Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992.
Einkunnirnar f uku
- í moldroki á Melgerðismelum
Hrossaræktendur á Norðurlandi
eystra taka lífinu með ró þessa dag-
ana. Á næsta ári verður haldið fiórð-
ungsmót á Vindheimamelum í
Skagafirði og þangað ætla þeir flestir
með gripi sína. Því er ekki mikið lagt
upp úr sýningabrölti þetta sumarið.
Kynbótahrossadómaramir Magn-
ús Lárusson, Víkingur Gunnarsson
og Þorkell Bjamason fóm í yfirreið
um Eyjafiörð og Þingeyjarsýslur í
fióra daga í síðustu viku og þótti þeim
árangurinn slakur.
Alls vom dæmd 99 hross. 81 hross
fékk fullnaðareinkunn en 18 einung-
is byggingareinkunn. 11 stóðhestar
vora fulldæmdir. Fjórir þeirra fengu
7,75 eða meira, þar af tveir sem fengu
yfir 8,00 í einkunn. 10 fengu einungis
byggingardóm.
70 hryssur fengu fuilnaðardóm en
8 dóm fyrir byggingu. Af þessum 70
hryssum fengu 36 eða 51,4% 7,50 eða
meira í einkunn, þar af fiórar sem
fengu 8,00 eða meira. Það þykir ekki
góð útkoma af svona miklum fiölda.
„Þessi árangur þykir frekar slakur
á þessu svæði,“ sagði Víkingur
Gunnarsson á yfirlitssýningu á Mel-
gerðismelum í Eyjafirði. „Veðrið
spilar inn í töluvert. Á köflum var
það hvasst að það var frágangssök
að vera að þessu. Þó komu óþarflega
margir ræktendur með ilia byggðar
hryssur og stóðhesta,“ sagði Víking-
ur að lokum. '
Höldur frá Akureyrl, fjögurra vetra, fékk góða dóma á Melgeröismelum.
Knapi er eigandinn, Matthias Eiðsson. DV-myndir E.J.
Veðrið var ákaflega slæmL Ekki
rigndi en rok og jafnvel moldrok
háði sýnendum mikið. Hrossin fóm
í keng, fældust eða hreinlega ruku
með knapana.
Höldur efnilegur
Tveir stóðhestar fengu yfir 8,00 í
aðaleinkunn. Höldur frá Brún, í eigu
Matthíasar Eiðssonar, kom vel út.
Hann er einungis fiögurra vetra en
fékk 8,05 fyrir byggingu og 8,07 fyrir
hæfileika og þvi 8,06 í aðaleinkunn.
Það er mjög óvenjulegt að svo ungur
foli fái slíkan dóm og ekki síður
óvenjulegt að stóðhestur á þessum
aldri fái yfir 8,00 fyrir jafnt byggingu
sem hæfileika. Höldur er undan
Hrammi frá Akureyri og Ósk frá
Brún.
Drafnar frá Akureyri, í eigu Þor-
steins Jónssonar, fékk einnig dágóð-
ar einkunnir. Hann fékk 7,67 fyrir
byggingu, 8,54 fyrir hæfileika og 8,10
í aðaleinkunn. Hann er sex vetra
gamall undan Gusti frá Sauðárkróki
og Eldingu frá Uppsölum.
Funi frá Garðsá, sjö vetra í eigu
Loga Óttarssonar, fékk 7,87 í aðaiein-
kunn. Hann fékk 7,60 fyrir byggingu
og 8,15 fyrir hæfileika. Funi er undan
Sörla frá Sauðárkróki og Eldingu frá
Garðsá.
Hnokki frá Árgerði, sjö vetra und-
an Dreyra frá Álfsnesi og Bylgju frá
Árgerði, fékk 7,81 í aðaleinkunn.
Hann er í eigu Magna Kjartanssonar
og fékk 7,70 fyrir byggingu og 7,92
fyrir hæfileika.
Stikla, Nótt, Dögun og Dama
yfir 8,00
Fjórar hryssur fengu yfir 8,00 í að-
aleinkunn. Þær em allar sex vetra
eða eldri. Stikla frá Akureyri stóð
efst með 8,12 í einkunn. Hún fékk
7,70 fyrir byggingu en 8,55 fyrir hæfi-
leika, þar af 9,0 fyrir fegurð. Stikla
er undan Fáfni frá Fagranesi og
Brönu frá Akureyri og er í eigu Sig-
urbjöms Sveinssonar.
Nótt frá Akri fékk 8,05. Hún fékk
7,85 fyrir byggingu og 8,25 fyrir hæfi-
leika. Nótt fékk einnig 9,0 fyrir feg-
urð. Hún er undan Feng frá Bringu
og Jörp frá Rútsstöðum og er í eigu
Þórs Hjaltasonar.
Dögun frá Ytra-Hóli fékk 8,01 í aðal-
einkunn. Hún fékk 8,15 fyrir bygg-
ingu og 7,87 fyrir hæfileika. Dögun
er undan Kjarki frá Garðsá og Leistu
frá Ytra-Hóli og eigandi hennar er
Sigfús Hreiðarsson.
