Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 6
James Walters leikur vandræðungl- inginn Jesse sem er hér i fremstu röð félaga sinna í hljómsveitinni. Laugarásbíó: Hróp Hróp (Shout) er nýjasta kvikmynd Johns Travolta. Leikur hann tónhst- arkennarann Jack Cabe sem starfar á heimili fyrir unga afbrotamenn. Hann tekur á móti Jesse sem sífellt hefur verið á flækingi milli stofnana og fósturforeldra þar til hann endar á aíbrotaunglingaheimilinu þar sem Cabe kennir. Cabe kynnir honum og fleiri nemendum rokkið og nær með því móti góðu sambandi við þessa erfiðu unglinga. Auk Travolta leika James Walter og Heather Graham stór hlutverk í myndinni. Leikstjóri er Jeffrey Homaday. Bíóborgin: Svikráð í Svikráðum (Deceived) leikur Goldie Hawn Adrienne Saunders sem veit ekki betur en að allt sé í fínu lagi og að lífið leiki við hana. Hún á eiginmann og dóttur og er ánægð í vinnunni sem hún hefur. En líf hennar er ekki eins fullkomið og hún heldur. Einn daginn hverfur eiginmaður hennar og er því haldið fram að hann hafi verið drepinn. Adrianne syrgir eiginmanninn en upp á yfirborðið koma þó margar spumingar sem hún fer að leita svara við. Og henni bregður þegar hún kemst að sann- leikanum en um leið fer hún að ótt- ast um líf sitt. Goldie Hawn er aðallega þekkt sem gamanleikkona; en hér er hún í há- dramatísku hiutverki og þykir standa sig vel. Aðrir leikarar í stór- um hlutverkum eru John Heard og Jan Rubes. Leikstjóri myndarinnar er Damon Harris og er sonur leikarans kunna, Richard Harris. Hann er búinn að vera viðloðinn kvikmyndabransann í langan tíma, leikstýrt stuttum kvik- myndum og skrifað nokkur handrit. Harris á að baki eina leikna kvik- mynd í fullri lengd, The Rachel Pa- pers sem byggð er á skáldsögu eftir Martin Amis. I einni stuttmynd hans, Greasy Lake, leika hinir þekktu leik- arar Eric Stolz og James Spader aðal- hlutverkin og sögumaður er Tom Waites. -HK Goldie Hawn leikur konu sem kemst að ýmsu um eiginmanninn sem hana hafði aldrei grunað. Ungur lögreglumaður (Denzel Washington) er heiðraður fyrir störf sín. Regnboginn: Bakslag Regnboginn hefur hafið sýningar á spennumyndinni Bakslag (Ricochet) sem fialiar um tvo mjög ólíka menn, bandbrjálaðan morðingja og lög- reglumann sem handtekur hann, en sá er nýliðinn Styles. Hann hlýtur mikinn frama fyrir handtökuna og er að lokum settur í stöðu aðstoðar- saksóknara í Los Angeles. Á meðan situr morðinginn í fang- elsi og hugsar stöðugt um hefndir. Morðingjanmn tekst að sleppa á æv- intýralegan hátt úr fangelsinu og byrjar þá martröðin hjá Styles. Morðingjanum tekst að koma því þannig fyrir að Styles er grunaður um að hafa framið morö. Aðaihlutverkin leika Denzel Was- hington, John Litgow, Lindsay Wagner og Ice T. Denzel Washington er örugglega vinsælastur allra svartra leikara nú og leikur í hverri stórmyndinni á fætur annarri. Hann er þessa dagana að leika Malcolm X í kvikmynd sem Spike Lee er gera um blökkkumannaleiðtogann. Ice T er vinsæll rapptónlistarmaður sem lék einnig í New Jack