. tölublað eru:
Sagan mín: Linda Hrönn Sigfúsdóttir, Þórunnarstræti
125, 600 Akureyri.
69. þraut: 11 mynstur
Erla og Helga Sigurjónsdætur, Garðarsbraut 71, Húsa-
vík.
70. þraut: Reikningsþraut
Hákon Davíð Björnsson, Álfatúni 29, 200 Kópavogi.
71. þraut: 8 villur
Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir, Foldahrauni 39 E, 900
Vestmannaeyjum.
72. þraut: Nr. 3 og nr.7
Tryggvi Þráinsson, Fjarðarási 2, 110 Reykjavík.
73. þraut: Týnda stjarnan er á bls. 36 í þraut nr. 69
Ásgeir Rúnar Sigmarsson (gleymdi að skrifa heimilis-
fangið og er því beðinn um að skrifa).
Heklugos
Hekla gýs.
Eldurinn er mikill.
Landið hristist,
fjallið glóir.
Aldrei hef ég fundið
jafnmikinn
jarðskjálfta.
Helga Björk Arnardóttir,
Fálkakletti 9, Borgarnesi.
Ljóð
Ég fæ mér far
með hlaupara.
Hann dettur á hausinn
á kolkrabba.
Og ég flýg
í sjóinn.
Aðalheiður Edwardsdóttir,
Skipagötu 12, ísafirði.
Týnda stjaman ®
Geturðu fundið aðra stjörnu einhvers staðar? Á hvaða
stað er hún? Sendið svarið til Barna-DV.
----M.út Ji'T" ðíIXT'T.7-Í-----------------
BARNA-DV
Umsjón: Margrét Thorlacius
Kristrún Helga Bernhöft, Birkigrund 10, 200 Kópavogi. Óskar eftir pennavinum á aldr-
inum 9-12 ára. Hún er sjálf 9 ára. Áhugamál: Skautar, dýr, jass, Tívolí og fimleikar.
Katrín Unnur Elmarsdóttir, Sæbakka 26 A, 740 Neskaupstað. Óskar eftir pennavinum
á aldrinum 9-12 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: Fótbolti, passa börn, sætir strákar
og margt fleira.
Birna Pálsdóttir, Brekkugötu 31, 470 Þingeyri. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-13
ára, bæði strákum og stelpum. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: Hestar, lítil börn, sund,
bréfaskriftir, Simpson fjölskyldan og margt, margt fleira. Verið nú dugleg að skrifa!
Sigrún Jóna Jónsdóttir, Stóra-Hálsi, 801 Selfoss. Óskar eftir pennavinum á aldrinum
9-11 ára, bara strákum. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: Sætir strákar, dýr, fótbolti og
margt fleira. Svarar öllum bréfum. Ekki vera feimnir að skrifa, strákar!
Stella Ósk Hjaltadóttir, Vegghömrum 6,112 Reykjavík. Langar að eignast pennavinkon-
ur á aldrinum 9-10 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál margvísleg.
Helgi Valur óskar eftir pennavinum, en gleymdi að skrifa heimilisfangið og verður því
að skrifa aftur!
Teilmimyndasamkeppni
Margar skemmtilegar myndir bárust í teiknisamkeppnina! Hér eru nokkur sýnishorn!
Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir, Foldahrauni 39 E.
Sverrir Bergmann Magnússon, Drekahlíð 8, 550 Sauðárkróki.
Anna Margrét Káradóttir, 7 ára, Knarrarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.