Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Blaðsíða 6
6 MÍÐVÍKUÐAGUR 11,MARS 1992. Viðskipti Stríðið í Júgóslavíu hefur áhrif á íslenska bílamarkaðinn: Demba 200 útsölubflum af Daihatsu á markaðinn - bílamir rétt sleppa inn 1 landið vegna nýrra mengunarreglna Fyrirtækið Brimborg, sem er meö umboð fyrir Volvo og Daihatsu, er að demba á bílamarkaðinn 200 nýjum útsölubílum af Daihatsu Charade, árgerð 1991. Bílamir áttu að fara til Júgóslavíu á síðasta ári en vegna stríðsins voru Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL —Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = -jármögnunarfyrirtækið • Lind, SIS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP = ■Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Auökenni Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR89/1 113,34 7,90 HÚSBR90/1 99,67 7,90 HÚSBR90/2 100,21 7,90 HÚSBR91 /1 97,92 7,90 HÚSBR91/1Ú 114,84 7,90 HÚSBR91 /2 92,63 7,90 HÚSBR91/3 86,26 7,90 HÚSBR92/1 84,58 7,90 SKFÉF191 /025 69,70 9,70 SKSIS87/01 5 314,32 11,00 SPRIK75/1 21213,86 7,95 SPRIK75/2 15926,10 7,95 SPRIK76/1 15533,69 7,95 SPRIK76/2 11446,63 7,95 SPRÍK77/1 10908,94 7,95 SPRIK77/2 8957,81 7,95 SPRÍK78/1 7396,21 7,95 SPRIK78/2 5722,45 7,95 SPRl K79/1 4743,71 7,95 SPRÍK79/2 3724,61 7,95 SPRÍK80/1 3097,96 7,95 SPRIK80/2 2380,82 7,95 SPRIK81 /1 1930,25 7,95 SPRÍK81/2 1457,61 7,95 SPRl K82/1 1345,57 7,95 SPRÍK82/2 1024,59 7,95 SPRÍK83/1 781,76 7,95 SPRÍK83/2 , 544,99 7,95 SPRÍK84/1 556,23 7,95 SPRÍK84/2 618,59 7,95 SPRÍK84/3 598,65 7,95 SP.RÍK85/1 A 514,28 7,95 SPRIK85/1B 319,84 7,95 SPRIK85/2A 400,35 7,95 SPRIK86/1A3 354,50 7,95 SPRÍK86/1A4 392,24 8,33 SPRÍK86/1A6 410,70 8,58 SPRÍK86/2A4 329,53 7,95 SPRÍK86/2A6 338,84 7,95 SPRÍK87/1A2 281,41 7,95 SPRÍK87/2A6 249,08 7,95 SPRÍK88/2D5 185,37 8,00 SPRÍK88/2D8 176,45 7,95 SPRÍK88/3D5 177,48 7,95 SPRÍK88/3D8 170,39 7,95 SPRÍK89/1A 142,35 7,95 SPRÍK89/1D5 170,64 8,00 SPRÍK89/1D8 163,82 7,95 SPRÍK89/2A10 109,91 7.90 SPRÍK89/2D5 140,67 8,00 SPRÍK89/2D8 133,33 7,95 SPRÍK90/1D5 123,88 8,00 SPRÍK90/2D10 101,80 7,90 SPRÍK91 /1D5 107,41 7,95 SPRÍK92/1 D5 92,43 7,95 Hlutabréf HLBRÉFi 118,00 HLBRÉOLÍS 200,00 Hlutdeildar skírteini HLSKÍ- 602,35 NEINBR/1 HLSKlEINBR/3 395,64 HLSKiSJÓÐ/1 291,30 HLSKlSJÓÐ/3 201,07 HLSKlSJÓÐ/4 171,90 Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávóxtun kaupenda I % á árí miðað við viðskipti 09.3. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki ertekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf, og Handsali hf. og Þjónustumiðstöð rikisverðbréfa. þeir kyrrsettir í Japan. í desember síðastliðnum voru þeir sendir til Evrópu. Þeir eru núna á hafnarbakk- anum í Bremerhaven og á leið til ís- lands. Þessir „Júgóslavíu-Daihatsuar" eru nýir/gamlir, eins og það er kall- að. Þeim hefur ekki verið ekið. Þeir kosta á götuna meö öllum aukabún- aði 598 þúsund krónur, miöað við staðgreiðslu. Sams konar bíll af ár- gerðinni 1982 kostar 777 þúsund krónur, staðgreiddur. Þetta er raun- ur upp á 179 þúsund krónur. Það vekur ekki síst athygli að þess- ir 200 útsölubílar rétt sleppa inn til íslands vegna nýrra mengunar- reglna sem taka gildi 1. júlí í sumar. Ekki þarf að breyta útblástursbúnaði bíla sem komnir eru til landsins áður en reglurnar taka gildi. Daihatsu gat ekki selt bílana í Evr- ópu vegna strangari mengunar- reglna þar en hér. Markaðurinn fyrir bílana var því aðeins lönd Austur- Eigendur Brimborgar, Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason, eru núna að demba 200 útsölubilum af Daihatsu til landsins. Bilarnir rétt sleppa inn vegna nýrra mengunarreglna sem taka gildi i sumar. bólga Minnsta verd- innan EBíþrjúár Veröbólga innan Evrópubanda- lagsins, EB, var 4,8 prósent á síðasta ári. Það er minnsta verðbólga sem mælst hefur síðastliðin þrjú ár. Verðbólga innan landa EB var 4,4 prósent árið 1988, um 5,3 prósent árið 1989 og um 5,7 prósent 1990. í átta af tólf aðildarlöndum hjaðn- aði verðbólgan á síðastliðnu ári og jókst einungis í Þýskalandi, Hol- landi, Danmörku og írlandi. Minnst var verðbólgan í Dan- mörku, 2,3 prósent. Mest í Grikk- landi, 17,8prósent. -JGH Verðbólga í EB - í prósentum - / 6.7 — f 5.3 4.8 4.4 1988 1989 1990 1991 Verðbólga innan EB var 4,8 prósent á siðasta ári. Það er minnsta verð- bólga í þrjú ár. Tryggingafélögin: Telja sig greiða lítið slösuðum of háar bætur Samband íslenskra