Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Page 2
Veitingahús
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., slmi
651693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
American Style Skipholti 70, simi
686838. Opið 11-22 alla daga.
Apríl Hafnarstræti 5, sími 11212. Opið
18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Argentina Barónsstíg 11 a, sími 19555.
Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar.
Asia Laugavegi 10, sími 626210. Opið
11.30- 22.30 v,d„ 12-22.30 sd„ 11.30-
23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550.
Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30, fd.
og Id.
Askur Suðurlandsbraut 14, sími 681344.
Opið 11-22 alla daga.
Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið
7-18 sd.-fd„ 7-15 Id.
Blúsbarinn Café Laugavegi 73, simi
22727. Opið 11.30-01 sd. til fim„ 11.30-3
fd. og Id.
Borgarvirkió Þingholtsstræti 2-4, simi
13737. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Bravó Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið
11.30- 21.
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi
13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860.
Opið 9-19 v.d„ 9-18 ld„ 13-18 sd.
Duus-hús v/Fischersund, simi 14446.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213.
Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3fd. og Id. Einn-
ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður-
inn opinn Id. og sd.
Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið
18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id.
Furstinn Skipholti 37, sími 39570. Opið
17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd.
Garðakráin Garðatorgi, sími 657676.
Opið 20-1 miðvd., fimmtud. og sd„ 20-3
fd. og Id. Lokað á md. og þrd.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími
11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Grillið Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið
12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id.
Gullni haninn Laugavegi 178, simi
679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„
18- 23 fd. og Id.
Hallargaröurinn Húsi verslunarinnar,
sími 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22
v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á sd.
Hard Rock Café Kringlunni, sími
689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
12-23.30 sd.
Hjá Kim Ármúla 34, s. 31381. Op.
11 -21.30 v.d„ 12-22.30 ld„ 17-21.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið
11- 23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440.
Opið 8-17 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími
25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„
12- 14.30 og 18-22 fd. og Id.
Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111.
Opið 20-3 fd„ 19-3 Id.
Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350,
Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga.
Hótel Loftleiöir Reykjavíkurflugvelli, sími
22322. Opið I Lóninu 0-18, í Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óðinsvé v/Öðinstorg, sími 25224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og
18- 23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal-
ur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Opið
í Grillinu 19-22.30 alla daga, i Súlnasal
19- 3 ld„ I Skrúð 12-14 og 18-22 alla
daga.
Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291.
Opið 11-23 alla daga.
Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, simi 13620.
Opið 9-18 mánud.—föstud. og laugardaga
10-16.
ítalia Laugavegi 11, simi 24630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Jazz, Ármúla 7. Op. fim.-sd. kl. 12-15
og 18-01, fd-ld. kl. 12-15 og 18-03.
Jónatan Livíngston mávur Tryggvagötu
4-6, sími 15520. Opið 12-14 og 17.30-23
v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id.
Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi
10292. Opið 11-22 alla daga.
Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og
sd.
Kina-húsið Lækjargötu 8, simi 11014.
Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kringlukráin Kringlunni 4, simi 680878.
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi
689509. Opið 11-22 alla daga.
Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leikhú-
smiði og þriréttuð máltfð öll sýningarkv. á
St. sviðinu. Borðp. I miðas. Op. öll fd,-
og Idkv.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi
14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30,
fim.-sd. 11.00-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími
621988. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Mamma Rósa Hamraborg 11, sími
42166. Opið 11-14 og 17-22 md,-
fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„
12-22 sd.
Marinós pizza Laugavegi 28, simi
625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„
FÖSTUDAGUR 27. MARS 1992.
Veitingahús
11- 01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd.
Pizza Don Pepe Öldugötu 29, simi
623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd.
12- 23.
Mongolian Barbecue Grensásvegi 7,
sími 688311. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d„ 18-24 fd. og Id.
Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og
18-03 fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pétursklaustur Laugavegi 73, sími
23433. Opið 18-23.30 alla daga.
Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið
11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„
18-23.30 sd.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.
Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933.
Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd.
og Id. f. mat til að taka með sér.
Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, sími
72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og id.
Potturinn og pannan Brautarholti 22,
simi 11690. Opið 11.30-22 alla daga.
Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414.
Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Rauði sófinn Laugavegi 126, simi 16566,
612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„
18- 24 Id. og sd.
Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650.
Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id.
Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið
19- 22.30.
Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið
18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id.
Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208.
Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað
á md.
Singapore Reykjavikurvegi 68, sími
54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513.
Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd.
11.30- 23.30 fd. og Id.
Skólabrú Skólabrú 1. Opið sd.-ld. kl.
11.30- 14.30 og 18-23.30, fd. og Id. kl.
18-01, lokað I hádeginu Id. og sd.
Staðið á öndinni Tryggvagötu 26, simi
629995. Opið 11.30-01 v.d., 16-01 sd„
11.30- 3 fd. og Id.
Steikhúsið Potturinn og Pannan
Laugavegi 34, simi 13088. Opið 11.30-23
alla daga.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi
16480. Opið 11-23.30 alla daga.
Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími
21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og
sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md.
Torfan Amtmannsstíg 1, sími 13303.
Opið 11.30-15.00 og 17.30-23.30 md -
ld„ 17.30-23.30 sd.
Trúbadorinn, Laugavegi 73, sími
622631. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Tveir vinir og annar i frii Laugavegi
45, simi 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d.,
12-15 og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi
13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Veitingahúsið Jazz Ármúla 7, simi
681661. Opið alla daga 12-15 nema ld„
sd. og fid. 18-01, föd. og Id. 18-03.
Við Tjörnina Templarasundi 3, simi
18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„
18-23 Id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045. Ein-
ungis opið f. hópa I vetur.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14,
sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30
Id. og sd.
Ölkjallarinn Pósthússtræti 17. sími
13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið
11.30- 14.30 og 18-1 v.d, 18-3 fd. og Id.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818.
Opið 9-22. ,
Dropinn Hafnarstræti 98, simi 22525.
Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22
fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími
22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og
18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3.
Hótel Stefania. Hafnarstræti 83-85, sími
26366. Opið 18-22 alla daga.
Landið - vertshús Geislagötu 7, slmi
11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til
23.30.
Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið
19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d., 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Smiöjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818.
Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Uppinn Ráðhústorgi 9, simi 24199. Opið
12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id.
og sd.
Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422.
Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd.
og Id.
Höfðinn/Viö félagarnir Heiðarvegi 1,
sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30
Grillið á Hótel Sögu
Á þessu ári eru liðin 30 ár síðan
Hótel Saga tók til starfa. Af því til-
efni var ákveðið að endurnýja Grillið
í hólf og gólf. Grillið hefur löngum
þótt einn af betri veitingastöðum
borgarinnar. Á þeim þremur áratug-
um sem það hefur starfað hafa um
2,9 milljónir gesta snætt á Grillinu.
Og þar hafa margir heimsfrægir
menn og konur eytt kvöldstund. Má
þar nefna Pompidou, forseta Frakk-
lands, Hussein Jórdaníukonung, Aga
Khan, Shianouk prins, Henry Kiss-
inger, Goldu Meir, Louis Amstrong,
Ellu Fitzgerald og marga fleiri.
Grillið tekur um 100 manns í sæti
og það er Baldur Sæmundsson sem
er veitingastjóri en Ragnar Wessman
er yfirmatreiðslumeistari staðarins.
í tilefni breytinganna var matseð-
illinn endurskoðaður og bætt fleiri
réttum á hann og sömu sögu er að
segja um vínlistann.
Grillið er lokað í hádeginu nema
fyrir hópa og hádegisverðarfundi.
Veitingasalurinn er opnaður klukk-
an 18.00 og auk sérréttaseðilsins er
boðið upp á seðil kvöldsins. Á honum
eru tveir forréttir, þrír aðalréttir og
eftirréttur.
Af forréttum á sérréttamatseðlin-
um má nefna köld laxa- og lúðulög
með íslenskum jurtum á 980 krónur,
bakaðan hörpuskelfisk með rabar-
barasósu á 960 krónur.
Sniglasúpa með vermút kostar 760
krónur.
Á fastaseðlinum er um sex fiskrétti
að velja. Þar má nefna Saga gratin á
2.140 krónur, sem hefur verið sam-
fellt á seðlinum í 19 ár og hefur rétt-
urinn notið fádæma vinsælda. Fyllt-
ur smásilungur í rauðvíni með smá-
lauk og sveppahöttum kostar 1.760
krónur og þunnsneiddur bakaður
skötuselur í gulstöngulsósu kostar
1.970 krónur.
