Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 2
18
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992.
Veitingahus
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Ht„ sími
651693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
American Style Skipholti 70, simi
686838. Opið 11-22 alla daga.
Aprfl Hafnarstræti 5, slmi 11212. Opið
18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Argentina Barónsstig 11 a, simi 19555.
Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar.
Asfa Laugavegi 10, simi 626210. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30-
23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550.
Opiö 11-22 sd.-fimmtud., 11-23.30, fd.
og Id.
Askur Suðurlandsbraut 14, simi 681344.
Opið 11-22 alla daga.
Árberg Ármúla 21, slmi 686022. Opið
7-18 sd.-fd„ 7-15 Id.
Borgarvirkiö Þingholtsstræti 2-4, simi
13737. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id.
Bravó Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið
11.30- 21.
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi
13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café Mílanó Faxafeni 11, simi 678860.
Opið 9-19 v.d., 9-18 ld„ 13-18 sd.
Duus-hús v/Fischersund, simi 14446.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Fjörukráin Strandgötu 55, simi 651213.
Opið 18-1 sd. til fim., 18-3 fd. og Id. Einn-
ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður-
inn opinn Id. og sd.
Fjöröurinn Strandgötu 30, simi 50249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið
18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id.
Furstinn Skipholti 37, simi 39570. Opið
17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd.
Garöakráin Garöatorgi, slmi 656116.
Opið v.d. 18.00-01.00, fd. og ld„ 18.00-
03.00 og frá kl. 12.00-15.00 Id og sd.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi
11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Grilllö Hafnarstræti 9, simi 620680. Opið
12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id.
Gullnl haninn Laugavegi 178, sími
679967. Opiö 11.30-14.30 og 18-22 v.d„
18- 23 fd. og Id.
Hallargarðurinn Húsi verslunarinna'r,
slmi 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22
v.d., 18-23.30 fd. og Id. Lokað á sd.
Hard Rock Café Kringlunni, simi
689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
12-23.30 sd.
Hjá Kim Armúla 34, s. 31381. Op.
11 -21.30 v.d„ 12-22.30 ld„ 17-21.30 sd.
Horniö Hafnarstræti 15, slmi 13340. Opið
11- 23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440.
Opið 8-17 alla daga.
Hótel Holt Bergstaöastræti 37, simi
25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„
12- 14.30 og 18-22 fd. og Id.
Hótel island v/Ármúla, slmi 687111.
Opið 20-3 fd„ 19-3 Id.
Hótel Lind Rauöarárstlg 18, simi 623350.
Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga.
Hótel Lottleiöir Reykjavíkurflugvelli, simi
22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óöinsvé v/Öðinstorg, sími 25224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og
18- 23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grillið, slmi 25033, Súlnasal-
ur, simi 20221. Skrúður, slmi 29900. Opið
I Grillinu 19-22.30 alla daga, I Súlnasal
19- 3 ld„ I Skrúð 12-14 og 18-22 alla
daga.
Hról höttur Hringbraut 119, slmi 629291.
Opið 11-23 alla daga.
Ingólfsbrunnur Aöalstræti 9, simi 13620.
Opið 9-18 mánud.-föstud. og laugardaga
10-16.
ttalia Laugavegi 11, simi 24630. Opiö
11.30- 23.30 alla daga.
Jazz, Ármúla 7. Op. fim.-sd. kl. 12-15
og 18-01, fd-ld. kl. 12-15 og 18-03.
Jónatan Livingston mávur Tryggvagötu
4-6, slmi 15520. Opiö 12-14 og 17.30-23
v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id.
Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi
10292. Opið 11-22 alla daga.
Kinahofið Nýbýlavegi 20, simi 45022.
Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 fd„ Id. og
sd.
Kina-húsiö Lækjargötu 8, simi 11014.
Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Krlnglukráin Kringlunni 4, slmi 680878.
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
L.A.-Café Laugavegi 45. simi 626120.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi
689509. Opið 11-22 alla daga.
Lelkhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leikhú-
smiði og þrlréttuð máltlð öll sýningarkv. á
St. sviðinu. Borðp. I miðas. Op. öll fd -
og Idkv.
Lækjarbrekka Bankastrætl 2, slml
14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30,
fim.-sd. 11.00-0.30.