City. Leikstjórinn, Russel Mulcahy, haslaði sér fyrst völl sem leikstjóri tónlistarmyndbanda en sneri sér að leikstjórn kvikmynda fyrir nokkrum árum. Þekktustu kvikmyndir hans eru Highlander myndimar tvær. -HK FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. Kvikmyndir BÍÓBORGIN Sími: 11384 V.l. Warshawski -k'A Misheppnað handrit um harðskeyttan kveneinkaspæjara sem reynir að upplýsa morðmál. -ÍS Billy Bathgate ★★ Dustin Hotfman er góður i hlutverki mat- íuforingja í mynd sem segir sögu unglings sem er á mála hjá glæpasamtökunum. Myndin veldur nokkrum vonbrigðum. -HK Flugásar ★★ Fyndin svo langt sem hún nær og dugar ágætlega í skammdeginu. Einnig sýnd í Saga-biói. -GE Aldrei án dóttur minnar ★★'/2 Hvort sem þetta er allur sannleikurinn eða ekki þá er þetta gott söguefni og Sally Field er frábær. -GE BÍÓHÖLLIN Sími: 78900 Kroppaskipti ★★'/2 Bráðskemmtileg gamanmynd með þarf- legri ádeilu á kynjamuninn. -GE Tímasprengjan ★'/2 Mistæk blanda af Total Recall og The Terminator. Hasarinn góður, sömuleiðis Kensit, en ófrumleikinn dregur verulega úr. -GE Svikahrappurinn ★★ Sykursæt fjölskyldumynd úr verksmiðju Johns Hughes. Hin stutta Alisan Porter er nútímaútgáfa af Shirley Temple og stendursignokkuðvel. -HK Dutch ★★★ Prýðis gamanmynd sem er tilvalin til að ná upp góða skapinu fyrir jólin. -is Thelma & Louise ★★★ Davis og Sarandon eru framúrskarandi útlagar i magnaðri „vega-mynd" sem líð- ur aðeins fyrir of skrautlega leikstjórn Scotts. -GE Bandarikin (LP/CD) ♦ 1.(4) Nevermind............................Nirvana 0 2.(1) Ropin’ the Wind...................Garth Brooks 0 3. (2) Dangerous......................Michael Jackson 0 4. (3) Too Legit to Quit.....................Hammer ♦ 5. (10) No Fences.......................Garth Brooks ^ 6. (6) Achtung Baby............................ U2 Ó 7. (8) Cooleyhighharmony..................Boys II Men 0 8. (7) Metallica..........................Metallica 9. (5) Time, Love and Tenderness.....Michael Bolton ♦10.(9) Emotions.........................MariahCarey (sland (LP/CD) ♦ 1. (-) Nevermind...............................Nirvana ♦ 2. (4) Sálin hans Jóns mins.........Sálin hans Jóns mins ♦ 3. (8) Ópera.................................Todmobile 0 4. (2) Stóru bömin leika sér.....................Ýmsir ♦ 5. (7) Achtung Baby.................................U2 ♦ 6. (12) Greatest Hits.............................Queen ♦ 7.(14) Þaðersvoundarlegt..................Rokklingarnir ♦ 8.(17) TifaTifa...........................Egill Ólafsson ♦ 9.(11) Minningar.................................Ýmsir ♦10. (15) Use Your lllusion II..............Guns N’Roses Bretland (LP/CD) !1.(1) Stars..............................SimplyRed 2. (2) We Can't Dance.......................Genesis 3.(3) RealLove.........................Lisa Stansf ield 4. (4) Greatest Hits II.......................Queen ♦ 5.(11) NoRegrets-TheBestof ..............ScottWalker8iTheWalkerBrothers 0 6. (5) SimplytheBest....................TinaTurner ♦ 7.