Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1992, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________ dv Toyota Landcruiser '77 til sölu, vél 350 cc, beinskiptur, 4ra gíra, upphækkað- ur, 35" dekk, jeppaskoðaður ’92. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 666770. Vel með farinn BMW 5201, árgerð ’84, ekinn 135 þús. km, sumar- og vetrar- dekk, verð kr. 700 þúsund. Uppl. í síma 91- 651753 eftir klukkan 20. Ódýr Lada Sport. Til sölu nýskoðuð (í gær) Lada Sport ’82, góð dekk, gott útlit. Verð aðeins 90-100 þús., stað- greitt. Uppl. í síma 657322. Ódýrir góðir bilarl! Daihatsu Charade ’82, nýsk., óryðgaður, mjög fallegur bíll, einn eig., v. 80 þ. Honda Accord ’82, 5 gíra. v. 85 þ. Sími 626961. Ódýrírl! Datsun pickup ’78, nýuppgerð- ur, nýskoðaður, verð 130 þús. Toyota Corolla ’79, góður bíll, verð 50 þús. stgr. Uppl. í síma 91-77287. Óska efti tilboði í Renault 4F6 ’85, þarfnast viðgerðar á boddíi, ekinn 85 þús. km, vsk-bíll. Upplýsingar í síma 985-32378(79), 91-45153 og 91-46854. Lada Samara til sölu, árg. ’86, ekinn 86 þús. km, útvarp. Staðgreiðsluverð 120 þús. Uppl. í síma 91-652112. MMC Colt GL 1500, árg. ’87, ekinn 65 þús., verð 550 þús., staðgreitt 480 þús. Upplýsingar í síma 91-45259. Rauð Toyota Celica twin cam, árg. ’87, ekin aðeins 45 þúsund km, verð kr. 950.000, skipti möguleg. Sími 682289. Til sölu Ford Fairmont 78, 6 cyl., sjálf- skiptur. Verð 65 þús. Úppl. í síma 92- 46639,__________________________ Tilboð. Lada Lux ’90 til sölu, lítillega skemmd eftir umferðaróhapp. 50% afsl. Uppl. í síma 91-73721 eftir kl. 19. Toyota Corolla ’86 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 102 þús., góður staðgrafsl. Úppl. í síma 93-38951.____________________ Toyota Tercel, árg. ’83, til sölu, nýskoð- aður, bíll í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 91-621765 e.kl. 20. MMC Lancer ’81 til sölu, verð aðeins 50 þús. stgr. Uppl. í síma 91-678217. ■ Húsnæði í boði ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun símbréfanúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Símbréfanúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. í Hlíðunum. Til leigu 18 m2 bjart herb. m/stórum skáp, aðgangi að baði, teng- ing fyrir síma + TV. Leigist heiðar- legu og skilvísu fólki. Sími 23994 e.kl. 17.__________________________________ Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- ■ tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Húsnæði til leigu fyrir einhleypa konu eða karlmann, hentar einnig fyrir konu með eitt barn. Upplýsingar í síma 91-42275._______________________ Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu, setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir, Reglusemi áskilin. S. 91-13550. Til leigu í Eskihlið herbergi með að- gangi að eldhúsi, snyrtingu, þvotta- húsi og setustofu, einnig sími. Nota- legt umhverfí og góður andi. S. 672598. Einstaklingsibúð til leigu í Árbæjar- hverfi, laus strax, engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-35612. Til leigu 2 herb. góö íbúð neðst í Selja- hverfi. Laus 1. febrúar. Tilboð sendist DV, merkt „O 2825“. Einstaklingsíbúö i Kópavogi til leigu. Upplýsingar í síma 91-641476. Herbergi í Seljahverfinu til leigu. Upp- lýsingar í síma 91-685555. Herbergí til leigu fyrir reglusama stúlku. Upplýsingar í síma 91-39189 eftir kl. 19. Lögglltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Ungt par m/barn óskar eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst, í Hafharfirði og/eða Reykjavík. Hús kæmi einnig til greina. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 91-19482 e.kl. 17. 