tryggingafé- laga, sem í eru þrettán tryggingafé- lög, telur að skaðabótagreiðslur hér á landi vegna minni háttar slysa nemi til muna hærri fjárhæðum en raunverulegt íjártjón hins slasaða er. Þetta kom fram á aðalfundi Sam- hands íslensku tryggingafélaganna á dögunum. Tryggingafélögin telja ennfremur að kostnaður við slysa- uppgjör hér á landi, vegna þóknunar lækna, lögmanna og fleiri sérfræð- inga, sé einnig mjög hár. Þá telja tryggingafélögin að ís- lenskur skaðabótaréttur sé úreltur og standi langt aö baki þeim lögum sem gilda annars staðar á Norður- löndum. -JGH Evrópu, sem ekki hafa jafnstrangar mengunarreglur, og svo ísland. Jóhann Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Brimborgar, sagði við DV í gær að mikið hefði verið spurt um þessa bíla. Þegar væri búið að skrá sig fyrir um 180 bílum þannig að fáir væru eftir óseldir. Hann segir jafnframt að stór hluti af þessum bílum fari til fyrirtækja. Þeim verði breytt í svonefnda vask- bíla við komuna tii landsins. - Nú, þegar bílamarkaðurinn er daufur, er Brimborg þá ekki bara að eyðileggja fyrir sér sölu í nýjum bíl- um, árgerð 1992, með því að bjóða útsölubílana? „Nei, það tel ég ekki. Þetta gengur hratt yfir.“ -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTRYQQÐ Sparisjóðsbækur óbundnar 1-2 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsógn 2,25—4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar * 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnirreikningar í ECU 8,5-9 Landsb.Jslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,5 Landsbanki överðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-5,25 Landsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reiknmgar 1,75-3 Landsb. BUNDNIRSKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölúbundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki Óverðtryggðkjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Islb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR <%) lægst útlAn ÓVERÐTRYGGD Almennir víxlar (forvextir) 12,25-1 3,75 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 5-1 5,75 Islb. OtlAnverðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-10 Búnb.,Sparisj. AFUROALÁN Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-12,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki Húsnæðlslán Lifeyrissióðslén Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf mars Verðtryggð lán mars VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala febrúar Lánskjaravísitala mars Byggingavísitala mars Byggingavisitala mafs Framfærsluvísitala febrúar Húsaleiguvísitala 4,9 5 9 21,0 14,3 10,0 31 98 stig 31 98 stig 598 stig 1 87,1 stig 1 60,4 stig 1,1% lækkun 1. janúar VEROBRÉFAS4ÖÐIR SÖIugengl bréfa verðbréfasjóða HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,135 HÆST LÆGST Einipgabréf 2 3,260 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L Einin^ábréf 3 4,030 Ármannsfell hf. - 2,40 V Skammtímabréf 2,041 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S Kjarabróf 5,770 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K Markbré'f 3,103 Hampiöjan 1,50 K 1,84 K,S Tekjubréf 2,1.43 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K Skyhdibréf 1,784 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóðsbréf 1 2,941 Hlutabréfasjóðurinn - 1,73 V Sjóðsbréf 2 1,925 Islandsbanki hf. - 1,73 F Sjóðsbréf 3 2,031 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K Sjóðsbréf 4 1,735 Eignfél. Iðnaðarb. 1,85 K 2,22 K Sjóðsbréf 5 1,222 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0722 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9422 Olíufélagiö hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,291 Olís 2,10 L 2,18 F Fjórðungsbréf 1,152 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1,287 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,267 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,312 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiðubréf 1,245 Utgerðarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,026 Fjárfestingarfélagiö 1,18 F 1.35 F Heimsbréf 1,164 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S Auðlindarbréf 1,04 K 1,09 K,S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L , ’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarféiagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.