(10) Nevermind...........................Nirvana ^ 8. (8) Diamonds 8t Pearls....................Prince Ó 9. (7) Greatest Hits.........................Queen ♦10. (12) PerformsAndrewLoydWebber....MichaelCrawford INIew York London ^ 1.(1) Goodnight Girl Wet Wet Wet ♦ 2.(5) GiveMejustaLittleMoreTime Kylie Minogue ♦ 3.(9) Twilight Zone 2 Unlimited O 4. (2) Bohemian Rhapsody/The Days of Our Lifes Queen 0 5. (3) Everybody in The Place Prodigy O 6. (4) God Gave Rock & Roll to You II Kiss ♦ 7. (26) I Wonder Why Curtis Sigers ♦ 8. (11) Welcome to the Chap Seats Wonder Stuff ^ 9. (7) I Can't Dance Genesis ♦10.(27) Stay Shakespeare's Sister íslenski listinn ♦ 1.(1 ) Hit Sykurmolarnir ♦ 2, (2) Diamonds & Pearls Prince ♦ 3. (5) Do I Have to Say the Words Bryan Adams ♦ 4. (9) Heal the World Michael Jackson 0 5.(4) Too Blind to See It Kym Sims ♦ 6. (7 ) Daniel Wilson Philips ♦ 7.(12) l'm too Sexy Right Said Fred 0 8. (3) Ekkert breytir því Sálin hans Jóns míns ♦ 9.(11) I Can't Dance Genesis ♦10.(19) Golíat Ber að ofan ♦ 1.(3) Don't Let the Sun Go down on Me George Michael/Elton John ♦ 2. (7) I Love Your Smile Shanice 0 3. (1 ) All 4 Love Color Me Badd ♦ 4. (6) Diamonds & Pearls........Prince 0 5. (2) Can't Let Go Mariah Carey ♦ 6.(10) l'm too Sexy Right Said Fred 0 7.(5) Finally Ce Ce Peniston ♦ 8. (8) Smells Like Teen Spirit Nirvana 0 9. (4) Black or White Michael Jackson ♦10. (12) Tell Me What You Want Me Tevin Campbell Vinsældalisti íslands ♦ 1.(2) Hit Sykurmolarnir ♦ 2. (3) Do I Have to Say the Word Bryan Adams 0 3. (1 ) Ekkert breytir því Sálin hans Jóns míns ♦ 4. (20) l'm too Sexy Right Said Fred 0 5. (4) I Love Your Smile Shanice 0 6. (5) Don't Let the Sun Go down on Me George Michael/Elton John ;♦ 7. (13) Diamonds & Pearls Prince ♦ 8. (22) Hearts Don't Think Natural Selection ♦ 9. (10) I Wonder Why Curtis Steiger ♦10.(14) Too Much Passion Smithereens Nirvana í náðinni Bandaríska rokksveitin Nirvana nýtur mikillar hylli þessa dagana og plata hennar, Nevermind. Hún trónir í efsta sæti bæði á banda- ríska listanum og íslenska DV-hst- anum. Þá er platan í sjöunda sæti breska hstans á uppleiö. Enn sem komið er sést htiö af nýjum plötum á breiðskífulistunum. Þessa vikuna er til að mynda bara ein einasta plata af þeim þrjátíu sem listarnir sýna sem ekki hefur sést á hsta fyrir áramót en það er plata þeirra Walker-bræðra á breska hstanum sem inniheldur þekktustu lög þeirra gegnum tíðina. Nær sú saga aht aftur til ársins 1965. Á innlendu smáskífulistimum eiga Sykurmol- arnir hug og hjörtu manna og eru í efsta sæti á báðum hstum. Annað sem vekur athygli á listunum eru skyndhegar vinsældir lagsins I’m Too Sexy með Right Said Fred en þetta lag var vinsælt í Bretlandi fyrir áramót og sætir furðu að það skuh ekki hafa ratað fyrr inn á hst- ana hér á landi því að vaninn er að lögin á breska vinsældalistanum séu komin hingað til lands um leið og þau koma út í Bretiandi. Meiraínæstuviku. -SþS- Sykurmolarnir - sláandi vinsældir á heimavelli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.