40 ára kona, róleg og regiusöm óskar eftir að taka herbergi á leigu með aðgangi að eldhúsi og baði í 3-4 mán. Hafið samb, v/DV í s. 91-27022, H-2929. Lögreglumaður með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-52544.___________________ Ungt reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 9144153 í dag og næstu daga.______________________________ Óskum eftir 2ja herb. eöa stærri íbúð. Erum á götunni. Erum rúmlega þrítug með 1 barn. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-36469 eftir kl. 17. 2ja herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 623189. Flugfreyju vantar 2-3 herb. íbúð í Graf- arvogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2910. Óska eftir 2-3 herb. ibúð, helst sem næst Iðnskólanum. Upplýsingar í síma 91-16982._____________________ Óska eftir íbúð á leigu í Hafnarfirði. Greiðslugeta ca 25 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-653319 eftir kl. 18. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-620389. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 621705. 3-4 herb. íbúó óskast til leigu í Garðabæ í ca 9 mánuði. Uppl. í síma 91-628158. Óska eftir íbúð í 4-5 mánuði. Uppl. í síma 91-620742 eftir kl. 20. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu 240 fermetrar undir lager eða léttan iðnað í Skútuvogi. Frysti- og kæliklefi eru til staðar, góð vörumót- taka, auk 90 fermetra skrifstofuhús- næðis, má skipta í smærri einingar. Uppl. í sima 622177, Stefán. Stórt og lítið. Höfum til leigu til langs tíma á hagstæðu verði skrifstofuhús- næði, þjónustuhúsnæði o.s.frv. Hring- ið inn nafn og plússþörf á auglýsinga- þjónustu DV í síma 27022. H-2911. Óskast leigt á Reykjavíkursvæðinu: 200-250 ferm fyrir léttan, hreinlegan iðnað. Upplýsingar gefur Sveinn í vs. 91-24060 og hs. 12104. 50-200 mJ húsnæði óskast fyrir hljóm- sveit, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 91-10386. Svanur. Bílskúr. Óska eftir bílskúr á leigu í 3-4 mánuði. Upplýsingar í síma 91-688106 eftir kl. 18. Til leigu ca 200 fermetra iðnaðarhús- næði við Dragháls með stórum inn- keyrsludyrum, frágengið bílastæði. Uppl. á staðnum. Kjörsmíði hf., sími 681230 til kl. 16 og e.kl. 16 símar 91-73086, 73783 og 72670. Tll lelgu er 53 m’ skrifstofuhúsnæði að Skipholti 50 C. Upplýsingar gefur HaUa í síma 91-812300 fi-á kl. 9-14. ■ Atvirma í boði TUboö i ræstingar óskast. Fyrirtæki, sem er í eigin 3 hæða húsi, 360 m2, óskar eftir tilboði í ræstingar, fjöldi starfsmanna er 15 og miðað er við þrif 3 í viku. Vinsaml. sendið tilboð til DV fyrir 27. jan., merkt „SÍ 2913“. Vertakafyrirtæki á Rvikursvæðinu. Ósk- um eftir mönnum vönum viðgerðum á þungavinnuvélum, aðeins vanir menn koma til greina. Umsókn sendist DV, merkt „Trúnaðarmál 2925”. Bókhaldsstofa vill ráða strax starfskraft með tölvu-, bókhalds- og vélritunar- kunnáttu (reynslu). Hafið samband við auglþj, DV í síma 91-27022, H-2924. Sölufólk óskast. Óskum eftir fólki til sölustarfa, kvöld- og helgarvinna. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar á milli kl. 14 og 17 í síma 91-625233. Vélamenn. Vanur gröfumaður óskast til framtíðarstarfa. Umsóknir með uppl. um fyrri störf leggist inn hjá DV fyrir 25. jan., merkt „Vinna 2930”. Óska eftir ráðskonu til að hugsa um heimili (2 menn í heimili). Öll nýtísku þægindi á heimilinu. Upplýsingar í síma 98-75139. Óska eftir manni, eða mönnum, til inn- heimtustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2919. ■ Atvinna óskast Óska eftir aukavinnu, allt kemur til greina! Er með öfluga Macintosh tölvu og efnafræðingur að mennt. Sem dæmi um störf; tölvuvinnsla, kennsla í raungreinum, þrif, sölustörf, fisk- vinna, lóðningar, berja nagla o.s.frv. Upplýsingar í síma 91-623162. 