Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991.
Spumingin
Áttu ullarnærföt?
Kristinn Björnsson nemi: Já, ég er í
þeim núna.
Ingi Hafliði Guðjónsson matreiðslu-
nemi: Nei, ég fæ þau bara lánuð þeg-
ar ég þarf þeirra með.
Inga Dóra Yngvadóttir húsmóðir:
Nei.
Reynir Ganntjoensen: Já, ég nota þau
þegar það er kalt.
Garðar Skúlason flugmaður: Nei,
það á ég ekki. En það er kominn tími
til þess.
Styrmir Karlsson: Ullamærfot! Nei,
ekki alveg.
Lesendur dv
Öryrkj abandalagið:
Má ekki verða
hræðslubandalag
„Við verðum að meta hvort fatlaðir geti búið innan um aðra.“ - Meðferðar-
heimilið Sæbraut 2 á Seltjarnarnesi.
Þóra skrifar:
Ég get ekki lengur orða bundist
vegna yfirgangs talsmanna fatlaðra.
- Eg hef fylgst með öllum skrifum
varðandi málefni fatlaðra. Ekki er
hægt að væna mig um fordóma, því
ég er sjálf líkamlega fótluð frá báms-
aldri en hef alla tíð séð fyrir mér sjálf
og ekki hefur þurft að kaupa hús-
næði fyrir mig. - Ég tek fram að ég
hef aldrei verið sátt við að alhæfa
orðið fótlun yfir alla innan Öryrkja-
bandalagsins.
Ég held að landsmenn séu að verða
hræddir við að tjá sig um þessi mál
því drottnunargirnin og einstreng-
ingshátturinn em orðin svo sterkir
þættir hjá bandalaginu. Ég vil því
koma á framfæri í lesendadálkum
DV þakklæti til borgarstjóra Reykja-
víkur fyrir að taka af skarið í undan-
gengnum deilumálum vegna búsetu
fatlaðra í borginni.
Öryrkjabandalagið fær gnægð fjái>
muna úr Lottóinu til húsakaupa um
allan bæ og er það vel en það er ekki
hægt aö „kaupa fúsk“ og spyija svo.
Aðalatriðið er hvemig velja á inn á
sambýli svo að mistökin endurtaki
sig ekki eins og á Sæbrautarheimil-
inu. Við verðum að meta hvort fatl-
aðir geti búið innan um aðra. - Get-
um við ætlast til að aðrir geti búið
Kjartan Ólafsson rithöf. skrifar:
í spjalli við mig er birtist í síðasta
hefti Mannlífs (nóv. sl.) urðu nokkr-
ar skekkjur sem ég bið DV að leið-
rétta þar sem langt er milli hefta hjá
Mannlífi.
Á bls. 35: ...Kjartan ræðir um
rómantíkina og brennivínið sem
hann segist eiga mikið að þakka enda
hafi bestu stundir lífs hans verið í
ölværðum með konum.“ - Þessi orð
sagði ég aldrei um brennivín. Hins
vegar má lesa á bls. 39 í Mannlífi:
„Árni Pálsson kvað eitt sinn hafa
sagt: „Mikið á maður brennivíninu
að þakka." Mannlíf eignar mér nú
þessi orð. En þau fara mér ekki jafn-
vel í munni og honum. (Og síst vildi
Kristín skrifar:
Þegar fjárlagafrumvarpiö var lagt
frarn í haust kom fram að hætta ætti
starfsemi Fæðingarheimilis Reykja-
víkur. Finnst mér það mjög svo baga-
leg áform. Ekki eingöngu vegna þess
að fæðingardeild Landspítalans get-
ur ekki tekið við öllum þeim fæöing-
um sem eru á höfuðborgarsvæðinu
ár hvert, heldur einnig vegna þess
hvemig Fæðingarheimilið er rekið
og uppbyggt gagnvart mæðrum og
börnum þeirra.
Að fæöingardeildinni ólastaðri er
ekki vafi á að Fæðingarheimilið veit-
ir persónulegri þjónustu sem er t.d.
afleiðing smæðar þess. Víða erlendis
eru að ryðja sér til rúms litlar og
heimilislegar einingar fyrir eðlilegar
fæðingar. Er Fæðingarheimili
Reykjavíkur gott skref í þá átt. - En
því miður vilja íslensk stjómvöld
snúa þróuninni við, hafa eina fæð-
ingarstofnun, sem yfirfyllist þegar
fæðingar em sem flestar.
