Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1992, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1992.
57
LífsstíU
Verðlistar verða felldir úr gildi
- á þessu ári hjá efnalaugum og fatahreinsunum
Aformað er að afnema verðlagsákvæði hjá efnalaugum fljótiega eftir að búið er að ganga frá kjarasamningum.
DV-mynd Brynjar Gauti
Stærsta vandamálið, sem blasir við
þegar verið er að ákveða einn taxta
fyrir ákveðna stétt, er að þá nýtur
frumkvæðið sín ekki eða ferskleiki
ákveðinna fyrirtækja. Þeim er haldið
í skorðum með verðlagsákvæðum og
við erum að vonast til þess að lögmál
markaðarins komi til með að leysa
það form upp.
Síðan verða neytendur að vera
vakandi og halda uppi aðhaldi. Auk
þess væri gott ef fylgst er með verð-
lagi með verðkönnunum sem veita
sömuleiðis aðhald. En fyrirtækin fá
náttúrlega vissan aðlögunartíma,
hálfan til einn mánuð, til að laga sig
að frjálsu verðlagi," sagði Guðmund- _
ur að síðustu. -íS^-
Flestalhr neytendur skipta við
fatahreinsanir eða efnalaugar. Þeir
þurfa með reglulegu millibili að setja
sparibuxurnar, kjólinn, frakkann,
kápuna eða annan fatnað í hreinsun
og pressun. Flestir leita á ákveðinn
stað þar sem þeim finnst þjónustan
vera best eða verðið lægst.
Það kemur ef til vill mörgum á
óvart að í gildi eru verölistar sem
eiga að tryggja það að fyrir hreinsun
á flík sé tekið sama gjald hvar sem
verslað er. En í verðlistanum er einn-
ig útreiknað verð sem efnalaugar
mega leggja á ef til dæmis erfiður
blettur flnnst á flíkinni eða ef form
eða lögun hennar er þannig að erfið-
ara er að hreinsa hana.
Ekki er ólíklegt að einhverjar efna-
laugar beití. þessum ákvæðum fijáls-
lega við verölagningu sem aftur hef-
ur orðið til þess að menn telja þær
vera ansi misdýrar - þrátt fyrir
fastan verðlista. Blaðamaður leitaði
til Verðlagsráðs til að spyija um
hvort ekki stæði til að brjóta upp
þetta kerfi. Fyrir svörum varð Guð-
mundur Sigurðsson, yfirviðskipta-
fræðingur Verðlagsstofnunar.
„Það er í gildi verðhsti hjá efna-
laugum hvað varðar hámarksverð
en stundum hefur verið misbrestur
á því að hann hangi uppi eins og
hann á að gera. Við byijuðum að
undirbúa niöurfehingu verðlags-
ákvæða hjá efnalaugum síðastliðið
haust og að verðlag hjá þeim verði
gefið fijálst. Við erum svona í ákveð-
inni biðstöðu enn sem komið er.
Þessi ákvörðun er í samhengi við
ýmislegt annað sem átti að ganga í
gildi. Umræða um þetta hefur verið
í gangi frá því skömmu eftir að nú-
verandi ríkisstjórn tók við. Þá var
talað um að hverfa ætti th meira
frjálsræðis í viðskiptum en verið
hefði og feha úr ghdi verðlagsákvæði
Neytendur
í ýmsum greinum sem væru undir
ákvæðum. Þar má nefna fatahreins-
anir, skipafargjöld, olíuvörur, út-
selda vinnu í ýmsum greinum og
þannig mætti áfram telja.
Eins og kunnugt er hefur dregist
að gera kjarasamninga og það hefur
verið það sem tefur. Við teljum ekki
hepphegt að vera að gefa þetta frjálst
áður en þeir nást. Eftir að kjara-
samningar veröa gerðir kemst skrið-
ur á þetta mál og þá verður þetta
gefið fijálst," sagði Guðmundur.
Býst ekki við verðhækkun
- Áttu von á því að verðlag hækki
eða lækki þegar verðlagsákvæöin
falla úr ghdi?
