Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Side 5
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991
Messur
Árbæjarkirkja: Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Jólasöngvar,
helgileikur 10 ára barna, hljóðfæraleik-
ur. Kirkjubíllinn fer um Arbæinn fyrir
og eftir guðsþjónustuna. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
Áskirkja:Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Breiðholtskirkja: Jólasöngvar fjöl-
skyldunnar kl. 11. Barnakórinn syng-
ur. Tekið við söfnunarbaukum Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar. Organisti Þor-
valdur Björnsson. Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja:Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Einsöngur Ingveldur Ólafs-
dóttir. Pálmi Matthíasson.
Dirgranesprestakall: Barnasam-
koma í safnaðarheimilinu við Bjarn-
hólastíg kl. 11. Tekið á móti söfnunar-
baukum Hjálparstofnunar kirkjunnar.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan:Kl. 11. Jólasöngvar fjöl-
, skyldunnar. Dómkórinn syngur. Tekið
á móti söfnunarbaukum Hjálparstofn-
unar kirkjunnar.
Elliheimilið Grund: Helgistund kl.
10. Umsjón hafa Einar Sturluson og
Olga Sigurðardóttir.
Eyrarbakkakirkja: Aðfangadagur:
Messa kl. 23.30.
Fella- og Hólakirkja: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Agústsson. Fyrirbænir I
Fella- og Hólakirkju mánudag kl. 18.
Prestarnir.
Frikirkjusöfnuðurinn í Reykjavik:
Guðsþjónusta kl. 14.00. Cecil Haralds-
son.
Gaulverjabæjarkirkja: Messa jóla-
dag kl. 14.
Grafarvogssókn: Barnamessa kl. 11
I félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Jóla-
söngvar. Vigfús Þór Árnason.
Grensáskirkja: Jólatrésskemmtun
barnanna kl. 11. Mikið sungið og leik-
ið. Jólaglaðningur. Jólasöngvar kl. 14.
Hallgrimskirkja: Barna- og fjöl-
skyldumessa kl. 11. Tekið á móti söfn-
unarbaukum Hjálparstofnunar kirkj-
unnar. Ensk-amerísk jólamessa sunnu-
daginn 22. des. kl. 16.00. Ensku-
mælandi fólki, fjölskyldum þeirra og
vinum, hvaða trúarbragðahópum sem
það kann að tilheyra, er boðið að vera
við messuna.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10.
Sr. Arngrímur Jónsson. Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas
Sveinsson. Kl. 21. Orgeltónlist eftir
J.S. Bach. Dr. Orthulf Prunner leikur
á orgelið.
Hjallasókn:Messusalur Hjallasóknar,
Digranesskóla. Jólasöngvar fjölskyld-
unnar kl. 11. Kristján Einar Þorvarðar-
son.
Kapella St. Jósefsspítala, Hafnar-
firði: Messa á sunnudögum kl. 10.30.
Rúmhelga daga er messa kl. 18.
Kapella St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa á sunnudög-
um kl. 10.
Karmelklaustur: Messa á sunnu-
dögum kl. 8.30. Rúmhelga daga er
messa kl. 8.00.
Kársnesprestakall: Jólaskemmtun
barnastarfsins verður í safnaðarheimil-
inu Borgum sunnudag kl. 11. Ægir Fr.
Sigurgeirsson:
Kaþólska kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16 á sunnudögum.
Kristkirkja, Landakoti: Laugardag-
ur: Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20.
Sunnudagar: Messa kl. 8.30. Hámessa
kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa
kl. 20. Rúmhelga daga er messa kl. 18.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa fellur niður. Aftan-
söngur kl. 18 alla virka daga fram að
jólum í umsjá sr. Flóka Kristinssonar.
Laugarneskirkja: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Jólasöngvar. Sr. Jón
D. Hróbjartsson.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.
Munið kirkjubilinn. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Jólasöngvar fjölskyldunnar
kl. 14. Skólahljómsveit Kópavogs leik-
ur. Börn flytja helgileik. Kór Melaskóla
syngur. Helgileikur. Almennur söngur.
Orgelleikur. Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
Ólafsvallakirkja: 22. desember:
Guðsþjónusta kl. 21. Aðventukvöld.
24. desember: Hátátiðarmessa kl. 14.
Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kl. 20.30.
Jólasöngvar Seljakirkju. Fjölbreytt
tónlistardagskrá. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Jólasöngvar
allrar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakór
og börn úr bamastarfinu sýna helgileik
undir stjórn Sesselju Guðmundsdótt-
ur. Eirný Ásgeirsdóttir flytur jólahug-
leiðingu. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjón-
usta sunnudag kl. 11. Messa aðfanga-
dag kl. 18.
Stóra-Núpskirkja: 24. desemþer:
Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30.
Náttúruverndarfélag
Suðvesturlands fer í
stutta náttúruskoðunar-
ferð út fyrir Engey á ms.
Árnesi á sunnudaginn,
en þá eru vétrarsólstöð-
ur.
Farið verður frá Gróf-
arbryggju klukkan 12.30.
Mikið útfiri verður
klukkan 13.00 og kjörið
tækifæri til að virða fyr-
ir sér ströndina frá sjó
og mynda hana. Tekin
verða sýni af botndýrum
með botnsköfu og
krabbagildru. Ferðin
tekur um eina og hálfa
klukkustund og verðið
er 1.200 krónur fyrir full-
orðna en hálft gjald fyrir
böm 8-14 ára.