32 ára fiskiðnaðarmaður - matsmaöur óskar eftir mikilli vinnu, hvar sem er á landinu, er vanur verkstjóm og hef- ur reynslu af saltfiski, skreið og fryst- ingu, annað kemur til greina. Hefur einnig meira- og rútupróf. S. 91-679659. Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun stúdenta hefur hafið störf á nýju ári. Erum með fjölda stúdenta sem vantar vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081. Verktakar. Vinnuvélstjóri, áhugamik- ill og duglegur, óskar eftir framtíðar- starfi við þungavinnuvélar, meðmæli ef óskað er, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-45514 eftir kl. 17. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu, hefur starfað við afgreiðslu o.fl. flest kemur til greina, er laus strax og hefur með- mæli. Uppl. í síma 642869 eða 91-42058. 38 ára karlmaður óskar eftir vinnu, er vanur beitingu og landbúnaðarstörf- um. Hefur meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2900. Hjálp! Ég er tvítug, nýútskrifaður stúdent og vantar framtíðarvinnu strax. Góð meðmæli. Er í síma 91-42088 milli kl. 16 og 20. Hjálp! Ég er tvítug, samviskusöm, ný- útskrifaður stúdent og bráðvantar framtíðarvinnu strax. Er í síma 91-26369 milli 16 og 20. Anna. Hörkudugleg 21 árs stúlka óskar eftir framtíðarstarfi strax. Hefur starfað erlendis við þjónustustörf og ferða- mál. Margt kemur til greina. S. 624208. Keflavík - Suðurnes. Maður á besta aldri óskar eftir mikilli vinnu á sjó eða í landi, er þaulvanur meiraprófs- bílstjóri. Uppl. í síma 92-15748. Ungan mann bráðvantar vinnu, getur byrjað strax. Vinna úti á landi kemur til greina. Uppl. í síma 91-44153 í dag og næstu daga. Vélstjóri, sem lokið hefur 4. stigi frá Vélskóla Islands, óskar eftir atvinnu á sjó eða í landi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 92-68749. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bílpróf og reykir ekki. Uppl. í síma 91-651244. 28 ára gamall maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-620787. Tek að mér þrif i heimahúsum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2920. 27 ára likamlega hraustur maður óskar eftir starfi. Uppl. í síma 91-79523. Tek að mér þrif I heimahúsum. Uppl. í síma 91-673816. ■ Ýmislegt Eru fjármálin í ólagl? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Nýr gagnabanki fyrir módemeigendur, leikir. Soundblaster/Adlib. Nýtt efni daglega. Com-pu-con-tact, sími 98-34779. Stopp, sparið: Spólan á 450? Nei, nei, heldur spóla, 2 1 af kóki og poki af Nóa hjúplakkrís ó aðeins 450. Grandavideo, Grandav. 47, s. 627030. ■ Bamagæsla Dagmóðir f Brelðholti. Get bætt við mig bömum frá 4 mán. aldri, hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Upplýsing- ar í síma 91-74165. ■ Emkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Kennsla-námskeiö Námskeið að hefjast i helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað, til sölu 2 mokka jakkar, mjög ódýrir. Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði í síma 91-654387. Þóra. Spái í spil og bolla, lófa og stjörnurnar. Ræð í drauma. Verð við næstu 10 daga í síma 91-43054. Steinunn. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái í spil og bolla. Upplýsingar í síma 91-680078. Halla. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar hreingemingar. Hreinsum einnig sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar- þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslótt. Sími 91-78428. Éuro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun ó sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir, þorrablót og aðrir dansleikir með ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningar- símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist, leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Diskótekið Dísa síðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Dúndur, s. 91-76006, fars. 985-25146. Dúndurgóð danstónlist fyr- ir árshátíðir, þorrablót, skólaböll o.fl. o.fl. Vanir menn. Góð tæki. Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Diskótekiö Deild, simi 91-54087. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Verðbréf Get útvegað 700 þús. kr. lífeyrissjóðslán Tilboð sendist DV, merkt „G-2931“. ■ Framtalsaðstoð Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. •Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. •Bókhald og launaútreikningar. •Sækjum um frest ef óskað er. •Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími 91-35839, fax 91-675240. Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vöm hf„ s. 652155. Einstakllngar - fyrirtæki. Alhhða bók- haldsþjónusta og rekstraruppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf., s. 91-622550, fax 91-622535. Tökum að okkur gerð skattframtala og ársreikninga fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Vinnum einnig bókhald, vsk- uppgjör o.fl. Uppl. í síma 91-51948 eft- ir kl. 19. Gunnar Óskarsson. ■ Bókhald Bókhald fyrlr fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgruppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. • Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. •Bók- ha]d. •Skattframtöl. *Vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. •Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. Tökum að okkur bókhald fyrirtækja og einstakl. með rekstur, vsk-uppgjör, ársuppgjör og framtöl einstaklinga og fyrirtækja. Viðskiptafræðingar. Dalur sf„ bókhaldsþjónusta, s. 650776. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Reykjavík, sími 91-685460. Alexander Árnason viðskiptafr. ■ Þjónusta Önnumst breytingar og viðhald á hús- eignum svo sem múrbrot, sögun, hreinsun, flutning og aðrar fram- kvæmdir. Tilboð eða tímavinna. Út- vegum fagmenn í ýmsa verkþætti. Uppl. í símum 91-12727, 91-29832, 985- 33434, fax 91-12727. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Tökum að okkur húsaviðgerðir, breyt- ingar og nýsmíði, Euro og Visa. Upp- lýsingar í simum 91-71377, Bjarni, og 91-44992, Ágúst, boðs. 984-54495. Tek að mér ræstingar og þess háttar í heimahúsum. Uppl. í síma 91-622382. ■ Garðyrkja Garðyrkjuþjónusta. Kæru garðeigend- ur, nú er rétti tíminn fyrir trjáklipp- ingar, komum og gerum föst verðtilb. Fljót og góð þjónusta. S. 91-23053 og 91-666064. Vísa, Euro og Samkort Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti tíminn, látið fagmenn um verkin. Sími 91-613132,22072 og 985-31132, Róbert. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílo.s. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560._________ Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guöjónsson kennir á nýjan Su- baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr- inum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro, S. 91-31710 og 985-34606. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrörtimun Rammamiðstöðln, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík fer fram opinbert uppboð fimmtudaginn 30. janúar 1992 kl. 13.30 til lúkningar lögtakskröfu að fjárhæð kr. 9.196.885,-. Seld verða ca 25 tonn af frystum frönskum kartöflum, þ.e. í hótelpakkningu og smásölupakkningum. Varan verður seld ( einingum (pöllum). Varan er talin eign Sómaco hf. Uppboðið fer fram I frystigeymslu hf. Eimskips við Sundahöfn, ekið vestan- megin. Greiðsla fari fram hjá uppboðsbeiðanda. UPPBOÐSHALDARINN í REYKJAVÍK REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Óskum eftir að ráða umboðsmann frá 1. febrúar. Upplýsingar á afgreiðslu DV. Grænt símanúmer 99-6270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.