„Ég get ekki um það sagt í sjálfu
sér og við hverju maður getur húist.
Ég á þó síður von á því að verð
hækki. Efnalaugunum hefur ekki
verið haldið í neinum heljargreipum
hvað kostnaðarhækkanir varðar.
Merming
Sjö siðfræðilestrar
Titih þessarar bókar er eins konar safn-
heiti fyrir greinar og fyrirlestra. Sumt hefur
verið flutt í útvarpi en annað birst í svo óhk-
um tímaritum sem Lesbók Morgunblaðsins
og Skírni. Skhjanlega eru Skírnisgreinar ít-
arlegri og lengri, einkum síðasta greinin,
„Sigurður Nordal og thvistarstefnan“. En
aht er þetta einkar glöggt og auðskilið, vel
að orði komist, fyrir utan fáeina hnökra. Hér
er komið víða við, m.a. fjallað um eyðnivand-
ann og meðferð manna á náttúrunni. Þar er
t.d. rökstudd einkar athyghsverð thlaga um
að sportveiðimenn skuh sækja veiðileyfi sín
th geðlækna. í fyrstu greininni eru raktar
mismunandi kenningar um grundvöh sið-
ferðis; 1) að það sé náttúrulegt, 2) samkomu-
lagsatriði, og 3) það sem megi teljast „stuðla
að sem mestri hamingju manna“. Ennfremur
eru verðmæti greind sundur í veraldleg gæði,
andleg gæði og siðferðisgæði en þau síðastt-
öldu telur Páh forsendu þess að hinna verði
notið.
Greinasafn
Páh segist hafa samið þessar greinar sumar
um líkt leyti og bók sína Siðfræði sem kom
út 1990. Miðað við kerfisbundið yfirht er
helsti kostur greinasafns að það er aðgengi-
legt, hér er í stuttu máh fjallað um ýmis
áhugaverð efni. Hins vegar verður ekki kom-
ist hjá töluverðum endurtekningum þegar
greinar éru teknar óbreyttar upp í bók. Það
er sérstaklega í meginatriðum eins og þeim
greinarmun sem Páh gerir á ýmissi reynslu
manna eftir því hvort þeir eru þolendur,
hugsandi eða skapandi. Þetta er frjó aðferð
og hefði gjaman mátt rekja nánar, einkum
þegar Páll greinir böl eftir þessu. Er ekki
algengasta böl Vesturlandabúa einmitt þaö
að fólk finnur sér ekki færi á að skapa, og
þá naumast heldur th að hugsa, heldur er
aðeins viðtakendur? Aðalsmenn hlógu að
Lúðvíki 16. Frakklandskonungi fyrir að
stunda lásasmíði en það er öhu heldur aðdá-
anlegt að hann skyldi ekki láta sér nægja tóm
veisluhöld.
Endurtekningamar eru ekki th mikhs baga
Páll Skúlason. Fjallar í stuttu máli um
áhugaverð efni á aðgengilegan hátt.
en þó hefði farið betur á að vinna úr greinun-
um, a.m.k. að bæta við þær, en að birta þær
hér óbreyttar. Nú er tækifæri th að gera
ýmsu betri skh en rúm var th í stuttum tíma-
ritsgreinum. Þar vh ég sérstaklega nefna th
greinina „Hvernig skhjum við sjálf okkur og
aðra?“ Hún birtist upphaflega í Skímu, tíma-
riti móðurmálskennara. Hér er einkar glögg-
lega fjahað um síght vandamál; þ.e. hvernig
menn geti tjáð hug sinn með sameiginlegum
orðum, sem hljóta skv. skilgreiningu að vera
gatslitin. Þetta er auðvitað ekkert vandamál
ef menn vilja bara gefa upplýsingar eða
rökstyðja álit sitt. En um leið og tahð verður
persónulegra vandast máhð, ég tala nú ekki
um ef fólk vill láta tilfinningar sínar í Ijós.