Ef ekki gefur á sjó
verður boðið í gönguferð
með gömlu höfninni, líf-
ríki hennar og sagan
rifjuð upp. Lagt verður
af stað frá Hafnarhúsinu
klukkan 12.30. Öllum er
heimil þátttaka í ferðum
félagsins.
Náttúruverndarfélag Suðvesturlands fer í náttúruskoðunarferð á sunnudaginn en þá eru vetrarsólstöður. Farið verður út fyrir
Engey á ms. Árnesi.
Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands
Stórstraumsfjara á mánudag
Náttúmverndarfélag Suðvestur- er ein stærsta fjara ársins klukkan færi þennan dag til að sjá á miklu undir öðrum kringumstæðum. Er
lands vill benda fólki á að mánudag- 13.52 í Reykjavík. útfiri, sker, tanga og aðra hluta fjör- þetta tilvalið myndefni.
inn 23. desember, á Þorláksmessu, Víða á Suðvesturlandi gefst tæki- unnar og fjörugróður sem sést ekki
Séra Þórhallur Höskuldsson, prestur í Akureyrarkirkju:
„Mitt á meðal yðar"
A síðasta sunnudegi í aðventu gef-
ur kirkjan Jóhannesi skírara orðið.
Þegar undirbúningur jólanna stend-
ur sem hæst og eftirvæntingin er í
hámarki gengur þessi hrópandi eyði-
merkurinnar í veg okkar með þung
aðvörunarorð. Það fer vel á þvi að
slást í fór með Jóhannesi skírara.
Hann var boðberi Krists, fyrirrenn-
arinn, sem var kallaður til að und-
irbúa jarðveginn, greiða götu frelsar-
ans og beina athygh manna að hon-
um. Hann er því maður aðventunn-
ar, tilgangur hans sá sami og aðvent-
unnar að búa okkur undir komu
Krists, búa okkur undir að taka á
móti honum í líf okkar.
Orð og athafnir Jóhannesar skír-
ara eru þó harla óhk því sem ein-
kennir viðbúnað okkar við komu
Krists á jólum. Hann flytur okkur
einaröan boðskap: „Gjörið iðrun og
trúið fagnaðarerindinu, “ segir hann
(Mk. 1:15). Þegar annríkið er mest,
auglýsingamar glymja og kauptíðin
er í algleymingi beinir hann sjónum
okkar inn á við, að okkur sjálfum.
Hann lætur okkur hrökkva við eins
og hann vilji minna okkur á að
gleyma ekki því sem þýöingarmest
er, að undirbúa okkur sjálf, yndirbúa
okkur hið innra, okkar innrí mann.
En Jóhannes hefur meira að segja:
„Mitt á meðal yðar stendur sá sem
þér þekkið ekki“ (Jóh. 1:27). Þegar
við látum fæðingaratburðinn í Betle-
hem endurspeglast hvarvetna í Ijósa-
dýrö og ytri skreytingum og yljum
okkur við hina hugljúfu minningar-
mynd af Kristi sem htlu bami sem
var lagt í jötu segir Jóhannes að hann
sé nú mitt á meðal okkar og við
þekkjum hann ekki.
Þessi orð skulum við hugleiða vel.
Við eigum ekki að undirbúa jóhn sem
minningarhátíð hans sem einu sinni
Séra Þórhallur Höskuldsson.
var. Við eigum að halda þau til að
læra að „þekkja" hann sem er og
komast að raun um aö okkur er
„frelsari fæddur“, við eigum lifandi
frelsara. Þetta segir Jóhannes skírari
og orð hans minna okkur á að við
höldum hehög jól af því að okkur
leyfist að trúa því að hann, sem forð-
um fæddist í húmi helgrar jólanætur
við englasöng og umvafinn himnesk-
um dýrðarljóma, sé nú „mitt á með-
al“ okkar og enn fær um að bera
birtu himnanna inn í myrkur þessa
heims og öll skúmaskot mannlegrar
thveru.
Ahtof mörgum er Kristur óþekktur
og fjarlægur. Öðrum er fæðingarhá-
tíð hans aðeins fogur minning löngu
hðinnar sögu. Og þá er að vonum aö
hann hverfi fljótt út huganum þegar
jóhn eru hðin. En Kristur kom í
þennan heim th að vera og vih „helga
mannlegt aht“ árið um kring. Þess
vegna þurfum við að hlusta á Jó-
hannes skírara. Og vitnisburður
hans er nú studdur reynslu mhljóna
og aftur mihjóna manna sem er ná-
lægð frelsarans meira virði en aht
annað á jarðneskri vegferð þeirra.
Það hefur gerst af því að menn hafa
opnað hjarta sitt fyrir hinum góða
gesti jólanna og fengið að reyna að
hann er enn „mitt á meðal“ okkar.
Notum því síðustu daga aðvent-
unnar th að taka th í okkar eigin
hugarfylgsnum og þótt mörgu sé eft-
ir að Ijúka áður en hin helga hátíð
gengur í garð. Göngum th þeirra á
helgum jólum sem eru þurfandi
hjálpar og hðsinnis. Það gerði hann
sem gefur okkur jóhn. Og tökum frá
stundir með honum fyrir okkur sjálf
og lærum „aö þekkja" hann.
Guð gefi okkur öhum styrk th að
ljúka þeim mikhvæga jólaundirbún-
ingi. Þá verða GLEÐILEG JÓL!