Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1992, Qupperneq 8
24
Veðurhorfur næstu daga:
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1992.
Kólnar á sunnudag en hlýnar
aftur um miðja vikuna
Hitastíg verður víða ágætt á laugardag og á
bilinu 3-8 stig, hlýjast sunnanlands. Á sunnu-
dag mun kólna lítils háttar og líkur á nætur-
frostí víða. Hiti verður svo á svipuðu róh til
miðvikudags en þá mun hlýna víða aftur.
Vestflrðir
Spáð er 1-3 stíga hita á Galtarvita um helg-
ina. Líkur eru á snjókomu eða slyddu fyrir
vestan báða dagana. Á mánudag styttir upp
en von er á snjókomu aftur á miðvikudag. Is-
firðingum veitir ekki af snjónum að minnsta
kostí því þeir eru að safna fyrir skíðavikuna
um páskana.
Norðurland
Um helgina verður eins til fjögurra stigi hití
á Norðurlandi og snjókoma báða dagana. Á
Akureyri verður 4 stiga hiti á laugardag en
aðeins 1 stig á sunnudag. Á mánudag og þriðju-
dag má búast við hálfskýjuðu veðri en snjó-
koman lætur aftur á sér kræla á miðvikudag.
Mjög svipaða sögu er að segja af Sauðárkróki
og Raufarhöfn; snjór um helgina, uppstytta og
svo aftur snjókoma á miðvikudag.
Austurland
Mun hlýrra verður á Austurlandi komandi
daga. Á laugardag verður 7 stiga hiti á Egils-
stöðum og Hjarðamesi. Líkur eru á súld á
Egilsstööum en rigningu á Hjarðamesi. Á
mánudag kólnar fyrir austan eins og annars
staðar en á miðvikudag verður hiti aftur kom-
inn í 7-8 stig með rigningu á Egilsstööum en
súld á Hjarðarnesi.
Suðurland
Sæmilega hlýtt verður á Suðurlandi næstu
daga. Á Kirkjubæjarklaustri verður 8 stiga
hiti á laugardag sem fer niður í fimm á mánu-
dag og aftur upp í átta á miðvikudag.
í Vestmannaeyjum verður sjö stiga hiti og
súld á laugardag. Síðan fer hiti niður í fiögur
stig og má jafnvel búast við næturfrosti aðfara-
nótt mánudags og þriðjudags. Á miðvikudag
verður hiti aftur kominn í sjö stig með súld í
Eyjum.
Reykjavík og
Suðurnes
Búast má við rigningu á laugardag í Reykja-
vík og 5 stiga hita. Á sunnudag mun kólna eins
og annars staðar og á miðvikudag verður aftur
kominn 5 stiga hiti en þá með slyddu.
Á Suðumesjum er svipaða sögu að segja. Sex
stiga hiti og súld verður á laugardag en hiti fer
síðan niður á við aftur til þriðjudags. Á þriðju-
dag er gert ráð fyrir 6 stiga lúta og súld en á
miðvikudag verður hiti kominn í 5 gráður og
er þá gert ráð fyrir smáslyddu.
Galtai
* * 3
\ V Vj
V J /v/ w 4°* *
V Sauðárkrókur .. .
* * Akureyri
Raufarhöfn _ _
- A 3° * *
wsr
1
* *
★
Egilsstaðir
Hjarðanæs
Keflavík ^*'RGvkiavík s
. ykj^vik Kirkjubæjarklaustur
5 A
.
v7
j
8°
Vestmannaeyjar^ _
v w? 70
Veðurhorfur á Islandi næstu daga
lm helgina er gert ráð fyfir
kýjuðu veðri um land allt,
igningu sunnanlands en
njókomu norðanlands.
litastig á landinu verður á
ilinu 3 til 7 stig þar sem
eitast verður, á Hjarðarnesi
g í Vestmannaeyjum.
ftir helgi er gert ráð fyrir
framhaldandi rigningu eða
ifnvel snjókomu á höfuð-
orgarsvæðinu en á mánu-
ag mun þó sjást til sólar
ar. Nokkurt næturfrost
erður um helgina og fram
ftir vikunni. Því má búast
ið nokkurri hálku á götum
ti þannig að betra er að fara
arlega við aksturinn.
