Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1992, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1992, Side 25
FIMMTUÐAGUR 23; JANÚAR 1992. Hjónaband 21. september sl., voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Lár- usi Halldórssyni Sigurður Guðmunds- son og Helena Groiss. Heimili þeirra er aö Hlíðarhjalia 57, Kópavogi. Ljósm. Mynd, Hafn. 14. desember sL, voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Val- geiri Ástráössyni Anna Bjarnadóttir og Högni Guðmundsson.Heimili þeirra er Álftamýri 28, Rvík. Ljósm. Jóhannes Long 28. desember sl., voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guömundssyni Sveinbjörg Gunnars- dóttir og Bjarni Jóhannesson. Heimih þeirra er í Bremen, Þýskalandi. Ljósm. Jóhannes Long Þann 7. september 1991 voru gefin saman í hjónaband í Áskirkju af séra Árna Bergi Sigurbjömssyni Þórhildur Ágústsdóttir og Erling Klemenz Antonsson. Heimili þeirra er aö Holtsbúð 61, Garðabæ. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 7. september 1991 voru gefin saman í hjónaband.í Garöakirkju af séra Braga Friðrikssyni Ólöf Edda Eysteinsdóttir og Rögnvaldur Guðbrandsson. Heimili þeirra er aö Löngmnýri 18. Ljósm. Sigr. Bachmann. 29. desember sl., voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ægi Frímann Sigurgeirssyni Sigrún Helga- dóttir og Karl Karlsson. Heimili þeirra er Ánaland 2, Rvík. Ljósm. Jóhannes Long Þann 31. ágúst 1991 voru gefin saman í hjónband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Bryndís Jóhannesdóttir og Guðjón Hauksson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 32. Ljósm. Sigr. Bachmann. 7. september sL, voru gefm saman í hjónaband í Bessastaöakirkju af séra Braga Friðrikssyni Ragnar Marinó Kristjánsson og Jóhanna Helga Guð- jónsdóttir. Heimili þeirra er aö Engihlið 14, Rvik. Ljósm. Mynd, Hafn. 14. desember sl., voru gefn saman í hjóna- band Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Ragnheiður Kristjánsdóttir og Már Jóhannsson. Heimili þeirra er Ak- urgerði 29, Rvik. Ljósm. Jóhannes Long 4. janúar voru gefin saman í hjónaband í Fella; og Hólakirkju af séra Guðmundi Karli Ágústssyni Margrét Jónsdóttir og Juan Caib Mellana.Heimili þeirra er í Genúa á ítaliu. Ljósm. Jóhannes Long. 11. ágúst sl., voru gefin saman í hjónband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthías- syni Andrés Pétursson og Kristín Bryndís Guðmundsdóttir. Heimih þeirra er að Lundarbrekku 8, Kópavogi. Ljósm. Mynd, Hafn. Þann 28. september 1991 voru gefin sam- an í hjónaband í Áskirkju af séra Sigurði Hauki Guöjónssyni Auður Andrésdóttir og Benedikt Olgeirsson.Heimih þeirra er að Klukkubergi 11, Hafn. Ljósm. Sigr. Bachmann. 21. september voru gefm saman í hjóna- band í Víðistaðakirkju af séra Einari Eyjólfssyni Orri Blöndal og Hrefna Snorradóttir. Heimili þeirra er aö Ght- vangi 29, Hafnarfirði. Ljósm. Mynd, Hafn. 33 Meiri háttar tilboð Permanent og klipping frá kr. 3.300. Strípur og klipping frá kr. 2.600. Litur og klipping frá kr. 2.700. Tilboðið gildir út janúar. Athugið breytt símanúmar, 682280 HÁRSNYRTISTOFA DÓRU OG SIGGU DÓRU Ármúla 5, sími 682280 Borgartún 1 - Reykjavík Skrifstofuhúsnæði, 310 fermetrar, er til leigu eða sölu. Upplýsingar: Pétur Pétursson, sími 11219 og 686234 e. kl. 6. Sérleyfi til fólksflutn- inga með langferða- bifreiðum Samkvæmt lögum nr. 53/1987 um skipulag á fólks- flutningum með langferðabifreiðum falla úr gildi hinn 1. mars 1992 öll sérleyfi til fólksflutninga með lang- ferðabifreiðum. Ný sérleyfi til fólksflutninga með langferðabifreiðum verða veitt frá 1. mars 1992 og skulu umsóknir um sérleyfi sendar til skipulagsnefndar fólksflutninga, Vatnsmýrarvegi 10, 101 Reykjavík, eigi síðar en 10. febrúar 1992. í sérleyfisumsókn skal tilgreina: 1. Þá leið eða leiðir sem sótt er um sérleyfi á og fyrirhugaðar ferðaáætlanir. 2. Skrásetningarnúmer, árgerð og sætatölu þeirra bifreiða sem nota á til sérleyfisferða. Ráðuneytið áskilur sér rétt til að gera kröfur til sérleyf- ishafa um ferðaáætlanir. Ennfremur til að hlutast til um samræmda viðkomu- og afgreiðslustaði þar sem leiðir tengjast. Reykjavík, 22. janúar 1992. Samgönguráðuneytið URVALS ÞORRAMATUR f trogum kr. 1.190,- Hjónabakkar kr. 1.090,- Blandaður súrmatur kr. 350,- Heitur matur í hádeginu Kaupið þar sem úrvalið er mest A KJÖTBÚÐIN BORGa, ÆS\ LAUGAVEGI78 /Œh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.