Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1992, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1992, Page 31
FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1992. 39 Richard Gere og Cindy nokkrum dögum fyrir brúðkaupið. Richard og Cindy Gere: Fábrotið brúðkaup Hjartaknúsarinn í Hollywood, Ric- hard Gere, hefur nú loksins verið lokkaður í hjónaband, 42 ára að aldri. Sú heppna er enginn önnur er fyr- irsaetan Cindy Crawford sem flestir myndu nú ekki síður telja vænan kost hvaö maka snertir. Brúðkaupið var bæði fámennt og fábrotið en engu líkara er en aö þeim hafi skyndilega dottið í hug að láta pússa sig saman og framkvæmt það á næsta augnabliki. Vígslan fór fram í kapellu í Las Vegas sem aðrar stjörnur hafa reyndar notað í sama tilgangi, svo sem Zsa Zsa Gabor og Judy Garland. Innan við tíu vinir og ættingjar brúðhjónanna voru viðstaddir til að fylgjast með því að allt færi löglega fram. Richard klæddist gallabuxum og brúnum leðurjakka en Cindy var í svartri buxnadragt og hvítri peysu. Þau hafa nú veriö saman í þrjú ár Sjaldan fellxir eplið... Hinn 25 ára gamli Jason Gould, sonur Barbru Streisand, var ásamt móður sinni viðstaddur frumsýn- ingu myndarinnar Prince of Tides í Los Angeles fyrir nokkru. Þau mæðginin leika mæðgin í myndinni sem er fyrsta myndin sem Barbra leikstýrir. Gagnrýnendur hafa haft á orði hversu vel Jason spilar úr hlut- verkinu og eru sammála um að hann hafi erft eitthvað af hæfileikum móð- ur sinnar á þessu sviði. Fjölmiðlar Á útvarpsstöðvunum er að finna marga undarlega þætti. Hér er ég sérstaklega með í huga þætti þar sem fólk hringir inn 1 tírna og ótíma og talar um aUt milli himins og jarð- ar. Undanfarna daga hef ég hlustað á þessa þættí sem er u fleiri en einn ogfieirientveir. Þessum þáttum er best lýst meö orðinu neikvæðni. Hvers kyns kvartanir og skammir tröllríða öllu og þeir sem hafa eitthvað jákvætt aö segja, ef þaö eru þá einhverjir, hringja ekki. Sé ekki verið aöíjasa eru hringjendur að bera á stræti og torgeigin vandamáL Þetta kemur mérnokkuð undarlega fyrir sjónir. Bkkisístþarsem Isiendingar eru taldir vera mjög lokaðir. Því furöu- legra finnst mér að hlusta á þessa ógæfu fólksins í beinni útsendingu. Ekkt veit ég skýringuna á þessari símagleði en teidi eöiilegra aö fólk leysti vandamál sín á öðrum vett- vangi. Kannski hefur þaö ekki önn- ur ráð og kannski finnst því gott að fela sig á bak við nafniausar raddir íútvarpi. En það er ekki allt neikvætt og í gærkvöldi kom mjög jákvæður maður fram á sjónars viðið. Hann heitir Marinó G. Njálsson oger ákvörðunarfræðingur. Stöð 2 birti viðtal við kappaxm sem Jærðí fag sitt í henni Ameríku. Strákur er nú kominn heim og ætiar að halda námskeið í því hvernig á aö taka réttar ákvaröanir. Þetta eru gleði- fréttir fyrir alia landsmenn. Nú verður ioksins hægt að fara aö taka réttar ákvaröanir og leiðin út úr ógöngunum er fundin. Innritun á þessi námskeið er víst hafin og komast íærri að en vfija. Eg heyröí að búiö væri aö innrita alla þingmenn og ráðherra og er það vel. Sama gildir um stjómendur í sjávarútvegi en einn hópur hefúr víst algjöran forgang. Þaö em fram- kvæmdastjórar í loðdýra- og fisk- eldi. Segiði svo að Lánasjóður ís- lenskra námsmanna sé aö lána fé 1 tómavitleysu! Gnnnar Rúnar Sveinbjömsson Sviðsljós Michael faer nýjan apa Michael Jackson hefur löngum þótt furðuiegur og þá einkum fyr- ir sjaldgæfan smekk á öpum. Simpansinn hans hefur oftar en ekki komist á síður blaðanna þar sem Michael virðist halda meira upp á hann en fjölskylduna. Nýlega greiddi hann tæpar 600 þúsund krónur fyrir nýjan apa, kornungan með rautt skott og hvítt trýni. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 rrVeggur í dós" Nýja linan - frábært - einfalt Flbrite ar elnl ú veggl og loft Innan- húss. Flbrite kemur I staðlnn fyrlr t.d. mélnlngu, hraun, finpússnlngu, vegg- fóður, sfrlga og margt flelra. Flbrittír- erna velta rúðlegglngar og gora verðtll- hoð þúr að kostnaðarlausu. Simi: 985-35107 682007 - 675980 SRNA Gerðhömrum 11 112 Rvik og mörgum þykir alveg nóg um þá breytingu sem orðið hefur á hinum fyrrum kærulausa piparsveini. Hann hefur fest kaup á 250 milljóna króna húsi í Beverly Hills og annarri álíka villu á Malibu-ströndinni. Það er því útlit fyrir að hann vilji fara að lifa hinu dæmigerða fiölskyldulifi enda segist hann loksins vera and- lega tilbúinn til að láta hjónaband ganga upp. IS .ENSKA ALFRÆÐI ORMBOKIN Kúrdar: menn í Zagros- og Taur- usfiöllum í Kúrdistan