Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992. Caroline Kennedy Schlossberg Caroline Schlossberg, dóttir fyrr- um forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedy, hefur sjaldan rætt mikið um foður sinn. í nýlegri 'grein í Newsweek minnist hún þó fóður síns. Lýsir hún því hvemig hann las fyrir hana þar sem hún sat í hnipri undir skritborðinu hans. „Frá því að ég man eftir mér hefur fólk komið til mín og sagt mér hvern- ig faðir minn breytti lffi þeirra. Það gekk í friðarsveitirnar, hjálpaði bág- stöddum og bauð sig fram í opinber embætti því hann bað það um að gefa landinu eitthvað til baka,“ sagði Carohne. Hún er nú 34 ára gömul og starfar sem lögfræðingur. Henni ofbauð þær sögur sem hafa verið að birtast um fóður hennar í bandarískum blöðum. Lana Turner Leikkonan Lana Tumer, sem mikl- um vinsældum átti að fagna á fimmta og sjötta áratugnum, þjáist pú af krabbameini í hálsi. Hún er orðin 71 árs og sagði: „Ég mun sigrast á þessu með því að gera mitt besta. Ég lít ef til vill ekki út fyrir það en ég er hörð af mér.“ Lana lék meðal annars í myndun- um The Postman Always Rings Twice og Peyton Place. Hún var gift sjö sinnum og komst á forsíður dag- blaðanna þegar dóttir hennar, þá 14 ára, drap elskhuga hennar, smá- krimman Johnny Stompanatoa. Leikkonan settist í helgan stein fyr- ir níu árum og hafnaði boði um að leika í Morðgátuþætti með Angelu Lansbury. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF NORÐDEKK FRÁBÆRj SÓLUD FÓLKSBILADEKK RÉTTARHALS! 2 S 814008 & 91 814009 SKIPHOLTI 35 S 31055 ii l Samkvœmt skoðanakönnun Gallup er DV mest lesna daglega fréttablaðið á íslandi. DV er annað stœrsta dagblaðið og eina síðdegisblaðið. DV er blað fólksins. Vettvangur hressilegrar umrœðu um málefni dagsins ogfjölbreytt að efni. Þetta sagði maður af Suðurnesjum við vin sinn kvöld eitt í desember. En blákaldur raunveruleikinn rann upp daginn eftir, þegar hringt var og sagt að nafnið hans hefði verið dregið út í ÁSKRIFTARGETRAUN DV. Það var konan hans sem gerði hann að áskrifanda tveim mánuðum VS&FI áður til að spara gaman að vinna bíl honum sporin því hann í svona getraun, en keypti blaðið að þgý e|<u ný v|'$f staðaldri í lausa- sölu. „... ég hef mikinn einhverjir aörir en ég sem gera það“ áhuga á fréttum og íþróttafréttum sérstak- lega, þess vegna les ég DV“. Maðurinn er ákaflega ánægður að vera nú áskrifandi, bæði vegna þess að hann fær blaðið reglu- lega beint inn um lúguna heima hjá sér, í stað þess að sækja það út í búð, og svo er það líka ódýrara - aðeins 48 kr. á dag. Maðurinn átti bíl fyrir en nýi, rauði bíllinn verður að sjálfsögðu „frúarbíflinn“. I DAGSINS ONN ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.