Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Page 3
Stórsveitin Júpiters er skipuó 13 einstaklingum.
Púlsinn:
Hljómsveitin Júpí-
ters með tónleika
Veitingahús
SUÐURNES:
Edenborg Hafnargötu 30, sími 12000.
Flughóteiið Hafnargötu 57, sími 15222.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22
fd. og Id.
Glóðin Hafnargötu 62, simi 11777. Opið
11.30-21 v.d., 11.30-22.30 fd. og Id.
Þotan Vesturbraut 17, sími 12211. Opið
22-3 fd. og ld., 19-3 sýningarkvöld.
Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62,
sími 14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið
12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15
og 18-1 fimmtud. og sd., 12-15 og 18-3
fd. og Id.
Veitingahúsið viö Bláa lónið Svarts-
engi, sími 68283.
Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, simi
37755. Opið 0.30-23.30 v.d., 08.30-3 fd.
og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 22555.
Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd., 18-3
fd. og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla
daga.
Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1,
Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og
18-22 alla daya.
Kam-Bar, Breiðumörk 2c, Hverag., s.
34988.
Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyr-
arvegi 1, Self., simi 22899. Opið 11.30-
13.30 og 18-22 v.d., 11.30-13.30 og
18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Arnargrill Arnarbakka 2, simi 77540.
Opið 12-23.30 alla daga.
Á næstu grösum Laugavegi 26. sími
28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d.,
Lokað um helgar.
Blásteinn Hraunbæ 102, simi 673311.
Opið 10-22.
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17.
simi 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id.
Lokað á sd.
Chick King Suðurveri, Stigahlíð 45-47,
s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikagrill Langholtsvegi 89, 39290. Opið
11.30- 22 alla daga.
Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fiskur og franskar Austurstræti 6, simi
626977.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Gafl-
inn Dalshrauni 13, simi 54424. Opið
08-21.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, simi 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075.
Opið 07.30-17 alla daga. Lokað á Id.
Höfðagrill Bildshöfða 12, sími 672025.
Opið 07-17 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd.
Jarlinn Bústaðavegi 153, simi 688088.
Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 642820.
Opið 11.30-23.30 v.d., 11.30-02 fd. og Id.
Kaffivagninn Grandagarði, simi 15932.
Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á
kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni
15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, simi 31620.
Opið 11-22.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, sími 813410.
Opið 08-18 v.d., 11-18 Id. Lokað á sd.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustíg
3a, simi 21174. Opið 09.30-23.30 md-
ld„ 14-23.30 sd.
Múlakaffl v/Hallarmúla, sími 37737. Opið
07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
Nespizza Austurströnd 8, simi 612030.
Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23
fd. og Id.
Norræna húsiö Hringbraut, simi 21522.
Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd.
Næturgrlllið heimsendingarþj., simi
77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id.
Óli prik Hamraborg 14, simi 40344. Opið
11-22.
Pítan Skipholti 50 C, simi 688150. Opið
11.30- 22.
Smáréttir Lækjargötu 2, sími 13480.
Smiöjukaffi Smiðjuvegi 14d, simi 72177.
Opið 08-16.30 aila daga.
Sundakaffi Sundahöfn, simi 36320. Opið
07-20.30 v.d„ 07-17 Id. Lokað á sd.
Tíu dropar Laugavegi 27, - simi 19380.
Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Vogakaffi .Smiðjuvegi 50, simi 38533.
Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd.
Veitinga- og vöruhús Nings Suður-
landsbraut 6, sími 679899. Opið 11-14
og 17.30-20.30.
Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur-
landsveg, simi 667373. Opið 10.30-22
alla daga.
Winny’s Laugavegi 116, sími 25171.
Opið 11-20.30 alla daga.
AKUREYRI:
Crown Chicken Skipagötu 12, sími
21464. Opið 11-21.30 alla daga.
Hljómsveitin Júpíters heldur tón-
leika á Púlsinnm í kvöld. Júpíters
hafa ekki haldiö opinbera tónleika
hér á landi síöan á gamlárskvöld.
Liðsmenn hljómsveitarinnar hafa þó
ekki setið auðum höndum því í fe-
brúar var farið í tónleikaferðalag til
Rauða Ljónið:
Rúnar Þór og
hljómsveít
Rúnar Þór og hljómsveit hans
munu skemmta á Rauða ljóninu
fostudags- og laugardagskvöld og er
þetta síðasta helgin sem hljómsveitin
skemmtir á höfuðborgarsvæðinu.