Skýringar á táknum
(^) he - heiðskírt
0 ls - léttskýjað
0 hs - hálfskýjað
sk - skýjað
as - alskýjað
ri - rigning
*** sn - snjókoma
y sú - súld
9 s - Skúrir
00 m i - Mistur
= þo - Þoka
þr - Þrumuveður
Q CIj ^ s
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Rigning. Skýjað að mestu, . Sól að mestu Nær alskýjað, Rigning og
síðan snjókoma næðingur, kalt en napurt snjóar siðdegis snjókoma á víxl
hiti mestur 5° hiti mestur 2° hiti mestur 3° hiti mestur 4° hiti mestur 5°
minnstur -2° minnstur -4° minnstur -5° minnstur -1° minnstur -2°
X'
v \
STAÐIR LAU SUN MÁN ÞRl MIÐ
Akureyri 4/0sn 1/-3sn 2/-6he 3/-3hs 4/0sn
Egilsstaðir 7/2sú 5/-1as 3/-3hs 5/-2hs 7/2 ri
Galtarviti 3/-2sn 1/-4sn 2/-5hs 3/-3hs 3/-2sn
Hjarðames 7/2ri 5/2as 4/-3hs 6/2hs 8/3sú
Keflavflv. 6/-1sú 3/-2as 3/-4hs 6/1 sú 5/-1sn
Kirkjubkl. 8/0ri 5/-2hs 4/-4he 7/2hs 8/3sú
Raufarhöfn 3/0sn 2/-4sn 1/-4sn 2/-4hs 3/-1sn
Reykjavík 5/-2ri 2/-4as 3/-5hs 4/-1as 5/-2sn
Sauðárkrókur 4/-1sn 1/-3sn 2/-5he 3/-4hs 3/-1sn
Vestmannaey. 7/-1sú 4/-2hs 4/-3hs 6/0as 7/-1sú
Veðurhorfur f útlöndum næstu daga
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 16/9sú 16/8sú 17/9hs 16/8as 18/9he Malaga 16/9sú 17/8SÚ 18/9hs 15/6SÚ 18/8he
Amsterdam 9/1 hs 10/3hs 11/4hs 8/3sú 9/2as Mallorca 12/8ri 12/7sú 13/7sú 14/7ri 17/7he
Barcelona 14/7ri 13/6sú 14/7sú 12/6sú 13/5sú Miami 28/18hs 28/17hs 27/16he 30/19hs 29/17fir
Bergen 5/-1sú 7/1 sú 7/2ri 6/-1as 7/0as Montreal 1/-8hs 1/-7hs 2/-7hs 6/-1as 7/2sú
Berlín 9/-1hs 9/0hs 11/0he 7/3sú 6/1 as Moskva 11/1 su 9/2sú 8/1 sú 6/2 ri 7/1 hs
Chicago 9/-1 hs 9/2hs 13/5sú 8/2ri 6/-2as New York 6/-1sn 7/0hs 10/1 he 16/6hs 14/5sú
Dublin 9/3is 12/3hs 9/2hs 10/3as 11/5sú Nuuk -4/-10hs -3/-7sn -5/-12hs -2/-10sn -3/-12as
Feneyjar 11/4sú 9/3ri 11/3SÚ 10/5ri 12/4sú Orlando 21/12hs 23/12hs 24/13he 29/18hs 27/16fir
Frankfurt 9/2hs 11/1 hs 13/1 he 8/4ri 8/1 as Osló 4/-1sk 6/-2hs 7/1 sú - 4/-2as 5/-4hs
Glasgow 9/1 is 11/3hs 8/1 sú 10/4as 11/5sú París 11 /3sk 12/4hs 13/5hs 9/2sú 10/1 hs
Hamborg 9/-1sk 10/0hs 12/1he 7/3ri 8/2hs Reykjavík 5/-2ri 2/-4as 3/-5hs 4/-1as 5/-2ri
Helsinki 3/-2sn 3/-3sn 6/-2as 3/-3sn 4/-2as Róm 18/9fir 16/7fir 15/7sú 15/8sú 15/7sú
Kaupmannah. 6/-1hs 6/0hs 7/1 as 6/1 as 7/2hs Stokkhólmur 3/-2sn 6/-2as 7/1 suú 4/-3as 5/-2hs
London 9/2hs 11/2he 12/3he 9/2hs 12/4as Vín 11/1SU 11/1SÚ 12/1 he 9/2sú 7/1 as
Los Angeles 27/13is 24/13he 24/13he 26/14he 26/15he Winnipeg 9/2as 9/-1 hs 6/-3hs 2/-6hs 3/-5hs
Lúxemborg 9/1 hs 9/-1hs 11/1 hs 7/1 ri 9/0hs Pórshöfn 7/-1su 7/1 sú 4/0sn 10/4as 9/3sú
Madríd 13/7ri 12/3su 14/2hs 15/5sú 17/7hs Þrándheimur 2/0sn 4/0sú 6/2 ri 4/-2hs 5/-2hs