Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1992, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1992.
7
Fréttir
Framkvæmdastjóri Lögmannafélags Islands um Þjóðlífsmálin:
Dómara skylt að leið
beina ólöglærðum
dv Sandkom
Mývetningar hagi
sér skikkanlega
Fráþvíersagt
fyrirstuttuí
Vestfirskaað
Norölendmgar
búsettirá
ísafirði byggist
stofnarncösér
áttbagakiúbb,
endasévart
þverfótaö
vestra fyrir
noröanmönmun. Meiningin er að
tnagna upp hrepparígað norðan, til
da>mis milli Húsvikinga og Akur-
eyringa. í þeim anda á að halda árs-
hátíð sem kafia á Loftbólu og er þar
visað til eðiiseiginda norðanmanna,
einkumÞingeyinga. Segjastofnendur
að Mývetningar megi vera með ef
þeir hagi sér skikkanlega og skaffi
silung.
Olnbogabömin
að norðan
Fyrrnefndur
klúbhurvakti
að sjálfsogðu
: áhttíta norðan-:;::
mannasemenn
búanyrðraog
setti Dagursig
ísambandvið
hvatamennina
áísafirði.ífrétt
blaðsínsskýrir
einn þeirra svo flrá óréttlæti heims-
ins: „Hvermeðal-Vestfirðingur er
ættaöur úr sex hreppum. Hann er að
minnstakosti í einum kór ogeinu
félagi. Giftist hann öðrum Vestfirð-
ingi tvöfaldast þetta. Til að vera sann-
gjarnmeðfjöldahreppanna, þvíþess-
ir tveir Vestfirðingar geta verið ætt-
aöir úr sömu hreppum að hluta, þá
er rétt að draga þrjá af. En þegar upp
er staðið sækir þetta vestfirska par
tiu, ellefu, tólf þorrablót og árshátíðir
á ári. Á meðan sitjum við Norðlend-
ingar hjá garði. Þó svo við kvörtum
ekkí beint yfir þessu, þá erum viö
olnbogabörn." Tilvitnun lýkur.
Tittur úr
kísilþrónni
Viðhöldum
okkurennfyrir
norðanognú
segirfráStarra
iGarði.sembar
sighelduraum-
legayfirsil-
ungsveiði í Mý-
vatni i viðtali
viðDagfyrir
stuttu.Frændi
hans á Grímsstöðum vorkenndí
Starra bónda og sendi honum sil-
ungstitt í soðið meö eftirfarandi
kveðju:
Sultarvælið sára þitt
samúðvekurmína,
sendi ég þér silungstitt
svengd að lækna þína.
Starri ondursendi silunginn hið snar-
asta og fylgdi með honum þessi orð-
sending til sendandans:
Virði ég hugarþeliö þitt /
þóerég ekki svo öl neyddur
að ég hirði auman titt
sem er í kísilþrónní veíddur.
Bamshjartað
erstórt
Þaðhartilfyrir
stuttu að brot-
istvarinní
skóladagheim-
iliviöKirkju-
vegíHafnar-
firðiíþriðja
sinnástuttum
tíma Aðkoman
varhrikaleg
svoekkisé
meira sagt ogalltá tjáog tundri, seg-
ir í frásögn Rjarðarpóstsins. Full-
orðna fólkinu, sem á vettvang kom,
þótti nóg um og skildí enginn hvað
gæti legið að baki þvílíkri skemmdar-
fýsn. LítUli stúlku, sem kom inn í
húsið, varö orða vant enda ekki að
furða. Eftir að hafa hlýtt á tal hinna
fullorðnuog horft á verksummerkin
um hríð skaut hún þó að einni setn-
ingu: „Ég er viss um að mömmu bóf-
anna finnst vænt um þá... ‘'
Umsjón: Vlfborg Daviðsdóttlr
„Það hvílir sú lagaskylda á dóm-
ara, þegar ólöglærður maður mætir
fyrir réttinn, að leiðbeina honum eft-
ir því sem aðstæður leyfa. En mæti
stefndi ekki má túlka það sem þegj-
andi samþykki á stefnukröfunum,"
segir Marteinn Másson, fram-
kvæmdastjóri Lögmannafélags ís-
lands.
Mál dæmd í undirrétti þurfa að
uppfylla skilyrði um 7.000 króna lág-
marksfjárhæð höfuðstóls skuldar
svo hægt sé að áfrýja málinu til
Hæstaréttar.
„Við erum búnir að bíða eftir þess-
ari sundlaug frá 1987 en þá átti að
byggja hana í framhaldi af nýbyggöu
íþróttahúsi hér. Fjármagn til laugar-
innar kom hins vegar ekki fyrr en í
Að sögn Agnars Gústafssonar
hæstaréttarlögmanns er ekki nægj-
anlegt að sanna að dómari hafi
brugðist leiðbeiningaskyldu. Upp-
fylli málið ekki skilyrði er þó hægt
að biðja um sérstakt áfrýjunarleyfi
hjá dómsmálaráðuneyti.
