Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1992, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1992, Síða 30
38 FIMMTUDAGUR 23. ‘JÁNÚAÍí 1902. Firnmtudagnr 23. janúar SJÓNVARPIÐ 18.(X) Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Skytturnar snúa aftur (21:26) (The Return of Dogtanian). Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (2:80) (Families). Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.30 Litrík fjölskylda (22:25) (True Colours). Bandarískur mynda- flokkur í léttum dúr. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta- efni úr ýmsum áttum. 20.55 Fólkiö í landinu. Það eru forrétt- indi að sjá gleðina í augum nem- enda. Valgerður Matthíasdóttir ræðir við Rannveigu Jóhannsdótt- ur sérkennara. Dagskrárgerð: Plús film. 21.15 Bergerac (3:8). Breskur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk: John Nettles. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Vetrarborgir (3:3), lokaþáttur (Vinterstáder). Heimildarmynd um borgir og mannlíf við heimskauts- baug. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. (Nordvision - sænska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttlr. 23.10 Miles Davís. Hér er á ferð síðasta tónleikaupptakan sem gerð var með Miles Davis. Hann leikur tíu þekkt djasslög ásamt 50 manna hljómsveit undir stjórn Quincys Jones en upptakan var gerð á djasshátíö í Montreux í Sviss í júlí sl. 0.10 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Emilie. Kanadískur framhaldsþátt- ur. 21.00 Blátt áfram. Þáttur þar sem efni Stöðvar 2 er kynnt í máli og mynd- um. Umsjón: Lárus Halldórsson og Elín Sveinsdóttir. 21.25 Óráönar gátur. (Unsolved Myst- eries) Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gáta. 22.15 Vltaskipiö (The Lightship). Hörkuspennandi mynd sem gerist á vitaskipi. Áhafnarmeðlimir hafa margir hverjir óhreint mjöl í poka- horninu og kemur brátt til átaka milli þeirra. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Klaus Maria Brandauer og Tom Bower. Leikstjóri: Jerzy Sko- limowski. 1985. Stranglega bönn- uð börnum. 23.40 Litakerfið. (Colour Scheme) Bresk sakamálamynd sem byggð er á samnefndri sögu Ngaio Marsh. 1.00 Dagskrárlok. Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Hvað hefur orðið um iðnaðinn á Akureyri? Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögln viö vinnuna. Rúnar Gunn- arsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdís- ardóttir les eigin þýðingu (16). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Ivanov" eftir Anton Tsjekhov. Fjórði og loka- þáttur. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Spænsk sinfónía ópus 21 eftir Edouard Lalo. Franska þjóöar- hljómsveitin leikur; Seiji Ozawa stjórnar. Einleikari á fiðlu er Anne- Sophie Mutter. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er aö gáö. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Vilhjálm Arnason heimspeking um siðfræöi heilbrigðisstétta. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þríeinn þjóöararfur. Fyrsti þáttur af fjórum um menningararf Skota. Umsjón: Gauti Kristmannsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Máltilumræöu. Umsjón: Jóhann Hauksson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. Erla Friögeirsdóttir. Aðalstöðin kl. 14.00: Aðalstööin heldur úti sér- þriöjudögum er það Vestur- stöku svæðisútvarpi alla land, miðvikudagarnir eru virka daga frá kl. 14.00 til tileínkaöir Suðurlandi og 15.00. Vestmannaeyjum en í svaeðisútvarpinu, sem er fimmtudagarnir tilheyra í umsjá Erlu Friðgeirsdótt- höfuðborgarsvæðinu og ur, ber margt á góma, fjallað Suðumes fá sitt útvarp á er um listaiífið, bæjarmálin, föstudögum. Leikin er tón- atvinnumálin, verslun og list frá þessum stöðum eftir viðskipti svo eitthvaö sé fóngum og margt skemmti- nefnt Á mánudögum fá iegt ber á góma i þáttum Akureyringar og Sauöár- Erlu. króksbúar sitt útvarp, á FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Kvikmyndagagnrýni Ól- afs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. i kvöld keppir Menntaskólinn á Laugarvatni við Iðnskólann í Reykjavík og Menntaskólinn við Sund viö Verk- menntaskóla Akureyrar. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson. Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. 20.30 Mislétt miili lióa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan: „Album" með Joan Jett frá 1983. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) * 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Hvað hefur orðið um iðnaðinn á Akureyri? Þriöji þáttur af fjórum. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþróttaheiminum frá íþróttadeild úBylgjunnar og Stöövar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Skemmti- leg tónlist við vinnuna í bland við létt rabb. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. 14.00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og fulltrúar þýsku skátadrengjanna hafa kannski eitthvað til málanna að leggja. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bryndís Schram tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir. 20.00Ólöf Marín. Léttir og Ijúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Það er Bjarni Dagur Jónnson sem ræðir við Bylgju- hlustendur um innilega kitlandi og privat málefni. 0.00 Næturvaktin. 11.00 Siguröur Helgi Hlööversson. 14.00 Ásgeir Páll Agústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Darri Ólason. 00.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#957 12.00 Hádegi8fréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 Ivar Guömundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Kvöldmatartónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skamm- deginu. 22.00 Halldór Backman tekur kvöldið með trompi. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannsson tal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. FMT909 AÐALSTOÐIN 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Viö vinnuna meö Bjarna Ara- syni. 14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um island í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksíns". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Böð- vars Bergssonar. 21.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson láta gaminn geysa og troða fólki um tær í klukkustund. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Steph- ensen og Ólafur Þórðarson. Létt sveifla, spjall og gestir í kvöldkaffi. SóCin jm 100.6 13.00 Islenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ALFA FM-102,9 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttír. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. ‘18.00 Guörún Gisladóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbcrtsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 0** 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Diffrent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 20.00 Fuli House. 20.30 Murphy Brown. 21.00 China Beach. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Designing Women. 23.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 24.00 Pages from Skytext. EUROSPORT *. .* *★* 12.00 Fjölbragöaglíma. 13.00 Listhlaup á skautum. asta árs. 16.00 Road to Albertville. 16.30 Motorsport News. 17.00 Listhlaup á skautum og Euro- sport News. 21.15 Fótbolti. Afríkubikarinn. 22.15 Körfubolti. 23.45 Eurosport News. SCfíFE f/SPOfí T 11.00 Matchroom Pro Box. 13.00 Short Track Speed Skating. 14.00 Eróbikk. 14.30 Knattspyrna a Spáni. 15.00 Afríkublkarinn. 16.00 Afríkubikarinn. Bein útsending frá undanúrslitum. 17.30 Vetrarólympíuleikar. Kynning. 18.00 Winter Sportcast Olympics. 18.30 Körfubolti. Evrópumeistaramótið. 19.30 Afrikubikarinn. 21.30 Ford Ski Report. 22.30 Knattspyrna á Spáni. Leikur Barcelona og Espanol; Valencia og Real Madrid. DV Rannveig Jóhannsdóttir var fræg af tali sínu við Krumma. Sjónvarp kl. 20.55: Fólkið í landinu „Það eru forréttindi að sjá gleðina í augum nemenda," segir Rannveig Jóhanns- dóttir kennari sem flestir þekkja sem fylgdust með dagskrá Sjónvarpsins á fyrstu árum þess. Rannveig varð fyrst landsþekkt af spjalli sínu við Krumma. Rannveig og Krummi urðu öllum bömum hjartfólgin, er þau komu fram í bama- tíma Sjónvarpsins, Stund- inni okkar. í þessum þætti ræðir Val- gerður Matthíasdóttir við Rannveigu um skólastarfið, sem er hennar helsta áhuga- mál, en Rannveig hefur unnið sem sérkennari við Æfingaskóla Kennarahá- skólans í mörg ár og þrátt fyrir erfitt ástand í skóla- málum nú hafnar hún öfi- um bölmóði. Fylgst er með Rannveigu í kennslu en auk þess er hún sótt heim þar sem skemmtileg umræða fer fram um skapandi þátt kennslunnar og lífið og til- veruna yfirleitt. Dagskrár- gerð annaðist Plús film. Sjónvarp kl. 23.10: Miles Davis Gullnir trompettónar með þeirri hijómsveit sem djasssnillingsins Miles Da- Ðavis skaust upp á stjömu- vis berast okkur á öldum himin djassins fyrir rúmum ljósvakans í kvöld þegar þremur áratugum. í Mon- Sjónvarpiö sendir út síðustu treux var hljómsveitin sam- tónleikana sem hann kom einuð á ný undir sijóm fram á. Upptakan var gerð meistara Quincy Jones. á hinni þekktu Montreux Lagavai tónleikanna ætti að djasshátíð i Sviss í júií í látabægilegaíeyrumenþar fýrra en fáeinum vikum síð- er aö finna perlur sem Davis ar var Davis aliur. Á tón- hafði ekki leikið á sviði svo leikunum hafði hann til áratugum skipti og nægir fulltingis suma af virtustu að nefna Boplicity, The djössurum heims. Með hon- Duke, Miles Ahead og ura lék m.a. hljómsveit Gil Summertime. Evans, en þaö var einmitt Áhöfn vitaskipsins kemst í stórhættu þegar hún bjargar mönnum úr sjávarháska. Stöð 2 kl. 22.15: Vitaskipið Allt fram á sjötta áratug- inn vora vitaskip algeng um heimsins höf. Þessi mynd gerist um borð í einu slíku. Þegar áhöfn skipsins bjarg- ar þremur mönnum úr sjáv- arháska breytist allt. Menn- imir reynast vera vopnaðir glæpamenn á flótta undan réttvísinni. Þeir era tilbúnir til þess að gera hvað sem er til þess að komast undan og leggur það áhöfnina og skip- stjórann í stórhættu. Úr- valsleikarar fara með aðal- hlutverkin í þessari mynd, sem er byggö á metsölubók Siegfried Lenz, og má þar nefna Robert Duvall og Klaus Maria Brandauer.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.