í V-Asíu, einkum í Tyrkl., íran og írak; tala kúrdísku sem er íranskt mál. ít- rekaðar sjálfstæðiskröfur K hafa reynst árangurslausar en hafa hins vegar leitt til hefndarað- gerða. K eru múslímar en konur njóta þar meira frjálsræðis en al- mennt tíðkast hjá öðrum íslömsk- um þjóðum. Kúrdistan: landsvæði í íran, írak og Tyrkl., auk smærri svæða í Sýrl. og Sovétr.; um 192.000 km2. Flestir íbúar eru Kúrdar. K er fiöllótt og hrjóstrugt en í dölunum er ræktað korn, tóbak og döðlur. [1 Kúrdar; [g íran (B). AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆT1 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍM162 15 20 FIMMTUDAGUR 23.1.92 Kl. 13 VIÐ VINNUNA Umsjón Guðmundur Benediktsson Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP frá höfuðborgarsvæðinu. Kl. 15 KAFFITÍMINN Umsjón Ólafur Þórðarson. Kl. 19 „LUNGA UNGA FÓLKSINS" Með Fellaskóla. Kl. 22 TVEIR EINS Umsjón Óli Þórðar og ÖH Stephensen. - í FYRRAMÁLID - Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK með Sjálfstæðisflokknum. RÖDD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU EFST Á BAUGI: Vedur Vaxandi suðaustan- og austanátt og rigning eða slydda sunnanlands, en einnig norðanlands er líður á morguninn. Hvöss sunnan- og suðaustanátt og rigning viða um land síðdegis en gengur i vestan- storm i kvöld með éljum vestanlands en léttir til aust anlands. Lægir í nótt. Hlýnandi veður i dag en kóln ar aftur í kvöld og nótt. Akureyri Egilsstaðir Keflavikurflugvöllur Klrkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavik Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Úsló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemburg Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando Paris Róm Valencia Vin Winnipeg snjóél skýjað þrumuveður alskýjað rigning rigning skúrir skýjað alskýjað skýjað þokumóða heiðskírt rigning þokumóða rigning þokumóða rigning alskýjað léttskýjað mistur heiðskírt þokumóða heiðskirt skýjað léttskýjað skýjað alskýjað alskýjað snjóél hálfskýjað heiðskírt léttskýjað þokumóða þokumóða snjókoma -1 -1 -3 -8 -2 9 -6 3 -8 3 1 -5 -2 -7 -2 12 -6 4 4 -15 2 9 17 -6 5 2 -2 -13 Gengið Gengisskráning nr. 15. - 23. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi.mark Fra.franki Belg. franki Sviss.franki Holl. gyllini Þýskt mark It. líra Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap. yen Irskt pund SDR ECU 57,410 103,605 49,703 9,3130 9,1930 9,9282 13,2480 10,5869 1,7523 40,7250 32,0413 36,0854 0,04798 5,1339 0,4188 0,5715 0,46578 96,124 80,8798 73,6714 57,570 103,894 49,842 9,3390 9,2186 9,9559 13,2849 10,6164 1,7572 40,8385 32,1306 36,1859 0,04812 5,1482 0,4200 0,5731 0,46708 96,392 81,1052 73,8767 55,770 104,432 48,109 9,4326 9,3183 10,0441 13,4386 10,7565 1,7841 41,3111 32,6236 36,7876 0,04850 5,2219 0,4131 0,5769 0,44350 97,681 79,7533 74,5087 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn 22. janúar seldust alls 43.830 tonn Magn f Verð í krónum tonnum Meöai Lægsta Hæsta Blandaó 0,120 41,60 29,00 50,00 Gellur 0,088 225,34 210,00 260,00 i Hrogn 0,116 154,01 10,00 295,00 N Karfi 0,530 46,40 39,00 47,00 Keila 11,738 56,64 25,00 58,00 : Kinnar 0,040 82,50 75,00 90,00 Lúða 0,112 329,55 270,00 400,00 Steinbítur 3,849 59,00 59,00 59,00 Þorskur, sl. 12,690 112,59 103,00 116,00 Þorskur, ósl. 2,940 107,70 65,00 107,00 Undirmfiskur 0,367 80,00 80,00 80.00 Ýsa,sl. 5,202 124,48 111,00 143,00 Ýsuflök 0,031 170,00 170,00 170,00 Ýsa.ósl. 0,652 109,19 90,00 152,00 Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði 22. janúar seldust alls 24.661 tonn Ýsa, ósl. 3,998 102,47 96,00 112,00 Smárþorskur 0,107 60,00 60,00 60,00 Ýsa 1,302 110,00 110,00 110,00 Þorskur 19,159 104,81 104,00 105,00 Steinbítur 0,017 80,00 80,00 80,00 Langa 0,074 88,00 88,00 88,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 22. janúar seldust alls 19.529 tonn Þorskur,sl. 0,354 112,50 112,00 112,00 Þorskur, ósl. 12,835 101,94 73,00 116,00 Ýsa, ósl. 0,500 130,50 130,00 130,00 Ufsi 5,770 47,03 45,00 50,00 Blandað 0,070 15,50 15,00 15,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 22 janúar seldust ails 9.369 tonn Þorskur, sl. 1,498 114,86 103,00 120,00 Undirmþorskur, 0,331 87,50 87,00 87,00 Þorskur, ósl. 5,800 103,84 97,00 113,00 Ýsa, ósl. 0,950 135,76 130,00 140,00 Langa, ósl. 0,070 52,50 52,00 62,00 Keila, ósl. 0,170 49,50 49,00 49,00 Steinbítur, ósl. 0,050 60,50 60,00 60,00 Undirmþor., ósl. 0,500 69,50 69,00 69,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.