Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 5
T.'1 íþróttir KA (14) 26 Víkingur (12) 23 Gangur leiksins: 3-3 - 5-4 - 7-7 -11-« -12-10 (14-12) -17-14 - 20-15 - 20-18 - 21-20 - 25-22 - 26-23. Mörk KA: Sigurpáll 9(4), Erling- ur 4, Jóhann 3, Pétur 3, Alfreð 3, Stefán 2, Guðmundur 2. Mörk Víkings: Bjarki 7, Trufan 7(4), Birgir 4, Björgvin 2, Gunnar 2, Guðmundur 1. Varin skot: Birgir Friðriksson, KA, 5, Axel Stefánsson, KA, 14, Hrafn Margeirsson, Víking, 6, Reynir Þ. Reynisson, Víking, 2. Utan vallar: KA 6 mín. - Víkingur 2 mín. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, sæmileg- ir. Áhorfendur: Um 800. Grótta (13) 26 HK (11) 24 Mörk Gróttu: Guðmundur Al- bertsson 15/8, Páll Bjömsson 4, Kristján Brooks 4, Stefán Amars- son 1, Svavar Magnússon 1 og Gunnar Gíslason 1. Mörk HK: Michal Tonar 10, Róbert Haraldsson 4, Óskar E. Óskarsson 4, Gunnar Gíslason 2, Þorkell Guðbrandsson 2, Eyþór Guðjónsson 1 og Jón B. Erhngs- son 1. Rauð spjöld: Guðmundur Al- bertsson og Alexander Ravine, báðir í Gróttu. ÍBV (12) 31 Fram 0 32 5-5, 7-8. 12-14, (15-16), 21-21, 24-26, 31-31, 31-32. Mörk ÍBV: Zoltan Beiany 10/5, Sigurður Gunnarsson 5, Gylfi Birgisson 4, Erlingur Richards- son 4, Guðfinnur Kristmannsson 2, Sigurður Friðriksson 2, Sig- bjöm Óskarsson 2, Haraldur Hannesson 1, Jóhann Pétursson 1. Mörk Fram: Jason Ólafsson 8, Gunnar Andrésson 8/2, Karl Karlsson 7/1, Ragnar Kristjáns- son 3, Hermann Bjömsson 3, Páll Þórólfsson 2, Davíð B. Gíslason 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 9 og Ingólfúr Amars- son 10 hjá ÍBV. Sigtryggur Al- bertsson 1 og Þór Bjömsson 11 hjá Fram. Brottvísanir: ÍBV í 4 mínútur og Fram í 4 mínútur. Rautt spjald: Sigtryggur Al- bertsson, Fram. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Gunnar Kjartansson. UBK (9) 21 FH (17) 28 1-10, 5-12, (9-17), 13-21, 17-25 og 21-28. Mörk UBK: Sigurbjöm Narfa- son 5, Björgvin Björgvinsson 5, Jón Þórðarson 2, Guðmundur Pálmason 2, Hrafnkell Halldórs- son 2, Ámi Stefánsson, Elvar Erl- ingsson 2, Eyjólfur Einarsson 1. Varin skot: Þórir Siggeirsson varði 10 skot, eitt víti og Ásgeir Baldurs 2 skot. Mörk FH: Hans 7/3, Sigurður Sveinsson 5, Hálf- dán Þórðarson 4, Óskar Helgason 3, Kristján Arason 3, Amar Geirsson 2, Gunnar Beinteinsson 2, Pétur Petersen 2. Varin skot: Magnús Sigmunds- son í FH varði 19 skot, þar af 1 víti. Brottvísanir: UBK í 4 mín, FH 0 mín. Dómarar: Ingvar Georgsson og Jóhann Júlíusson, þokkalegir. Áhorfendur 53. T" MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. Iþróttir l.deild karla Úrsht um helgina og staða: Breiðablik-FH..........21-28 ÍBV-Fram...............31-32 Grótta-HK..............26-24 KA-Víkingur............26-23 FH........13 10 Víkingur...ll 10 Fram......13 Selfoss...11 Stjaman....l3 ÍBV.......10 Haukar....13 Valur..... 9 1 362-293 22 0 288-212 19 4 303-311 15 4 300-274 13 6 325-304 13 4 260-244 11 6 307-321 11 2 227-220 10 KA..........11 4 2 5 261-261 10 HK..........13 3 2 8 300-317 8 Grótta......12 2 2 8 234-293 6 UBK.........13 1 2 10 240-311 4 1. deild kvenna Úrsht um helgina og staðan: Haukar-Valur..........14-17 Stjaman-Víkingur......19-19 ÍBK-ÍBV...............19-13 FH-Grótta.........-....24-19 Víkingur... ..9 8 1 0 214-156 17 Stjaman.... ..9 7 2 0 188-127 16 Fram ..10 7 1 2 194-150 15 FH ..9 6 0 3 199-167 12 Grótta ..9 5 0 4 151-175 10 Keflavík.... ..9 4 0 5 165-164 8 Valur ..9 3 1 5 150-146 7 KR ..9 2 2 5 158-191 6 ÍBV ..8 2 1 5 149-172 5 Haukar ..8 1 0 7 128-153 2 Armann.... ..9 0 0 9 141-236 0 2. deild karla Úrsht í 2. deild karla í handknatt- leik um helgina og staðan: IH-KR 27-25 Fjölnir-ÍR. 21-31 Armann-Afhirelding 22-26 IR 8 8 0 0 220-134 16 HKN 8 7 0 1 205-138 14 Þór Ak 6 6 0 0 162-102 12 Aftureld.... 