Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1991, Blaðsíða 4
32
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1991.
íþróttir
• J Engiand
'fo -
l.deild
Aston Villa-Manchester City ....3-1
Everton-West Ham...........4-0
Luton-Leeds................0-2
ManchesterUtd.-Coventry....4-0
Nott. Forest-Arsenal......3-2
Norwich-Crystal Palace....3-3
QPR-ShefField Utd.........1-0
Sheff. Wednesday-Chelsea..3-0
Southampton-Liverpool.....1-1
Tottenham-Notts County....2-1
Wimbledon-Oldham..........2-1
Leeds ..19 12 6 1 34-13 42
Man.Utd ..18 12 5 1 32- 9 41
Sheff.Wed... ..19 9 5 5 32-22 32
Man. City.... „19 9 4 6 25-22 31
Aston Villa.. „19 9 3 7 28-23 30
Arsenal „18 8 5 5 35-24 29
Everton „19 8 4 7 28-22 28
C. Palace „18 8 4 6 30-36 28
Norwich „19 6 9 4 26-24 27
Nott. For ..18 8 2 8 33-28 26
Liverpool „17 6 8 3 18-14 26
Chelsea „19 6 7 6 25-27 25
Tottenham.. „16 7 2 7 24-22 23
Wimbledon. „19 6 5 8 24-25 23
Coventry „19 7 2 10-20-22 23
Oldham „18 6 4 8 27-28 22
QPR „19 5 6 8 17-26 21
West Ham.... „19 4 7 8 19-27 19
Notts County 19 5 3 11 20-30 18
Southamptonl9 4 5 10 15-29 17
Sheff. Utd.... „19 4 4 11 24-35 16
Luton „19 2 6 11 12^10 12
2. deild
Bristol Rovers-Cambridge...2-2
Charlton-Barnsley..........l-l
Grimsby-Bristol City.......3-1
Leicester-Mill wall........l-l
Middlesbrough-Swindon......2-2
Newcastle-Port Vale........2-2
Oxford-Blackbum............1-3
Plymouth-Ipswich...........1-0
Southend-Brighton..........2-1
Watford-Derby..............1-2
Wolves-Sunderland..........1-0
Cambridge.. „20 11 6 3 34-22 39
Mid.brough. „20 11 5 6 31-20 38
Blackburn... „20 11 4 5 29-19 37
Derby „21 11 4 6 32-23 37
Southend „21 10 5 6 32-26 35
Ipswich „22 9 7 6 33-28 34
Leicester „21 10 4 7 27-26 34
Swindon „20 9 6 5 39-26 33
Charlton „22 9 6 7 26-23 33
Portsmouth.„19 9 5 5 22-19 32
PortVale „22 7 7 8 24-27 28
Bristol C „21 7 7 7 24-30 28
Millwall „21 7 6 8 31-28 27
Tranmere.... „18 6 8 4 22-22 26
Wolves „21 7 4 10 27-30 25
Grimsby „20 7 4 9 26-32 25
Newcastle... „22 5 9 8 32-38 24
Barnsley „22 7 3 12 23-32 24
Sunderland. „21 6 5 10 31-33 23
Bristol R „21 5 8 8 28-33 23
Watford „21 7 2 12 23-28 23
Brighton „22 6 5 11 27-34 23
Plymouth.... „20 6 3 11 18-31 21
Oxford „22 5 2 14 29-40 18
Enska bikarkeppnin
-önnurumferð
Aylesbury-Hereford.........2-3
Blackpool-Hull............0-1
Bolton-Bradford......... 3-1
Boumemouth-Brentford......2-1
Bumley-Rotherham...........2-0
Crewe-Chester..............2-0
Enfield-Bamet..............1-4
Exeter-Swansea.............0-0
Hayes-Crawley..............0-2
Maidstone-Kettering...«....1-2
Peterborough-Reading.......0-0
Preston-Witton.............5-1
Rochdale-Huddersfield......1-2
Torquay-Famborough.........1-1
Wigan-Stockport............2-0
W oking-Yeo vil............3-0
Wrexham-Telford............1-0
York-Tranmere..............1-1
Skotland
Airdrie-Aberdeen...........2-0
Dundee Utd-Celtic..........1-1
Dunfermline-Hearts.........0-2
Falkirk-Motherwell.........0-1
Hibemian-St. Mirren........0-0
Rangers-St. Johnstone......3-1
Hearts......23 16 5 2 32-16 37
Rangers.....23 16 3 4 56-18 35
Celtic......23 12 6 5 47-25 30
Hibemian....23 9 11 3 29-22 29
DundeeUtd...23 8 10 5 36-27 26
Aberdeen....23 11 4 8 30-21 26
Motherwell.. 23 7 8 8 23-26 22
StJohnst....23 8 4 11 26-39 20
Falkirk.....23 6 7 10 33-39 19
Airdrie.....23 6 3 14 234115
St.Mirren...23 2 7 14 16-40 11
Dunfermline .23 1 4 18 10-50 6
Enska knattspyman
DV
Sé engin lið ógna
Leeds og United
sagði David Pleat, stjóri Luton, eftir ósigur gegn Leeds, 0-2
Leeds United og Manchester United
gefa ekkert eftir í toppbaráttu ensku
1. deildarinnar í knattspymu. Bæöi
lið unnu leiki sína um helgina og
virðast vera að stinga keppinauta
sína af í kapphlaupinu um meistara-
titilinn.
