Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Page 19
18 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992. MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992. 47 Iþróttir Iþróttir Áhorfendamet íDanmörku 64 prósent dönsku þjóðarinnar, 12 ára og eldrí, fylgdist með leik Dana og Hollendinga sem sýndur var í beinni útsendingu í sjón- varpinu í Ðanmörku í fyrrakvöld. Aldrei áður hafa svo margir fylgst með leik í beinni útsend- ingu í Danmörku og lætur nærri að tæpar 3 milljómr Dana hafa setið fyrir ffaman imbakassann. -GH Anderson feikur ekki knattspyrnu ánæstunni Danski landsiiðsmaðurinn Hendrik Anderson leikur ekki knattspyrnu næsta hálfa árið að minnsta kosti. Þessi ffábæri varnarmaður roeiddist alvarlega á hné þegar hann lenti í samstuði við Marco Van Basten í leik Dana og Hoilendinga í fyrrakvöld. Hné- skel Andersons færöist úr staö og brotnaði og var hann fluttur til Kaupmannahafhar í gær meö þyrlu þar sem hann gekkst undir aðgerð. Anderson hefur átt frá- bæra leiki með Dönum en hann Ieikur með Köln í Þýskalandi. ít- alska félagið Sampdoria hafði lýst yfir miklum áhuga á að kaupa Danann en nú er ljóst að ekkert verðurúrþví. -GH Margir Danir erutæpir Leikurinn gegn Hollendingum tók mikinn toll fyrir danska liðið. Nokkrir leikmenn liðsins eiga við meiðsli að stríða. Brian Laudrup, Lars Olsen, John Sivebaek og Kim Cristofte eiga við vöðva- meiðsli að stríöa og þeir John Jensen og Henrik Larsen eru meiddir í nára. Kent Nielsen hef- ur náð sér af sínum meiðslum og var reyndar klár í slaginn fyrir leikinn gegn Hollendingum en Richard Möller Nieisen tók þá ákvörðun aö hvíla hann fyrir úrshtaleikinn. -GH Frekarhér eMhús heima Richard Mölier Nieisen, þjálfari ur með að vera kominn í úrsUt keppninnar. „Þessir strákar hafa staðiö sig eins og hetjur. Ég var búinn aö skipuleggja það fyrr í sumar að þessa vikuna yrði ég heima við að innrétta nýtt eldhús en auðvitað vildi ég vera hér frek- ar,“ sagði Nielsen viö fféttamenn ígær. -GH Kölnantienn minir a? Dönum Porráðamenn þýska Uösins Kölnar virðast mjög hrifnir af dönskum leikmönnum. Eins og áður segir ieikur Hendrik Ander- son með Uðinu og áöur haía menn á borö við Morten Olsen og Flenuning Povlsen leikiö með því. Á dögunum gerði Köln samn- ing við danska vamarmanninn Kim Crístofte, þann hinn sama og tryggði Dönum sigurínn í víta- spymukeppninni á HoUending- um. -GH Undankeppni OL í körfuknattleik: íslendingar réðu ekki við hávaxna Þjóðverja - sem höfðu yfirburði í fráköstunum og sigruðu, 88-67 „íslenska liðið sýndi frábæran leik, eins og gegn Grikkjum í fyrrakvöld, og ég er mjög ánægður þrátt fyrir tap. Með smáheppni hefði sigur Þjóð- veija getað verið innan við 10 stig,“ sagði Kolbeinn Pálsson, formaður KKÍ, í samtaU við DV í gærkvöldi eftir að íslenska landsUðið í körfu- knattleUc tapaði fyrir Þjóðverjum í undankeppni ólympíuleikanna, 674Í8. íslenska liðið hafði undirtökin framan af leiknum, leiddi eftir 7 mín. leik en þá kom slæmur leikkafli hjá því og Þjóðverjar tóku öU völd. í leik- hléi hafði þýska Uðið náð 20 stiga forystu, 31-51. í síðari hálíleik