Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1992, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1992, Side 35
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1992. 47 Sviðsljós Angela Lansbury: Mér líður svo miklu betur Aðalleikkonan úr Morðgátu, Ang- ela Lansbury, er orðin 66 ára gömul en lítur þó ekki út fyrir það í dag. Ástæðan er sú að hún er búin að láta „laga sig til“ með fegrunaraðgerð oftar en einu sinni um ævina. „Ég mæli svo sannarlega með þessu viö konur. Manni líður svo miklu betur á eftir og meö aukinni vellíðan kemur aukið sjálfsöryggi sem hjálpar þeim í lífinu," sagði Angela. Ástæðan fyrir því að hún fór í að- gerð var að hún óttaðist að maðurinn sinn hætti að hafa áhuga á henni. Sá heitir Peter Shaw og hefur verið giftur henni í 40 ár. „Konur hafa alla tíð laðast að Peter og ég hafði það á tilfinningunni að ef ég liti ekki vel út myndi hann falla í freistingar annars staðar. Hann er Angela Lansbury lítur mun betur út i dag og liður lika betur að eigin sögn. aftur á móti mjög ánægður með mig í dag,“ sagði Ángela. Hún sagðist hafa litið í spegil einn daginn og séð gamla konu. Þá tók hún sig til og missti tíu kíló, lét strekkja á sér kinnarnar og hálsinn og fjarlægja augnpokana. Franski tiskuhönnuðurinn Yves Saint Laurent kyssir hér „brúðina" i lok einnar tískusýningarinnar i París á dögun- um. Á sýningunni kynnti þessi frægi hönnuður vor- og sumarlinuna fyrir 1992. Simamynd Reut Fjölmiðlar Sunnudagskvöld hafa ekki bein- línis verið til að hrópa húrra fyrir hjá Sjónvarpinu þaö sem af er ár- inu. Þá hafa meðal annars verið settir í dagskrána þættir sem eru alls ekki fyrir sjónvaip heldur út- varp. Þó efhi þáttá geti í sjálftt sér ■ verið mjög gott er ekki nóg að senda þáttastjómanda og tæknilið út í sveit, láta fólk mala eins og í út- varpi og segja síðan: Gerið svo vel, hér er eitt stykki sjónvarpsþáttur. Nei takk, það gengur ekki í gærkvöldi var reynt að lífga að- eins upp á dagskrána meö þætti um Þórð á Dagverðará og enskri gam- anmynd sem ekki var skemmtileg. En Þórður er merkilegur karl og soldið gaman að kjaftinum á hon- um. Það er víst orö að sönnu aö hann er ekki stressaður aumingi eins og hann kallar íbúa þéttbýlis- ins. Þessi þáttur var þokkalegur þó hálfgeröur losarabragur virtist á honum. Manni fannst eins og spum- ingamar mættu vera hnitmiðaðri, halda mætti betur í taumana á Þórði. En eftir að hafa séö óborgan- leg dansspor galdramannsins og sjá hann kalla spyrilinn heivítis aum- ingja efast maður um að hægt sé að haida í neina tauma á þessum manni Það er einn þáttur eftir um Þórð og víst er aö honum ætla ég ekkiaömissaaf. Hefði ekki verið vegna Spaugstof- unnar hefði ég slökkt á sjónvarpinu strax eftir fréttir á laugardagskvöld. Látum vera með dönsku myndina en ekki veit ég í hvaða rusiakístu Sjónvarpið hefur farið til aö finna seinni myndina. Þvílíkt og annað eins. Á þetta virkiiega að verða svona: B-og C-myndir á laugardög- um og afdankaöir vestrar á miö- vikudögum? Égfór ogleigði mér spólu. Það var nóg að gera á leig- unni. Haukur Lárus Hauksson BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti 100 bús. kr. Skapvonska Faye Dunaway Nú standa yfir tökur á mynd- inni Arrowtooth Waltz þar sem þau Faye Dunaway og Jerry Lew- is fara með aðalhlutverkin. Sagt er að Faye sé svo skapill við tök- urnar að júgóslavneskur leik- stjóri myndarinnar, Emir Kusturice, hafi labbað út og sagst vera að fá taugaáfall. Faye, sem orðin er fimmtug, hefur líka lent í illdeilum við forðunarmeistarann sinn og bíl- stjóra svo báðir sögðu starfi sínu lausu. Þegar hins vegar Hook Herrera, hinn þrítugi kærasti leikkonunn- ar, kom í heimsókn var Faye öll önnur, blíð og brosmild við allt og alla. En þegar hann fór aftur breyttist allt í fyrra horf og kröfur hennar urðu meiri. í millitíðinni sást til Hooks með annarri dömu svo kannski Faye hafi ástæðu til þess að vera svona skapvond! freeMattis. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSIMi ■ 653900 Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 — S. 20010 Þverholti 11 63 27 OO Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innval eftir lokun skiptiborðs Innlendar fréttir.632866 Erlendar fréttir..632844 íþróttafréttir.....632888 Blaðaafgreiðsla...632777 Prentsmiðja.........632980 Auglýsingar.........632722 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild.......632727 Ritstjórn -skrifstofa ..632999 Umboðið Akureyri, Strandgötu 25 Afgreiðsla.......96-25013 Umboðsmaður, hs.96-11613 Ritstjórn........96-26613 Blaðamaður, hs..96-25384 Símbréf...........96-11605 GRÆN NUMER Áskrift 99-6270 Smáauglýsingar 99-6272 FRETTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREISEFUR 62 25 25 Veður Smálægð fer ausíur fyrir norðanvert landið í dag. Þvi fylgir suðvestanlæg átt, stinningskaldi og él vest- anlands i fyrstu en i kvöld og nótt snýst vindur til norðaustlægrar áttar, víðast kaldi eða stinningskaldi með snjókomu um norðanvert landið en bjartviðri syðra. Heldur dregur úr frostinu, fyrst vestanlands. Akureyri alskýjað -8 Egilsstaðir léttskýjað -9 Keflavikurflugvöllur snjóél á síð. klst. 1 Kirkjubæjarklaustur skýjað -4 Raufarhöfn hálfskýjað -11 Reykjavik snjóél á sið. klst. -2 Sauðárkrókur alskýjað -6 Vestmannaeyjar snjókoma -2 Bergen slydduél 2 Helslnkl slydda 1 Kaupmannahöfn slydda 0 Úsló rigning 2 Stokkhólmur rigning 3 Þórshöfn alskýjað 1 Amsterdam rigning 7 Barcelona heiðskírt 1 Berlín þokumóöa -1 Chicago hálfskýjað -1 Feneyjar þoka -0 Frankfurt þokumóða -1 Glasgow skúrásíð klst. 4 Hamborg snjókoma -0 London rigning 9 LosAngeles heiöskírt 19 Lúxemborg þokumóða -2 Madrid heiðskírt -4 Malaga léttskýjaö 7 Mallorca þokuruðn- ingur -1 New York heiðskírt -1 Nuuk snjókoma -10 Orlando alskýjað 11 Paris þokumóða -1 Róm heiðskírt -1 Valencia heiðskírt 1 Vín þokumóða -A Winnipeg þoka -4 Gengið Gengisskráning nr. 22. - 3. febrúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,850 58,010 58,100 Pund 103,693 103,980 103.767 Kan. dollar 49,261 49,398 49.631 Dönsk kr. 9,2984 9,3241 9,3146 Norsk kr. 9,1928 9.2182 9,2113 Sænsk kr. 9,9262 9,9537 9,9435 Fi. mark 13,2425 13,2792 13,2724 Fra.franki 10,5744 10,6037 10,6012 Belg.franki 1,7496 1,7544 1,7532 Sviss. franki 40,5070 40,6190 40,6564 Holl. gyllini 32,0046 32.0932 32.0684 Þýskt mark 36,0313 36,1309 36,0982 It. líra 0,04795 0,04808 0,04810 Aust. sch. 5,1192 5,1334 5,1325 Port. escudo 0,4185 0,4197 0,4195 Spá. peseti 0,5727 0,5743 0.5736 Jap. yen 0,46028 0,46155 0.46339 Irskt pund 96.089 96,355 96.344 SDR 80.9287 81,1525 81,2279 ECU 73,6170 73,8206 73,7492 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 1. febrúar seldust alls 8,697 tonn Magn í Verö í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,090 30,00 30,00 30,00 Karfi 0,030 41,00 41,00 41,00 Keila 0,665 60,00 60,00 50,00 Langa 0.208 76,00 76.00 76,00 Lýsa 0.031 49.00 49,00 49,00 Steinbitur 0.024 45,00 45,00 45,00 Þorskur, sl. 0,499 108,00 68,00 108,00 Þorskur.ósl. 2,288 87,05 76,00 102.00 Ufsi 0,013 46,00 46,00 46,00 Ufsi.ósl. 1.969 46,00 46.00 46,00 Ýsa.sl. 1.713 136,48 135,00 142,00 Ýsa.ósl. 1,161 114,62 90.00 117,00 Faxamarkaðurinn 1. febrúar seldust alls 33,919 tonn Blandað 0,089 36,54 20,00 43,00 Gellur 0,057 235.00 235,00 235,00 Hnísa 0,034 18,00 18,00 18,00 Hrogn 0.228 287,61 200,00 300,00 Keila 0,756 48,22 35,00 49,00 Langa 0,403 80,14 79.00 83,00 Lúða 0,158 625,03 445,00 630,00 Lýsa 0,628 68,00 68,00 68,00 Rauðmagi 0,014 105,00 105,00 105,00 Skarkoli 0,065 85,00 85,00 85,00 Steinbítur 0,047 49,00 49,00 49,00 Steinbitur, ósl. 0,779 67,64 30,00 69,00 Tindabikkja 0,010 5,00 5,00 5,00 ^orskur, sl. 5,816 111,56 101,00 116,00 aorskur, ósl. 11,427 96,26 83,00 110,00 Jfsi 0,219 40,00 40.00 40,00 Undirmfiskur 2,942 67,74 63,00 74,00 Ýsa, sl. 0,212 123,00 123,00 123,00 Ýsa.ósl. 10,026 114,58 86,00 121,00 HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! ||UMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.