Páll rekur ummæli ýmissa spakra íslendinga
um að hér sé komið inn á svið skáldskapar
og klykkir svo út með því að rekja ágreining
frægra heimspekinga um þetta (bls. 54);
„Samkvæmt kenningu Kants gerir listín
persónulegan reynsluheim okkar skhjanleg-
an á algerlega sérstakan hátt sem vísindin
megna aldrei að gera því að þau eru ævin-
lega abnenn og ópersónuleg. Samkvæmt
kenningum Hegels eigum við hins vegar að
geta skhiö röklegum eða fræðilegum skiln-
ingi það sem hstin tjáir.“
Hér stansar Páll, einmitt þegar þetta fer
að verða spennandi. Hann hafði endhega átt
að rekja helstu rök þessara manna, því ís-
lenskur almenningur á ekki aðgang aö þeim.
Auk þess virðist skoðun Hegels í æpandi
mótsögn við allt sem áður er komið í þessari
grein. Vissulega yrði slíkt framhald greinar-
innar fagurfræði, en þó færi það ekki út fyr-
ir mörk siðfræði. Því gefi hstaverk einstakt
tækifæri th persónuþroska og lífsfyhingar,
þá er vítavert að hefta sjálfstæði hennar á
nokkum hátt, svo sem með því að krefjast
þess af listamönnum að þeir flytji einhvern
boðskap í verkum sínum, t.d. siðferðhegan.
Böl og hjátrú
Ein veigamesta greinin er „Böl“, útvarps-
fyrirlestur sem áður var hér vikið að. Þar
kemur Páh m.a. að því hvernig brugðist er
við böh af mismunandi lífsskoðunum (bls.
74):
Annmarki flestra kenninga um orsakir
bölsins í heiminum sýnist mér sá að þær
beina athyglinni frá bölinu sjálfu að ein-
hveiju sem er ætlað að gera það skiljanlegt,
hugsanlega viðráðanlegt eða jafnvel viðun-
andi. Kjami kristinnar dulhyggju tengist
raunar þeirri torskhdu hugmynd að hlt feh
í sér gott. Píslarvættisdauði Krists er lykih
þessarar dultrúar og þverstæðunnar sem í
henni felst. Stöku sinnum hefur mér fundist
ég skhja þennan kristna boðskap sem tengist
krossfestingunni, en jafnharðan hefur hann
orðið mér lokuð bók.
Enn verri finnst Páh þó sú hugmynd sem
hann kennir einkum við hjátrú að halda þvi
fram að bölið sé blekking ein „það sé í raun-
inni ekki th nema sem afleiðing af rangri lífs-
afstööu og hugarfari sem fólk geti breytt meö
viðeigandi thsögn og þjálfun." En þetta æpir
á áframhald sem ekki kemur, hér hefði Páll
þurft að koma með dæmi og rökstuðning.
Ég segi það ekki af því að ég sé honum ósam-
mála, öðru nær, en hefði ekki hka þurft að
skilgreina hjátrú? Varla er hún bara það að
aðhyhast skoðamr sem úreltar teljast skv.
nýjustu vísindum. Líklega verður að leggja
áherslu á síðari hð orðsins, fólk trúir ein-
hveiju einmitt afþví að það veit að það stang- \
ast á við það sem líklegast má telja. Það
sækist eftir hinu ósennhega. Það er mjög
Bókmenntir
Örn Ólafsson
sennhegt, sem Páh gefur í skyn, að það sé
háskalegt aö loka svona augunum en þeim
mun meiri ábyrgð hvhir á prófessor í sið-
fræði sem talar um þetta efni opinberlega,
hann þarf að gera því sæmileg skh.
Nú er rétt að hafa þann fyrirvara að hugs- s \
anlega ræði Páll þessi efni ítarlegar í ein-
hveijum ritum sínum sem ég hefi ekki lesið.
En þá hefði hann átt að vísa til þeirra, það
gerir hann raunar víða í bókinni.
Þetta er að ýmsu leyti hugvekjandi bók en
mér sýnist að höfundur geti gert efninu mun
betri skh.
Páil Skúlason: Sjö siöfræðilestrar
Háskólaútgáfan/Rannsóknarstofnun í siölræöi
1991, 126 bls.