Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1991, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1991, Page 3
FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991. 19 \ Dansstaðir Apríl Hafnarstræti 5 Diskótek um helgar. Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Dansleikur föstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveit Finns Eydals ásamt Helenu Eyjólfsdóttur og Þor- valdi Halldórssyni. Bjórhöllin Gerðubergi 1, sími 74420 Lifandi tónlist öll kvöld vikunnar. Café Jensen Þönglabakka 6, sími 78060 Lifandi tónlist fimmtudaga til sunnu- daga. Þórarinn Gíslason leikur á píanó. Casablanca Diskótek föstudágs- og laugardags- kvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Gömlu brýnin leika fyrir dansi föstu- dags- og laugardagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Dansleikur föstudags- og laugardags- kvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði Hljómsveitin Mannakorn leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Furstinn Skipholti 37, sími 39570 Föstudags- og laugardagskvöld leikur og syngur K.S.-dúettinn. Garðakráin Garðatorgi, Garðabæ Lifandi tónlist og dans um helgina. Gikkurinn Ármúla 7, simi 681661 Hinn landsþekkti blúsari, Kristján Kristjánsson, mun skemmta föstu- dags- og laugardagskvöld. Kristján mun m.a. kynna efni af hljómplötu sem væntanleg er innan fárra daga. Hótel Borg Smekkleysa efnir til tónleika í kvöld, Hljómsveitimar Ham, Risaeölan og Púffleika. Húsiö opnað kl. 22. Á laug- ardagskvöld veröur Smekkleysa meö skemmtikvöld Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Aftur til fortíöar - íslenskir tónar í 30 ár nefnist ný söngskemmtun á Hótel íslandi. Aö skemmtuninni lok- inni leikur hljómsveitin Upplyfting fyrir dansi. Hótel Saga Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansj. Skemmtidagskráin Nætur- vaktin á laugardagskvöld. Klúbburinn Borgartúni 32, s. 624588 og 624533 Fjólublái flllinn í kjallara er öðruvísi krá meö bíói þar sem sýndar em gamlar kvikmyndir. Lifandi tónlist um helgar. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Hátt aldurstakmark. Moulin Rouge Diskótek á föstudags- og laugardags- kvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Opiö um helgina. Nillabar Strandgötu, Hafnarfirði Klang og kompani skemmta um helg- ina. Limbókeppnin heldur áfram og em allir velkomnir. Utanlandsferð í verölaun. Staðið á öndinni Tryggvagötu Rúnar Þór og félagar leika á föstu- dags- og laugardagskvöld. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45 Loðin rotta skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. Ölkjallarinn Pósthússtræti Hljómsveitin Snæfríður og stubbam- ir leika föstudags- og laugardags- kvöld. ^miIillllSilIlllIillHÍ!I!lf!!!IIl!l!!litll$ill!ÍlSlliti!KttH4ftÍI!tl!tÍII!iiHl!!{l Hótel Borg: Smekklaus helgi Ölkjallarinn: Snæfríður og stubbamir Það verður þrumustuð í Ölkjall- aranum í kvöld og annað kvöld því þá spila Snæfríður og stubbamir. Hljómsveitin hefur spilað víða og ávallt náð upp góðri stemmningu. Hljómsveitin spilar þekkt lög úr ýmsum áttum. Snæfríði og stubbana skipa Torfi Ásgeirsson sem leikur á gitar og syngur, Hermann Jónsson leikur á á mandólín og syngur, Sigríður Kjartansdóttir á þverflautu og syngur og Rúnar Jónsson leikur á bassa og syngur. Aðgangur er ókeypis og aldurstakmark er 20 ár. Anna Vilhjálms kemur fram á Bon-ansa-helgi á Ránni í Keflavík i kvöld með kán'oi 'ión- sveit sinni. Ráin í Keflavík: Bonansa- helgi Það verður Bonansa-helgi á Ránni í Keflavík þessa helgina. í kvöld, fostudagskvöld, kemur Anna Vilhjálms fram ásamt