8 5 0 3 172-157 10 ÍH 8 5 0 3 181-182 8 Ármann.... 10 4 0 6 215-231 8 KR 9 2 1 6 195-190 5 Fjölnir 8 2 1 5 157-205 5 Völsungur 10 2 0 8 209-247 4 Ogri 9 0 0 9 127-257 0 -SK Tvö rauð á Nesinu og Grótta vann leik - Guðmundur Albertsson skoraði 15 mörk gegn HK Það gerðist mikið á lokamínútunum í spennandi leik Gróttu og HK á Sel- tjamamesi á laugardag. Grótta sigraði í leiknum 26-24 eftir 13-11 í leikhléi. Á lokakaflanum vom rauð spjöld á lofti, stimpingar og læti og þegar upp var staðið hafði tveimur Gróttumönnum verið sýnt rauða spjaldið. Þegar 10 sekúndur voru eftir fékk HK víti. Michal Tonar, sem tekið hafði öll víti HK í leiknum hugðist taka vítið en á endanum varð það úr að Róbert Haraldsson fram- kvæmdi vítakastið. Skaut hann hörkuskoti í höfuðið á Sovétmannin- um í marki Gróttu, Alexander Ra- vine, og brást hann illur við og fékk þá rautt spjald. Eitthvað fannst Guð- mundi Álbertssyni, Gróttumanni, Róbert hafa hagað sér illa í vítakast- inu því hann fékk líka rautt spjald eftir að hafa stuggað við Róbert eftir leikinn. Líklegt er að markvörðurinn Ravine sleppi við leikbann en líklegt verður að telja að Guðmundur verði aftur á móti dæmdur í bann. Guðmundur skoraði 15 af 26 mörkum Gróttu Guðmundur kom mikið við sögu í þessum leik auk þess aö sleppa fram af sér beislinu í leikslok. Hann skor- aði 15 af 26 mörkum Gróttu í leiknum og voru átta þeirra af vítalínunni. Illa hefur gengið hjá Gróttu í vetur en nú vann hðið annan sigur sinn í 1. deild í vetur og hver veit nema að Grótta eigi eftir að vinna fleiri leiki í deildinni á tímabilinu. HK-liðið er að dala eftir góða og körftuga byrjun og erfitt verður fyrir þaö að halda sæti sínu í deildinni. -SK KA f yrst til að sigra Víking Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii „Eg er mjög ánægður með leikinn og sigurinn," sagði Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmaður KA, eftir að hann og hans menn höfðu lagt Víkinga að velh á Akureyri um helgina. KA-liðið varð þar með fyrst til aö sigra Víkinga í mótinu og leiki liðið eins áfram á stigunum eftir að fjölga mjög í safni þess. Úrsht leiksins uröu 26-23 fyrir KA sem leiddi, 14-12, í hálfleik. Leikur liðanna var mikill hörkuleikur og hart barist. KA haíði yfirleitt frumkvæðið í leiknum, 2-4 marka for- skot í fyrri hálfleik þegar mest var og 5 marka forskot um miðjan síðari hálfleik. Víkingar náðu reyndar að minnka muninn í eitt mark skömmu fyrir leikslok en nær komust þeir ekki. Þetta var þriðji sigur KA í röð og liðið virðist nú eflast með hveijum leik. I þessum leik var hðsheildin jöfn og sterk og hlutirnir gengu upp þó Alfreð væri tekinn úr umferð. Sigurpáh Aöalsteinsson var mjög sterkur, sömu- leiðis Erlingur Kristjánsson og Alfreð sýnir hvaö eftir annað aö það er enginn betri í vöminni en hann. - Hjá Víkingum var Trufan sterkur, Bjarki var góður og hðið ekki slakt þrátt fyrir ósigurinn. • Brynjar Harðarson var atkvæðamestur i sóknarleik Valsmanna gegn Barcelona i gær og skoraði hann 7 af 15 mörkum Valsmanna gegn Barcelona. EM í handknattleik: Valsmenn burstaðir - Barcelona sigraði Val, 27-15 Þrátt fyrir að Barcelona tefldi fram vængbrotnu hði gegn Valsmönnum í gær í Evrópukeppninni í hand- knattkleik tókst Valsmönnum aldrei að komast