Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1992, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1992, Page 7
FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1992. Sandkom Fréttir Utandagskrárumræöa á Alþingi í gær: Aðildarumsókn að EB ekki á dagskrá - fyrst hugað að tvíhliða viðræðum reynist EES-leiðin ófær Umsókn um aðild að Evrópu- bandalaginu er ekki á dagskrá ríkis- stjómarinnar. Reynt verður til þrautar að ná fram samningi um myndun evrópsks efnahagssvæðis. Reynist sú leið hins vegar ófær verð- ur hugað að tvíhliða viðræðum við EB. Þetta kom fram í máli þeirra Jóns Baldvins Hannibalssonar utan- ríkisráðherra og Davíðs Oddssonar forsætisráðherra í utandagskrárum- ræðum á Alþingi í gær um stöðuna í EES-málunum. Málshefjandi var Páll Pétursson, Framsóknarflokki, vegna þeirrar óvissu sem nú ríkir um EES-samn- inginn, en dómstóll EB hefur úr- skurðað að hann stríði að hluta gegn stofnsáttmála bandalagsins. Nýverið lét Davíð Oddsson þau orð falla að kraftaverk þyrfti til að EES-samn- ingurinn gæti öðlast gildi. I umræðunum í gær bar Hjörleifur Guttormsson, Alþýðubandalagi, þau ummæli upp á Jón Baldvin að á ís- landi væm menn byrjaðir aö huga að aðildammsókn. Þetta átti utanrík- isráðherra að hafa gefið í skyn á fundi með norrænumjafnaðarmönn- um nýverið. Þessum ummælum vís- aði Jón Baldvin hins vegar alfarið á bug á Alþingi í gær. Olafur Ragnar Grímsson, Alþýðu- bandalagi, krafðist þess að utanríkis- málanefnd kæmi þegar saman til að hefja undirbúning að tvíhhða við- ræðum við EB. Þessari kröfu hafnaði forsætisráðherra hins vegar og sagði stjómarflokkana vera sammála um að reyna EES-leiðina til þrautar. -kaa Sjómaðurinn sem missti þrjá fingur um borð 1 togara: Tryggingafélagið hef ur ekki neitað bótaskyldu - segirfulltrúiVátryggingafélagsIslands Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii „Mál Sigurðar Hermannssonar sjó- manns, sem missti fingur um borð í togaranum Harðbak og þið sögðuð frá, er alls ekki frágengið. Slík mál taka sinn tíma. Tryggingafélagið hef- ur alls ekki neitað bótaskyldu í þessu máli,“ segir Sigurður Harðarson, framkvæmdastjóri Vátryggingafé- lags íslands á Akureyri. DV skýrði frá því nú í vikunni að 22 ára sjómaður frá Akureyri, sem missti tvo fingur alveg og hluta af þriðja fingri við slys um borð í togar- anum Harðbak, stæði í baráttu viö tryggingafélagið vegna bóta en Sig- urður Harðarson segir að enginn ágreiningur sé um bótaskyldu í þessu máli. „Sigurður fær í fyrsta lagi laun frá útgerðinni í einhvern ákveðinn tíma eftir slysið. Eftir þann tíma fær hann dagpeninga úr slysatryggingu báta- sjómanna og síðan, eftir að ár er hð- ið frá slysinu, er hægt að framkvæma örorkumat. Það er gert af lækni Tryggingastofnunar ríkisins og eftir því örorkumati fer endanlegt upp- gjör fram. Þetta er eðlhegur gangur í málum sem þessum. Síðan er sú spurning hvort útgerð- in ber einhverja lagalega ábyrgð á slysinu, hvort ástæður slyssins megi rekja þess aö aðbúnaöur eða aðstæð- ur um borð í skipinu hafi ekki verið eðlilegar og valdið slysinu. Ef svo er þá er útgerðin lagalega bótaskyld gagnvart Sigurði og þá fær hann bætur út úr ábyrgðartryggingu út- gerðarfélagsins einnig." Sigurður Hermannsson er einnig með persónulega slysatryggingu hjá VÍS en fær ekki greitt úr henni nema 61%. Sigurður Harðarson sagöi ástæðu þess vera þá að í þeirri trygg- ingu væri Sigurður Hermannsson tryggður sem heimihsmaður á sveitabæ, í áhættuflokki heimhis- manns þar. Ekki hefði verið tilkynnt um það að Sigurður hefði meira og minna verið th sjós frá 18 ára aldri en sjómenn væru í aht öðrum áhættuflokki en fólk th sveita. „Þess vegna eru bætur hans vegna þessar- ar tryggingar skertar í samræmi viö lög og reglur að þessum hluta,“ sagði Sigurður Harðarson. Umsjón: GyBi Kristjánsson Botntær- ingí strand- ferðaskip- inu Heklu - ekki skipt um byrðing rLas Vegas" Akureyringar munaánefa margireftirþví umáriðþegar „Las Vegas máhð“svokah- aðavarað vefj- astfyrirbæjar- yfirvóldumcn þaðsneristum ýmis atriði varöandi rekstur leik- tækjasalar sem bar hið bandaríska naih. Þetta mál, sem snerti einnig almenna afstöðu bæjarfulitrúa og ýmissa nefndarmanna til slíkra leik- tækjasala, var að velkjast í korfinu vikum eða mánuðum saman og fannst ýmsum nóg um og viturlegra að bæjarfulltrúar sneru sér að brýnni hagsmunamálum bæjarins. Voru margir reiöir og aht fram th dagsins í dag minnast Akureyringar á þetta máf og allt það sem því fylgdi og fylg- irlítillánægjutónn. Draugurinn endurvakinn Nú,tæplegalO arum siðar. viröist draug- urinn vera uppvakinnþví leikuekineru aftarkominá borð bæjarytii'- valda.Stóra máhðriúer hins vegar hvort heimilt sé að hafa þessa sali opna frá hádegi hvem dag eðafrá kl. 15 ogpr hér greinöega stór- mál á ferðinni. íþrótta- og tómstunda- ráö bæjarins hefur ályktað um máliö og iýst eindreginni afstöðu sinni varðandi það að hafa opið iengur og harmar að bæjaráð skuli hafa ætlað að heimha slíkt. Við umræðu í bæjar- stjóm um máhð var formaður félags- málaráðs sömu skoðunar ogmáhð fékk ekki afgreiðslu. Þess í stað var þvi vísað aftur th bæjarráðs. Það veröur þvi aftur á borði bæjarstjóm- ar eftir hálfan mánuð. Hverer enginn? Asamarima leila borgar- ; fúUtrúarí Reykjavíkað sókudólgu Periumálimi svokallaða,en fulltniar minnihlutans þarviljaendi- lega að einh ver verði dreginn th ábyrgöar vegna aukins kostnaðar við Perluna, en sá viöbótarkostnaður nemur um fjórðungi af fjárhagsáætl- un Akureyrarbæjar, svo dæmi sé nefnt. Borgarstjóri lýsh þvi yfir að enginn bæri ábyrgðá aukmiro bygg- ingarkostnaði við veitingahúsið og vakti það svar litla hrifningu minni- hlutans. Fuhtrúar Nýs vettvangs í borgarstjóra em td. sagðir hafa á því áhuga að „herra enginn“ verði fund- inn: „... og koma á hann böndum svo unnt sé að sinna verkeírium borgar- innarmeðlögbundnumhætfi“, eins og fulltrúar Nýs vettvangs létu bóka í borgarstjóm. Þökulagning í lorrabyrjun Norðlendtngar eru vanastir þviaðhafavet- urþegarvetur áaðverasam- kvæmtalman- akiimennu befurorðiðþar verulegbreyt- ingá.Nærall- an janúarmánuð hafá menn spókað sig um í sumarblíðu ogþarf varla að hafa fleiri orð um veðurfaríð. Starfs- menn bæjarféiagahafa verið í mal- bikunarvinnu, golfleikarará fleygi- ferð efHr kúlunum sínum á alauðum golfvöllum, fólk léttklætt að trimma og sumir hafa jafn vel hafið vorverkin í görðunum sínum. Bæjarstarfsmenn á Sauöárkróki hafa þó gengiö einna lengst í vor- eða sumarverkunum, en þeír hafa verið að vinna við þöku- lagningu síðustu daga, rétt í þann mund er þorrinn er að ganga í garð og „frost á Fróni“, eirts og segir í kvæðinu. Gylfi Kristjánsson, DV, Aknreyri: Við reglubundna skoðun á strand- ferðaskipinu Heklu, sem fram- kvæmd var nú í vikunni hjá Slipp- stöðinni á Akureyri, kom í Ijós tær- ing í botni skipsins og að sögn Jó- hannesar Óla Garðarssonar, við- gerðarstjóra hjá Shppstöðinni, þarf að skipta um íhuta byrðings í botni skipsins vegna þess. Jóhannes ÓU sagði að Hekla hefði verið tekin í shpp sl. sunnudag og hún færi frá Akureyri um helgina. Ekki verður skipt um byrðinginn í botni skipsins að svo stöddu en það mun vera um tveggja vikna vinna og kosta á bhinu 5-10 mhljónir króna. Ekki er tahð líklegt aö þessi botn- tæring á skipinu hafi nein áhrif á samningaviðræður ríkisins og Sam- skipa hf. um leigu og ef til vih kaup á skipinu. Strandferðaskipið Hekla í slipp á Akureyri en þar kom i Ijós tæring á botni skipsins við reglubundna skoðun. DV-mynd gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.