Dama frá Svalbarðsströnd fékk 8,01
í aðaleinkunn. Hún er undan Flosa
frá Bmnnum og Snerm frá Skúfs-
stöðum og fékk 7,85 fyrir byggingu
og 8,18 fyrir hæfileika. Dama er í eigu
Guðlaugar Hermannsdóttur.
Hending frá Hofsstaðaseli stóð efst
fimm vetra hryssnanna með 7,82 í
aðaleinkunn. Hún fékk 7,77 fyrir
byggingu, 7,87 fyrir hæfileika. Hend-
ing er undan Blæng og Hæm 2. frá
Hofsstaðaseli og er í eigu Sveins Sig-
tryggssonar.
Enginn fiögurra vetra hryssnanna
náði 7,50 eða meira í aðaleinkunn.
-E.J.
Guðlaugur hlaut
sex gullverðlaun
- á opnu móti Akureyri
Nýlega var haldið opið íþróttamót
á Akureyri í mjög góðu veðri. Þátt-
taka var góð. Skráningar vom 116.
Mótsstjóri var Guðmundur Hannes-
son en dómarar komu frá Dalvík,
Bárðardal og Hörgárdal.
Baldvin Ari Guðlaugsson sópaði til
sín gullverðlaunum í flokki fúllorð-
inna. Hann sat Nökkva í tölti og fiór-
gangi og sigraði í hvom tveggja. í
fimmgangi sat hann Hrafntinnu og
sigraði. Auk þess sigraöi hann í ís-
lenskri tvíkeppni, skeiðtvíkeppni og
varö stigahæstur knapa.
Jarþrúður Þórarinsdóttir hreins-
aði borðið í ólympísku greinunum,
sigraði i hlýðnikeppni, hindrunar-
stökki og ólympískri tvíkeppni á
Varma. Höskuldur Jónsson sigraði í
gæðingaskeiði á Ás.
Erlendúr Ari Óskarsson sigraði
fiórfalt í unglingaflokki. Hann sat
Stubb og sigraði í tölti, fiórgangi, ís-
lenskri tvíkeppni og varð stigahæst-
ur knapa. Elvar Jónsteinsson sigraði
í fimmgangi ungknapa á Krumma.
Þórir Rafn Hólmgeirsson sigraði
einnig fiórfalt. Hann keppti á Feldi i
bamaflokki og sigraði í tölti, fiór-
gangi, íslenskri tvíkeppni og varö
stigahæstur knapa.
-EJ
Forsýningum lokið
-fyrir flórðungsmótið á Kaldármelum
Forsýningu fyrir fiórðungsmóöö og Qórar hryssur fengu yfir 8,00 i Orion frá Litla-Bergi fékk 8,09 í Brá er undan Viðari frá Viövík og
á Kaldármelum er lokið. Dæmt var aðaieinkunn. Allir gripimir em aðaleinkunn. Hann er undan Brynju frá Sigmundarstöðum og
í Borgarfiarðar- og Mýrasýslu, sex vetra eða eldri. Sextán stóð- Rökkva frá Kirkjubæ og Bliku frá er í eigu Reynis Aðalsteinssonar.
Dalasýslu, Snæfellssýslu, Vest- hestar fengu á milli 7,75 og 8,00 i Vailanesi. Orion fékk 7,90 fyrir Næst henni kemur Hera frá Heiö-
fiörðum,StröndumogiReykjavík. aðaleinkunn: sex 6 vetra hestar, byggingu og 8,29 fyrir hæfileika. arbæ með 8,04 í aöaleinkunn. Hera
Aukþess vomnokkurhrossdæmd fimm 5 vetra og fiórir 4 vetra. Þrjá- Hann er í eigu Valgeröar Jónas- er undan Leisti frá Smáhömrum
annars staðar. tíu og ein hryssa fekk á milli 7,75 dóttur. og Skjónu frá Fagranesi og fékk
Farseðil á mótið fengu fimm 4 og 8,00 í aðaleinkunn: saufián 6 Silfurtoppur frá Sigmundarstöð- 7,80 fyrir byggingu og 8,21 fýrir
vetra stóðhestar, fiórir 5 vetra stóð- vetra eða eldri, ellefu 5 vetra og um, undan Hamri flrá Litla-Bergi haafileika Hera er í eigu Þorgeröar
hestar og sex 6 vetra stóðhestar. þrjár 4 vetra. og Bliku frá Sigmimdarstöðum, Erlu Jónsdóttur.
