Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1992, Page 3
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1992.
19
Veitingahús
SUÐURNES:
Edenborg Hafnargötu 30, sími 12000.
Flughóteliö Hafnargötu 57, sími 15222.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22
fd. og Id.
Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30-21 v.d„ 11.30-22.30 fd. og Id.
Þotan Vesturbraut 17, sími 12211. Opið
22-3 fd. og ld., 19-3 sýningarkvöld.
Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62,
sími 14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið
12-15 og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15
og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3
fd. og id.
Veitingahúsið við Bláa lónið Svarts-
engi, sími 68283.
Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, sími
37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd.
og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555.
Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3
fd. og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla
daga.
Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1,
Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og
18-22 alla daga.
Kam-Bar, Breiðumörk 2c, Hverag., s.
34988.
Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyr-
arvegi 1, Self., simi 22899. Opið 11.30-
13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og
18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Arnargrill Arnarbakka 2, slmi 77540.
Opið 12-23.30 alla daga.
Á næstu grösum Laugavegi 26, simi
28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„
Lokað um helgar.
Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311.
Opið 10-22.
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17,
sími' 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id.
Lokað á sd.
Chick King Suðurveri, Stigahlið 45-47,
s, 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikagrill Langholtsvegi 89, 39290. Opið
11.30- 22 alla daga.
Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fiskur og franskar Austurstræti 6, simi
626977.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Gafl-
inn Dalshrauni 13, sími 54424. Opið
08-21.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höfðakaffi Vagnhöfða 11, simi 686075.
Opið 07.30-17 alla daga. Lokað á Id.
Höfðagrill Bildshöfða 12, sími 672025.
Opið 07-17 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd.
Jarlinn Bústaðavegi 153, simi 688088.
Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 642820.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id.
Kaffivagninn Grandagarði, simi 15932.
Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á
kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni
15, simi 50828. Opið 11-22 alla daga.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, simi 31620.
Opið 11-22.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, sími 813410.
Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustig
3a, simi 21174. Opið 09.30-23.30 md-
ld„ 14-23.30 sd.
Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Opið
07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
Nespizza Austurströnd 8, sími 612030.
Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23
fd. og Id.
Norræna húsið Hringbraut, simi 21522.
Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd.
Næturgrillið heimsendingarþj., simi
77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id.
Óli prik Hamraborg 14, sími 40344. Opið
11-22.
Pítan Skipholti 50 C, sími 688150. Opið
11.30- 22.
Smáréttir Lækjargötu 2, simi 13480.
Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Opið 08-16.30 alla daga.
Sundakaffi Sundahöfn, simi 36320. Opiö
07-20.30 v.d„ 07-17 Id. Lokað á sd.
Tiu dropar Laugavegi 27, - sími 19380.
Opið 08-48 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd.
Vogakaffi Smiðjuvegi 5Q, sími 38533.
Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd.
Veitinga- og vöruhús Nings Suður-
landsbraut 6, sími 679899. Opið 11-14
og 17.30-20.30.
Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur-
landsveg, sími 667373. Opið 10.30-22
alla daga.
Winny’s Laugavegi 116, sími 25171.
Opið 11-20.30 alla daga.
AKUREYRI:
Crown Chicken Skipagötu 12, simi
21464. Opið 11-21.30 alla daga.
Tyrkneskur þjóð-
lagadjass í Gerðubergi
Tyrkneski tónlistarmaðurinn Hadji
Tekbiiek heldur tónleika í menning-
armiðstöðinni Gerðubergi laugar-
daginn 4. apríl kl. 16.00. Hadji leikur
á tyrknesk blásturs- og strengja-
hljóðfæri auk altsaxófóns og flautu.
Meðleikarar Hadjis á tónleikunum
verða Steingrímur Guðmundsson á
slagverk og Páll E. Pálsson á bassa.
Þessir tónleikar eru þeir fyrstu í tón-
leikaröð þar sem leikin verður óraf-
mögnuð alþýðutónlist. Næst verða
tónleikar Kuran-Swing laugardaginn
2. maí og KK-hljómsveitarinnar 18.
maí.
Hadji Tekbilek fæddist í Adana í
Tyrklandi 1948 og hefur fengist við
tóniist frá níu ára aldri. Hann er í
fremstu röð tyrkneskra djasstónlist-
armanna og einnig þeirra sem leggja
stund á þjóðlega tyrkneska tónhst.