Hvað hefði þetta í för með sér?
Myndum við konur sætta okkur við
að sofa frammi á gangi eða í alltof
þéttsetnum sjúkrastofum? Eða
myndi heimafæðingum fjölga til
muna? - Það getur verið að heima-
fæðing sé persónulegust þar sem
konan er í því umhverfi sem hún
hefur skapað sjálf. En hvað þá um
alla þjónustu? Ætla yfirvöld að
skipuleggja heimaþjónustu við
innan um fatlaða sem aðstandendur
sjálfir gefast upp við?
Við megum ekki gera aðsúg að fólki
eins og gert hefur verið gagnvart
fólkinu á Sæbraut og í Þverárselinu.
Við skulum hætta að vera „hræðslu-
bandalag" í augum fólks.
Það eru ekki allir til forystu falln-
ir. Forystumenn Öryrkjabandalags-
ins og félagsmálaráðuneytið verða
nú að láta af stóryrðunum gagnvart
fólki sem er ekki á sama máli og
þessir aðilar. Tölum ekki eingöngu
um „rétt fatlaðra", tölum líka um
ég - enda lítt við hæfi - hnupla brand-
ara frá fyndnasta manni íslands,
mínum gamla og góða fræðara úr
menntaskóla, Árna Pálssyni, sem
var litríkastur allra kennara og
skemmtilegastur, jafnvel þótt hann
tyftaði okkur stundum ótæpilega, er
honum blöskraði sem mest „þessi
helvítis fáfræði" lærisveina sinna).
Á bls. 36: (rætt um myndlist)
„... en ég hef samt sankað þessu að
mér.“ - Ég sagði:....en ég hef samt
safnað þessu - enda hef ég aldrei
stundað „sank“ um mína daga.
Á bls. 36: „... hún myndi ekki
hirða um það að vera getiö." - Ég
sagði:....hún myndi ekki hirða um
að láta nafns síns getiö."
sængurkonur og nýfædda borgara
með starfsfólki úr heilbrigðisgeiran-
um sem ekki er fullmannaður í dag?
Hvað viljum við konur? Dettur eng-
um í hug að spyrja okkur?
Við sem viljum halda áfram rekstri
Fæðingarheimilis Reykjavíkur í
rétt hinna. Það hefur alveg gleymst.
- Verum ekki með fordóma gagnvart
heilbrigöu fólki.
Öryrkjabandalagið má engan veg-
inn vera hræðslubandalag sem allir
hræðast og sem úthúðar öllum nema
félagsmönnum. Öll okkar uppbygg-
ing tapast ef heldur fram sem horfir.
- Það eru fleiri en ég sem hafa þessa
skoðun en eru of hræddir við að láta
til sín heyra. Og að lokum: Til að ég
fái ekki hrinu yfir mig bið ég um að
bréfið verði birt undir fomafni ein-
göngu.
Á bls. 39: „... ég hef skrifað einna
skást ölvaður." - Ég sagði: .....ég
hef stundum skrifað einna skást öl-
vaður.“ - Þetta tel ég reyndar of-
mælt. Réttara væri aö segja „stöku
sinnum“, en ekki „stundum". Þessi
orð, svo sem Mannlíf hefur eftir
mér, kynnu misjafnlega innrættar
mannverar ef til vill að túlka á þann
veg að ég hefði helst aldrei getað
dregið til stafs nema sem allra fyllst-
ur.
Að lokum skyldu menn hafa í huga
þessi orð Árna Pálssonar: „Verst er
hvað rónarnir hafa komið illu orði á
brennivínið."
' óbreyttri mynd ættum að safna und-
irskriftum því til stuðnings og vil ég
hvetja alla sem bera hag nýfæddra
bama og mæðra þeirra fyrir bjósti
að skrifa undir. Með von um þróun
í rétta átt en ekki skref aftur á bak.
iHLh'in-fj .i.l
Vorum við þá
hlunnfarín?