Botnlið Luton stóð í toppliði Leeds
í fyrri hálfleik en tvö mörk með
tveggja mínútna millibili um miðjan
síðari hálfleik tryggði Leeds sigur.
Rodney Vallace skoraði fyrra mark-
ið, sitt sjötta í síðustu fimm leikjum,
og Gary Speed þaö síðara. „Þaö er
alveg á hreinu að Leeds á eftir að
veita Man. Utd harða keppni um titil-
inn og ég sé engin hð ógna þeim.
Leikmenn Leeds hafa öðlast gífurlegt
sjálfstraust og hðið sphar sem ein
heild," sagði David Pleat, fram-
kvæmdastjóri Luton, eftir leikinn.
United skoraði
þrjú í fyrri hálfleik
Manchester United gerði út um leik-
inn gegn Coventry strax í fyrri hálf-
leik en þá skoraði hðið þrjú mörk.
Steve Bruce skoraði það fyrsta á 13.
mínútu eftir fyrirgjöf frá Ryan Giggs.
Neil Webb bætti við öðru markinu á
20. mínútu og sjö mínútum síðar
skoraði Brian McClair eftir hom-
spymu Giggs. Níu mínútum fyrir
leikslok náði Mark Hughes að skora
og var það 21. mark United á heiipa-
velh í vetur. „Mínir menn gátu leyft
sér að hvíla sig í síðari hálfleik en
hlutirnir hjá okkur ganga sam-
kvæmt áætlun,“ sagði Alex Fergu-
son, stjóri Man. Utd, eftir leikinn.
Terry Butcher, stjóri Coventry, var
æfur út í vamarmenn sína. „Að gefa
hði eins og United þrjú mörk á silfur-
fati á þeirra eigin heimavelli gengur
ekki,“ sagði hann.
Everton fór létt með West Ham og
vann stórsigur, 4-0. Staðan í leikhléi
var 3-0. Tony Cottee, Peter Beagrie
og Peter Beardsley skoruðu fyrir
Everton í fyrri hálfleik og Mo Jo-
hnston opnaöi markareikninginn
sinn hjá Everton þegar hann skoraði
fjórða markið.
Aston Villa vann Manchester City,
3-1. Blökkumennirnir Cyrihe Regis,
Dwight Yorke og Tony Daley skor-
uðu mörk Viha en David White gerði
eina mark City.
Norwich og Crystal Palace gerðu
3-3 jafntefli í skemmtilegum leik.
Fyrstu tvö mörkin í leiknum vom
sjálfsmörk, fyrst frá Andy Thom í
hði Palace og síðan Newmann í hði
Norwich. Newmann var aftur á ferð-
inni og skoraði þá í rétt mark og
Darren Beckford gerði þriðja markið
en Eddie McGoldrick og Simon Os-
bome gerðu mörk Palace.
Roy Wegerle tryggði QPR sigur
gegn Sheffleld United með marki á
61. mínútu.
Sheffield Wednesday er komið í
þriðja sæti eftir öruggan sigur á
Chelsea, 3-0. David Hirst hélt upp á
24 ára afmæh sitt með tveimur mörk-
um og Paul Whhams skoraði það
þriðja. Nigle Worthington, varnar-
maður Wednesday, og Kevin Hitch-
cock markvörður vora sendir af leik-
velli á 66. mínútu fyrir slagsmál.