minnkaði íslenska Uðið muninn í 11 stig en með 3ja stiga körfum undir lok leiksins náði þýska Uðið á ný 20 stiga forystu. „Við getum vel verið sáttir við þessi úrsUt, Þjóðveijar unnu ítaU fyrir stuttu með 30 stiga mun og í fyrra- Handknattleikur: Gunnar Már úr HK á leið til Eyja Nokkur hreyfing er á leikmönn- um 1. deUdar karla í handboltanum þessa dagana enda rennur út frest- ur til að skipta um félag nú um næstu mánaðamót. Gunnar Már Gíslason hefur í hyggju að leika með Eyjamönnum en hann hefur leikið með HK úr Kópavogi. Gunnar hefur þegar skrifaö undir félagaskiptin en nú er hlaupin snurða á þráðinn varð- andi skiptin. KópavogsUðið krefst þess að fá nokkuð háa upphæð fyr- ir leikmanninn en Eyjamenn vUja ekki ganga að því. „Þeir krefjast þess að fá 5-7 hundruð þúsund fyrir Gunnar. Hann hafði sjálfur samband við okkur og lýsti yfir áhuga á að koma til okkar og við vorum búnir að ganga frá öUu þegar HK-menn komu með þessar kröfur sem við að sjálfsögðu göngum ekki að,“ sagði einn stjómarmaður ÍBV við DV í gær. „Við hjá HK höfum ekki sett okk- ur neitt upp á móti því að Gunnar gangi til hðs við ÍBV, þvert á móti, hann hefði gott af því að öðlast frekari reynslu. Við höfum ekki rætt nema einu sinni við Eyjamenn um þetta mál svo ég hef alveg trú á að það leysist," sagði Þorsteinn Einarsson, formaður handknatt- leiksdeUdar HK, við DV í gær. -GH Evrópumótið 1 knattspymu: Basten ber sig vel UrsUtakeppni Evrópumóts lands- Uða í Svíþjóð hefur ekki verið dans á rósum hjá hollenska landshðsmið- heijanum Marco Van Basten. Þessi snjaUi leikmaður náði ekki að skora eitt einasta mark í keppninni og hann lét Peter Schmeichel, mark- vörð Dana, verja frá sér vítaspymu sem réð því aö HoUendingar féUu úr keppni. I síðustu keppni þar sem Hollend- ingar fógnuðu sigri var Van Basten maður mótsins, skoraði þá 5 mörk og var markahæsti leikmaður keppninnar. Basten hefur að öllu jöfnu verið ipjög ömgg vítaskytta og í 27 vítaspymum sem hann hefur tekið fyrir AC Milan í ítölsku 1. deUd- inni hefur honum einungis tvisvar brugðist bogahstin. „Þetta sýnir að við erum allir mannlegir," sagði Basten við frétta- menn eftir leUúnn gegn Dönum. Fyr- ir leikinn sagðist hann vera búinn að skora eitt og hálft mark. Hann sagði að markið sem hann gerði gegn Samveldinu og var dæmt af vegna rangstöðu hefði verið fuUkomlega löglegt og sláarskotinu gegn Þjóð- veijum mætti líkja við hálft mark. Van Basten hefur leikiö 55 sinnum í hoUenska landsUðsbúningnum og skorað 24 mörk. „Basten lék mjög vel fyrir liðið í þessari keppni. Astæðan fyrir því að hann skoraði ekki var sú að hann var með einn til tvo menn á sér aUa leikina sem gættu hans eins og sjá- aldur auga síns,“ sagði Rinus Mic- hels, þjálfari Hollendinga, sem hætt- ir nú með landsliðið en við tekur Dick Advocaat. „Við getum ekki kennt Basten um ósigurinn gegn Dönum. ÖUum getur misheppnast að skora úr víta- spymu,“ sagði vamarmaðurinn Adri van Tiggalen. -GH Marco van Basten er ekki kennt um ósigurinn gegn Dönum. DV-mynd Brynjar Gauti kvöld lögðu þeir Uð Króatíu. Hæðar- munurinn á liðunum sagði tíl sín