Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 6
34 MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. Iþróttir unglinga Tvelr frœknir Kellvíkingar sem stóöu sig vel I sparisjóðsmótinu. Þeir voru einnlg með I IjúflinBamótinu og sýndu góða leiki. Frá vlnstri: Ævar Pétursson og Jón Björgvin Hilmarsson. DV-mynd Hson DV, Suðumesjum: Sparisjóðsmótið fyrir unga byij- endur í badminton var haldið í íþróttahúsinu í Ketlavík helgina 16.-17. nóvember. Þátttakendur voru um 100 talsins. Það var bad- UMFK sem sá um mótshaldið. Tókst það frábærlega vel og á deildin heiður skilinn fyrir gott mót. Það hefur verið mikill uppgangur hjá UMFK undanfarin ár i ýmsum greinum íþrótta og stendur nú til að eQa badminton- iðkun á staðnum. i upphafi var hin- um stóra hópi skipt í tvo flokka þannig aö allir léku einn útsláttar- leik. Sá sem vann skipaöi A-flokk en sá sem tapaöí B-flokk. Snáðar A (undir 10 ára): 1. Svavar Jónsson..............BH 2. Hlynur Kárason.,.......Hveragerði 3. -4. Oddur Jónsson.........UMFK 3.-4. Jón B. Hilmarsson......UMFK B-flokkur: 1. Svavar Ólafsson.............BH 2. Magnús Halldórsson.........BH Snótir A (undir 10 ára); 1, Agnes Barkardóttir........BH 2. Agnes Árnadóttir .UM.FK B-flokkur: 1. Erna Geirsdóttir...........BH 2. iris Sigurðardótör ,..BH Hnokkar (12 óra og yngri); 1. GísliGuðjónsson...........TBR 2. Heki Gíslason.....Hveragerði 3. -4. OfeígurGuðjónsson......TBR 3.-4. JónHermannsson............»TBR B«flokkur: 1. Snorri Gunnarsson 2. Inga Birna Erhngsdóttir...TBR 3. -4. Sigrún Árnadóttir..UMFK 3.-4. Alberta Albertsdóttir BH B-flokkur: 1. Hjördís Kjartansdóttir....BH 2. Gunnhildur Vilbergsd..UMFK Sveinar (12-14 éra): 1. Gunnar Gunnarsson.......UMFK 2. Ólafur Sigurðsson....................BH 3. -4. Benjamín Ámason....Selfossi 3.-4. Davið Guðmundsson.-.Selfossi B-flokkuK 2. Ingólfur Kristjánsson.....TBR Tátur A (12 ára og yngri): 1. Elín Ásgeirsdóttir.Hveragerði 2. Guðrún Sæmundsdóttir ..Hverag. 3. -4. Elísa Viðarsdóttir......BH 3.-4. Elfa Aradóttir «BH. 1. JökuilHarðarson.. 2. ÞórirÞorsteinsson TBR UMFK B-flokkur: Drengkr A (14-16 ára): 1. Kristj’án Sigurbjömsson ...UMFK 2. Halldór Björgvinsson..UMFK B-flokkur: 1. Viðar Maríusson 2. Vjðar Georgsson • ♦>.«♦•:»♦»:*♦■»»♦»*■ UMFK ■UMFK 1, Þóra Helgadóttir..........BH 2. Þórunn Haröardóttir.......BÍ Meyjar (12-14 ára); l.HallaElvarsdóttir. TBR Telpur A (14-16 ára); 1. Guðlaug Karlsdóttir.......UMFK 2» Ihga Karlsdóttir..........UMFK 3. RutMásdóttir........... BH Ljúflingamót í badminton: Krakkarnir úr IIMSB komu á óvart Ágústa Nielsen, TBR, vann í einliða- og tvíliðaleik Helgina 7. og 8. desember fór fram í TBR-húsinu svokallað ljúflinga- mót í badminton, en það em krakk- ar 6-10 ára. Þátttaka var nokkuð góð eða milli 50 og 60 krakkar og komu þeir frá eftirtöldum félögum: TBR, Víkingi, Keflavík og Borgar- nesi. Frammistaða strákanna úr Borg- amesi vakti mikla athygli og einnig miklir yfirburðir Ágústu Nielsen, TBR, í einliðaleik, en hún sigraði einnig í tvíliðaleik. Ágústa er úr mikilli badmintonflölskyldu, for- eldrar hennar era þau Anna Harð- ardóttir og Kjartan Nielsen, systir hennar er íslandsmeistarinn í kvennaflokki, Elsa Nielsen, sem ailir kannast við sem fylgjast með badminton og bróðir hennar er Tryggvi Nielsen, sem keppir í ungl- ingaflokki og talinn er með efni- legri badmintonleikurum okkar um þessar mundir. Við erum svo ofsalega Ijúfir Þorvaldur Öm Valdimarsson, Gunnlaugur Sölvason og hinir strákamir sem sátu í tröppunni í