Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Page 8
24 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992. Veðurhorfur næstu daga: Skýjað og lítið um sól næstu daga Góða sumarveðrið, sem við bíðum öll eftir, ætlar eitthvað að láta standa á sér því búist er við hálfskýjuðu eða skýjuðu veðri um mestallt landið á morgun og næstu daga. Á Suðvestur- og Suðurlandi er búist við súld á morgun og hiti breytist lítið mn allt land. Suðvesturland Það verður, sem fyrr segir, súld á Suðvesturlandi á morgun, alskýjað og hiti verður um 10-11 stig. Á sunnudag verður áfram alskýjað og hiti breytist htið. Á mánudag og þriðjudag er búist við hálfskýjuðu veðri í Reykjavík og að hitinn fari upp í 17 stig. í Vestmannaevium fer ' á miðvikudag og hiti fer niður í 17 stig. - samkvæmt spá Accu-Weather hitinn upp í 14 stig og þar verður hálfskýjað. í Keflavík verður einnig 14 stiga hiti og búist er við súld. A miðvikudaginn þykknar aftur upp í Reykjavík og hitinn lækkar. í Kefla- vík er búist við rigningu og súld í Vestmannaeyjum. Vestfirðir Hiti verður svo til sá sami á Vest- fjörðum og á Suðvesturlandi á laug- ardaginn. Á Galtarvita verður 12 stiga hiti á morgun og skýjað. Á sunnudag og mánudag hækkar hit- inn um nokkrar gráður og þar verð- ur hálfskýjað. Á þriðjudag verður mestur hiti eða 20 stig. Súld verður Norðurland Á Akureyri, Sauðárkróki og á Rauf- arhöfn verður háifskýjað á laugar- daginn og hiti verður 13-15 stig. Á sunnudag og mánudag verður heið- skírt og hiti hækkar um nokkrar gráður. Á þriðjudag og miðvikudag verður svo aftur hálfskýjað og hiti fer upp í 18-19 stig. Austurland Á Egilsstöðum verður 14 stiga hiti og alskýjað á laugardaginn og á Hjarðamesi verður skýjað og 13 stiga hiti. Hiti helst svo til sá sami á Egils- stöðum fram á miðvikudag og hálf- skýjað eða skýjað verður áfram. Á Hjarðarnesi verður svipað veður. Suðurland Á Kirkjubæjarklaustri verður súld og 12 stiga hiti á laugardaginn. Á sunnudag verður alskýjað og 13 stiga, hiti. Hálfskýjað verður á mánudag og hiti hækkar um tvær gráður eða í 15 stig. Á þriðjudag og miðvikudag verður svo alskýjað og hiti verður um 13-14 stig. Útlönd Lítil breyting hefur orðið á veðrinu á Norðurlöndum og reyndar um mestalla Evrópu frá því í síðustu viku. Þó hefur létt eitthvað upp á Norðurlöndunum. Búist er við súld í Lúxemborg, Frankfurt, Vín, Barcel- ona og Mallorca á laugardaginn og þar verður einnig alskýjað. í Ham- borg verður hitinn 22 stig á laugar- daginn, 21 stig í Paris og 23 stig í Ósló. Hitinn verður hæstur á laugar- daginn í Aþenu, eða um 27 stig. í Nuuk á Grænlandi verður 2 stiga hiti, alskýjað og búist er við snjó- komu. í Montreal verður 21 stigs hiti, rigning og alskýjað. í New York nær hitinn 24 stigum og þar verður skýjað á laugardaginn. í Orlando verður hálfskýjað og 32 stiga hiti. Galtarviti 12 °í Raufarhöfn Á .. . -^15' LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Gola, skúrir hiti mestur 10° minnstur 6° Skýjað hiti mestur 12° minnstur 7° Hálfskýjað, hlýrra hiti mestur 17° minnstur 9° Skýjað og sólskin, heitt hiti mestur 16° minnstur 8° Dregur upp, skúrir sfðdegis hiti mestur 14° minnstur 9° Veðurhorfur á Islandi næstu daga 10° Reykjavl > / VINDSTIG-VINDHRAÐI Vindstig Km/kls. 0 logn 0 1 andvari 3 3 gola 9 16 4 stinningsgola 24 5 kaldi 34 6 stinningskaldi 44 7 allhvass vind. 56 9 stormur 68 10 rok 81 11 ofsaveður 95 110 (125) 12 fárviðri -<13)- (141) -(14)- (158) -(15)- (175) -(16)- (193) -(17)- (211) Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Hjarðarnes Keflavflv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Sauðárkrókur Vestmannaey. SUN MÁN ÞRI MIÐ 14/7hs 14/6as 12/6as 13/8sk 11/7sú 12/7sú 15/7hs 10/6sú 13/6hs 11/6sú 16/7he 15/8as 15/6hs 13/8hs 13/7as 13/8as 17/7he 12/7as 16/6he 13/7as 18/9he 15/9hs 16/7hs 15/9hs 15/8as 15/9hs 18/8he 17/9hs 17/8he 14/8hs 19/9hs 15/1 Oas 20/7hs 14/9hs 14/9sú 14/10as 18/8hs 16/8hs 19/8hs 14/9hs 19/9hs 15/11 hs 17/6sú 14/1 Oas 13/8ri 13/11as 19/9hs 14/9as 18/9hs 13/10sú Skýringar á táknum o he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað ^ ^ ri - rigning * * sn - snjókoma ^ sú - súld 9 s - Skúrir oo m i - Mistur == þo - Þoka þr - Þrumuveður Vr t -7 Bergen 18 Þórshöfn -(9 J V 23°, ^ sló Glasgow Dublln Algarve 23° Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 21/13sú 22/12hs 23/13he 23/14hs 24/14hs Malaga 24/16sú 26/13fir 26/14he 25/14hs 25/15hs Amsterdam 18/1 Ohs 19/13SÚ 20/13sú 22/13hs 23/14hs Mallorca 18/14SÚ 23/13sú 24/12hs 23/13hs 24/14hs Barcelona 20/13sú 23/13sú 24/12hs 23/12hs 24/13hs Miami 32/24fir 32/24hs 32/23hs 32/23hs 31/23hs Bergen 19/13IS 21/12he 21/13he 21/12he 23/1 Oas Montreal 21/9ri 23/11sú 21/9hs 21/12sú 20/9hs Berlín 19/11 hs 19/1 Ohs 20/12hs 23/12hs 22/13hs Moskva 23/11hs 24/12hs 23/12he 22/8hs 20/6hs Chicago 27/12hs 23/12hs 24/15he 23/15sú 21/13as New York 24/18as 27/16hs 26/14sú 24/14he 25/15hs Dublin 20/12ls 22/14hs 21/15hs 23/14hs 25/15hs Nuuk 2/-1sn 4/-2hs 6/1 hs 4/0as 2/-2sn Feneyjar 17/13ri 21/12fir 16/11 ri 24/13hs 24/12hs Orlando 32/22hs 33/22fir 32/21 hs 32/22hs 31/22fir Frankfurt 16/IOsú 18/11 hs 18/11 ri 20/14as 21/13as Osló 23/14IS 22/11he 23/12he 22/12hs 23/14hs Glasgow 17/12IS 18/12hs 19/12hs 18/14as 20/13as París 21/11ri 19/11 sú 19/13SÚ 22/14hs 27/15he Hamborg 22/13hs 23/13hs 21/14hs 23/14hs 23/13hs Reykjavík 10/6sú 12/7as 17/9hs 16/8hs 14/9as Helsinki: 23/11hs 22/1 Ohe 22/11he 21/10he 23/12he Róm 21/16ri 21/14fir 20/13fir 25/14hs 24/14hs Kaupmannah. 23/13hs 25/13hs 23/12he 24/15hs 23/14hs Stokkhólmur 25/13ls 24/13he 23/12he 24/14he 23/13hs London 21/12hs 21/14hs 22/14hs 23/13hs 25/25hs Vín 15/11 sú 17/9sú 16/11 20/13sú 19/13sú Los Angeles 26/17hs 26/16hs 26/16hs 25/13hs 27/14he Winnipeg 17/9hs 22/13he 23/13he 23/14sú 22/12hs Lúxemborg 17/8sú 18/13ri 19/13sú 19/12as 23/14hs Þórshöfn 14/111s 13/8hs 14/9he 12/7hs 13/8hs • Madríd 23/1 Ori 24/12fir 26/13hs 23/11hs 24/12hs Þrándheimur 20/13ls 22/13he 22/12he 20/1 Ohe 22/12hs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.