en þeir em með 8 menn yfir tvo metra meðan við höfum einn. Til marks um það hirtu þeir 41 frákast en við að- eins 24 og það segir sína sögu,“ sagði Kolbeinn ennfremur. Stigin: ísland. Magnús Matthíasson 21, Teitur Örlygsson 14, Jón Kr. Gíslason 7, PáU Kolbeinsson 7, Guð- mundur Bragason 6 og 6 fráköst, Vaiur Ingimundarson 4, Axel Niku- lásson 4, Guðni Guðnason 2 og Nökkvi Már Jónsson 2. Þýskaland. Henning Harnisch 26, Stephan Baeck 14, Amdt Neuhas 10, Uwe Blab 9, Detlef Schrempf 7, Gnad 6, Rodl 6, Nuruburger 6, Behnke 2 og Kujawa 2. Þess má geta að Detief Schrempf leikur með Indiana Pacers í NBÁ- deildinni en hann var með flest frá- köst að meðaltali í leik í úrshta- keppninni í vor. Þá hefur Uwe Blab einnig leikið í NBA-deUdinni. í kvöld mætir ísland Uði Króatíu en Uð þeirra er almennt talið það næststerkasta í heimi, á eftir því bandaríska. Önnur úrslit A-riðill: Slóvenía - Svíþjóð 85-74 (Slóv. Albegovic 22, Zdovc 21, Haupt- man 20. Svíþ. Matthias Sahlström 34) Búlgaría-Tyrkland 68-54 (Búlg. Amiorkov 18, Slavov 17. Tyrkl. Erdenay 14, Buyukaycan 14) Tékkóslóvakía-Írland 92-55 (Tékk. Maticky 23. írl.Casey 16) B-riðill: Lettland - Sviss 100-76 (Lettl. Mouijniex 17. Sviss Morard 27, Gdjanovic 24) Ítaiía - Albanía 87-73 (ít. Niccolai 26. Alb. Kupo 19) C-riðill: Grikkland - Portúgal 100-58 (Grikkl. Galaktoros 21. Port. Rocha 21) Króatía - Rúmenía 89-79 (Radja 25, Petrovic 23. Rúm. Er- murache 19, Alexe 18) Ísland-Þýskaland 67-88 D-riðill: w Ungveijaland-HoUand 83-74 (Ungv. Farkas 18. HoUand Te Velde 22) Litháen - Bretland 87-71 (Lith. Marciulonis 23, Kamisoas 18, Kurtinaitis 14. Bretl. BucknaU 16, Henlan 16) Samveldið-Eistland 92-71 (SSR, Tikhonenko 28, Berzhnoi 14, Miglinieks 13, Volkov 12. Eistl. Sokk 24) -BL Mjólkurbikarkeppnin í knattspymu: Fylkir hafði betur í rokinu - og komst áfram eins og Keflavík, Sel- foss, Völsungur og Valur Rf. Fylkismenn höfðu betur i baráttunni við Stjörnumenn i rokinu í Árbænum i gærkvöld. DV-mynd Brynjar Gauti FyUdr sló Stjömuna út úr Mjólkur- bikarkeppninni í knattspymu með 2-1 sigri á FyUúsvellinum í gær- kvöld. Fylkismenn vora heppnir að fá ekki á sig jöfnunarmark undir lok- in er Garðbæingar sóttu ákaft með vindinn í bakið. Það óhætt að segja að veðrið hafi verið í aðalhlutverki á knattspymú- vöUum landsins í gærkvöld. Hávaða- rok, kuldi og jafnvel slydduél settu svip sinn á leikina í fyrstu umferð Mjólkurbikarkeppninnar. Á Fylkis- veUi léku heimamenn með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og uppskára tvö mörk. Það fyrra, snemma í leiknum, gerði hinn ungi og efnUegi Kristinn Tómasson en Finnur Kolbeinsson- bætti öðru marki við þegar á leið hálfleikinn, með marki.eftir auka- spymu. Stjömumenn áttu einnig sín færi, meðal annars skot í stöng. I síð- ari hálfleik vom Stjömumenn of seinir í gang og náðu ekki að minnka muninn fyrr en 5 mín. fyrir leikslok þrátt fyrir að hafa vindinn í bakið. Þar var að verki Bjami Benediktsson með skaUamark. Síðustu minútur leiksins vom mjög spennandi, Stjömumenn sóttu var of naumur. stíft en tíminn Skagamenn í efsta sæti 1. deildar í