Ekkert gengur
hjá Liverpool
Það gengur hvorki né rekur hjá Li-
verpool og hðið var heppið að fá stig
Gisli Guðmundsson, DV, Englandú
Guðmundur Torfason lék að nýju
með St. Mirren eftir meiðsh og ósætti
við þjálfarann, þegar hðið gerði marka-
laust jafntefh við Hibemian í skosku
úrvalsdehdinni á laugardaginn. Hann
átti þrjú hættulegustu færi St. Mirren,
það besta þegar hann skahaði naum-
gegn Southampton. Alan Shearer
kom Southampton yfir en hinn 19 ára
gamli Jamie Redknapp, sem kom inn
á sem varamaður, jafnaði fyrir Li-
verpool 15 mínútum fyrir leikslok.
Bmce Grobbelaar, markvörður Li-
verpool, átti stórleik og bjargaði oft
meistaralega.
Liverpool er thbúiö að greiða 3
mihjónir punda fyrir Alan Shearer
en hann sagði eftir leikinn: „Þetta er
það slakasta sem ég hef séð th Li-
verpool og ég hef aldrei leikið gegn
þeim svona slöppum." Everton,
Crystal Palace og Blackburn hafa öll
lýst yfir áhuga á að kaupa Shearer.
Gary Mabbutt, fyrirhði Tottenham,
var hetja sinna manna. Hann skoraði
sigurmarkið gegn Notts County á síð-
ustu sekúndum leiksins. Paul Walsh
kom Tottenham í 1-0 en Chris Short
jafnaði fyrir Notts County.
Wimbledon vann sigur á Oldham,
2-0. Fjögur þúsund manns sáu Earle
skora mörkin, sitt í hvorum hálfleik.
Arsenal tapaði
í Nottingham
Meistarar Arsenal töpuðu fyrir Nott-
ingham Forest, 3-2, í gær og misstu
með þvi af möguleikanum á að kom-
ast í þriðja sætið. Ian Woan, Teddy
Sheringham og Scot Gemmhl komu
Forest í 3-0 en Paul Merson og Alan
Smith löguöu stöðuna fyrir Arsenal.
lega framhjá marki Hibemian.
Guðni Bergsson lék allan leikinn
með Tottenham gegn Notts County í
1. dehdinni í Englandi á laugardag-
inn, og komst þokkalega frá honum.
Þorvaldur Orlygsson og Sigurður
Jónsson vom ekki í hðshópum Nott-
ingham Forest og Arsenal í gær,
frekar en venjulega.
-GH
Guðmundur aftur með
Um helgina var dregið í bikar-
keppnunum báðum í ensku knatt-
spymunni. Sú óvenjulega staða
kom upp að topphðin í ensku 1.
deildinni, Leeds og Manchester
United, drógust saman í báðum
keppnunum. IJðin leika 3 leiki á
10 dögum, fyrst i deildakeppninni
29. desember og síðan í bikar-
keppnunum og fara allir leikirair
fram á heimavelh Leeds.
í fjórðungsúrslitum ensku
deildabikarkeppninnar mætast
þessi hð:
Leeds-Manchester United
Swindon/C. Pal.-Nott. F./South.ton
Peterborough-Middlesbrough
Tottenham-Norwich
Leikirair verða sphaðir í byrjun
janúar á næsta ári.
Erfiður leikur
hjá Toftenham
f 3. umferð ensku bikarkeppninnar
leika þessi lið saman;
Huddersfieid-Mill wall, Oxford-
Ýork/Tranmere, Leeds-Man.Utd,
Notts County-Wigan, Sheffield Un-
ited-Luton, Aston Vhla-Totten-
ham, Norwich-Bamsley, Burn-
ley-Derby, Nottingham Forest-
Wolves, Woking-Hereford, Brig-
hton-Crawley, Ipswich-Darling-
ton/Hartiepool, Hull-Chelsea, Bol-
ton-Peterborough/'Reading, Bristol
City-Wimbledon, Preston-Sheffi-
eld Wednesday, Oldham-Leyton
Orient/WBA, Swindon-Watford,
Wrexham-Arsenal, Bristol Rov-
ers-Plymouth, Coventry-Cam-
bridge, Torquay/Famborugh-West
Ham, Southampton-QPR, Leicest-
er-Crystal Palace, Exeter/Swan-
sea-Portsmouth, Charlton-Barnet,
Middlesbrough-Man. City, Bo-
umemouth-Newcastle, Everton-
Southend, Crewe-Iiverpool, Sund-
erland-Port Vale, Blackbum-Kett-
ering.