Hljómsveitina skipa auk Rúnars
Þórs, Öm Jónsson, bassi, Jónas
Björnsson, trommur, og Þorsteinn
Magnússon, gítar, en hann verður
að vísu fjarri góðu gamni um helgina.
Veitingahúsið Jazz:
Djasstónleikar
Nýstofnað djasstríó þeirra Jónínu
Jörgensdóttur, Birgis Bragasonar og
Hilmars Jenssonar mun halda tón-
leika á veitingastaðnum Jazz, Ár-
múla 7, í kvöld og hefjast þeir klukk-
an 23.00.
Föstudags- og laugardagskvöld
mun víbrafónleikarinn Reynir Sig-
urðsson halda uppi djasssveiflu.
Honum til aðstoðar verður Þórður
Högnason. Báðir tónleikamir hefjast
klukkan 23.00.
Selfoss:
Bræður með
villibráð
Bræðumir og kokkamir Sölvi og
Bjarki Hilmarsson munu sjá um
víllibráðarkvöld í veitingahúsinu
Inghóli á Selfossi laugardagskvöldið.
Þar munu þessir ungu Selfyssingar
bjóða upp á reykt hreindýrákjöt og
marineraðan reyktan lunda í forrétt
ásamt gæsapate. í aðalrétt hafa þeir
gæs með rifslaufasósu og lunda með
týtubeijasósu ásamt tilheyrandi
meðlæti. Lokaréttur verður blá-
berjaís, mikið lostæti að sögn þeirra
bræðra. Byijað verður á matseðlin-
um klukkan átta og um klukkan níu
kemur Bergþór Pálsson og syngur
fyrir matargesti.
Seinna um kvöldið mun hljómsveit
Geirmimdar Valtýssonar leika fyrir
dansi.
Lundúna og leikið á nokkrum klúbb-
um þar og í beinni útsendingu hjá
BBC.
Upptökum á fyrsta hljómdiski
Júpíters er nýlokið og er hann vænt-
anlegur á markað í júní.
Að kvöldi 1. ipaí verður KK-band
Hestamannafélagið Fákur fagnar
70 ára afmæh sínu um helgina. I til-
efni þess verður efnt til mikihar há-
tíðar í ReiöhöUinni í Víðidal 1., 2. og
3. maí.
Dagskráin verður fjölbrerytt og lögð
verður áhersla á að kynna hesta-
mennsku sem fjölskylduíþrótt. Með-
al annars kemur fram 18 manna fjöl-
skylda sem öU stundar hestaíþrótt-
ina af miklu kappi. MikU gróska er
í barna- og unglingastarfi Fáks og
verða þeirri starfsemi gerð vegleg
skil með nýstárlegum hætti.
Áhugi borgarbúa á hrossarækt er
mikiU og fer vaxandi og verður sýnd-
ur flöldi athygjisverðra kynbóta-
hrossa á hestadögunum. Má þar
nefna stóðhestana Kveik frá Mið-
Fyrsti dansleikur sumarsins í Mið-
garði verður laugardagskvöldið 2.
maí. Hljómsveitin Tess er komin á
faraldsfót og æUar að koma víða við
í sumar.
Sveitina skipa þeir Garðar Öm,
með tónleika á PúsUnum en hljóm-
sveitina skipa þau, Krsfján Kristj-
ánsson, EUen Kristjánsdóttir, Eyþór
Gunnarsson, Þorleifur Guðjónsson
og Kormákur Geirharðsson.
Tónleikamir verða svo endurtekn-
ir á laugardagskvöldið.
sitju, Reyk frá Hoftúni og Hektor frá
Akureyri.
Félag tamningamanna mun sýna
reiðhst eins og hún gerist best.
Fáksmenn hafa verið sigursæUr í
gæðingakeppni á landsmótum og fá
áhorfendur að sjá marga glæsta gæð-
inga og knapa, svo sem Gymi frá
Vindheimum, Sókron frá Sunnu-
hvoh og Höfða frá Akureyri.
Ofurhugi úr röðum Fáksmanna
ætlar að freista þess að ghma við
margslungna töltsýningu með
blundið fyrir augun og leggja síðan
á blindskeið í gegnum ReiðhölUna.
Eins og áður sagði mun Fákur
standa fyrir þremur sýningum og
heíjast þær allar klukkan 20.30 áður-
nefnda daga.
söngur, Einar Karlsson, gítar, Þröst-
ur Jóhannsson, gítar, Jón Fannar,
trommur, og Jóhann Guðmundsson,
bassi. Hljómsveitin spUar gamalt og
nýtt rokk.
Apríl
Haf narstræti 5
Hljómsveítleíkurföstudags- og laugardags-
kvold. Diskótek á neðri hæðinni.