Madonna Rauðarárstlg 27-29, sími
621988. Opiö 11.30-23.30 alla daga.
Mamma Rósa Hamraborg 11, sími
42166. Opiö 11-14 og 17-22 md-
fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„
12-22 sd.
Marinós plzza Laugavegi 28, sími
625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„
11-01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd.
Plzza Don Pepe Öldugötu 29, sími
Veitingahús
623833. Opið v.d. 17-23. Id. og sd.
12-23.
Mongolian Barbecue Grensásvegi 7,
simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d„ 18-24 fd. og Id.
Naustið Vesturgötu 6-8, sími '17759.
Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og
18-03 fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Perlan Öskjuhlíð, simi 620200. Opið
18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og Id.
Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið
11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„
18-23.30 sd.
Pizza Hut Hótel Esju, simi 680809. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.
Pizzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933.
Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd.
og Id. f. mat til að taka með sér.
Pizzusmiöjan Smiðjuvegi 14 D, sími
72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id
Potturinn og pannan Brautarholti 22.
simi 11690. Opið 11.30-22 alla daga.
Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414.
Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Rauði sófinn Laugavegi 126, simi 16566,
612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„
18-24 Id. og sd.
Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650.
Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id.
Setrið Sigtuni 38, sími 689000. Opið
12-15 og 18-23.
Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið
18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22.
Siam Skólavörðustig 22. simi 28208.
Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað
á md.
Singapore Reykjavikurvegi 68, simi
54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28. simi 16513.
Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd.
11.30- 23.30 fd. og Id.
Skólabrú Skólabrú 1, simi 624455. Opið
sd.-ld. kl. 11.30-14.30 og 18-23.30, fd.
og Id. kl. 18-01, lokað i hádeginu Id. og sd.
Steikhúsið Potturinn og Pannan
Laugavegi 34, simi 13088. Opið 11.30-23
alla daga.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi
16480. Opið 11-23.30 alla daga.
Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi
21630. Opið 18-22.30 jxi.-fimmtud. og
sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md.
Torfan Amtmannsstig 1, simi 13303.
Opið 11.30-15.00 og 17.30-23.30 md -
ld„ 17.30-23.30 sd.
Trúbadorinn, Laugavegi 73, simi
622631. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Tveir vinir og annar i frii Laugavegi
45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„
12-15 og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi
13628. Opið 12-1 v.d., 12-3 fd. og Id.
Við Tjörnina Templarasundi 3, simi
18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„
18-23 Id. og sd.
Viöeyjarstofa Viðey, simi 681045 og
621934. Opið fimmtudaga til sunnudaga.
Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn
18-23.30.
Prír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14,
sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30
Id. og sd.
Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, simi
13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið
11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818.
Opið 9-22.
Dropinn Hafnarstræti 98, simi 22525.
Fiðlarinn Skipagötu 14, simi 27100.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22
fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, simi 26690. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd, og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, simi
22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og
18- 23.30 v.d., nema Id. til 3.
Hótel Stefania. Hafnarstræti 83-85, simi
26366. Opið 18-22 alla daga.
Landið - vertshús Geislagötu 7, simi
11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til
23.30.
Sjallinn Geislagötu 14, slmi 22970. Opið
19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Smiöjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818.
Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Uppinn Ráðhústorgi 9, sími 24199. Opið
12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustig 11, sími 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id.
og sd.
Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422.
Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd.
og Id.
Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1,
sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30
md.-miðvd.. 10-14 og 18-1 fimmtud.,
10-3 fd. og ld„ 10-1 sd.
Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 11420. Opið
10-22.
SUÐURNES:
Edenborg Hafnargötu 30, simi 12000.
Veitingastaöurinn Ósinn er Iftill og snyrtilegur staður.
Júlía Imsland, DV, Höfn:
Veitingastaðuriim Ósinn á Höfn
tók til starfa fyrir einu og hálfu ári.
Þetta er lítill og snyrtilegur staður
með sæti fyrir 40 manns og til húsa
í söluskála Skeijungs en þar hafði
verið grillstaður í nokkur ár. Eigend-
ur Óssins, matreiðslumeistaramir
Gísli Már Vilhjálmsson og Óðinn
Eymundsson, breyttu allri ásýnd
veitingastofunnar, innréttuðu hana
og minnir hún svo sannarlega á að
hér eru menn staddir í útgerðarbæ.