knattspymu: Svartnætti hjá Eyjamönnum - eftir ^óröa heimatapiö í röö, nú fyrir Skagamönnum Róbert Róbertssan, DV, Vestmannaeyjunt: Skagamenn komust á topp 1. deUdar í knattspymu með því að sigra Eyja- menn, 0-1, í Vestmannaeyjum í gær- kvöldi. Leikurinn fór fram við afleitar aðstæður, í roki og rigningu og vöUur- inn var í mjög slæmu ásigkomulagi. Skagamenn náðu að tryggja sér sigur- inn með marki Amars Gunnlaugssonar tveimur mínútum fyrir leikslok en lán- Wimbledon-tennismótið: Breti slóg Chang við Bandaríkjamaðurinn Michael Chang, sem sigraði á opna franska meistara- mótinu í tennis fyrir þremur árum, þá aöeins 17 ára, mátti heldur betur þola skeU í fyrstu umferð Wimbledon-mótsins í gær. Bretinn Jeremy Bates lagði Chang, 6-4,6-3 og 6-3, en Bates þessi er aðeins í 113. sætí afrekaUstans. Þetta eru mér gífurleg vonbrigði, það er mjög svekkjandi að tapa hér í fyrstu umferö eftir að hafa æft á grasi í nokkrar vikur, sérstaklega fyrir þetta mót,“ sagði Michael Chang eftir tapið. Bates, sem er fremstí tennisleik- ari Breta og sigurvegari í tvenndarleik á Wimbledon-mótinu 1987, þurfti lög- reglufylgd frá keppnisstað vegna fagnaðarláta áhorfenda. Á meðan komst Chang á brott óáreittur. „Þetta er einn mesti sigur sem ég hef unnið á ferh mínum, á því leikur enginn vafi og ég er í sjöunda himni," sagði Bates eftir sigurinn. Bates reiknaði ekki með að komast í 2. umferð mótsins. Hann hafði ráð- gert piparsveinateiti sitt í næstu viku en nú gætí það breyst. Gamla brýnið John McEnroe komst í 2. umferð mótsins með sigri á BrasU- íumanninum Luiz Mattar,. 5-7, 6-1, 6-3 og 6-3 í dag. í 2. umferð mætir McEnreo Astralanum Pat Cash, Wimbledonsigurvegara frá 1987, sem nú er aðeins háifatvinnumaður. McEnroe, sem orðinn er 32 ára gamall segist enn hafa burði til þess að sigra á mótinu, en aðeins ef 2-3 bestu menn mótsins fótbrotni og nokkrir aðrir verði fyrir eldingu. Aðrir þekktir tenniskappar, karlar og konur, áttu greiða leið í 2. umferðina í gær. -BL lausir Eyjamenn urðu að sætta sig við fjórða heimatapið í röð. Þeir hafa aðeins 3 stig úr 6 leikjum og úthtið er orðið svart. Eyjamenn vom betri aðiiinn lengst af og vom óheppnir að skora ekki í fyrri hálfleik. Tómas Ingi átti gott skot í stöngina og tvívegis björguðu vamarmenn Akumesinga á línu. Gest- imir fengu þó dauðafæri rétt fyrir hlé en Haraldur Ingólfsson skaut yfir frá markteig. Eyjamenn, sem léku með vindi í fyrri hálfleik, héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og vora mun meira með boltann. Vendipunkturinn varð á 62. mín. þegar Heimir HaUgríms- son Eyjamaður var rekinn af leikveUi fyrir að slá boltann með hendi. Upp úr því náðu Skagamenn betri tökum á leiknum. AUt virtist þó stefna í marka- laust jafnteíli en á síðastu mínútimum fóra hlutimir að gerast, Leifur Geir komst í dauðafæri eftir góðan undir- búning Inga Sigurðssonar en skaut rétt framhjá. Aðeins mínútu síðar skomðu Skagamenn síðan sigurmarkið. Amar Gunnlaugsson tók boltann skemmti- lega niður í teignum og skoraði framhjá Friðriki 1 marki Eyjamanna Lánleysi Eyjamanna virðist algjört um þessar mundir, Uðið