Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Page 2
32 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. Séö yfir salinn á L.A. Café. DV-mynd Brynjar Gauti Veitingahús vikunnar: Kalkúnaveisla með öllu á L.A. Café Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amerlcan Style Skipholti 70, simi 686838. Opið 11-22 alla daga. April Hafnarstræti 5, sími 11212. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Argentina Barónsstíg 11a, simi 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asia Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fimmtud., 11-23.30, fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 14, simi 681344. Opið 11-22 alla daga. Árberg Ármúla 21, simi 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 id. Blúsbarinn Café Laugavegi 73. simi 22727. Opið 11.30-01 sd. til fim„ 11.30-3 fd. og Id. Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, simi 13737. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Bravó Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.30- 21. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Milanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 v.d„ 9-18 ld„ 13-18 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Fjörukráin Strandgötu 55, simi 651213. Opiö 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjcrugarður- inn opinn Id. og sd. Fjöröurinn Strandgötu 30, simi 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Furstinn Skipholti 37, simi 39570. Opið 17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd. Garöakráin Garðatorgi, simi 656116. Opið v.d. 18.00-01.00, fd. og ld„ 18.00- 03.00 og frá kl. 12.00-15.00 Id og sd. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Grillið Hafnarstræti 9, simi 620680. Opiö 12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id. Gullni hanlnn Laugavegi 178, sími 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d., 18- 23 fd. og Id. Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar, sími 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á sd. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Klm Armúla 34, s. 31381. Op. 11 -21.30 v.d„ 12-22.30 ld„ 17-21.30 sd. Horniö Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440. Opið 8-17 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel ísland v/Armúla, simi 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Llnd Rauðarárstíg 18, simi 623350. Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga. Hótel Loftleiöir Reykjavíkurflugvelli, simi 22322. Opið í Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30- 22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, simi 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal- ur, slmi 20221. Skrúður, slmi 29900. Opið I Grillinu 19-22.30 alla daga, í Súlnasal 19- 3 ld„ i Skrúð 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119. simi 629291. Opið 11-23 alla daga. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, simi 13620. Opið 9-18 mánud.-föstud, og laugardaga 10-16. italfa Laugavegi 11, slmi 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jazz, Ármúla 7. Op. fim.-sd. kl. 12-15 og 18-01, fd-ld. kl. 12-15 og 18-03. Jónatan Llvingston mávur Tryggvagötu 4-6, sími 15520. Opið 12-14 og 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi 10292. Opið 11-22 alla daga. Kinahofiö Nýbýlavegi 20, simi 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, simi 11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. L.A.-Café Laugavegi 45, slmi 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi 689509. Opið 11-22 alla daga. Lelkhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leikhú- smiði og þrlréttuð máltið öll sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. í miðas. Op. öll fd,- og Idkv. Lækjarbrekka Bankastræti 2, slmi 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstig 27-29, simi 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, simi 42166. Opið 11-14 og 17-22 md,- fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Kalkúnaveisla með öllu. Þaö er að öllum líkindum einsdæmi að veit- ingahús hér á landi bjóði upp á kalk- ún á matseðli en þaö er gert á L.A Café. Þeir sem hafa hug á að snæða kalkúninn verða að panta hann með tveggja daga fyrirvara og hann er ekki í boði fyrir færri en fjóra. Annar skemmtilegur réttur á mat- seðlinum er pekingöng að hætti Ning Ping Pong og hana verður einnig að panta með tveggja daga fyrirvara og verða tveir að vera saman um pönt- unina. Aðdáendur vínarsnitzela ættu að bregða sér á staðinn því á L.A. Café leggja eigendumir metnað sinn í að framreiða snitzelið á sama hátt og má fá það í Austurríki. L.A. Café er upp í risi í húsinu að Laugavegi 45. Staðurinn er lítill en notalegur. Borðin eru dúkuð með hvítu og við þau eru dökkir stólar með háum bökum. Langur bar er við Það er Jón Þór Kvaran, matreiðslu- meistari á L.A. Café, sem gefur les- endum uppskrift að ýsu með pepper- oni fyrir helgina. Hráefni 800 g ýsuílök, roð- og beinhreinsuð 