Hrannar B. Arnarsson, stjórnar-
maður í Þjóðlífi, segir að fógetaemb-
ættið á Akureyri hafi ekki bent fólki,
sem stefnt var til að greiða áskrift-
arkröfur en mætti ekki í dóm, á
þennan möguleika. Embættið hefur
vísað þessu á bug í greinargerð sem
haust sem leið,“ sagði Arni Guð-
mundsson, skólastjóri íþróttakenn-
araskóla íslands og yfirmaður
íþróttahússins, en nýlega var tekin í
notkun ný sundlaug við íþróttahúsið
á Laugarvatni. Laugin er 25 metra
löng og 12 metra breið, 1,8 metrar þar
það hefur sent frá sér.
„Ég veit dæmi þess að fógetaemb-
ættið ráðlagði fólki að borga og leita
síðan til sinna lögfræðinga um að
krefja Þjóðlíf um endurgreiðslur,"
segir Hrannar.
Stjórn tímaritsins sendi öllum bæj-
arfógetaembættum bréf um svipað
leyti og hún kærði Innheimtur og
ráðgjöf til Lögmannafélagsins og til
Rannsóknarlögreglunnar og skýrði
þar málavexti. Hrannar segir að
embættið á Akureyri hafi sýnt mál-
inu einna minnstan áhuga af öllum
sem dýpst er. Notast verður viö bún-
ingsklefa íþróttahússins.
Nýja laugin er ekki alveg fullfrá-
gengin en verður notuð til kennslu
fram á vorið. Gamla sundlaugin
(inni) á Laugarvatni var 12 metra
löng og komin til ára sinna.
þeim embættum sem talað var við.
29 Þjóðlífsmál voru þingfest á Ak-
ureyri í júní 1991 og í september voru
gerð 17 íjárnám vegna þeirra. í grein-
argerð embættisins segir að í þeim
tilvikum, sem fólk mætti fyrir rétt,
hafi því verið bent á að leita ráða hjá
lögmanni til að kanna möguleika á
áfrýjun til Hæstaréttar. Þó að við-
kömandi hafi sýnt greiðslukvittanir
síðar við fjárnám hafi fógeti orðið að
framfylgja dómi samkvæmt laganna
hljóðan, þar eð lögmaöur stefnanda
krafðist þess. -VD
seldi áskriftarkröfurnar til fyrirtæk-
isins Úteyjar. Það seldi kröfurnar
Steingrími Snorrasyni og hann seldi
þær Innheimtum og ráðgjöf. Hrann-
ar kveðst hafa í höndunum undirrit-
aða pappíra frá manni að nafni Úlfar
Nathanaelsson fyrir hönd beggja fyr-
irtækjanna. Auk þess hafi sami mað-
ur komið fram fyrir hönd allra
þriggja aðilanna á ótal samninga-
fundum meö stjórn Þjóðlífs bæði sem
fulltrúi og prókúruhafi. - VD
Alltað
cnp/ -
%JkJ /Mfsláttur á notuðum bðum!
Um helgina verða seldir yfir 30 bílar
á verði sem mun koma
flestum á óvart.
Hagstæð greiðslukjör
til allt að 24 mánaða
og lág útborgun.
OPIÐ:
Laugardag KL. 10.00-19.00
Sunnudag KL. 13.00-17.00
BRAUIHF.
Borgartúni 26-105 Reykjavik - Simar 681502 & 681510
l'nnið að stofnun
Norðlendingafélags á Isafirði:
fiðerumolnbogaböm
vestfirsks samfélags
Ú:j: - segir Kolbeinn Valsson. skipstjóri.
sem ættaður er frá I lúsavík
Nýja sundlaugin á Laugarvatni og gömlu skólahúsin á staðnum.
DV-mynd Vilberg
Ný útisundlaug á Laugarvatni
Stjómarmenn Þjóðlífs:
Vilja Ijúka mál-
inusemein-
staklingar
„Þrotabú Þjóðlífs hefur allan
kröfurétt á þessa menn og við höfum
þess vegna óskað leyfis bústjóra til
þess að reka málin áfram sem ein-
staklingar,“ segir Hrannar B. Arn-
arsson, stjórnarmaður í Þjóðlífi. Þeg-
ar slíkt leyfi er fengið hyggjast
stjórnarmenn sækja um leyfi til
dómsmálaráðherra um áfrýjun mála
þeirra áskrifenda sem hafa þegar
veriö dæmdir til að greiða kröfur
fyrirtækisins Innheimtur og ráðgjöf.
Þjóðlíf kærði innheimtufyrirtækið
til Lögmannafélagsins og til Rann-
sóknarlögreglunnar í lok september
1991 en að sögn Hrannars hafa þeir
aðilar ekkert aðhafst ennþá. Stjórn
Lögmannafélagsins vísaði kærunni
frá á þeirri forsendu að eigendur og
forsvarsmenn innheimtufyrirtækis-
ins væru ekki lögfræðingar.
Fram hefur komið í DV að Þjóðlíf
Vilberg Tryggvason, DV, Laugarvatni: