Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1991, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1991, Page 5
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1991. 33 DV 3olo frá Chile, 3-0, i úrslitaleiknum um heimsbikar félagsliða í knattspymu ric skoraði tvö mörk og Darko Pancev eitt en Dejan Saracevic hjá Rauðu íffleiks þegar staðan var 1-0. Á myndinni fagna Júgóslavarnir, með Pancev VS/Simamynd Reuter Þýska knattspyman: Stuttgart náði ekki toppsætinu Þórarinn Sigurðssan, DV, ÞýskaJandi: Ekki tókst Stuttgart að komast í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspymu eins og liðið átti mögu- leika á. Liðið heimsótti Karlsruhe og varð niðurstaðan markalaust jafn- tefli í leik sem Karlsruhe sótti meira í. Eyjólfur Sverrisson lék allan leik- inn í hði Stuttgart og stóð sig þokka- lega. Christop Daum, þjálfari Stutt- gart, var óánægður með að ná ekki toppsætinu en sagði sína menn heppna með að ná jafntefli í leiknum. Dortmund skaust á toppinn eftir sigur á Werder Bremen, 0-1. Þetta var fyrsti sigur hðsins í Bremen í 21 ár og Dortmund hefur nú ekki tapað síðustu 10 leikjum sínum. Hrakfarir Bayern Munchen halda áfram og nú varð liðið að láta í minni pokann fyrir Hansa Rostock, 2-1. Bæjarar voru þó betri aðilinn í leikn- um, komust í 0-1 en sofnuðu á verð- inum í 10 mínútur sem leikmenn Hansa nýttu sér. Stefan Effenberger fékk ekki að fara með Bayern til Rostock eftir ummæli sín um Karl Heins Rummenigge, Franz Becken- bauer og Dieter Hönes en hann sagði þá þremenninga stjóma aðgerðum Sörens Lerbys þjálfara. Úrsht leikja í Þýskalandi urðu þannig: Leverkusen - Wattenscheid.....6-1 Hansa Rostock - Bayem Miinchen .2-1 Dynamo Dresden - Hamburger SV.3-0 Bochum - Kaiserslautem........0-0 Stutt. Kickers - Köln.........0-3 Karlsruher - Stuttgart........0-0 Werder Bremen - Dortmund......0-1 Diisseldorf - Numberg.........1-2 Duisburg - Mönchengladbach....... Dortmund.......21 11 Frankfurt......21 10 Stuttgart......21 11 Kaisersl.......21 10 Númberg........21 9 Leverkusen.....21 7 6 4 36-30 28 7 4 45-24 27 5 5 36-18 27 6 5 35-20 26 6 6 31-25 24 9 5 27-21 23 _________________Iþróttir Anderlecht jók forskotið Anderlecht jók í gær forystu . sína í belgísku 1. deildinni í knatt- spjTnu. Ursht urðu þessi: Waregem -Ekeren.........2-0 Molenbeek - Lokeren.....1-0 Cercle Brúgge - Lierse ...............2—1 I Charieroi - FC Liege....1-1 Mechelen - Club Brúgge..0-0 Standard Liege - Aalst.0-0 Antwerpen - Kortrijk...4-1 Genk - Beveren.........1-0 Gent-Anderlecht........1-3 Anderlecht er með 25 stig, Mec- heien 23, Club Brugge 23, Stand- ard 23, Antwerpen 19 og Cercle Brúgge 19 stig. -VS RealMadridvann Albacete-Real Burgos.....1-0 Coruna-Mallorca...........1-0 Logrones-Espanoi..........2-1 Real Madrid-Sociedad......4-1 Gyon-Zragoza..............1-2 Sevilla-Oviedo ........ .1-1 Valladohd-Osasuna.........1-1 Cadíz-Vaiencia............2-0 Barcelona-Tenerife........5-3 Bilbao—Ati. Madrid.............3—2 Real Madrid 25, Atl. Madrid 19, Barcelona 17. -GH GR/ENJAXLAR G ST0RB0RGAR T0FFARAR Ormur er orðinn saufjón ára og hefur aldrei komið til útlanda. Algjör bæklun. Þeir Ranúr hoppa upp í næstu flugvél og eiga æsispennandi sumar í Kaupmannahöfn. Stórborg- artöffarar og leðurgengi á öðru hverju götuhorni en stúlkur á hinu horninu. Hvernig eiga grænjaxlar og framtíðar- skáld að lifa þetta af? Sjálfstætt framhald sögunnar Gaura- gangur. Drepfyndin og sorgleg. Frábært! 4> FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 5188 REIÐMENNSKA ER TÖFRANDI ÆVINTÝRl Glæsileg Islensk litmyndasaga, ætluð | Gefnar eru nákvæmar leiðbeiningar börnum og unglingum sem um hirðingu hesta og loks eru les- feta fyrstu sporin á hest- endunum lagðar lifsreglurnar baki. Hér læra þau að Ji||Sf| áður en haldið er í fyrsta út- handleika hnakk og reiðartúrinn. Kjörin bók til beisli, sitja hestinn og að leiða unga knapa á öðlast tilfinningu fyri rir rétta braut. gangtegundum hans. FORLAGIÐ * LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.