100 g sveppir í sneiðum 100 g laukur, smátt saxaður 100 g pepperoni, sneitt 14 1 rjómi 3 tsk. tómatpurré ostur í sneiðum hveiti aromat salt pipar hvítlauksduft olía til steikingar Aðferð Ýsan er krydduð með salti og pip- ar. Henni er síðan velt upp úr hveit- inu og hún steikt í vel heitri olíu á pönnu uns hún er fallega brún. Þá er lauk, sveppum og pepperoni bætt út á pönnuna og steikt örlitla stund. Bætið þá rjómanum, tómatpurré og annan hliðarvegginn en borðin eru aðskilin frá honum með hálfvegg. Á veggjum má sjá auglýsingamyndir með frægum kvikmyndastj ömum liðinna ára og barinn er skreyttur með styttum af frægum leikurum. Þetta tvennt léttir yfirbragð staðar- ins til muna. Það eru þeir Jósteinn Kristjánsson og Bjöm Friðþjófsson sem eru eig- endur L.A. Café og hafa þeir rekið staðinn síðan 7. febrúar 1991. Matreiðslumeistarar eru tveir; þeir Jón Þór Kvaran og Ámi Stefán Gylfason. Matseðlillinn er langur og fjölbreyttur. Af forréttunum má minnast á kon- íakslagaða sjávarréttarsúpu. Orð- spor þessarar súpu hefur borist víða en margir telja að bestu sjávarrétta- súpuna í bænum um þessar mundir sé að fá á L.A Café. Kostar súpan 550 krónur. Fönsk-ítölsk lauksúpa, gratínerað hvítlauksdufti á pönnuna og látið þykkna. Ostsneiðamar lagðar ofan á með mosarellaosti, kosar 490 krónur og hvítlauksristaðir sniglar í smiör- deigshúsi kosta 690 krónur. 10 smárétti er að finna á seðlinum og kosta þeir frá 590 krónum upp í 1.090 krónur. Smjörsteikt silungsflök með möndlum og banönum kosta 1.150 krónur og djúpsteiktir humarhalar með mildri sojasósu, hvítlaukssósu og heitu hrísgrjónavíni kosta 2.950 krónur. Piparsteik kostar 2.150 krónur og grillaðar kjúklingabringur í súrsætri sósu kosta 1.450 krónur. Nokkrir eftirréttir eru í boði má þar nefna djúpsteiktan banana með karamellusósu á 690 krónur en súkkulaðiterta með rjóma kostar 495 krónur. Gestum sem ætla að borða á L.A. Café skal bent á að það þarf aö panta borð um helgar. og gljáð í grilli. Boriö fram meö hrís- grjónum eða hvítlauksbrauði. Veitingahús Marinós pizza Laugavegi 28, simi 625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„ 11- 01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, simi 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. 12- 23. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-24 fd. og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12-14 og 18-01 v d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, simi 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Perlan Öskjuhlíð, simi 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pétursklaustur Laugavegi 73. simi 23433. Opið 18-23.30 alla daga. Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Hut Hótel Esju, simi 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizzusmiöjan Smiðjuvegi 14 D, simi 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Rauöi sólinn Laugavegi 126, simi 16566, 612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„ 18-24 Id. og sd. Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, simi 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavikurvegi 68, simi 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, simi 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Skólabrú Skólabrú 1. simi 624455. Opið sd.-ld. kl. 11.30-14.30 og 18-23.30, fd. og Id. kl. 18-01, lokað í hádeginu Id. og sd. Steikhúsið Potturinn og Pannan Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti -17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Torfan Amtmannsstíg 1, sími 13303. Opið 11.30-15.00 og 17.30-23.30 md,- ld„ 17.30-23.30 sd. Trúbadorinn, Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Tvelr vinir og annar I frii Laugavegi 45, simi 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Viö Tjörnina Templarasundi 3, simi 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, simi 681045. Ein- ungis opið f. hópa í vetur. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baidursgötu 14, sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818. Opið 9-22. Dropinn Hafnarstræti 98, simi 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20. simi 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3. Hótel Stefania. Hafnarstræti 83-85, simi 26366. Opið 18-22 alla daga. Landið - vertshús Geislagötu 7, simi 11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til 23.30. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Uppinn Ráðhústorgi 9, sími 24199. Opið 12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustig 11, simi 12950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, slmi 11422. Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1, sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd„ 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og id„ 10-1 sd. Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 11420. Opið 10-22. Réttur helgarinnar: Pepperoni ýsa Jón Þór Kvaran matreiðslumeistari. DV-mynd BG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.