Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Blaðsíða 6
26
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991.
Úrval bamamynda
ÁvaUt í kringum jólin skarta kvik-
myndhúsin nýjum kvikmyndum
sem gerðar eru fyrir börn. Enn sem
komið er er ekki algengt að sett sé
íslenskt tal við bamamyndir en það
á örugglega eftir að breytast. Ein
undantekning er, bamamyndin
Fuglastríðið í Flumbruskógi sem
sýnd er í Regnboganum. Er bún með
íslensku tab og hefur sú talsetning
tekist með miklum ágætum og hefur
verið. nyög góð aðsókn að myndinni.
Laugarásbíó hefur nú í undirbúningi
talsetningu á eina kvikmynd ætlaða
börnum. Mun það verða gert fljótlega
eftir áramót. Með þessu áframhaldi
gæti svo farið að fyrir næstu jól væru
flestar nýjustu bamamyndimar með
íslensku tah og geta þá þeir áhorf-
endur, sem myndirnar era gerðar
fyrir, notið þeirra til fulls.
Bamamyndimar sem em nú í
kvikmyndhúsunum em því aðeins
með íslenskum texta nema fyrmefnd
undantekning en úrvalið er fjöl-
breytt. Sam-bíóin bjóða upp á fjöl-
breytt úrval teiknimynda enda er
Hér er Curly Sue farin að leika sér í baðkari. Það er Alisan Porter sem leikur hana i samnefndri kvikmynd sem
verður ein af jólamyndunum í Bióhöllinni.
Hér er Fievel kominn i lögreglubún-
inglnn i teiknimyndinni Fievel fer
vestur sem sýnd er í Laugarásbíói.
Benni og Birta i Ástralíu er hugljúf
kvikmynd frá Disney fyrirtækinu.
umboð fyrir Disney fyrirtækið í
þeirra höndum. Frá Disney kemur
teiknimyndin Benni og Birta í Ástr-
alíu sem segir frá feröalagi tveggja
músa til Ástralíu. í Bíóhöllinni er
sýnd myndin Úlfhundurinn sem gerð
er eftir hinni frægu sögu Jack Lon-
don. Ein jólamynda Sam-bíóa verður
Curly Sue en þar fylgjumst við með
ævintýrum níu ára telpuhnokka.
Laugarásbíó mun í dag frumsýna-
teiknimyndina Fievel fer vestur, er
þetta framhald jólamyndar bíósins
frá 1987, Draumalandið og fjallar um
músina Fievel og þá reynslu sem hún
fær af að vera lögreglustjóri í villta
vestrinu. í Laugarásbíói er fyrir
Prakkarinn 2, vinsæl mynd hjá böm-
um þótt vafamál sé hvort böm hafi
gott af að sjá hana.
Háskólabíó sýnir tvær kvikmyndir
ætlaðar yngri kynslóðinni, önnur er
jólamyndin Allt sem ég óska mér í
jólagjöf og hin er teiknimyndin Ferð-
in til Melóníu, er hér um sænska
teiknimuynd að ræða þar sem lýst
er ævintýraferð til eyjarinnar Mel-
ónu. Hér hefur aðeins verið getið
nokkurra nýrra mynda en allar helg-
ar er mikið úrval teiknimynda fyrir
böm, gamlar og nýjar, má þar nefna
Öskubusku sem Disney fyrirtækið
endurdreifði um allan heim fyrir
stuttu og sýnd er í Bíóhöllinni um
helgar.
-HK
Kvikmyndir
BÍÓBORGIN
Simi; 11384
Flugásar ★★
Fyndin svo langt sem hún
nær og dugar ágætlega í
skammdeginu. Einnig sýnd í
Saga-bíó.
-GE
Hariey Davidson og
Marlboro-maðurinn ★1 2 * * 5 6/2
Söguþráðurinn er hvorki fugl
né fiskur og þrátt fyrir að
góðir leikarar séu í aðalhlut-
verkum þá dugar það ekki til
að lyfta myndinni upp úr
meðalmennskunni. -ÍS
Aldrei án
dóttur minnar ★★'/2
Hvort sem þetta er allur sann-
leikurinn eða ekki þá er þetta
gott söguefni og Sally Field
er frábær.
-GE
Frumskógarhiti ★★★'/2
Skemmtilegasta mynd Spike
Lee til þessa, leiftrar af litríkri
sköpunargleði. Persónur og
leikendur eru framúrskarandi.
-GE
BÍÓHÖLLIN
Simi: 78900
Dutch ★★★
Prýðis gamanmynd .sem er
tilvalin til að ná upp góða
skapinu fyrir jólin.
-ÍS
Góða löggan ★★'/2
Gott, lágstemmt persónu-
drama sem hefði grætt á
styrkari leikstjórn og sterkara
handriti.
-GE
Sálin efst um jólin
Sálin hans Jóns míns endurheimtir
efsta sæti DV-hstans þessa vikuna
og fær því heiðurinn af því að tróna
á toppnum á síðasta lista fyrir
jól.
Todmobile geldur kannski fyrir
það að koma seint út en gerir vel að
ná öðru sætinu núna. Rokklingamir
halda þriðja sætinu þriðju vikuna í
röð en Ný dönsk verður að gera sér
að góðu að detta af toppnum niður í
fjórða sætið. Minningamar em
áfram í fimmta sætinu og Bubbi læt-
ur undan síga niður í sjötta sætið.
K.K. dalar aðein§ en Dengsi og félag-
ar hífa sig inn á topp tíu aftur. i
tveimur neðstu sætum listans em
svo Stóm bömin og Egill en plötur
beggja aðila síga örlítið niður.
