Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 6
36 LAUGARDAGUR 30. MAl 1992. ÍHONDA NOTADIR BÍLAR Bflar Ný leiftursókn frá Þýskalandi: öryggi var einn fjögurra meginþátta sem hönnun östrunnar tók miö af. Meöal annars meö kippibeltum aö fyrirmynd BMW, sem á augabragði herðast að beltisberanum viö ákveðiö högg og tryggja að hann kastist sem allra minnst til. ________________________________ Opel Astra frumkynntur og Vectra á vildarverði Sú var tíðin að Opel átti drjúga mark- aðshlutdeild á íslandi. Svo er enn í ýmsum löndum Evrópu. Til að mynda á hann verulegum vinsæld- um að fagna í bílalandinu Svíþjóð, og hefur verulegan hlut í samkeppni við innfædda bílahöfðingja: Volvo og Saab. S8áM$ Vectran loks ágóðuverði Um alllangt skeið hefur Opel nán- ast ekki verið í boði á íslandi. Þar ræður ugglaust mestu að verðpólitík framleiðandans, General Motors í Þýskalandi, hefur ekki verið í takt við aðra þá sem hafa boðiö vöru sína til sölu hérlendis. Verðið hefur ein- faldlega veriö of hátt. Nú er svo að sjá sem breyting sé orðin á þessu. Nú um helgina kynnir Jötunn hf. nýju bílana frá Opel, og er ekki annað að sjá en að Opel Vectra, bíllinn sem Opel hefur varla haft undan að framleiða, sé orðinn á skaplegu og allt niður í býsna góðu grundvallaratriði höfð að leiðarljósi: Aksturseiginleikar, öryggi, rými og vistkvæmni. Opel Astra verður fáanleg tveggja og fjögurra hurða, með hlera að aftan báðum tilvikum, og einnig sem lang- bakur. Val er um vélar, 1400 cc, 1800 cc og 2000 cc, en með síðastnefndu vélinni, 150 hestafla, er Astran í GSi útfærslu með tölrituðu mælaborði, læsivörðum hemlum, sportsætum og ýmsu fleira góðgæti. Verðið er frá kr. 990.000 á götuna uppíl,8milljónir. S.H.H. Bandaríkin: Góð sala í þýskum bílum Golf III frá Volkswagen nýtur svo mikillar hylll þessa dagana að 3.500 bila framleiðsla á dag annar ekki eftirspurn og ákveðið hefur verið að auka framleiðsluna í 5.000 bila á dag i ársbyrjun 1994. Stórabomban: Opel Astra Stóra bomban hjá Jötni að þessu sinni er samt metsölubíllinn Opel Astra. Hann kom á markaðinn í fyrra og var þá strax jafnað við Volkswag- en Golf, og hafa þeir mjög verið bom- ir saman síðan. Astran tók við af Kadettinum og er að öllu leyti nýr bíll. Við hönnun hans voru fjögur Opel Astra - nýr Opel sem frumkynntur er á íslandi nú um helgina. verði. Hann kostar nú um kr. 1.180.000 kominn á götuna. T«g. Arg. Ek. Stgrv. 3d.CivicDX1.3AM, ss. '87 59þ. 480 þ. 3d.CivicGL1.5AMP, ss. '87 70þ. 550 þ. 3d. Civic GL1.4 GMP, g. '89 25þ. 740 þ. 3 d. Civic GL 1,4 GMS, 5 g. '89 48|.. 730 þ. 3 d. Civic GL 1,4 GMPS 5 g. 90 32þ. 780 þ. 4d.CivicGL1.4AMP, ss. '88 40 þ. 650 þ. 4d.Accord1.8GMEX.5g. '84 70þ. 450 þ. 4 d. Accord 2,0 AMEXS, ss. '87 81 þ. 700 þ. 4 d. Accotd 2,0 AMEXS, ss. '89 42þ. 1050 þ. 4 d. Accord 2.2 AMEXS-I, ss. '91 21 þ. 2150 þ. 2 d. Ptelude 1,8 GMEXS. 