Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 4
28 MÁNUDAGUR 11. MAf 1992. MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992. 29 Iþróttir Iþróttir Sport- stúfar .% Úrslit leikja í grísku 1. I | í knatt- l/^a[ spymu um helgina uröu þannig: Athinaikos-Panahaiki....1-0 Apollon-PAOK............2-0 Aris-Panionios..........0-0 Doxa-AEK................1-5 Larissa-Korinthos.......2-0 Xanthi-Panathinaikos....1-1 Serros-Olympiakos.......0-2 Pierrikos-Iraklis.......2-2 AEK er í efsta sæti meö 47 stig, Olympiakos 45 og Panathinaikos 43. Enntaphjá Grasshopper Sigurður Grétarsson og félagar hans í Grasshopper eru í 5. sæti í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í knattspymu eflir 1-0 tap gegn Xamax um helg- ina. Önnur úrslit urðu þannig: Servette-Young Boys.....3-0 St. Gallen-Lausanne....,..1-0 Zúrich-Sion............0-0. Sion er í efsta sæti. með 28 stig, Xamax 27, Servette 26, Young Boys 25 og Grasshopper 24. Plattfer líklega til Juventus Allar líkur eru á að enski lands- liðsmaðurinn David Platt gangi til liðs við ítalska liðið Juventus eftir keppnistímabilið, Platt, sem leikið hefur með Bari á ítalíu, hefur þegar samþykkt aö fara til Juventus og þarf félagiö að greiöa um 600 milljónir fyrir kappann. Maradona aftur til Napoli? Meira um ítalska boltann. Diego Maradona leikur að öllum líkind- um með Napoli á næsta keppnis- tímabili Maradona, sem dæmdur var í keppnisbann vegna lyfja- notkunar, hefur lýst yfir áhuga að ganga til liðs við Napoli að nýju. Forseti félagsins mun hitta hann á næstu dögum í Argentínu og þar ætlar hann að kanna ástand Maradona sem losnar úr keppnisbanninu x sumar. Þá mun Búlgarinn Hristo Stoiciikov lík- lega leika meö Napoli á næsta tímabili en hann hefur leikiö með Barcelona á Spáni. Ardiles til WBA Argentinumaðurinn Oswaldo Ardiles var á föstudag ráðinn framkvæmdastjóri enska3. deild- ar liösins WBA. Ardiles, sem á árum áöur lék með Tottenham, var rekinn fyrr í vetur frá New- castle. Forráðamenn WBA ráku Bobby Gould eftir að liðinu mis- tókst að endurheimta sæti sitt í 2. deild og réðu Ardiles til þriggja ára. Þess má geta að lan Ross, fyrrum þjáifari KR, var orðaöur viö WBA en hann mun liklega halda áfram sem stjóri hjá Hudd- ersfield. Feyenoord bikarmeistari Feyenoord varð i gær hollenskur bikaj-meistari í knattspyrnu þeg- ar Uðið vann 3-0 sigur á Roda í úi'sUtaleik bikarkeppninnar. John de WoU', Gaston Taument og Joszef Kiprich skoruöu mörk- in ClubBrugge enn efst Club Brugge heldur toppsætinu í beigisku 1. deUdinni eftir útisigur á Charleroi, 1-2, í gær. And- erlecht er enn stiginu á eftir en Uöiö vatrn einnig útisigur, 1-2, gegn Standard Liege. Guömund- ur Benediktsson og félagar í Ekeren töpuöu iUa, 4-1, gegn Bev- eren. Önnur úrslit i Belgíu: Ghent-Kortrijk 2-2, Mecheien- Lierse 0-0, Antwerpen-Genk 0-0, Cercle Brugge-Aast 1-3, Mol- enbeck-FC Liege 0-1, Waregem- Lokeren l-O. NÝR OG G LÆ SILEGUR Siguröur Gíslason á Hlébarðanum í sinni fyrstu braut í torfæru. Þessi sjón, bill í veltu, var dæmigerð fyrir keppnina á laugardaginn. DV-myndir Asa Jóa Fyrsta torfærukeppni sumarsins haldin í Jósepsdal: Svíarnir stálu senunni - urðu í fyrsta og þriðja sæti í harðri og skemmtilegri keppni Fyrsta torfærukeppni sumarsins var haldin uppi í Jósepsdal á laugar- daginn. Fyrsta keppni sumarsins er yfirleitt mjög vel sótt en sjaldan hef- ur sést annar eins fjöldi eins og um helgina. Fyrirfram var búist við harðri keppni enda einnig um