Átta 4 vetra hryssur, tólf 5 vetra Þengill frá Hólum fékk hæsta ein- fékk 8,041 aðaleinkunn. Hann fékk Ör frá Stóra-Dal fékk 8,02 i aöal-
hryssur og þrettán 6 vetra hryssur kunn stóðhestanna, 8,18. Hann 8,15 fyrir byggingu og 7,93 fyrlr einkunn. Hún fékk 7,85 fyrir bygg-
og eldri hafa náð iágmarkseinkunn fékk 8,28 fyrir byggingu og 8,09 fyr- hæfileika og er í eigu Reynis Aöal- ingu og 8,19 fyrir hæfileika. Or er
á Qórðungsmótið. - Sami Qöldi ir hæfiieika. Þengill er í eigu steinssonar. undan Orvari frá Hömrum og
hryssna er boðaður á fiórðungsmót Hrossaræktarsamtends Vestur- Frökk frá Stóra-Dal og er í eigu
núogáriðl988,eneiMðfleiristóö- lands og er undan Hervari frá Brá hœfileikamesta hrossið Karls B. Bjömssonar.
hestar. Einungis einn stóðhestur Sauðárkróki og Þrá frá Hólum. Brá frá Sigmundarstöðum hefur Nútíð frá Nýja-Bæ, undan Fáfiú
mætir með afkvæmi: Blakkur frá Dagur frá Kjamholtum, undan stungiö flestalÍ3r hryssur landsins frá Fagranesi og Aldísi frá Nýja-Bæ
Reykjum. Hryssur með afkvæmum Kolfinni frá Kjamholtum og Blíðu af. Hún fékk 8,32 í einkunn, þar af fékk einnig 8,02 í aðaleinkunn.
verða trúlega tvær eða þijár. frá Gerði fékk 8,16 í aöaleinkunn. 8,79 fyrir hæfileika, sem er mesta Nútíö fékk 7,63 fyrir byggingu, 8,41
Dæmd vora um það bfi þijú Hann fókk 7,90 fyrir byggingu en hæfileikaeinkunn hryssu í fiölda fyrir hæfileika og er í eigu Olafar
hundmð hross. Fjórir stóðhestar 8,43 fyrir hæfiieika. ára. Bygglngareinkunnin var 7,85. Guðbrandsdóttur.
27
íþróttir
Úrslit
ástór-
móti
Fáks
A-flokkur
1. Gýmir.............9,00
Knapi: Trausti Þ. Guðmundsson
Eigandi: Jóhanna M. Bjömsdóttir
2. Þristur...........8,89
Knapi/eig: Sigurbjöm Bárðarson
3. Höfði.............8,73
Knapi/eig: Sigurbjöm Bárðarson
4. Fáni..............8,68
Knapi: Kristinn Guðnason
Eigandi: Hekla K. Kristinsdóttir
5. Þokki.............8,72
Knapi: Atli Guömimdsson
Eigandi: Gunnar B. Dungal
6. Sörli.............8,67
Knapi: Olil Amble
Eigandi: Sigursteinn Sigursteins-
son
7. Dofri.............8,81
Knapi: Aðalsteinn Aðalsteinsson
Eigandi: Guðmundur Jónsson
8. Náttar............8,67
Knapi: Friðfinnur Hilmarsson
Eigandi: Þorvaldur Kristinsson
B-fiokkur
1. Nökkvi............8,99
Knapi: Baldvin A. Guðlaugsson
Eigandi: Heimir Guðlaugsson
2. Prati.............8,76
Knapi: Aifreö Jörgensen
Eigandi: Agnar Ólafsson
3. Oddur.............8,67
Knapi/eig: Sigurbjöm Bárðarson
4. Muni............ 8,66
Knapi/eig: Sveinbjöm S. Ragn-
arsson
5. Bráinn............8,64
Knapi: Unnur L. Schram
Eigandi: Kristjana Kjartansdóttir
6. Hreyfing..........8,59
Knapi: Baldvin A. Guölaugsson
Eigandi: Guðlaugur Arason
7. Flassi Knapi/eig: Sveinn Jónsson R Kolskfieeur ..8,61 .8.57
Knapi/eig: Maríanna Gunnars-
dóttir
Barnaflokkur
l.Kvistur ..8,92
Knapi: Guðmar Þ. Pétursson
2. Skenkur .............8,71
Knapi: Sigfús B. Sigfússon
3. Stimir...............8,65
Knapi: LUja Jónsdóttir
4. Junior...............8,31
Knapi: Sandra Karlsdóttir
5. Dropi................8,50
Knapi: Helgi Gíslason
6. Kardináli............8,50
Knapi: Sigurður Halldórsson
7. Sfiami...............8,35
Knapi: Erlendur Yngvarsson
8. Dreyri...............8,26
Knapi: Davið Matthíasson
Unglingaflokkur
1. Bessi................8,62
Knapi: Sigurður V. Matthíasson
2. Fiðringur............8,74
Knapi: Þóra Brynjarsdóttir
3. Sörli.............. 8,40
Knapi: Alma Ólsen
4. Stiákur..............8,59
Knapi: Edda R. Ragnarsdóttir
5. Hamar................8,45
Knapi: Sigurður Stefánsson
6. Perla................8,55
Knapi: Gunnar Þorsteinsson
7. Kórak................8,40
Knapi: Steinar Sigurbjömsson
8. Tíörvi...............8,50
Knapi: Ásta Briem
Töltkeppni
1. Sigurbjöm Bárðarson
áOddi
2. Halldór Victorsson
á Herði
3. Alfreð Jörgensen
á Prata
4. Sigríður Benediktsdóttir
á Árvakri
5. Sigurður V. Matthíasson
á Bessa.