kántrí- hljómsveitinni sinni og á morgun, laugardagskvöld, verður það Hall- hjörn kántríkóngur sem treður upp ásamt Johnny King og hljómsveit. Það verður ekkert slegið af á Ránni á þessari Bonansa-helgi. Smekkleysa sm.hf. efnir til tón- leika á Hótel Borg í kvöld, föstu- dagskvöld, í samráði við hina ný- opnuðu hljómplötuverslun Hljó- malind. Á Borginni leika hljóm- sveitimar HAM, Risaeðlan og rokkhljómsveitin PÚFF, sem skip- uð er vægast sagt ungum og mynd- arlegum mönnum. PÚFF er ný hljómsveit sem þessa dagana vekur mikla athygli í hinu fjölskrúðuga tónlistarlífl höfuðborgarsvæðisins. Húsið verður opnað klukkan 22.00 og aðgangseyrir er 900 krónur. Á laugardagskvöld verður Smekkleysa með eitt af sínum sér- stöku skemmtikvöldum. Þar ber margt á góma, ekki síður forvitni- legt en hljómsveitirnar kvöldið áð- ur. Fyrst ber að nefna danshópinn Pláguna sem treður upp með glænýjan dans. The Human Seeds flytur nokkur lög, en sú hljómsveit hefur aðeins komið fram einu sinni áður og þá í Bandaríkjunum. Fyrir stuttu tók hún upp tvö lög til út- gáfu á íslandi. Dúettinn Kavíar leikur nokkur lög en þessi prúð- búni dúett er skipaður þeim Bo- gomil Font og Margaritu og hefur að undanförnu verið að geta sér mjög gott orð í hinum siðfágaðri afkimum tónlistarheimsins. Hlát- urfélag Suðurlands flytur nýjan leikþátt og má með sanni segja að ekki hafi komið fram á síðustu árum jafn ófyrirleitinn og fyndinn leikhópur hér á landi. Björk G. sér um diskótekið auk eins óvænts ge- Loðin rotta skemmtir í 1929 á Akureyri um helgina. 1929 á Akureyri: Loðin rotta Dans- og söngvasveitin Loðin rotta leikur í veitingahúsinu 1929 á Akureyri um helgina. Stórkostleg skemmtiatriði verða á boðstólum, svo sem undirfatasýning og einnig kemur fram ein vinsælasta fata- fella og nektardansmær Danmerk- ur - beint frá Köben. Michael apa- vinur Jackson verður í aðalhlut- verki á videotjaldinu, sem er hið stærsta á landinu og þótt víðar væri leitað. Björn Jr. sýnir nýjustu danssporin - Hæ mambó italianó og margt fleira. Staðið á öndinni: Rúnar Þór skemmtir Rúnar Þór og hljómsveit skemmta á Staðið á öndinni í kvöld og annað kvöld. Rúnar Þór kynnir nýútkomna plötu sína, Yfir hæð- ina. Milli klukkan 22.00 og 23.30 verður happy-hour á Staðið á önd- inni. Snæfriður og stubbarnir skemmta i Ölkjallaranum í kvöld, föstudags- kvöld, og annað kvöld. Garðaholt og Ásbyrgi: Kamival skemmtir Sykurmolarnir verða meðal þeirra sem koma fram á skemmtikvöldi Smekkleysu á Hótel Borg á laugardagskvöld. I kvöld, föstudagskvöld, heldur Smekkieysa tonleika á sama stað. staplötusnúðs. Sykurmolarnir flytja leiknar auglýsingar eða með öðrum orðum klæða sígildar aug- lýsingar nýjum húningi. Þá verður Skuldagetraun Smekkleysu og kappdrykkja og margt fleira miður skemmtilegt. Húsið verður opnað klukkan 22.00 eins og í kvöld og miðaverð er það sama, eða 900 krónur. Forsala aðgöngumiða er í Hljómalind, Austurstræti 9. Rúnar Þör og hljómsveit leika á Staðið á öndinni um helgina. Hljómsveitin Karnival skemmtir í Garðaholti í Garðabæ í kvöld, föstudagskvöld. Þá verður haldinn almennur dansleikur. Á morgun, laugardagskvöld, leik- ur hljómsveitin svo í Ásbyrgi á Hótel íslandi. Hljómsveitina skipa Eyjólfur Gunnlaugsson á bassa, Jökull Úlfs- son á trommur, Jens Einarsson á gítar og hann syngur, Guðný Snorradóttir syngur og Skarphéð- inn Hjartarson leikur á hljómborð og syngur. Karnival leikur almenna dans- tónlist og blandaða tónhst, inn- lenda sem erlenda. Hljómsveitin Karnival skemmtir í Garðaholti í kvöld og í Ásbyrgi á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.