Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Qupperneq 6
40 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. I.—1 Háskólabíó: Refskák Refskák (Knight Moves) er ný sakamálamynd sem Háskólabíó hef- ur hafíð sýningar á. Fjallar myndin um leit að geðveikum raðmorðingja. Myndin hefst í smáborg þar sem haldið er alþjóðlegt skákmót. Meðan á mótinu stendur eru framin nokkur óhugnanleg morð og beinist rann- sókn lögreglunnar að skákmanni einum sem lýgur þegar hann er spurður um kynni sín af einu fórnar- lambinu en öU eru þau stúlkur. Þegar lögreglan kemst ekkert áleiðis með þann grunaða, sem verð- ur dularfyUri með hverri yfir- heyrslu, leitar hún hjálpar ungs sál- fræðinema í von um að stúlkan geti fengið einhver svör frá skákmannin- um. Aðalhlutverkið, skákmanninn, leikur Christopher Lambert og und- irbjó hann sig fyrir hlutverkið með því að horfa á upptökur af stórmeist- urum að tafli. Eftir þá reynslu sagði hann að það væri ótrúlegt að fylgjast með skákmönnum í ham, allur lík- aminn væri á iði og allar hreyfingar og gerðir væru mjög hraðar. Væri hann ekki hissa þótt allir skákmenn væru þandir á taugum. Aðrir leikar- ar í stórum hlutverkum eru Diane Ladd, Tom Skeritt og Daniel Baldw- in. Leikstjóri Refskákar er Carl Schen- kel. Hann ólst upp í Sviss en gekk í skóla í París og Berlín þar sem hann fór fyrst að hafa afskipti af leikhús- um. í Berlín leikstýrði hann á sviði, auk þess sem hann gerði auglýsinga- myndir. Fyrir tíu árum leikstýrði hann sinni fyrstu kvikmynd, Strike Back. Christopher Lambert og Diane Ladd leika aðalhlutverkin i Refskák. Auk þess að leikstýra kvikmyndum var hann einn leikstjóra mjög vin- sællar sjónvarpsseríu, The Hitch- hiker. Kvikmyndir Schenkels í Bandaríkjunum auk Refskákar eru: The Mighty Quinn, Silence Like Glass og Silouette. Saga-bíó: Svellkalda klíkan Nýjasta hetjan i bandariskum hasar- myndum, Brian Bosworth, i fullum skrúða. Aðalpersónan í Svellköldu klík- unni (Stone Cold) er lögreglumaður- inn John Stone sem fær það verkefni að koma upp um bófaflokk á hjólum. Um er að ræða útlaga sem virða eng- in lög en eru á stórum og miklum hjólum sem erfitt er fyrir lögregluna að nálgast. Eina ráðið er því að ger- ast meðlimur klíkunnar. Stone tekst að smygla sér í hópinn og nær trausti foringjans sem og trausti stúlku einnar sem hann vonast til að muni bera vitni gegn félögum sínum. Brian Bosworth heitir leikarinn sem leikur Stone og er þetta fyrsta kvikmyndin sem hann leikur í. Bosworth er samt frægur í Banda- ríkjunum og þá aðallega fyrir feril sinn í amerískum fótbolta sem er ein- staklega glæsilegur. Hann var þegar orðinn mjög þekktur í íþrótt sinni meðan hann var enn í háskóla og þegar ferli hans lauk gerði hann samning í atvinnumennskunni sem færðu honum 11 milljónir dollara. Vegna úthts síns varð hann mjög yin- sæll í auglýsingum og fór að koma reglulega fram í rabbþáttum í sjón- varpi. Fyrir þremur árum gaf hann út ævisögu sína, The Boz: Confession of a Modern Anti-Hero og komst hún í annað sætið á netsölulista New York Times. Þegar Brian Bosworth ákvað að hætta í íþróttum og gerast leikari var hann ekki alveg óundirbúinn því að hann hafði notað frítíma sinn í þijú ár til að vera á leiklistarnámskeið- um. Bosworth þykir eiga vísan frama í hasarmyndum og var þegar orðinn eftirsóttur af framleiðendum áður en hann lék í fyrstu kvikmynd sinni. Kvikmyndir BÍÓBORGIN Sími 11384 í klóm arnarins ★★★ Vönduð mynd um ástir og örlög í síð- ari heimsstyrjöldinni. -ÍS Víghöfði ★★★ '/2 Fitonskraftur Scorsese og súperleik- hópur gera samanlagt miskunnarlaus- an og æsispennandi sálfræðitrylli sem faltrar einungis á yfirkeyrðum formúlu- endi. -GE BÍÓHÖLLIN Sími 78900 Bánvæn blekking ★★'/2 Erótísk spennumynd í anda Alfreds Hitchcock. Eric Roberts er stjarna myndarinnar. -IS Faðir brúðarinnar Sagan er ófrumleg og frekar væmin. Leikararnir hjálpa aðeins. Einnig sýnd í Bióborginni. -GE Kuffs ★★ Löggumyndabræðingur með iitlu sem ekki hefur sést áður. Slater er samt ágætur. -GE Síðasti skátinn ★★ Tvær nútímahetjur sjá til þess að það er blóðugur hasar frá upphafi til enda. Tæknideildin öll er í miklu stuði en leikarar fást við innihaldsrýrt handrit. -HK JFK ★★★ Oliver Stone setur fram umdeilda kenningu um morðið á Kennedy for- seta. Hvort sem um sannleikann er að ræða eða ekki er kvikmyndin snjöll og spennandi og handbragð manns sem kann sitt fag leynir sér ekki. -HK HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Steiktir grænir tómatar ★★★'/2 Stórgóð mynd sem fjallar um mann- legar tilfinningar, vináttu og áhrifamátt frásagna. Toppleikur í öllum hlutverk- um. -IS New York ^ 1.