lék vel miðað við aðstæður og miöjumennimir áttu aliir mjög góðan dag, sérstaklega þó Nökkvi Sveinsson sem var mjög áber- andi. Skagamenn léku ekki vel en náöu þó aö tryggja sér sigur og er þaö ekki í fyrsta sinn í sumar sem það gerist. Vamarmennimir Ólafur Adolfsson og Luca Kostic vora bestu menn liðsins. „Vonandi er þetta meistaraheppnin" Róbert Róbertsaan, DV, Vesttneyjum: „Þaö var gíftirlega ljúít að ná að sigra og sérlega sætt að tryggja liðinu sigurinn á lokamínútunum. Þeir börðust vel og áttu stóUö meira. Við höfðum heppnina með okkur og von- andi er þetta meistaraheppnin," sagði Amar Gunnlaugsson Skaga- maður 1 samtali við DV eftir leitónn. „Viö erum á toppnum og ætlum aö enda þar. Það er ekki hægt að leika góöan fótbolta við svona aðstæöur, _en við sýndum góða baráttu og kar- akter,“ sagði þjálfari Skagamanna, Guöjón Þórðarson. „Þetta var þjóöiaður, við vorum mun sterkari og lékum okkar besta leik í sumar. Það er engin uppgjöf 1 okkur cg viö ætlum að berjast áfram,“ sagði Friörik Friöriksson, markvörður ÍBV. „Þetta var rosalega svekkjandi, en okkar dagúr hlýtur aö fara að koma Við geröum aJlt sem við gátum en það var ekki nóg að þessu sinni sagði Ingi Sigurðsson Eyjamaður. Varla stætt á Selfossi Með vindinn í bakið tókst Selfyss- ingum aö skora tvívegis gegn BÍ, fyrst Bjöm Axelsson á 16. mín. og síðan Trausti Ómarsson á 38. mín. I síðari hálfleik léku Selfyssingar gegn vindinum sem var orðinn svo mikill að varla var stætt og boltinn fór í hom eftir útspörk markvarðar Sel- fyssinga. ísfiröingar gengu á lagið og minnkuðu muninn á fyrstu mín. hálíleiksins með marki Ámunda Sig- mundssonar. Síðan fylgdu tvö mörk frá Kristmundi Kristmundssyni og loks bætti Jóhann Ævarsson fjórða markinu við fyrir ísfirðinga sem sigmðu, 2-4. Stórsigur í Keflavík Keflvíkingar unnu öruggan sigur á Gróttu-mönnum, 54), í Keflavík. Kjartan Einarsson skoraöi flögur mörk fyrir ÍBK, þar af tvö úr víta- spyrnum. Marko Tanasic gerði eitt mark. Bræöurnir skoruðu Tindastólsmenn, með bræðuma Pétur og Bjarka Péturssyni á marka- listanum, máttu þola tap er þeir mættu Völsungum á Húsavík, 4-3. Bjöm Olgeirsson kom Völsungum yfir en Pétur jafnaöi fyrir hlé. í síð- ari hálfleik kom Bjarki Stólunum yfir, en Amar Bragason jafnaði met- in. Aftur kom Bjarki sínum mönnum yfir en Hilmar Hákonarson jafnaði. Það var síðan Arnar sem skoraði sig- urmarkiö fyrir Völsung, fjórum mín- útum fyrir leikslok. Valssigur eystra Valur frá Reyðarfyrði vann Þrótt frá Neskaupstað 2-1 á heimavelli sín- um. ívar Kristinsson kom gestimum yfir en Sigurjón Rúnarsson og Gústaf Ómarsson tryggðu Val sigur í leikn- um. Frestað hjá Kormáki Leik Kormáks og Leifturs var frest- að vegna veðurs og slæmra valiar- skilyrða. Reynt verður að leika í kvöld eða á mánudagskvöld. -BL/SH/ÆMK/HK/MJ I kvöld Víkingui^KR Einn leikur er á dagskrá 1. deildar karla í knattspymu í kvöld er Vík- ingar taka á móti KR-ingum á velli sínum við Stjömugróf. Leikurinn hefst kl. 20. Einnig verða nokkrir leikir í Mjólkurbikarkeppninni. IBV IA (0) (0) 0-1 Amar (88.) Lið ÍBV (3-5-2): Friörik (1) - Heimir (1), Omar (1) (Sigurður (1) 71.), Elías (1) - Jón Bragi (2), Ingi (1) , Nökkvi (2), Bevec (2), Martin (2) , - Leifur (1), Tómas (1) (Sindri (1) 82.). Lið IA (3-5-2): Kristján (1), - Kostic (2), Ólafur (2), Brandur (1), - Alexander (1), Sigurður (1) (Har- aldur H. (1) 68.), Haraldur I. (1), Sigursteinn (1), Bjarki (2) (Heimir 89.), - Amar (1), Þórður (1) Gul spjöld: Heimir, Bevec, ÍBV. Amar, Þóröur, Kostic, Haraldur I. ÍA Rauð spjöld: Heimir ÍBV Dómari: Gísli Guðmundsson dæmdi vel, hafði mjög góð tök á frekar hörðum leik. Aðstæður: Mjög slæmar, strekk- ingsvindur og lélegur völlur. Ahorfendur: Um 550 Lyfjanotkun Þekktur þýskur tennisþjáifari, Tim Klein, heidur því fram að lyfjaneysla sé útbreidd í tennis- íþróttinni. „Ég hef spurt marga af bestu keppendunum á Wimble- don-mótinu um þetta og þeir vom allir á því að lyflaneysla eigi sér staö í íþróttinni í dag í ýmsu formi. Einn ijáöi mér aö hann teldi að 50 af 100 bestu körlunum neyttu lyfja i einhverju formi," sagði Klein, sem meðal annars þjálfar Svíana Magnus Gustafs- son og Christian Berström. Ný- lega lýsti þýska tennisdrottning- in Steffi Graf því yfir að henni fyndist sem lyf væm farin að skipta verulegu máii í íþróttinnL -BL á Akranesi Opið golfmót í tilefni af 50 ára afmæli Akraneskaupstaðar verö- ur haldið á laugardaginn kemur 27. júní og hefst klukkan 11. Veg- leg verðlaun verða í boði fyrir fyi’stu þijú sætin og verður leikið með og án forgjafar. Skráning fer fram hjá Golfklúbbnum Leyni á fimmtudag frá kl. 17-20 og á föstudag frá kl. 13-20 í síma 93-12711. -JKS Guðmundurog Jón Erling með FHJngum? Mjög líklegt er aö Guðmundur Magnússon (Dadú) og Jón Erling Ragnarsson muni leika meö ís- landsmeisturum FH í handknatt- leik á næsta keppnistímabiii. Guðmundur, sem leitóð hefur í Sviss undanfarin ár, þjálfaðí og lék með FH íyrir nokkrum árum og Jón Erling, sem leikur með Fram í knattspymunni, varð ís- landsmeistari með FH fyrir tveimurárum. -GH Rússarístað Rússar munu taka sæti Sam- veldisins í undankeppni heims- meistaramótsins í knattspymu og þá hefur Júgóslövum verður meinuð þátttaka í HM. Samveldin og Júgóslavía vom bæði í riðli Islands svo aö ekkert verður af leikjunum gegn þeim. Næsti leik- ur isienska knattspyrnulands- liðsins i HM verður á Laugardais- velli gegn Grikkjum 7. október og síöan verða Rússar heimsóttir vikusiðar. -GH áskrið Helga Halidórsdóttir, frjáls- iþróttakona úr KR, hefur náö góðum árangri á fijálsíþrótta- mótum í Bandaríkjunum að und- anfömu. Hún hljóp 400 m grinda- hlaup á 58,28 sek. en ólympíulág- markið í greininni er 57,00 sek. Þessi tími Helgu er besti tími ís* lendings á árinu. Helga náði einn- ig besta tíma ársins í 100 m grindahlaupi er hún hljóp á 14,54 sek. Þá hljóp Helga 200 m á 25,04 sek. sem er næstbesti tími íslend- ings á árinu. Það er því greiniiegt að Helga er að nálgast sitt gamla form en hún á íslandsmet í öllum þessum greinum. -BL Essó-mótí í fer fram opna Essó-mótiö á vegum Golfklúbbs Reykjavíkur á Grafai’hoitsvelh. Verðlaun em að vanda vegleg en þau gefur Essó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.