A erlendu breiðskífulistunum er
óbreytt staða í efstu sætunum; Queen
er á toppnum í Bretlandi og Michael
Jackson í Bandaríkjunum. Queen
gerir svo gott betur með því að
stökkva beint í efsta sæti breska
smáskífulistans og má segja að Bret-
ar æth að minnast Freddys heitins
Mercurys með viðeigandi hætti.
Á innlendu vinsældalistunum er
helst tíðinda að Anna Mjöll er komin
á toppinn á FM-listanum með sigur-
lag sitt úr Landslagskeppninni en á
íslenska hstanum hefur jólastemn-
Sálin hans Jóns mins - trónir á toppnum um jólin.
ingin tekið völdin og Mavis Stables
komin í jólafrí. Og þar sem þetta er
síðasta listasíðan fyrir jól óskum við
lesendum gleðilegra jóla.
Meira í næstu viku.
-SþS-
♦ 1. (-) Bohemian Rhapsody/The Days of
Our Lifes
Queen
0 2. (1) Don't Let the Sun Go down on
Me
George Michael/Elton John
A 3. (3) Justified and Ancient
KLF
0 4. (2) When You Tell Me That You Love
Me
Diana Ross
♦ 5. (-) Live and Let Die
Guns N' Roses
^ 6. (6) Driven by You
Brian May
♦ 7. (7) Too Blind to See It
Kym Sims
0 8.(4) Black or White
Michael Jackson
♦ 9.(17) Don't Talk Just Kiss
Right Said Fred/Joclyn Brown
♦10. (19) We Should Be Together
Cliff Richard
♦ 1.(1) Black or White
Michael Jackson
♦ 2. (2) It's so Hard to Say Goodbye
Boys II Men
♦ 3.(5) All 4 Love
Color Me Badd
0 4. (3) Set Adrift on Memory Bliss
PM Dawn
0 5. (4) When a Man Loves a Woman
Michael Bolton
♦ 6.(7) Can't Let Go
Mariah Carey
0 7. (6) Blowing Kisses in the Wind
Paula Abdul
é 8.(8) Finallv
Ce Ce Peniston
♦ 9.(11) 2 Ledgit 2 Quit
Hammer
^10. (10) Wildside
Marky Mark & The Funky Bunch
London
♦ 1.(7) Christmas Vacation
Mavis Staples
2. (1 ) Viö erum ein
Slóttuúlfarnir
0 3. (2) Don't Let the Sun Go down on
Me
George Michael/Elton John
♦ 4.(10) Alltbúið
Eyjólfur Kristjánsson
♦ 5.(11) Miserious Ways
U2
♦ 6. (9) Andartak
Rafn Jónsson
0 7. (5) Alelda
Ný dönsk
♦ 8. (16) Tár eru tár
Sálin hans Jóns míns
♦ 9.(13) Aldrei ég þorði
Anna Mjöll
010. (3) Láttu mig vera
Sálin hans Jóns míns
♦ 1.(6) Ég aldrei þoröi
Anna Mjöll
0 2. (1 ) Viö erum ein
Sléttuúlfarnir
♦ 3. (8) Ólivía og Óliver
Björvin & Sigga Beinteins
♦ 4.(13) Vængbrotin ást
Þúsund andlit
♦ 5. (9) Þaö er alveg dagsatt
Dengsi & Hemmi Gunn
0 6. (4) Alelda
Ný dönsk
O 7. (2) Láttu mig vera
Sálin hans Jóns míns
♦ 8.(10) HealtheWorld
Michael Jackson
0 9. (5) Black or White
Michael Jackson
010.(3) Andartak
Rafn Jónsson
íslenski listinn
Bandarikin (LP/CD)
1. (1) Dangerous.......................Michael Jackson
2. (2) Ropin' the Wind...................Garth Brooks
i 3. (4) Too Legitto Quit........................Hammer
0 4. (3) Achtung Baby.............................. U2
5. (5) Time, LoveandTenderness..........Michael Bolton
6. (6) Nevermind............................ Nirvana
f 7. (13) Unforgettable ....................Natalie Cole
i 8. (9) Cooleyhighharmony..................Boys II Men
0 9.(8) Metallica............................Metallica
■010. (7) Use Your lllusion II............Guns N' Roses
Island (LP/CD)
♦ 1.(2) SálinhansJónsmíns.........SálinhansJónsmíns
f 2. (14) Ópera.............................Todmobile
^3.(3) Þaðersvoundarlegt.............Rokklingarnir
0 4. (1) Deluxe..............................Nýdönsk
^ 5. (5) Minningar.............................Ýmsir
0 6.(4) Ég er..........................Bubbi Morthens
0 7.(6) LuckyOne...............................K.K.
t 8.(13) JólaballmeðDengsaogfélögum....Dengsiogfélagar
0 9(7) Stóru bömin leika sér.................Ýmsir
010.(8) Tifatifa......................EgillÓlafsson
Bretiand (LP/CD)
^ 1.(1) Greatest Hits II...........................Queen
♦ 2. (3) Stars.............................Simply Red
♦ 3. (5) Performs Andrew Lloyd Webber ...Michael Crawford
0 4. (2) Dangerous.......................Michael Jackson
0 5. (4) Simply the Best.....................Tina Turner
^ 6. (6) Time, LoveandTendemess..........Michael Bolton
ý 7. (8) Greatest Hits.............................Queen
♦ 8. (13) The Definitive Simon and Garfunkel Simon and Garf.
f 9. (12) Shepherds Moons..........................Enya
*10. (10) Togetherwith Cliff Richard.........Cliff Richard