Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1992. 11 Sviðsljós Blaðaljósmyndir verðlaunaðar Um helgina var opnuð í Listasafni ASÍ sýning á helstu blaðaljósmynd- um nýliðins árs. Þar sýna um 20 ljós- myndarar myndir sínar sem eru hátt í hundrað talsins. Myndimar voru flokkaðar í sjö flokka: spaug, portrett, daglegt lif, myndröð, íþróttir, fréttamynd ársins og opinn flokk og ein mynd í hveijum flokki verðlaunuö. Einnig voru veitt verðlaun fyrir mynd ársins og sér- stök viðurkenning fyrir vel tekna fréttamynd. Hvort tveggja kom í hlut Ragnars Axelssonar á Morgunblað- inu. Tveir ljósmyndarar af DV, þeir Gunnar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveinsson, fengu viðurkenn- ingu í flokkunum „spaug“ og „dag- legt líf ‘ og eru myndir þeirra birtar hér á síöunni. Aðrir verðlaunahafar í flokkum voru Gunnar Gunnarsson af Mann- lífi, Sigurþór Hallbjömsson af Press- unni og þeir Ragnar Axelsson, Bjarni Eiríksson og Þorkell Þorkelsson af Morgunblaðinu. Sýningin er mjög áhugaverð fyrir unga jafnt sem aldna og vel þess virði að fara og sjá hana. Hún stendur fram á sunnudag og er opin alla daga frá klukkan 14-19. „Svalandi sopi á heitu sumri“ kallar Brynjar Gauti Sveinsson þessa mynd en hún vann í flokknum „daglegt líf“. „Hann er vinsæll og veit af því“ heitir þessi mynd Gunnars V. Andréssonar á DV. Hún vann i flokknum „spaug". Lúðvik Geirsson, formaður Bl, veitir verðlaunahöfunum viðurkenningu. F.v., Gunnar Gunnarsson, Gunnar V. Andrésson, Brynjar Gauti Sveinsson, Ragn- ar Axelsson, Sigurþór Hallbjörnsson og Þorkell Þorkelsson. DV-mynd JAK Gunnar V. Andrésson, Ijósmyndari DV, ræðir hér við Ólaf Ragnar Gríms- son og eiginkonu hans, Guðrúnu Þorbergsdóttur, á sýningunni. DV-mynd JAK Góðlp hlustendup! 1 d a g : í k v n l d : 1 J'y r r a m á 1 i <) : Kl. 17:00 íslendingafélagið. Fjallað um Kl. 22:00 í lífsins ólgu sjó. IngerAnna ísland í nútíð og framtíð. Umsjónarmaður Aikman sér um þáttinn. Jón Ásgeirsson. 90.9 Höfuðborgarsvœðið Suðurnes Vesturland 93.7 103.2 Sauðárkrókur j Suðurland Skagafjörður ’ Akureyri F ÍVI 90.9 93. 7” ' »<•:> -1 03.2 l 0-1 ? 08 'V l. W 150 1 70 200 230 260 1.2 3 3 L JVIW 600 /ÖOO 1 ooo 1 AOC > 1 CA ■>0 Kl. 10:00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Uppáhaldslögin, afmæliskveðjur, veður, færð, óskalögin, flug o. fl. Opin lína í síma 626060. n PMí)(KffFM10:i2 AÐALSTÖÐIN SÍMAR 62 15 20 og 62 12 13 BEIN ÚTSENDING 62 60 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.