(1) Save the Best for Last Vanessa Williams ♦ 2. (2) My Lovin Envogue ^ 3. (3) Make It Happen Mariah Carey Ý 4. (5) Live and Learn Joe Public 0 5. (4) Tears In Heaven Eric Clapton t 6. (8) Breakin' My Heart Mint Condition # 7. (10) Everything Changes Kathy Troccoli 0 8.(6) ToBeWithYou Mr. Big 0 9. (7) Masterpice Atlantic Starr #10.(26) IntheCloset Michael Jackson Vinsældalisti Islands #1.(7) Nei eða já Stjórnin 0 2. (1 ) Karen Bjarni Arason ^ 3. (3) Mig dreymir Björgvin Halldórsson ^ 4. (4) Everything Changes Kathy Troccoli O 5. (2) Vegbúinn K.K. # 6. (8) Nótt sem dag Deja Vu 0 7. (5) Stay Shakespeares Sister # 8.(14) Why Annie Lennox # 9. (12) Human Touch Bruce Springsteen O10. (6) Save the Best For Last Vanessa Williams Fádæma sala Þrotlaus sigurganga Nirvana á toppi DV-listans heldur enn áfram og hefur platan Nevermind nú selst hér á landi í yfir fimm þúsund ein- tökum sem er algjört einsdæmi hjá einni plötu á fyrri hluta árs. Er til efs að platan Jiafi nokkurs staðar fengið viðlíka viðtökur miðaö við höfðatöluna vinsælu. Það minnsta sem Nirvana gæti gert í þakklætis- skyni við íslenska plötukaupendur væri að sjálfsögðu að koma hingað til hljómleikahalds og færi hljóm- sveitin vafalaust létt með að fylla Laugardalshöllina nokkrum sinn- um. En ef við lítum frekar á DV- listann má sjá að þungarokkararnir Def Leppard sigla inn á listann og sama gera Egó sálugu ásamt safn- plötunni Now 21. Athygli vekur að endurútgefnu íslensku plötumar halda nokk sínum stöðum þrátt fyrir að hafa verið á lista nokkrar vikur. Innlenda efnið er reyndar alls staðar í sókn eins og sjá má á vinsældalista íslands þar sem íslenska söngva- keppnilagið hefur náð efsta sætinu og mörg undankeppnilaganna era í efstu sætum. Kannski er þetta bara forsmekkurinn af því sem koma skal á íslenska tónlistarsumrinu fram- undan. -SþS- Michael Jackson - kominn i skápinn. London é 1.(1) Deeply Dippy Right Said Fred # 2. (3) On a Ragga Tip SL2 # 3. (-) Temple Of Love (1992) Sisters Of Mercy # 4. (9) The Days Of Pearl Spencer Marc Almond 0 5. (4) Save the Best For Last Vanessa Williams # 6. (7) You're All That Matters to Me Curtis Steigers # 7. (8) The Only Living Boy in New Cross Carter-Unstoppable Sex Machine # 8. (-) In the Closet Michael Jackson # 9. (30) Please Don't Go K.W.S. ^10. (10) You Ten Sharp #11.(14) Finer Feelings Kylie Minogue #12.(88) Nothing Else Matters Metallica 013. (2) Be Quick Or Be Dead Iron Maiden 014.(6) ToBeWithYou Mr. Big #15. (24) Hang On In There Curiosity 016. (12) Viva Las Vegas ZZTop #17. (-) Song For Love Extreme #18. (-) Unexplained EMF 019.(5) Stay Shakespears Sister #20. (22) So Right K-Klass Bandaríkin (LP/CD) ó 1.(1) Adrenalize.........................Def Leppard f 2. (3) Totally Krossed Out.................Kris Kross 0 3. (2) HumanTouch..................BruceSpringsteen f 4.(6) Wayne'sWorld......................Úrkvikmynd t 5. (11) Blood Sugar Sex Magic....Red Hot Chili Peppers 0 6. (5) Wyonna................................Wyonna ♦ 7. (8) Nevermind............................Nirvana ■0 8.(7) Ropin'theWind....................GarthBrooks ♦ 9. (10) As Ugly as They Want to Be.......Ugly Kid Joe fl0.(13) AchtungBaby...............................U2 island (LP/CD) 1. (1) Nevermind..............................Nirvana 2. (2) Greatest Hits II.........................Queen ♦ 3.(7) H(4) ♦ 5.(8) ♦ 6.(9) ♦ 7. (-) 0 8.(6) Blood Sugar Sex Magic The Commitments II Achtung Baby ...Red Hot Chilly Peppers U2 Geislavirkir Adrenalize Hinn islenski þursaflokkur.. Þursaflokkurinn ♦ 9- (-) imynd ♦10.(-) Now21 Bretland (LP/CD)_____________________ f1.(-) Wish................................... Cure 0 2. (1) Up.............................Right Said Fred 3. (2) Diva.............................Annie Lennox i 4. (9) Stars..............................Simply Red t 5. (6) Greatest Hits..........................Z2 Top 0 6. (4) Divine Madness......................Madness f 7. (30) Greatest Hits II......................Queen 0 8. (3) Volume III Just Right..............Soui II Soul 0 9. (7) Adrenalize........................Def Leppard 010.(5) TearsRollDown(GreatestHits)....TearsForFears

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.