Hadji starfaði lengi sem hljóðvers-
undirleikari í Miklagaröi, samhhða
því að leika á tónleikum og á veit-
ingahúsum og hefur leikið inn á
hundruð hljómplatna með arabískri
dægurtónhst. 1975 stofnaði hann
Okay Temizsveitina en flutti síðan
til Svíþjóðar og gekk th hðs við Ori-
ental Wind sveitina sem lék djass
undir sterkum tyrkneskum áhrifum.
í þeirri sveit bætti Hadji við sig aþ-
saxófóni og flautu en fyrir lék hann
á tyrknesku blásturs- og strengja-
hljóðfærin ney, saz og zurna. 1983 var
Hadji ráðinn sem kennari við Crea-
tive Music Foundation og stofnaði
þar Cumbusssveitina sem starfaði í
Bandaríkjunum næstu tvö árin. Síð-
ustu ár hefur Hadji búið í Svíþjóð og
starfað sem tónhstarmaður hjá
sænska Þjóðleikhúsinu.
Tónleikagestum gefst einnig tæki-
færi til að skoða fjölbreytta myndlist
í Gerðubergi. Ásta Erhngsdóttir opn-
Hadji Tekbilek leikur í Gerðubergi á morgun.
DV-mynd Rasi
ar sýningu í veitingabúð Gerðubergs
á laugardaginn og sýningu Önnu
Guðjónsdóttur lýkur 7. apríl. Einnig
verða sýnd verk í eigu Reykjavíkur-
borgar í Gerðubergi.
Nýdönsk á tveimur vinum í kvöld en annað kvöld kemur hljómsveitin Gler-
brot fram ásamt íslandsvinum.
TVeirvinir:
Nýdönsk, Glerbrot
og íslandsvinir
Hljómsveitin Nýdönsk skemmtir á
Tveimur vinum í kvöld. Hún hefur
htið látið á sér kræla í höfuðborginni
undandfarið en nú gefst tækifæri á
að heyra í strákunum á nýjan leik
og það í póstnúmeri 101.
Á laugardagskvöldiö skemmtir
hljómsveitin Glerbrot. Sérstakir
Snæfríður og stubbamir frá Þor-
lákshöfn skemmta í Fógetanum í
kvöld og annað kvöld. Þau flytja mik-
ið írskættaða klapp- og stapptónhst
gestir er hljómsveit sem lítið hefur
heyrst að undanfómu en þeir eru að
snúa hjólum sínum í gang aftur. Það
em íslandsvinir sem munu koma
fram með hálftímaprógramm. Má
búast við að íslandsvinir verði fjöl-
mennir þetta kvöld því von er á 2 til
3 blásurum th að spha með þeim.
sem er að ryðja sér th rúms í suður-
ríkjum Bandaríkjanna. Andrúms-
loftið hjá þeim félögum minnir einna
helst á Þórsmerkurstemmingu.
Akureyri:
Rokktón-
leikar í Dyn-
heimum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Rokktónleikar verða haldnir í Dyn-
heimum á Akureyri annað kvöld kl.
21 og koma þar fram þrjár hljóm-
sveitir.
Aðalhljómsveit kvöldsins verður
rokksveitin Rosebud sem er ein efhi-
legasta hljómsveitin hér á landi í dag
en plata frá hljómsveitinni er á leið-
inni. Upphitunarhljómsveit verður
Exit og einnig kemur fram hljóm-
sveitin Skurður. Miðaverð á tónleik-
ana verður 500 krónur.
Inghóll:
Galileó
Hljómsveitin Galileó leikur í Ing-
hóh á Selfossi á laugardagskvöldið
og er þetta í fyrsta skipti sem hljóm-
sveitin kemur fram þar. Galileó leik-
ur blandaða danstónhst við allra
hæfi. Sveitina skipa þeir Svævar
Sveinsson, söngur, Öm Hjálmars-
son, gítar, Baldvin Sigurðsson, bassi,
Jósep Sigurðsson, orgel, og Einar
Bragi Bragason, saxófón.
Dansbarinn:
Gömlubrýn-
in leika
Dagbjört Hanna Sigurðardóttir og
Jónas Jóhannesson tóku nýlega við
rekstri Dansbarsins við Grensásveg.
Hér eftir verður boðiö upp á lifandi
tónhst frá fimmtudagskvöldum th
sunnudagskvölda.
í kvöld mun hljómsveitin 7und
leika fyrir dansi en annað kvöld
verða það Gömlu brýnin sem troöa
upp.
/
.. VI
' P
Snæfríður og stubbarnir.
Fógetinn:
Snæfríður og stubbamir
Haf narstræti S
HljómsveitrnCrossroadsleikurlöstudags-
oglaugardagskvöld. Diskötek á neðri hæö-
inni.