TBR-húsinu eru flestir 10 ára. Þeir vora allir á einu máh um að TBR væri frábært félag - og badminton væri æðisleg íþrótt. „Þetta mót heitir ljúflingamót af því að við eram svo ofsalega ljúfir,“ sagði Gunnlaugur. Byrjaði 7 ára Hin 10 ára Valgerður Gunnarsdótt- ir, UMSB, stóð sig mjög vel því hún hafnaði í 2. sæti í einliðaleik: „Ég byriaði að æfa þegar ég var 7 ára og finnst mér badminton al- gert æði. Ég á heima í Borgarnesi og er aðstaðan mjög góð til að æfa. Þjálfarinn minn er líka frábær. Hún er frá Litháen og heitir Ás- voge, eða eitthvað svoleiðis og talar ensku við okkur. Ég ætla svo sann- arlega að reyna að verða góður spilari," sagði Valgerður. Fyrsta mótið Ema Björk Harðardóttir, TBR, byriaði í badminton fyrir 3 vikum síðan: „Mér finnst mjög gaman í bad- minton, bæði aö æfa-og ekki síður að keppa, eins og núna, - en þetta er fyrsta mótiö sem ég tek þátt í,“ sagði Erna og brosti. Sátt við áhuga sonarins Sigríður Amórsdóttir og Uth son- urinn Sigurð B. Sigurðsson vora að fylgjast með eldri bróðurnum, Margeiri Val Sigurðssyni, TBR: „Eldri sonurinn, Margeir, sem er 9 ára, hefur mjög mikinn áhuga á badminton - og finnst mér nauð- syniegt að böm stundi einhverja íþrótt af áhuga. Margeir byijaði 6 ára í fótbolta en fór svo yfir í bad- minton. Hann hefur alltaf verið í einhverjum íþróttum. Ég finn fyrir því þegar minna er um að vera hjá honum í badminton, á sumrin til dæmis, þá er eins og hann vanti eitthvað. - Já, ég er mjög sátt við að hann skuli hafa áhuga á íþrótt- um,“ sagði Sigríður. Margir æfa í Keflavík Ævar Pétursson og Jón Björgvin Einarsson eru einu þátttakendum- ir frá Ungmennafélagi Keflavíkur og era báðir 10 ára: „Við eram bara tveir frá UMFK í þessu móti en það era miklu fleiri sem æfa badminton í Keflavík. Við erum ekkert hræddir þó við höfum aldrei keppt í þessu húsi fyrr og við ætlum að gera eins og við getum til að vinna,“ sögðu Keflavíkur- strákamir. Þorsteinn Þorsteinsson, ritari badmintondefldar UMFK, var með þeim Ævari og Jóni: „Það era um 60 manns sem stunda badminton að staðaldri í Keflavík og verður deildin tveggja ára á næsta ári. Við fengum mjög góðan skilning hjá bæjaryfirvöld- um sem úthlutuðu okkur 15 tímum í viku í íþróttahúsinu. Krakkamir geta því æft 5 sinnum í viku sem er mjög gott að okkar mati,“ sagði Þorsteinn. Úrslitaleikirnir Einliðaleikur stráka: Emil Sigurðsson, UMSB, sigraði Agústa Nielsen.TBR, er 10 ára og stóð sig frábærlega vel á Ijúflinga- mótinu því hún sigraði bæði í ein- liða- og tviliðaleik. DV-myndir Hson Baldur Gunnarsson, Víkingi, 11-1, 11-0. Tvíliðaleikur stráka: Emil Sigurðsson, UMSB, og Sigur- björn Guðmundsson, UMSB, unnu Birgi Haraldsson, TBR, og Helga Jóhannsson, TBR, 15-4,15-11. Einliðaleikur stelpna: Ágústa Nielsen, TBR, sigraði Val- gerði Gunnarsdóttir, UMSB, 11-0, 11-1. Tvíliðaleikur stelpna: Ágústa Nielsen, TBR og Eva Pet- ersen, TBR, sigraðu Katrínu Magn- úsdóttir, TBR, og Guðbjörgu Áma- dóttir, TBR, 15-2, 15-0. -Hson Sigriður Arnórsdóttir með litla soninn, Sigurð B. Sigurðsson. Þau eru að fylgjast með frammistöðu „stóra bróður“, Margeirs Vals Sigurðsson- ar, TBR. Hressar hnátur, sem kepptu á Ijúflingamótinu í badminton, frá vinstri, fremri roð: Valgerður Gunnarsdóttir, UMSB, og Guöbjörg Árnadóttir, TBR. Aftari röð frá vinstri: Erna Björk Harðardóttir, TBR, Sigrún Björk Frið- riksdóttir, TBR, Gerður Björk Stefánsdóttir, TBR, Hrafnhildur Ásgeirsdóttir, TBR, og Katrín Magnúsdóttir, TBR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.