Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Side 1
. foo' jrfftM'jjpjrq ^ 'jr^Afirn Sovéski þjálfarinn Valeri Mutagarov, sem þjálfað hefur 1. deildar lið Gróttu í handknatt- leik, hefur sagt upp störfum að eigin ósk. Viö taka til bráðabirgða þeir Bjöm Pétursson og Stefán Amarsson. Stcfán Öm Stefánsson, fonnað- ur meistaraflokksráðs og með- stjórnandi handknattleiksdeildar Gróttu, hefur í kjölfarið einnig hætt störfum. -SK Ársþing KSÍ á Höfn: Eggert var endurkjörinn Eggert Magnússon var endur- kjörinn formaður Knattspyrnu- sambands íslands á ársþingi sam- bandsins sem fram fór á Höfn i Homafirði um helgina. Nánar er fjallaö um þingið á bls. 28. Tvö efstu lið 2. deildar í frönsku knattspymunni, Bordeaux og Strasshorg, gerðu markalaust jafhtefli um helgina. Bordeaux er í efsta sætinu raeð 34 stig en Strassborg er með 31 stig í öðru sæti. „Leikurinn var i járnum, bajði liðin vom varkár og lítiö um tækifærif sagði Amór Guð- johnsen hjá Bordeaux í samtali viðDV. -JKS Arsenal vann nágrannaslaginn viö Guðna Bergsson og félaga í Tottenham í ensku knattspyra- ; unrii í gær. Lokatölur urðu 2 -0 og vora bæði mörkin skoruö í síöari hálfleik. lan Wright skoraði fyrra mark Arsenal á 68. minútu og Kevin Campbeli það síðara á 77. mínútu. Arsenal hafði mikla yfirburði í leiknum. Nánar er fjallað um ensku knattspyrnuna á bls. 26. Guðni lék með Tottenham og stóð síg þokkalega. -SK Þær bandarísku Bandaríkin eignuöust um helg- ina í fjTsta skipti heimsmeistara i knattspymu. Bandarísku stúlk- umar sigraðu þá stöllur sínar í norska liðinu í úrshtaleik með tveimur mörkum gegn einu eftir að staðan var jöfn í leikhiéi, 1-1. Michelle Akers-Stahl skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Banda- ríkin á 19. mínútu en Linda Meda- len jaíiiaði fyrír leikhlé fyrir Nor- eg. Michelle vai- síðan aftur á ferðinni á 77. mínútu er hún skor- aöi sigurmark ieiksins sem meistaratitilinn. -SK Hreiðar Hreiðarsson á heimili sinu i gær ásamt Sigurjom Hafsteinssym, formanm stuðnmgsmannaklubbs UMFN DV-mynd Ægir Már Kárason Fyrirliði íslandsmeistara UMFN í körfu mikið slasaður eftir bílslys: Veit ekki hvort ég spila framar - segir Hreiðar Hreiðarsson sem leikur ekki meira með Njarðvikingum „Mér líður nokkuð vel í dag en ég var mjög heppinn. Læknar segja mér aö ég nái mér aö fuflu og þessi meiðsli eigi ekki eftir að há mér í framtíðinni," sagði körfuknatt- leiksmaöurinn Hreiðar Hreiðars- son úr Njarðvík í samtali við DV í gær en nú er ljóst að Hreiöar, sem var fyrirhði íslandsmeistara UMFN, mun ekki leika meira með liði sínu á yfirstandandi íslands- móti. Hreiðar lenti í alvarlegu bílslysi við Grindavíkurafleggjarann á dögunum og hryggbrotnaði meðal skólanum og á þar eftir að ljúka einni önn. „Nemendur og kennarar hafa heimsótt mig og vilja allt fyrir mig gera. Ég vil nota þetta tæki- færi til að þakka þeim fyrir og eins til að votta fjölskyldu Jóns Halldórs Bragasonar innilega samúö mína,“ sagði Hreiðar í gær. Það er mikið áfall fyrir Uð Njarð- víkinga að missa Hreiðar. Hann var fyrirliði hðsins eins og fram hefur komið og mikilvægur hlekk- ur í liöi íslandsmeistaranna innan vallar sem utan. Samkvæmt heimildum DV slapp Hreiðar mjög vel út úr bílslysinu og mun gott líkamlegt ástand hans hafa ráðið miklu þar um. Hreiðar kom heim af sjúkrahúsi á laugar- dag og það var hans fyrsta verk aö mæta á leik UMFN_ og ÍBK sem ffam fór á laugardaginn. Þar hylltu áhorfendur Hreiðar lengi, risu úr sætum og klöppuðu honum lof í lófa. Þá var einnar mínútu þögn fyrir leikinn til minningar um Jón Halldór Bragason. -SK/ÆMK annars. Hann var á leiönni ffá Reykjavík til Njarðvíkur í bíl ásamt tveimur félögum sínum. Annar þeirra er nú látinn. „Ég veit ekki hvort ég spila körfu- bolta framar og framtíðin verður að skera úr um það. Það er þó al- veg öraggt að ég spila ekki meira meö félögum niínum á þessu keppnistímabili. Ég mun hins veg- ar reyna að vera ekki í mikilli íjar- lægð frá strákunum og hjálpa þeim eins og ég get,“ sagöi Hreiðar enn- fremur. Áfall fyrir UMFN Hreiðar er nemandi í Stýrimanna-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.