Ártún
Vagnhöfða 11, simi 685090
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar spilar á föstu -
dag. Hljómsveit Onnu Vilhjálms spilar laugar-
dags- ogsunnudagskvtjld.
Borgarvirkið
Lifandi tónlist um helgina.
Blúsbarinn
Laugavegi73
Lifandí tónlist.
Café Jensen
Þöngtabakka 6. stmi 78060
Lifandi tónlist fimmtudaga til sunnudaga.
Þórarinn Gislasan leikut á pianó.
Casablanca
Dískótekföstudags- og laugardagskvöld.
Dans-barinn
Grensásvagi 7, sfmi 666311
Hljómsveitin SlN leikurfóstudags- oglaug-
ardagskvöld. Opið kl. 19.30-3. Hilmar Sverr-
isson leikur é sunnudagskvöld. Opið til kl. 1.
Danshúsið Glæsibæ
Álf hoimum, s. 686220
Hljómsveitin Smellit leikut föstudags- og
laugardagskvöldásamtRagnari Bjarnasyni
pg Evu Ásrúnu.: :
Duus-hús
v/Fischereund. s. 14446
Opiókl. 1S-1 v.d„ 18-3 id. og sd.
Feiti dvergurinn
Höfðabakkal v/Qullinbrú
Lifandi tóhiist föstudags- og laugardags-
kvöld.
Fjörðurinn
Strandgötu. Hafnarfiröí
Hljómsveit ingimars Eydals leikur föstudags-
kvöldog Sálin hansJóns minsá laugardags-
kvöld.
Fógetinn
Aðalstræti
Snæfriður og stubbarnir leika föstudags,- og
laugardagskvöld.
Furstinn
Skipholti 37
Þeir félagar, Bjami Arason, Einar Jónsson
og Torfi Ölafsson. leika fimmtudags- föstu-
dags-og laugatdagskvold.
Garðakráin
Garðetorgi. Garöabæ, sfmi 658116
Guðmundur Haukur leikur i kvöld, Áföstu-
dags- og laugardagskvöld verður það hljóm-
sveitin Næturgalar sem Jeikur fyrir dansi og
Þotvaidur Hatldðrsson skemmtir. Opið til kl.
1 á sunnudagskvöld.
Grjótið
Tryggvagötu26
Hljómsveitin Þjófar leikur fyrir dansi i kvold.
Áföstudags- ogiaugardagskvöld ieikur
Sniglabandið fyrir dansi.
Hollý
Armúla 5
Ball föstudags- og laugardagskvöld.
Hótel ísland
Ármúla 9, simi 687111
Dansleikur föstudgs- og laugardagskvöid.
ingólfscafé
Hverfísgötu 8-10
Diskótek. Opiö kl. 23-3 föstudags- og laug-
ardagskvöld.
Jazz
Armúla?
Jazztrió þeirra Jónínu Jörgensdóttur, Bírgis
Bragasonar og Hilmars Jenssonar Iqikur t
kvóld. Fostudags- og laugardagskvóld mun
vibrafónleikarinn Reynír Sigurðsson halda
uppi djasssveiflu. Honumtilaðstoðarverður
Þórður Högnason.
LA.Café
Laugavegi 46. s. 626120
Dískótek föstudags- og laugardagskvöld.
Ufandi tónlrst sunnudagskvöld. Hátt aldurs-
tajynark.
Leikhúskjallarinn
Opið öll föstudags- og laugardagskvold.
Moulin Rouge
Diskólekáföstudags- oglaugatdagskvöld.
Naustkráin
Vesturgötu 6-8
Opið um helgina.
Nillabar
Strandgötú. Hafnarfirði
Klang og kompani skemmts i kataoke föstu-
dags- og laugardagskvöld.
1929
Opið um helgina.
Púlsinn
Stórtónleikar hljómsveitarinnar Júpiters í
kvöld. KK-band leikurföstudags- og laugar-
dagskvöld.
Rauða Ijónið
Eiðistorgi
Rúnar Þór og hljðmsveit leikur ftgtudags-
oglaugatdagskvöid.
Staðiðá öndinní
Tryggvagötu
Lifandi tónlist föstudags- og laugardags-
kvold.
Tveir vinir og annar í f ríi
Lau0ave9i46
Ufendi tónlist fqstudags* og laugardags-
Öikjallarinn
Lifandr tónlist um hetgma. :
Fákur fagnar 70 ára
afmæli í Reiðhöllinni
Hljómsveitin Tess leikur i Miðgarði um helgina.
Tess í Miðgarði