Björn Bjömsson skrifar:
Það er virðingarvert af þeim
sem nú auglýsa vörur sínar og
þjónustu á lægra verði. Bæði
Flugleiðir og Sólarferðir hafa
auglýst ferðir fyrir næsta sumar
á mun lægra verði en sl. sumar.
- Einnig sá ég að blómaverslanir
ætla aö selja jólarósina á miklu
lægra verði en fyrir síðustu jól. -
En ég spyr þá: Vorum við þá
hlunnfarin allt tii þessa?
ErSteingrímurnýr
áþingi?
Kristján Jónsson skrifar:
Maður gæti haldið að Stein-
grímur Hermannsson væri að
koma nýr inn á þing, svo leikur
hann sig fákunnandi og utan-
veltu í máiflutningi. Hann segir
að stjórnin sé óvinveitt þjóðinni
og gagnrýnir hana ótæpilega fyr-
ir að vera með svartsýni út á við.
Ég heyri ekki betur en Steingrím-
ur boði sjálfur mikla svartsýni
meö því t.d. að vara við ijárfest-
ingum erlendra aðila hér á landi.
Hann er undrandi á ílestu þvi
sem nú er rætt. Þykist t.d. ekkert
vita um álmálið annað en það að
hann heföi alltaf vitað að svona
færi, og menn heföu átt að hafa
„eitthvað annað" x bakhöndimxi.
- Þetta er orðið afar hvimleitt, ég
verð að segja það.
Aðhyggjayfir
Hveragerði
Hjúkrunarfræðingur skrifar:
Mér finnst vera ótækt hvernig
menn bregðast við skellum í þj óð-
arbúinu, ef hægt er að kalla þetta
skelli yfirleitt. Það er eins og ál-
verið og aflasamdráttur dragi
máttinn úr mönnum, og gera
þurfi margháttaðar efnahagsráð-
stafanir vegna þessa.
Hefur ekki verið margrætt að
leggja til atlögu víð lútaorkuna
með það fyrir augum að koma
hér upp alvöru heilsuhndum? -
Erlendir aðilar eru tilbúnir til
samvinnu. Hveragerði hefur t.d.
oft náð athygli þeirra. Hvers
vegna eru bara ekki lögð drög að
þessu í stað álversins? Það er
m.a. hægt að byggja yfir svona
staði að hluta. Svartsengi og ekki
síður Hveragerði eru tilvaldir
staðir.
Axel hringdi:
Mikið er ég orðinn leiður á
þessum sifelldu könnunum, sem
verið er að gera um hvers konar
ómerkilega hluti og málefrn. Nú
síðast var ég að heyra um körmun
sem var gerð á því hvort fólk
væri ánægt eða óánægt með störf
iðnaðarráðhera varðandi álverið.
- Auðvitað mátti vita að flestir
töldu það ekki hans sök að svona
fór í því máli.,
Enn eru ótaldar allar kannanir
Rxkisútvarpsins um hlustun,
horfun og vinsældir þessa tjöl-
miðils. Ég held að fólki sé bara
nákvæmlega sama hvernig horf-
unin eða hlustunin er. Fólk ein-
Mdlega skrúfar frá eða fyrir eftir
smekk hvers og eins.
SammálaSæmundi
Guðm. Borgarsson hringdi:
Égvil taka undir með Sæmundi
Guðvinssyni sem skritaði kjall-
aragrein í DV nýlega og ræddi
um búpening á vegum úti. Þetta
er orðið mikiö vandamál og Sæ-
mxmdtxr tekur hér sanxiarlega á
þörfu máli.
Það er til skammar hvernig
sveitarfélög, Vegagerðin og aðrir
sem þanxa eiga hiut að máli
trassa að halda búpeningi frá
þjóðvegunum. Bændur hafa líka
verið tregir til að viðurkenna
vandann og það þykir mér undar-
leg afstaða því þetta er alvöramál
í umferð á vegum útí.
Mikið á maður brennivíninu að þakka
Fæðingarheimili Reykjavíkur
„Ætla yfirvöld að skipuleggja heimaþjónustu fyrir sængurkonur?“ er m.a.
spurt í bréfinu.