Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 1
Bjarki Sigurðsson hefur vakið áhuga sænska liðsins Irsta. DV-mynd GS Irsta á eftir Bjarka Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV hefur sænska úrvalsdeildarliðið Irsta, í handknattleik, áhuga á að fá landsliðsmanninn Bjarka Sigurðsson úr Víkingi í sínar raðir. DV har þetta undir Bjarka og sagðist hann ekkert hafa heyrt frá hðinu. Sænska hðið vantar tilfmnanlega örvhentan leikmann. Þess má geta að þjálfari Irsta er Björn Jilsen sem er góðkunningi íslendinga eftir leiki þeirra gegn sænska landshðinu. „Auðvitað hef ég mikiim áhuga á að leika erlendis. Ég ætla ekki að hugsa um þessa hluti fyrr en íslandsmótinu lýkur næsta vor. Núna mun ég ein- beita mér að því að leika með Víkingi og reyna að standa mig vel,“ sagði Bjarki Sigurðsson í stuttu spjalh við DV í gærkvöldi. Þess má geta að þjálfari spænska hðsins Avidesa, sem sló Víkinga út úr Evrópukeppninni, hreifst mjög af Bjarka og spurði um möguleika á að fá hann til sín. Áhugi erlendra hða á Bjarka kemur ekki á óvart því hann er um þessar mundir einn besti handknattleiksmaður landsins og vekur ávaht athygh hvar sem hann leikur. -JKS Sigurður í Kef lavík Sigurður Björgvinsson, knatt- spymumaður úr KR, ákvað í gær að ganga tíl hðs við 2. deildar hð Keflvíkinga. Segja má með sanni að með ákvörðun sinni sé Sigurður kominn heim en hann lék með Keflvíkingum áður en hann gekk í raðir KR-hðsins fyrir þremur árum. Endurkoma Sigurðar mun styrkja Keflavíkurhðið mikið. „Ég hef ákveðið að skipta yfir í mitt gamla félag. Það er mjög erfitt að yfirgefa KR-hðið og ég get fuh- yrt að þessi þijú ár hjá KR eru mín bestu ár í knattspymunni. Að vel athugðu máh held ég aö þetta hafi verið rétti tíminn til að skipta um félag og er ætlunin að ég taki við Keflavíkurhðinu eftir næsta keppnistímabil. Ég hef mikinn áhuga á að taka þátt í þeirri upp- byggingu sem nú á sér stað í knatt- spymunni í Keflavík,“ sagði Sig- urður Björgvinsson í samtah við DV1 gærkvöldi. Sigurður Björgvinsson á að baki 241 fyrstu deildar leik eða meira en nokkur annar knattspymumað- ur. „Ég á vonandi eftir að leika fleiri fyrstu deildar leiki enda er stefnan hjá okkur Keflvíkingmn að vinna sæti í fyrstu deild á nýjan leik næsta sumar," sagði Sigurður Björgvinsson. -ÆMK/JKS Sigurður Björgvinsson. MWtNNMl mokounbiab® rnTABRAUT AUÐVELT MfÐ STRÆTOI KRINGLUNA Það er einfalt mál að komast í Kringluna - og parf ekki einkabíl til þess. Biðstöðvar strætisvagna Reykjavíkur eru beggja vegna Miklubrautar Ieiðir7, 16,110,1 11,1 12 og 115, leiðir 8 og 9 við Borgarleikhúsið, leið 3 við Hvassaleiti. K&H) Biðstöðvar Kópavogs- og Hafnarfjarðarvagna eru beggja vegna Kringlumýrarbrautar. Að komast í Kringluna ? Ekkert mál með strætó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.