inn í leikinn og í raun voru þeir flengdir rækilega. í hð Barcelona vantaði þá Portner og Vujovic og segja fróðir menn að þar fari hálft hðið. Lokatölur uröu 27T15 eftir að staðan í leikhléi haíði verið 16-9, Barcelona í vil. Þetta var síðari leikur hðanna en Valsmenn töpuðu hér heima með 19 mörkum gegn 23. Ekkert mark frá Val 118 mínútur Síðari hálíleikur var afar slakur af hálfu Valsmanna og hðið náöi ekki að skora í hálfleiknum fyrr en eftir 18 mínútur. Ingi Rafn Jónsson skor- aði þá 10. mark Vals og staðan 21-10, vonlaus staða og aðeins spuming hve stór sigur Barcelona yrði. Guðmundur Hrafnkelsson mark- vörður Vals kom í veg fyrir að Barce- lona ynni enn meiri sigur. Guðmund- ur varði mjög vel og oft skot Spán- verjanna úr dauðafæmm. Bjargaði Guðmundur Val frá hrikalegu tapi í gær og varði 14 skot, þar af eitt vítak- ast. Brynjar Harðarson var atkvæða- mestur Valsmanna í sóknarleiknum og skoraði tæpan helming marka hðsins. Annars komust Valsmenn htið áleiöis í sókninni enda hð Barc- elona afar erfitt viöureignar og sér í lagi á heimavelh sínum eins og ís- lensk hð hafa fengið að reyna. Mörk Vals: Brynjar Harðarson 7, Valdimar Grímsson 4, Ingi Rafn Jónsson 2, Dagur Sigurðsson 1 og Finnur Jóhannsson 1. Þess má geta að Júlíus Gunnarsson lék ekki með Val í gær. Vöm Barcelona var geysilega sterk í leiknum og fyrir aftan hana stóð spænski landshðsmarkvörðurinn Rico og varði eins og berserkur, 15 skot ahs og eitt vítakast. Valsmenn hafa líklega komist að því, eftir tvær viðureignir gegn Barcelona, að það er hægara um að tala en í að komast aðburstahðeinsogBarcelona -SK W'TEKJA TILB0Ð Hiómtækiasamstæóa ^ tC \ JólaTÆKIN 0HITACHI SUNDAB0RG15 685868 ENDURSKINSMERKI auka verulega öryggí í umferðínní. Söguhetjan heitir Dahliaeda kannski Eva. Eftir meðferðina hjá lýtalækninum veit hún sjálf ekki lengur hver hún er: njósnari, blaðamaður, herfræðingur, spákona, leikkona, morðingi eða ástfangin kona. Verkefni hennar er að komast í tygi við vinsælasta herforingja Rauða hers- ins, Piotr Karstov, og ná tökum á honum. Það hefði allt getað blessast án mikillar áhættu, ef Boris Plíútsj lögreglustjóri á 1. maí-lögreglustöðinni í Moskvu, hefði ekki komið til skjalanna. Hann er veiðimaðurinn, en jafnframt er hann veiðidýr sjálfur. CIA og KGB fylgja slóð hans svo langt sem leiðin nær og undir lokin á hann aðeins eitt vopn til varnar og sóknar: sjötta skiln- ingarvitið. Október 1994 er yfirgripsmikil bók, spennusaga og ástarsaga. f bókinni tvinnast saman margir þræðir og gera hana eftirminnilega og fjölbreytta. Enda leynir sér ekki að höfundurinn hefur ánægju af að segja sögu, og þekking hans á refskák alþjóðastjórnmálanna fléttast skemmtilega saman við þekkingu hans á mannlegu eðli, ástum og undirferli. Bókin er ekki síst spennandi i Ijósi þeirra atburða i Sovétríkjunum sem hófust aðfaranótt 19. ágúst 1991, alveg sérstaklega með tilliti til þess að hún er skrifuð áður en glasnost og perestrojka fóru að þróast, og vitaskuld löngu áður en kom að valdaráninu. Einmitt þess vegna er spennandi að vita hve mikið rætist af þeirri spásögn sem kemur fram í Október 1994. - Höfundur bókarinnar, André Soussan, er dansk-f ranskur blaðamaður með alþjóða- stjórnmál og framtiðarspá sem sérgrein. Hann er aðalritstjóri franska tímaritsins Politique Internationale. Anæsta bladsölustað MV ÚRVALSBÓK II I Aðeins 790 ÁSTARSAGA SPENNUSAGA ÆVINTÝRI Áskriftar- og pöntunarsími 62 60 10 v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.