Kjötréttirnir eru sjö á fastaseðlin-
um, þar má nefna lambakamb með
hálfmánum fylltum kryddjurtum á
1.970 krónur. Rauðsteiktur lamba-
hryggvöðvi gljáður með rabarbara-
compot kostar 1.930 krónur, önd með
portvínslögðum fíkjum er á 2.780
krónur.
Vínhstinn er fjölbreyttur og þar er
mörg eðalvín að finna sem Hótel
Saga flytur sérstaklega inn. Af hvít-
vínum má nefna „M“ de Malle, ár-
gang ’85, á 5.570 krónur og Grauer
Burgunder, árgang ’89, á 2220 krón-
ur.
Af rauðvínum má nefna Saint Em-
ilion, árgang ’87, á 2.930 krónur og
Chateau Roudier, árgang ’83, á 5.050
krónur.
Réttur helgarinnar:
Grísahnappar í vodka
og sítrónusósu
Veitingasalur Grillsins er afar glæsilegur.
Veitingahús vikunnar:
DV-mynd BG
- kartöflurós með eggjakremi og laxahrognum
Það er Karl Ásgeirsson, mat-
reiðslumeistari á Grillinu, sem býður
lesendum upp á sannkallaða veislu-
rétti fyrir helgina.
Kartöflurós
Kartöflur eru afhýddar þannig að
auðvelt sé að sneiða þær í þunnar,
jafnstórar, hringlaga sneiöar. Þær
eru síðan lagðar í hreinsoðið smjör
sem hefur verið kryddað með pipar.
Sneiðunum er raðað þétt í hring á
bökunarplötu þannig að þær myndi
rós. Rósimar eru síðan bakaðar í
ofni viö 180 til 200 gráða hita í um
það bil 10 mínútur. Gæta ber vel að
því að þær brúnist vel en brenni ekki.
Eggjakrem
4 harðsoðnar eggjarauður
125 g smjör
'A msk. Pemod eða koníak
(má sleppa)
salt og pipar (blandað saman)
Kartöflurósimar era bornar fram
vættar með vingretteolíu og skreytt-
ar með tómatstrimlum og snjóbaun-
um. Eggjakreminu er sprautað í
miðjuna og laxahrognin lögð ofan á.
Boriö fram með brauði.
Grísahnappar
4 meðalstórar grísalundir
12-16 humarhalar
salt og pipar
Sítrónumauk
Skrælið börkinn utan af sítrónun-
um og skerið í teninga. Börkurinn
er soöinn í safanum úr kreistum sítr-
ónunum að viðbættum sykrinum.
Er þetta soðið vel saman og að end-
ingu er bætt í nokkrum söxuöum
sítrónumehssublöðum og sósan tek-
in til hliðar.
Karl Ásgeirsson matreiðslumeistari
í Grillinu. DV-mynd BG
mataroha til steikingar
smjörklípa
2 sítrónur
100 g sykur
sítrónumelissa
Sósa
'A til 1 saxaöur laukur
1,2 dl Nolly prat (vermouth, má
nota mysu í staðinn)
vodkasletta
3 dl ijómi
Grísalundirnar era hreinsaðar og
hverri lund er skipt í þrjá jafna hluta
sem eru bankaðir með kjöthamri.
Þær era brúnaðar á pönnu og krydd-
aðar með salti og pipar og látnar
jafna sig í forhituðum ofni í 8 til 10
mínútur við 160 til 170 gráða hita. Á
meðan er laukurinn saxaður og
linaður í matarohu á pönnu. Hellið
Nohy Prat eða mysu út á ásamt
skvettu af vodka og látið sjóða niður
um 'A. Þá er rjóma bætt út á og aftur
soðiö niður um 'A, kryddað með salti
og pipar eftir smekk. Ef sósan er of
þunn má þykkja hana með maisena-
mjöh eöa sjóða meira niður. Humar-
hölum er raðað á plötu og örlitlu
smjöri dreypt yfir og hann grillaður.
Grísaorðunum er raðað á disk með
smásósu og sítrónumaukið lagt ofan
á kjötið og sett örskamma stund und-
ir grilhð í ofninum. Humamum raö-
að á diskana ásmt meðlæti að eigin
vah. Skreytt með sítrónumehssu.