AC Mílan áfram ósigrað á toppnum á Ítalíu:
Yf irburðir gegn Tóríno
AC Mílan hélt í gær áfram sigur-
göngu sinni í ítölsku 1. dehdinni í
knattspymu þegar hðiö sigraði Tór-
ínó, 2-0, með mörkum frá Ruud Gul-
lit og Daniele Massaro. AC Mhan,
sem er eina taplausa liðið í dehd-
inni, hafði algera yfirburði og Tórínó
átti ekki markskot fyrr en 18 mínýtur
vom th leiksloka!
Úrslit leikja í gær urðu þannig:
Ascoli-Bari..................2-2
Cremonese-Lazio..............2-0
Fiorentina-Verona............4-1
Foggia-Sampdoria.............0-0
Genoa-Parma.................2-0
Juventus-InterMílanó........2-1
AC Mhan-Torino..............2-0
Napoli-Cagliari.............4-0
Roma-Atalanta...............1-1
Juventus vann Inter í baráttuleik
í Tórínó með mörkum frá Roberto
Baggio og Roberto Galia. Lothar
Mattháus svaraði fyrir Inter úr víta-
spymu á lokamínútunni.
Careca skoraði tvö af mörkum
Napólí í 4-0 sigrinum á Cagliari.
Gianluca Vialli náði ekki að skora
úr vítaspymu fyrir meistara Sampd-
oria, sem gerðu markalaust jafntefli
í Foggia.
David Platt jafnaði fyrir Bari gegn
Ascoli, 2-2, íjórum minútum fyrir
leikslok.
Staða efstu Uða:
ACMilan........13 9 4 0 22-6 22
Juventus.......13 9 3 1 17-6 21
Napólí.........13 6 6 1 21-10 18
Lazio..........13 4 7 2 18-14 15
Genoa..........13 5 5 3 15-13 15
Inter..........13 4 7 2 12-12 15
-VS
Rauða stjarnan frá Júgóslaviu sigraði Colo (
sem fram fór í Tokyo i gær. Vladimir Jugox
stjörnunni var rekinn af velll undir lok fyrri hí
I miðju, eftir leiklnn.
Frakkland:
Jaf ntefli hjá
toppliðunum
Úrsht leikja í frönsku 1. dehdinni í knatt-
spyrnu um helgina:
Metz-Marseille......................0-0
Rennes-Mónakó.......................0-0
Paris-Montpehier....................1-1
Cannes-Le Havre.....................0-0
Lhle-Nantes.........................0-0
Toulon-Auxerre......................0-3
Sochaux-Toulouse....................0-0
Nimes-St. Etienne...................1-1
Lyon-Nancy..........................2-1
Caen-Lens......................... 2-0
Marseille er efst með 30 stig, Mónakó 27,
Caen 27, París 26.
-GH
Holland:
Feyenoord upp
að hlið PSV
Úrsht leikja í hohensku 1. deildinni í knatt-
spyrnu í gær urðu þessi: Roda-Venlo 3-2
Utrecht-PSV Eindhoven FC Twente-Feyenoord 1-1 1-2
Sparta-Volendam 2-1
Ajax-Vitesse Den Haag-Dortrecht 0-2 0-1
Doetinchem-Waalwiik 2-2
PSV og Feyenoord eru efst og jöfn með 28 stig en PSV á leik th góða, Ajax 23 og Vitesse
22.
-GH
Sviss:
Góður sigur hjá
Sigga og félögum
- unnu Lausanne, 2-1
Grasshopper, hð Sigurðar Grétarssonar,
vann toppslaginn í svissnesku 1. dehdinni í
knattspymu þegar hðið vann Lausanne, 2-1,
á heimavelh í gær. Önnur úrsht urðu þannig:
Aarau-Xamax........................1-2
Luzem-Wettingen....................0-0
St. Gahen-Lugano...................2-2
Servette-Zurich....................0-0
Sion-Young Boys....................3-0
Þetta var síðasta umferðin í dehdarkeppn-
inni og í mars hefsí úrshtakeppni 8 efstu höa.
Deht er með tveimur í stigafjöldann sem hðin
fengu í dehdakeppninni og hefja Lausanne
og Grasshopper úrshtakeppnina með jafn-
mörg stig eöa 15. Sion og Servette 14, Xamax
12, St. Gallen og Young Boys 11 og Zúrich 10.
-GH