land- skeppni miUi Svíþjóðar og íslands að ræða. Fijótlega kom í ljós að brautimar, sem lagðar voru fyrir sérútbúna bíla, vom heldur hrikalegar og að keppni lokinni höföu sjö veltur átt sér stað hjá sérútbúnum og tvær hjá götubU- um. AUar þessar veltur og aðrar skemmdir á bUunum kostuðu miklar leiðindatafir sem spiUtu fyrir annars ágætri skemmtun. Eins og áður kom fram voru brautirnar hjá sérútbún- um heldur hrikalegar en fyrstu fjór- ar brautimar vom nær lóðrétt stál og tóku aUtof mikinn tíma þó að einni braut heföi verið sleppt úr. Ein þann- ig braut hefði veriö nóg og í staö hinna heföi mátt hafa t.d. hUöar- hailabraut sem reynir mikið á öku- leikni bUstjóranna og mjög gaman að horfa á. Tveir bUar frá Svíþjóð kepptu í flokki sérútbúinna og stóðu öku- menn beggja sig mjög vel, keyröu af skynsemi og öryggi og uppskám tvö af þremur efstu sætunum. Sá sem hélt uppi heiðri íslands var Helgi Svíinn Fredrik Olson keyrði af öryggi og vann fyrstu keppni sumarsins. Schiöth en margir áttu von á því aö Árni Kópsson, íslandsmeistari þriggja síðustu ára, myndi sýna meistaratakta en þessi dagur var ekki hans dagur. Strax í fyrstu braut velti hann og svo aftur í tímabraut en bjargaði sér sniUdarlega frá einni veltu í 3. braut og uppskar tUþrifa- verðlaun fyrir vikiö. Sérútbúnir bílar ÚrsUt í keppni sérútbúinna var sem hér segir: 1. sæti Fredrik Olson, Sví- þjóö, 1455 stig. 2. Helgi Schiöth, ís- landi, 1400 stig. 3. Henrik Vesa, Sví- þjóð, 1163 stig. GötubUabrautir í götubUaflokki vom mun betur lukk- aöar en brautir hjá sérútbúnum og ekki síður gaman aö fylgjast með þeim enda baráttan um toppsætin síst minni en hjá sérútbúnum. Tvær veltur vom í þeim flokki og önnur þeirra a.m.k. tveir hringir. TUþrifa- verðlaun féUu í hlut Rögnvalds Ragnarssonar á Bronco fyrir ein- staka elju við aö fara tímabrautina á enda þrátt fyrir að affelga fijótlega í brautinni. Rögnvaldur er sennUega sá keppandi sem hvaö oftast hefur hlotið verðlaun fyrir tUþrif og er einn af þeim sera aUtaf er gaman aö fylgj- ast með. Götubílaflokkur ÚrsUt í keppni götubíla vom sem hér segir: 1. sæti Þorstemn Einarsson 1700 stig. 2. Guðmundur Sigvaldason 1605 stig. 3. Steingrímur Bjamason 1008 stig. -Ása Jóa Erfitt að gera eitthvað úr þessu, Kristján Finnbjörnsson i upphafi veltu. Þeir sænsku vörðu titilinn MITSUBISHI Simamynd/Reuter -sigruðuFinnaíúrslitaleík,5-2 - Tékkaríþriðjasæti Svíar vörðu heimsmeistaratitil sinn í íshokkí þegar þeir unnu sigur á Finnum, 5-2, í úrsUtaleik í Prag í Tékkóslóvakíu í gær. Svíar náðu strax undirtökunum í leiknum, kom- ust í 4-0 en Finnar náðu rétt að laga stöðuna undir lok leiksins. Svíar byrjuðu heimsmeistara- keppnina Ula og töpuðu til að mynda fyrir Finnum í riðlakeppninni, 3-1. í úrsUtunum sýndu Svíamir styrk sinn og áttu Finnar, sem töpðuðu aðeins einum leik í keppninni, aldrei möguleika í úrslitaleiknum en Finnar hafa aldrei unnið áður til verölauna á heimsmeistaramóti. -GH Sænsku leikmennirnir fagna heimsmeistaratitlinum í íshokkí eftir sigurinn á Finnum í gær. > Meira innirými > Betri hljóðeinangrun > Aukinn öryggisbúnaður > > Aflmiklir hreyflar með rafstýrðri fjölinnsprautun > Styrktarbitar í hurðum > > Aukin þægindi > Enn betri aksturseiginleikar > DÆMIÐ SJÁLF AÐ LOKNUM REYNSLUAKSTRI Verð frá kr. 897.600 NÝTT OG STEFNUMARKANDI ÚTLIT HVARFAKUTUR MINNI MENGUN HEKLA MITSUBISHI uugavegTita MOTORS SÍMI695500 PRI G6>*, ÁR* ábyrgo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.