Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Síða 1
Landhelgisgæslubíll frá Mitsubishi - sérbúinn Pajero með statifi fyrir útkikk á toppnum.
BílasÝningin í Tokyo:
Sérsmíðaðir bílar
með sérstökum svip
- sjábls. 44^-45
Bandaríkjamerai slá tvær flugur í einu höggi:
Rafmagn úr ónýtum bíldekkjum
- sjábls.38
Áskriftargetraun DV:
Hér má sjá næstu kynslóð Range Rover i miklum dularklæðum. Þessi
nýi bill, sem ýmist gengur undir heitinu 38A eða Pegasus, er væntanleg-
ur á markað á árinu 1995 en áður hafði verið búist við honum árið 1993.
Enn fjögur ár í
nýjan Range Rover
-sjábls. 43
VW:
Vento í
staðinn
fyrir
Jetta
Golf með skotti hefur fram að þessu
verið kallaður Jetta. Með tilkomu
Golf in kemur nýr fólksbíll með
skotti í kjölfarið (að sjálfsögðu).
Samkvæmt þýska bílablaðinu Auto
Zeitung, og fleiri erlendum bílablöð-
um, voru jafnvel líkindi 01 þess að
nú verði nafnið Jetta lagt á hOluna
og í staðinn fái þessi fólksbOsútgáfa
af Golf nafnið „Vento“ sem er það
sama og ítalska orðið yfir vind.
Á dögunum munu VW-verksmiðj-
umar hafa staðfest nýja nafnið með
meðfylgjandi mynd sem birtist í Auto
BOd.
Jetta hverfur og við fáum Vento i
staðinn?
Bílaumboöiö hf
Krókhálsi 1, 110 Reykjavík, símar 676833 og 686633
m
/
‘TIL'BO'D TL 'Xorimim BILUM!
Fram að jólum seljum við
nokkra notaða bíla á
uppítökuverði
Engum
líkur
RENAULT