Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992. 17 Fréttir Svæðisbundnir leiðsögumenn á Austurlandi: Stof na með sér samtök ssssír* JOHN CUSACK .»*mmm Hestamót á Hofgerðisvelli Birgir Þorgilsson ferðamálastjóri ætlaði sér ekki að missa af útskrift leiðsögumanna á Austurlandi. Sem ferðavanur maður reyndi hann að tipla á steinum yfir Geithellaá en það tókst nú ekki sem skyldi. óska ennfremur aðildar að Leiðsögumannafélagi íslands Svæðisbundnir leiðsögumenn á Austurlandi hafa ákveðið að stofna með sér samtök til að gæta hags- muna sinna gagnvart Leiðsögu- mannafélagi íslands og efla samstarf sín á milli. Jafnframt hafa þeir ákveðið að sækja um aðild að Leið- sögumannafélagi íslands. Undirbún- ingsfundur að stofnun samtakanna var haldinn á Hótel Framtíð á Djúpa- vogi fyrir stuttu. Alls eru starfandi 27 svæðisbundn- ir leiðsögumenn á Austurlandi. Þeir útskrifuðust allir af námskeiði fyrr um daginn sem Farskóli Austur- lands og Ferðamálasamtök Austur- lands stóðu fyrir síðasthðinn vetur. Réttindi þeirra til leiðsagnar eru bundin Austurlandi en áhugi mun vera fyrir því að færa leiðsögusvæöið út til norðurs og suðurs. Útskriftin fór fram að Tröllatjöm inn af Álftafirði. Viðstaddir útskrift- ina voru Birgir Þorgilsson ferða- málastjóri og Danfríður Skarphéð- insdóttir, varaformaður Leiðsögu- mannafélags íslands. í máh Birgis kom fram ánægja meö að byijað væri að mennta heimafólk í leiðsögn. Það búi yfir þekkingu og reynslu sem ferðamenn sækist eftir. Kvaðst hann vonast til að framhald yrði á þessari þróun þannig að til staðar verði svaeðisbundnir leiðsögu- menn alls staðar á landinu. Danfríður tók í svipaðan streng og kvaðst vonast tíl aö hinir nýútskrif- uðu leiðsögumenn kæmu th liðs við Leiðsögumannafélag Islands. Var ekki á henni að heyra að nein tor- merki væru á því. í samtali við DV kváðust leiðsögu- mennimir geta boðið ferðafólki upp á mun persónulegri þjónustu heldur en almennt tíðkaðist meðal leiðsögu- manna. Þannig geti hver sem er, ein- staklingar og hópar, stórir sem smá- ir, keypt sér leiðsögn um þaö svæði sem þeir eru staddir á hveiju sinni. Þau lögðu á þaö áherslu að leiðsögn væri ekki bundin við fólksflutninga- bha því kostnaðurinn væri ekki meiri en svo að til dæmis hjón á eig- in bíl gætu fengið sér leiðsögn. „Við vhjum gera ferðaþjónustuna heimh- islega,“ sögðu þau einum rómi. -kaa Umferö var hleypt á nýju brúna yfir Markarfljót 11.júni Malbikun er vel á veg komin en eftir er að leggja seinni umferð af slitlagi. Við opnun vegar- ins styttist hringvegurinn um 5,5 km en leiðin til Þórsmerkur lengist um sömu vegalengd. Brúin er mikið mannvirki og þarft. Enn hefur ekki verið ákveðið hvort gömlu brúnni verður lokað alveg eða höfð opin litlum bílum. DV-mynd Jón Þórðarson, Hellu Svæðisbundnir leiðsögumenn fyrir Austurland luku fyrir skömmu námskeiði sem Farskóli Austurlands og Ferða- málasamtök Austurlands stóðu fyrir. Útskriftin fór fram um síðustu helgi að Tröllatjörn inn af Álftafirði. Á mynd- inni má sjá hluta hópsins en alls luku 27 manns námskeiðinu. DV-myndir kaa Öm Þórarmsson, DV, njótum; Hestamannafélágið Svaði hélt keppnismót á Hofsgerðisvelh 6. júní sl. Þátttaka var góð og nokkrir ágæt- ir gripir sáust í gæðingakeppninni. Hestu úrsht urðu eftirfarandi: A-flokkur gæðinga: 1. Trix frá Gröf, eigandi Þorleifur Jónsson, knapi Þórir Jónsson. 2. Kóróna frá Sigríðarstöðum, eig- andi Lúðvík Ásmundsson, knapi Egih Þórarinsson. 3. Flosi frá Brekkukoti, eigandi og knapi Sigurbjöm Þorleifsson. B-flokkur gæðinga: 1. Djákni frá Sleitustöðum, eigandi Sigurður Sigurðsson, knapi Þórir Jónsson. 2. Mollý frá Minni-Brekku, eigandi og knapi Símon Gestsson. 3. Öðhngur frá Barði, eigandi Heiðr- ún Alfreðsdóttir, knapi Egill Þór- arinsson. Unglingar, eldri flokkur: 1. Kristín Loftsdóttir, Melstað á Kolku. Unghngar, yngri flokkur: 1. Friðgeir Ingi Jóhannsson, Hofi Höfðaströnd, á Hreyfli. Kappreiðar - Stökk: 1. Vindur frá Ríp, eigandi og knapi Gunnar Eysteinsson. 2. Dalh frá Melstað, knapi Kristín Loftsdóttir. Skeið: 1. Flosi frá Brekkukoti, knapi Sigur- bjöm Þorleifsson. Þórir Jónsson á Trix með verðlaun fyrir sigur i A-flokknum. DV-mynd örn 2. Þjóði frá Tjömum, knapi Loftur Guðmundsson. Brokk: 1. Djákni frá Sleitustöðum, knapi Þórir Jónsson. 2. Gráni frá Krossi, knapi Guömund- ur Loftsson. Hesturinn Trix, 8 vetra, í eigu Þor- leifs Jónssonar frá Vogum var kos- inn glæshegasti hestur mótsins og hlaut að launum veglegan farandgrip th varðveislu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.