5 g. '85 123þ. 650 þ. 2d.CRX1.6V-TEC.5g. '91 27þ. 1350 þ. 5 d. Shuttle 1.E4WD GMP-i, 6g. '89 72 Þ- 850 þ. 5 d. Daihatsu Charade CS, 4 g. '88 67 þ. 380 þ. 4d. Mszda 626 GLX 2.0.5 g. '86 91 þ. 450 þ. 3 d. Toyota Corolla STD, 4 g. '86 77 þ. 3(0 þ. 3d. Peugeot 309 GR '87 85 þ. 350 þ. ' 3d.Mazda323GLX.Sg. '88 46þ. 550 þ. 4d. Mazda 323 GLX. ss. '87 22þ. 520 þ. Bílasalan opin virka daga ►I. 9-18 laugardaga kl. 11-15 ÍHONDA Vatnagörðum 24 Sími 689900 ■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■W $: SUZUKI ---rtt*—--------—— Í Notaðir úrvalsbilar Tegund Arg. Ekinn Stgrverð Suzuki Swift GTi '87 88 þ. 490 þ. Suzuki Swift GL. 3 d. '88 58 þ. 440 þ. Suzuki Swift GLX1,3,3 d. '87 71 þ. 450 þ. Suzuki Swift GA, 3 d. '88 74 þ. 390 þ. Suzuki Swift GL. 3 d., sjálfsk. '88 89 þ. 420 þ. Suzuki Swift GL, 3 d.. sjálfsk. '88 40 þ. 430 þ. Suzuki Swift GLX1,6,4 d.. '90 40þ. 790 þ. Suzuki Fox413 '85 138 þ. 390 þ. Suzuki Fox410 '85 107 þ. 390 þ. Suzuki Fox 410,30" dekk '84 108 þ. 380 þ. Suzuki Fox410 '86 91 þ. 440 þ. Suzuki Fox 410 '88 40 þ. 550 þ. Suzuki Fox410 '88 64þ. 540 þ. Suzuki Fox 410 m/blaeju. 33" dekk '87 69 þ. 560 þ. Ford Escort LX 1.6,5 d. '85 99 þ. 270 þ. Ford Sierra 2000,5 d. '85 74 þ. 390 þ. Lada Sport.4gira '87 41 þ. 280 þ. Ford Bronco '74 390 þ. Subarucoupé1,8,2d. '86 84þ. 590 þ. Lada Safir. 4 d. '87 67 þ. 130 þ. Econoline E350, disil, 12 manna '91 23 þ. 2.400 þ. Daihatsu turbo, 3 d. '87 76 þ. 430 þ. BMW316Í, 3d. '89 43 þ. 1.250 þ. Ford Escort Savoy '88 72 þ. 500 þ. Subaru E10 4x4 '86 91 þ. 250 þ. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Bilasalan er opin virka daga frá kl. 9-18, laugardaga fri kl. 13-16. $ SUZUKI -—-------------- SUZUKI BÍLAft HF. SKEIFUNNI 17 SiMI 685100 Fjöldi bílasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum gerðum og í öllum verðflokkum með góðum árangri. Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17:00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 09:00 til 22:00 nema laugardaga frá kl. 09:00 til 14:00 og sunnudaga frá kl. 18:00 til Enn bólar ekki á aukinni sölu á bandarískum bílum á Bandaríkja- markaði, alla vega ekki svo neinu nemi, en hins vegar hefur orðið veru- leg uppsveifla í sölu þýskra bíla á markaðnum en þeir urðu líkt og aðr- ir að horfa upp á mikinn samdrátt á síðustu tveimur árum. Á fyrsta ársflórðungi 1992 hafa allir þýsku framleiðendumir, að VW frá- töldum, náð verulegri söluaukningu. Bæði Mercedes Benz og BMW hafa náð yfir 20% söluaukningu og Audi heilum 48,7%. Porsche hefur hins vegar farið hægar en sýnir þó aukn- ingu í sölu. VW eykur fram- leiðslu á Golf III - vegna mikillar eftirspumar Samkvæmt heimildum innan ákveðið að í ársbyijun 1994 verði VW-samsteypunnar annar núver- dagsframleiðslan komin upp í 5.000 andi framleiðsla á Golf IH, sem í bíla á dag sem skiptist á nokkrar dag er 3.500 bílar á dag, engan veg- verksmiðjur VW í Evrópu. inn eftirspum og því hefur verið 22:00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður að berast fyrirkl. 17:00 áföstudögum. AUGLÝSINGADEILD Svo viröist sem bílasala sé aftur að taka við sér í mörgum Evrópu- löndum eftir langvarandi sam- drátt, þar á meöal í Frakklandi, it- alíu og Spáni. Hins vegar er enn samdráttur í böasöiu á Bretiandi. Þegar sölutölur fyrir fyrsta árs- flórðung þessa árs era skoöaðar kemur í ljós að enn er áframhald á stöðugum samdrætti sem nú hefur staöiö óslitiö í tvö ár. Samdráttur- inn fyrsta ársflóröunginn 1992 er heil 11,2% og þessi samdráttur á sér stað þrátt fyrir að bresk stjóm- völd hafa lækkað gjöid á bílum um Ford er enn söluhæsti framleið- andinn en hefur þurft aö horfa upp á 10,2 prósenta samdrátt. Rover varð að horfa upp á 32,1% sam- drátt en á sama tíma var aukning i sölu innöuttra bíia, einkum Pe- ugeot, Renault og BMW.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.