Loft og veggir eru skreytt netakúl-
um, netinn og ýmsum hlutum úr
skipum.
TÍl að koma í veg fyrir að fólki leið-
ist að bíða meðan verið er að afgreiða
það datt þeim félögum það snjallræði
i hug að setja í stað dúka glerplötur
á borðin og vrndir þær sjókort af inn-
siglingunni um Homafjarðarós og
nágrenni. Þetta em kort sem faðir
Óðins, Eymundur Sigurðsson, notaði
en hann var í mörg ár lóðs á Homa-
firði. Það er t.d. mjög fróðlegt, meðan
beðiö er eftir ljúffengum humarrétti,
að fá einhvem af starfsfólkinu til að
sýna sér á kortinu hvaða leið er farin
út á miðin eftir þessum eftirsótta
fiski.
Þegar Ósinn var opnaður var það
ásetningur eigendanna að ná til
heimamanna, ekki síður en þeirra
sem leið eiga um, með fjölbreyttum
mat á góðu verði. Þetta hefur þeim
tekist mjög vel. Margir athafnamenn
bæjarins mæta í morgunkaflið á
Ósnum, ræða málin sem efst era á
baugi, hvort sem það em stjómmál
eða bara innanbæjarmál, og að sögn
kunnugra finnst þar lausn ótrúleg-
ustu vandamála.
Matseðill Óssins er fjölbreyttur og
er þar að finna marga góða fiskrétti,
t.d. grillfisk Óssins, með skinku,
beikoni, salati, osti, sveppum og
frönskum á kr. 950. Djúpsteikt ýsa
með salati, sósu og frönskum kostar
790 kr. og við hátíðleg tækifæri er
boðið upp á sjávarréttahlaðborð.
Nautasteikur em frá kr. 1490 til 1680
og með steikinni er bökuð kartafla,
ferskt salat og kryddsmjör. Svína-
steik í súrsætri sósu kostar 1150 kr.
Vinsælasti rétturinn er lambapipar-
steik með bakaðri kartöflu, fersku
salati og kryddsmjöri á kr. 1090. Sal-
öt og margs konar smáréttir kosta frá
kr. 200. Osinn er opinn frá kl. 8 á
morgnana til 10 á kvöldin.
Réttur helgarinnar:
Ofnbakað laxa-
fillet Óssins
Gísti Már Vilhjálmsson matreiðslu-
meistari býður upp á ofnbakað laxa-
fillet Óssins.
laxinn og snyrtið (einnig er hægt að
nota silung) og skerið í hæfileg
stykki. Kryddið flökin með salti, pip-
ar og sítrónusafa og smyrjið með
kryddjurtasmjöri.
Kryddjurtasmjör
fyrir ca tvö flök:
500 g smjör
1 tsk. tarragon
1 tsk. sítrónupipar
1 tsk. sítrónusafi
1/2 tarragon essence eða estiagon
essence.
Bakist í ofni í 20 mín. (laxinn) við
180 gráður C. Látið standa í 5 mín.
áður en borið er fram. Með laxinum
er borinn fram ferskur spergill, soðn-
ar parisarkartöflur, brætt krydd-
jurtasmjör og sítrónusneið.
Júlía Imaland, DV, Hafru
Nú er laxveiðin og silungsveiðin
hafin og því tilvahð að fá einhverja
góða uppskrift hjá Gísla, eitthvað
sem er auðvelt og tekur ekki langan
tíma að matreiða. Gísli sagði að ofn-
bakað laxafillet Óssins uppfyllti
þessa kröfur og væri tilvalinn veislu-
réttur, hvort heldur til hádegis- eða
kvöldverðar.
Þess má geta að þennan rétt mat-
reiddi Gísli handa forseta íslands,
Vigdísi Finnbogadóttur, í veislu hjá
sendiráöi íslands í Washington en
þar var hann matreiðslumaður í eitt
og hálft ár áður en hann kom til
Hafnar.
Hér kemur svo uppskrifön: Flakið
Veitingahús vikunnar:
Ósinn á Höfn