Ártún
Vagnhöfða 11.8ímí 685090
Hfjömsveit Jóns Sigurðssonar spilar á föstu-
dag. HljómsveitOnnu Vílhjálmsspilarlaugar-
dags ogsunnudagskvold
Borgarvirkið
Lifancfi tónlist um helgina.
Blúsbarinn
Laugavegi 73
Ljfandi tónlist
Café Jensen
Þönglabakka 6, sími 78060
Lifandi tónlist fimmtudaga til sunnudaga.
Þórartnn Gíslason leikur á planó,
Casablanca
Diskótek föstudags- og laugardagskvöld.
Dans-barinn
Gren$ésvegi 7, sími 688311
Hljómsveitin 7und leikur á föstudagskvöld
og Gömlu brýnin á laugardagskvötd. Ttúba-
dorinn Hílmar Sverrísson leikur á sunnudags-
kvóld.
Danshúsið Glæsibæ
Álfheimum, s. 686220
Hljómsveitin Smellir mun leíka fyrír dansi
ásamt söngkonunni Evu Ásrúnu Albertsdótt-
ur föstudagfi- og laugardagskvöld.
Duus-hús
v/FíSCher$und« s. 14446
Opið 18-1 v.d.,18-3ld.ogsd.
Edenborg
Keflavík
Sálin hans Jónsmfns leikur a föstudags-
kvóld. Hljómsveitín 7und leikut á laugardags-
kvold. Hárgreiðslu- og tískusýning.
Feitidvergurinn
v/Hófðabakkal v'Gullinbrú
Lifandi tónlist föstudags- og laugatdags-
kvöld.
Fjörðurinn
StrandgÖtu, Hafnarfiröi
Hljómsveit Ingimars Eydal leikur föstudags'
oglaugardagskvöld.
Fógetinn
Aðalstræti
Snæfrlður og stubbarnir leika föstudags- og
laugardagskvöld.
Furstinn
Sklpholti37.sími 39570
Bjarni Arason, Einar Jónsson og Torfi Olafs-
sonð skemmta föstudags- og laugardags-
kvöld.
Gaukurá Stöng
Gjldran kynnir efni af væntanlegri plotu sínni
,.0t'', sem kemur útfjúní. föstudags-. laugar-
dags- og sunnudagskvóld.
Garðakráin
Garðatorgi, Garðabæ
Lifandi tónlist um helgina.
Ármúla 5
Ball föstudags- og laugardagskvöld.
Hótef Borg
Hljómsveitin Stálfélagið feíkur fyrirdansi
íaugardagskvöld.'
Hótel ísland
Armúla 9. sitni 687111
The Platterskomaframföstudags- oglaugar-
dagskvötd. Stjórnin leikur fyrir dansí.
Ingólfscafé
Hverfísgötu 8-10
Diskótek. Opið ki. 23-3 föstudags- og laug-
ardagskvöld,
Ja22
Armúla 7
Lifandi tónlist föstudags-og laugardags-
kvöld.
L.A. Café
Laugavegi 45, s. 626120
Diskótek fóstudags- og laugardagskvöld.
Lifandi tónlist sunnudagskvöld. Hátt aldurs-
takmark.
Leikhúskjallarinn
Opið öll föstudags- og laugardagskvöld.
Moulin Rouge
Dískótek á föstudags- oglaugardagskvöld.
Naustkráin
Vesturgötu6-8
Opið um helgína.
Nillabar
Strandgötu. Hafnarftrði
Karaoke-skeninrtun föstudags- og laugar-
dagskvöld.
1929
Opíöumhalgina.
Púlsinn
Ufanditónlistum helgina.
Rauða Ijónið
Elðlstorgl
Ufandi tórilist föstudags-og laugardags-
kvold.
Staðiðáöndinni
Tryggvagötu
Lifandi tónlist föstudags- og laugardags-
kvold
Tveir vinir og annar í f ríi
Laugavegi45
Hljómsveítin Nýdönsk leikur fóstudagskvöld.
Á laugardagskvöld skemmtir Wjómsveítín
Glarbrot. Sétstakir gestit kvoldsmseru Is-
landsvírtir sem koma fram með hálftíma pró-
gramm
ölkjallarinn
Hljómsveítin Pentagon leikurföstudags- og
laugardagskvöld. Ingi Gunnartrúhadorleikur
: ásunnudagskvold.
Gjáin
Selfosst
Hljómsveitin Stálfélagið lefkur fynr dansi
fostudagskváld.