Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1992, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1992, Síða 19
MÁNUDAGUR 3. MARS 1992. 31 Sturlaugur Þorsteinsson bæjarstjóri að kynna áætlunina á borgararafundinum. DV-mynd Júlía Höfn: Áætlaðar tekjur bæjar- sjóðs 191 milljón króna Júlía Imsland, DV, Höfru Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnar fyrir árið 1992 var kynnt á almennum borgarafundi í Sindrabæ á dögunum. Áætlaðar tekjur bæjarsjóðs eru rúm- lega 191 millj. krónur sem er 3% hækkun frá fyrra ári. Gert er ráð fyrir svipuðum álögum og á sl. ári. Fasteignaskattar og aðstöðugjöld hafa verið og verða væntanlega með þeim lægstu á landinu. Tekjur bæjarfélagsins eru útsvör 120,9 milljónir, aðstöðugjöld 33.650 milljónir, fasteignaskattar 22,1 millj- ón, holræsagjald 6,8 milljónir, jöfn- unarsjóður 5,9 milljónir og lóðaleiga 1,9 mbljón kr. Við gerð rekstraráætlunar hefur verið haft að markmiði að gæta spamaðar til að mæta fyrirsjáanlega minnkuðum rauntekjum. Af þeim sökum minnka rekstrargjöld um 3,4% að raungildi frá fyrra ári og eru heildargjöld áætluð 120 milljónir og 233 þúsund krónur. Helstu gjaldahð- ir eru: fræðslumál 29.255 milijónir, félagsmál 19.368 milljónirr, yfirstjórn 14.854 milljónir, æskulýðs- og íþrótta- mál 9.624 milljónir og hreinlætismál 5,3 milljónir kr. Rekstrarafgangur er 71 milljónir, sem er 37,1% af tekjum. Gert er ráð fyrir að fjárfesta fyrir 47.364 milljón- ir kr. en afganginum 23.653 milljón- um er ekki ráðstafað heldur ætlað til síðari tíma. Þetta er gert m.a. vegna óvissu í þjóðfélaginu og einnig til að mæta fyrirsjáanlega stórum verkefn- um. Helsta verkefnið á þessu ári er að fylla í væntanlegt byggingasvæði, svokallað Leirusvæði, og eru ætlaðar 20 milljónir til þess. Verið er að ganga frá skipulagi á þessu svæði en þar koma til með að verða um 100 íbúð- ir. Byggingarlóðir vantar nú á Höfn og er mikil eftirspum eftir þeim. Fréttir Aflaverðmæti togara og báta hér 342 millj. króna. í Ólafsfirði á síðasta ári voru mjög Frystiskipið Ásgeir Frímanns afl- mikil eða nærri 1,5 milljarðar aðifyriruml70milljónir,ísfisktog- króna. Mest voru aflaverðmætin aramir Sólberg 147 miiljónir og hjá frysötogurunum Mánabergi og Múlaberg fyrir 178 millj. króna. Morgunverðarfundur miðvikudag 5. febrúar 1992 kl. 08.00 - 09.30 í Átthagasal Hótels Sögu. ER SKATTUR A EIGNATEKJUR FUNDINN FJÁRSJÓDUR? Framsögumaður: Baldur Guðlaugsson hrl., formaður nefndar um samræmda skattlagningu eigna og eignatekna. Pallborðsumræður: Auk Baldurs, Símon Á. Gunnarsson fjórmálastjóri P. Samúelssonar & Co. hf, Guðmundur Hauksson framkvæmdastjóri Kaupþings hf, Gunnar Helgi Hálfdanarson forstjóri Landsbréfa hf og Sverrir Hermanns- son bankastjóri Landsbanka íslands. Fundarmenn geta komið að fyrirspurnum og athugasemdum. Umræðan um skatt á eignatekjur (þ.m. fjármagnstekjur) hefur tekið mikinn fjörkipp undanfarið. En hvað hangir á spýtunni? Af hverju er slík skattheimta ekki löngu hafin hér á landi? tru menn hræddir um að sparnaður gufi upp eða hverfi undir yfirborðið? Eða er e.t.v. ekkert upp úr þessum skatti að hafa annað en fyrirhöfnina, þegar öll kurl koma til grafar? Þátttökugjald er 1.000 krónur. (Morgunverður af hlaðborði innifalinn). Aðgangur er opinn, en nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrir- fram í síma Verslunarráðsins 676666 (svara kl. 08 - 16). VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS STÓRKOSTLEG '/m/JKöil Á GÓÐUM JEPPUM OG FÓLKSBÍLUM í NOKKRA DAGA Greiöslukjör viö allra hæfi eða staðgreiðsluafsláttur. Raðgreiðslur VISA í 18 mánuði eða allt að 75% lánað til 24 mánaða. Ath.! fyrsta afborgun í apríl. Allir bílamir með skoðun '92 Opið virka daga til kl. 18.00 og laugardaga til kl. 17.00 l\IÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR BÍLVli HF Skeljabrekku 4, 200 Kópavogi, Slmar (91)642610 og (91) 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.