Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Page 1
 NÝTT SÍMANÚMER 63 27 00 MM RITSTJÓRN 0G AFGREIÐSLA SIMI 63 27 00 .YSIN DAGBLAÐIÐ - VlSIR 140. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 24. JUNl 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Heildsalar vilja Mikla- garðí greiðslumat - sjábls.5 Bankamir taka í sinn hlut8% raunvexti - sjábls.6 VilhjáLmur Egilsson: Eru íslend- ingar olíuþjóð? - sjábls. 14 Náttúruvemdarráö: BáðumHrafn aðbíðaútjúlí - sjábls.3 Vill Jessicu Langeíhlut- verk Díönu prinsessu -sjábls.9 Rabin vettir Shamirúr sessiiísrael -sjábls.8 Eyðnismitar konurí hefndarskyni -sjábls.9 Grunur leikur á að kveikt hafi verið í einum af þremur vinnuskúrum, sem standa við Blesugróf, um klukkan níu í gærkvöldi. Þegar slökkvilið kom á staðinn logaði eldur í einum skúranna og voru eldtungur farnar að teygja sig í þann skúr sem stóð næstur. Slökkviliði tókst þó að forða honum undan eidinum. Líkleg eldsupptök eru talin íkveikja. Lögreglurannsókn beinist m.a. að bensínbrúsa sem fannst í húsi stutt frá þar sem fólk hefur haldið til að undanförnu. DV-mynd S W

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.