Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. 33 Krakkakynning Nafn: Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir Fædd: 1981 Heimili: Fagrihjalli 3 í Kópavogi Háralitur: Kastaníubrúnn Systkini: Nína Björg og Þórunn Augnalitur: Brúnn Besti matur: Hamborgari Nafn: Erla Ingvarsdóttir Heimili: Trönuhjalli 23, Kópavogi Fædd: 14. ágúst 1981 Skób: Hjallaskóli Besti matur: Píta Systkini: Andrea, 7 ára Besta vinkona: Hildur GRÆNLAND Ég heiti Drífa Þrastardóttir og er 8 ára. Ég bý á Grænlandi í bæ sem heitir Aasiaat. Það eru mjög margir sleðahundar hérna og eru margir veiðimenn sem fara með sleðana sína út á ísinn á hverjum degi (eins og þið sjáið á teikningunni minni!). Þar sem sjórinn er frosinn verða þeir að gera gat á ísinn og dorga þar í gegn. Það er alltaf mjög gaman að fá bréf frá íslandi. Ef einhver vill skrifast á við mig þá er heimilisfangið: Drífa Þrastardóttir, Killerpaat 12, 3950 Aasiaat (Egedesminde), Grönland Fabegustu btir: Svartur og íjólublár Áhugamál: Margvísleg Pílukast í hvaöa röö tekur þú pílurnar upp þannig aö þú takir ávabt þá efstu? Sendiö lausnina til: Barna-DV. KVEÐJUR Ég sendi æðislegar stuðkveðjur til allra pennavina minna og afmæliskveðjur til bróður míns sem átti afmæli 13. apríl. Af- ganginn fá allir sem þekkja mig. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Höfðabraut 5, Akranesi. Ég sendi frábærar stuðkveðjur til hins frá- bæra 6. bekkjar á Egilsstöðum! Lovísa Hreinsdóttir, Faxatröð 6, Egils- stöðum SAFNARAR Ég er hér ein sem á fullt af límmiðum sem ég vildi losna við. í staðinn vildi ég gjarn- an fá allt með Bryan Adams, Stjórninni og plaköt með dýrum. Berglind Ósk Guðjónsdóttir, KötlufeUi 1, 111 Reykjavík Tveir eins Hvaða tveir bangsar eru alveg eins? Sendið svarið tb: Barna-DV. Byrja á B! Hvaö getur þú fundið orð margra hluta á þessari mynd sem byrja á B? Sá er best B-orö bnnur hlýtur verðlaunin! Sendið orðabstann tb: Barna-DV. Snorri Valsson og Lea Sif Valsdóttir, Stórholti 47 í Reykjavík, teiknuðu þessa fabegu körfuboltamynd!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.